Morgunblaðið - 31.03.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.03.1933, Blaðsíða 2
2 MOK G U N'^LA&.íí HHmtHiMxOtSEW HOIhdi lyrlrligglindl: Þakjárn ar. 24 og 26. SI|ett jirn 24” 26. Þakpappi. Kengir. Járnstanrar. Þelr sem vilja gjarnan hafa plögg sxn í góðri reglu — samninga, sendibrjef, reikn- inga og önnur verðmæt skjöl — ættu að líta á skjalabindin í Békarerslnn Slgfásar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Dömnr! Höfum fengið úrval af Kápu- efnum. Nýjasta tíska. Andersen & Lanth. Austurstræti 6. Lfflð his óskast til kaups miUiliðalaust. Tilboð með lýsingu og tilgreindu verði merkt „Lítið hiis“, leggist inn á A. S. I. Heiðruðu húsmæður! biðjið kaupmann yðar eða kaup- fjelag ávalt um: Vanillu búðingsduft frá Citron Cacao Kom H.f. Efnagerö Reykjavíkur. LiFi KnRe Fundur á „Café Vífill“ í kvöld, kl. 814 Dekk 09 slöngut, allar stærðir. nýkomið. Gæðin alþekt. Mýkri í rekstri, en önnur dekk. Egíll Vllhlðlmsson. NÝKOMIÐ: 1 d U'- Van Heusen skyrtur og flibbar nýkomið. JiaiaídiMiJhnaton Manchettskyrtur. Ullar-Hálsbindi. Rykfrakkar. Hattar og Húfur. Vfiruhisíð Hýkomið: Dúnhelt ljereft, blátt, grænt, bleikt og fjólublátt. Einnig blátt fiðurhelt og undirsæng- urdúkur. Mislitir tvistar í svuntur og sloppa. Mnnchester Laugaveg 40. Sími 3894. FerðafiBlag islands lielt aðalfund miðvikudagskvöld í Oddfellowhöllinni. Forseti mint- ist í byrjun fundar láts Guðm. G. Bárðarsonar, sem verið bafði í stjórn fjelagsins nokkur ár og unnið