Morgunblaðið - 30.03.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 30.03.1933, Síða 4
4 M ORGUNBLAÐIÐ Viðgerðir á saumavjelum og prjónavjelum. Ábyggileg vinna. Frakkastíg 9. Glænýtt fiskfars, hvergi eins gott. Versl. Kjöt & Cirænmeti, Bjargarstíg 16. Srmi 3464. Dömu- og herrasokkar ávalt í miklu úrvali, verð frá 0.75. Stef- án Gunnarsson, skóverslun, Aust- urstræti 12,____________________ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega rósir og margar aðrar tegundir afskorinna blóma. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227.______________________ talensk málverk, fjðlb»*eytt úr- val, bæði í olíu og vatnslitum, ■poröskjurammar af mörgum itærðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Dr. Björg Þorláksson heldur fyrirlestur í Háskólanum í kvöld- Bfni: Eðlishvatir hreyfikerfisins. Öílum heimill aðgangur. Skiþafrjettir. Gullfoss er í Rvík. — Goðafoss fór frá Reykjavík í géör vesttfr og norður. —• Brúar- foss kemur til London í dag. — Dettifoss fór frá Hull í gærmorg- un kl. 10 áleiðis til Hamborgar. — Lagarfoss er á útleið. — Selfoss var 1 Keflavík í gær. Farþegar með Goðafossi í gær vestur og norður voru m. a.: Síra Óli Ketilsson, síra Sigurgeir Sig- urðsson og frú, Jón Valfells og frú, Margrjet Ántonsdóttir, Hall- dór Guðmundsson, Tryggvi Páls- son, Guðmundur Halldórsson og frú, Einar Olgeirsson, Egill Ragn- ars og frú. Af veiðum hafa komið Geysir með ÖO tn. lifrar, Skúli fógeti með 85 tn., Skallagrímur með 64 tn. og Tryggvi gámli með 103 tn. Bát vantar. 1 gærkvöldi vant- aði vjelbátinn Pál frá Hnífsdal. S£st hann seinást í gær um 10 sjómílúr norðvestur af Rit. Bát- urinn er 9 smál. Iðnaðarmannafjelagið heldur fund í Baðstofunni í kvöld kl. 8%. Nefnd sú, sem kosin var til að at.huga möguleika fyrir ný iðn- fyrirtæki og atvinnuaukningu, leggur fram álit og trllögur. — Milliþmganefndinni í iðju og iðn- aðarmálum er boðið á fundinn. , H"jónaefni. Svanborg Þórmunds dóttir frá Bæ í Borgarfirði og Hjalti Bjömsson bifreiðastjóri á Kor púlfsstöðum. Tregur afli er nú á Selvogs- grunni og er um kent miklu síli í sjónum, að fiskurinn legst ekki að botni. En í Jökuídjúpinu er enn ágætur aflí. Óhapp á Skallagrími. Skalla- grímur kom inn í gær með slas- aðan mann. Hafði slysið borið þannig að, að stakkur mannsins festíst úndir kaðli á vindukeflinu og sveiflaðist maðurinn þar yfir og kom niður að höfði og meidd- ist talsvert á því t. d rifnaði af honnm annað eyrað. — Maðurinn heitir Einar Jónsson og er austan frá Vík. Götuuppþot og skærur hafa verið daglegt brauð í Þýskalandi að undanfömu. — Mynd þessi er tekin í Eisleben, fæðingarborg Lúters. Þar börðust Nazistar og kommúnistar. Fellu tveir Nazistar en tólf kommúnistar særðust hættulega. Parísarbúðin er að flytja sig og er því lokuð í dag. En á morgun opnar hún aftur í húsi Helga Magnússonar í Bankastræti. Helmingi hærri en Eiffel- turninn. í París á að halda heimssýningu — Ární Jósefsson bóndi frá Glen- boro. „Með honum er einn hinna eldri dáðríku og dugandi íslend- inga til moldar hniginn“, segir Frá Skákþinginu. 6 umferð fór ; urlandi _ Grímur Grímsson œttJ 1937 1 tlIefni af ÞV1 a að byggja þannig að Eggert Gilfer vamjEm-: a8nr úr Yíðidal j Húnavatnssýslu, ítnrn 1 borffmnb sem a að verða ar Þorvaldsson, Guðmundur Ólafs-j^ & öðru yfir s<jötugt. ftaún! 700 metra hár- Verðnr hann þvi son vann Arna Snævar, Ásmund-: mun úafa flutt frú jslandi fgg7 ___! meira en helmingi hærri heldur ur Ásgeirsson vann Svein Hjart-1 ^ r nj Hannesson frá Þorbrands-1 en Eiffelturninn, sem er 305 metr- arson og Jón Guðmundsson vann stoðum j Langadal. Hann var um ar Sá heitir Freyssinet, sem á að Steingrím Guðmundsson. Jafn* eitt skeið ráðsmaður hjá síra Ei-; standa fyrir smíði hins nýja turns. tefli gerði Konrað Arntison við. ríki Briem í Steinnesi. Fluttist; Búist er við því að verkið muni Þramn Sigurðsson. Eftir 6. uúi-yegtur um haf 1888. j k t 40_5o mili franka ferð eru þeir Ásmundur Ásgeirs- j , , j liosta w miij. tranxa. son o'g Jón Guðmundsson hæstir tvarpi í dag. 10.00 Veður-. með 5 vinninga hvor, næstur er fref11; 12.15 Hádegisútvarp. 16.00; Sveinn Hjartarson með 3% viún- j yeðurfregnir. 18.40 Barnatími. (Margrjet Jonsdottir). 19.05 Þing N obelsverðlaunln. ing. í kvöld eiga þeir Jón og „ . . ,, , Ásmundur að berjast. Það verður ! frJettir-.19-30 Veðurfregnir. 19.40 | líklega úrslitaskákin. Hvor vinn ur ? — Reikningur Nobels-verðlauna- . j Tilkýnningar, Tóúleikar. 20.00 j Klukkusláttur. Frjettir. 23.30 Er- j sjóðsins fýrir árið 1932 er nýlega índi. TJm tilbúin orð. (Þórbergur út kominn. Samkvæmt honum eru Heimdallur heldur fund í kvöld Þórðarson). 21.00 Tónleikar. (Út- 851.658 krónur ætlaðar til verð- varpskvartettinn). Fiðlusóló. (Ge- j launa á þessu ári, Verðlaunin eru í Kaupþingssalnum kl. 8%. Frá sfeátum Stiórn Bandalaes í °rí? TakaCs)- Beethoven: Vorsón- fimm 0?? fær þYl hver 170.331 kr. fra sfeatum. btjorn rsanaaiags 1 ata> Qp 24 Einsön{?ur (pjetur . ----------------- íslenskra skáta tilkynnír: Þ. 20., Á ’Jónsson); Grammóf6n. Tschai.; mai n.k. kemur hmgað a végum |kowski; 1912 Quverture. Vals úr sens). j var nýlega þreytt, í Finnlandi. Heimatrúboð leikmanna, Vatns-; Pjrstur varð Finninn Huupponen stíg 3. Almenn samkoma í kvöld a 1 klst- 10 míö- 34 sek- Norski B, I. S. Mtjk® AStaKw.m.ri, MrJ 6p ^ 0 in„ (öneruor. Reynold að nafn,, 0K a hann «» fceJö.18 ; Lo„aon, Eu Goos halda hjer namskeið með forrngj- um. Væntir stjórn B. 1. S., að sem flestir foringjar sæki þetta nám- skeið. Mun stjórnin brjeflega senda fjelögum innan, sinna vje- banda upplýsingar viðvíkjandi námskeíðinu. Ennfremur tilkynnir stjórn B. í. S.: Skátaforinginn í Þórshöfn hefir boðið stjórn B. f. S. að senda skátaflokk til Fær- eyja á Ólafsvökuhátíðina í sumar. 17 kín. skíðahlaup kl. 8. Refsing fyrir undirróður. í Englandi voru, nýlega dæmdir Mun stjómin brjeflega seúda fje- j fjórir kolamenn frá "Wales fyrir skíðagarpurinn Viújarengen varð sá sjötti í röðiúni á 1 kíst. 26 iftín. 13 sek. Átvinnuaukning í Þýskalandi lögum innan sinná vjebaúdá nán-i þáð áð hafa útbýtt flugritum kom j Hitler-stjórnin hefir ákveðið að ari upplýsingar um boð þetta- FB. múnista meðal hermanna. Einn var fra vorbyrjun 0g fram á haust Verslunarskólinn heldur á lang- fe^ j; ardaginn samkomu og dansskemt-' nn’ armar 1 mana ar> Þri .ú un í óddfeBowböTTÍÚni í tilefní af 1 15 mánaða fí6rði 1 12 mánaða því, að upplestrarfrí byrjar hjá fan£elsl- þeim er útskrifast eiga í Vor. — Verðúr þetta síðasta samkoma skól ans á þessu skólaári. Upphot í kvikmyndahúsi. Um 15 af hundraði hafa laun allra embættismanna í Bandaríkj- um verið lækkuð. Er það gert í sparnaðarskyni. (FÚ.). Mannalát vestra. Þorbjörg Jóns dóttir f. að Álfgeirsstöðum í Lýt- ingsstaðahreppi 20. febr. 1844. Með fyrri manni sínum, Stefáni Stef- ánssýni, bjó hún að Kirkjubóli íj Seiluhreppi og Leifsstöðúm í Svart! árdal í Húnavatn ssýslú, en er hún misti hann fluttist hún vestur um haf ásamt 4 börnum sínum (1885). J skuli unnið að því að endurbæta allar járnbrautir í Þýskalandi og leggja nýjar járbrautir. Við þetta starf fá 100.000 menn atvinnu í alt sumar. Svniriii fer sigri hrósandi gegnum þingiö. (Mokka og Java blandað) fer sigri hrósandi inn á hvert einasta heimili. Heiðruðu húsmæður I biðjið kaupmann yðar eða kaup- fjelag ávalt um: Vanillu búðingsduft' frá Citron Cacao Rom H.f, Efnagerö Reykjavíkur. NÝKOMIÐ: Manchettskyrtur. Ullar-Hálsbindi. Rykfrakkar. Hattar og Húfur. Viruhfisið. ViBgerðir á rafmagnsmótorum og allskonar raftækjum frám kvæmdar fljótt, vel og ódýrt á raftækjavinnustofu Jtilíus Björnsson. Austurstræti 12. Sími 3837. í kvikmyndahúsi í bænum Ahal- ulco de Mercadó í Mexiko vildi það til meðan á sýúingu stóð, að háspennu-raftaug fell niðnr og' skall á handriði svalanna. Ein- hver öeúi varð hræddur, kallaði þá: „Eldnr!“ Komst alt í úppnám i leikhúsinu og rnddist fólkið æð- isgengið til dyra. í þeiúi ósköpnm tróðust rúmlega 40 undir svo að þeir biðu bana. Mataraeil og biöðDr f hin stórfróðlega bók Dr. liargar G. Porlðksson. fæst í bóhaverslunum bæðí heft og í vönduðu bandi. — Bókina burfa allar húsmæð- ur að eiva. '0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.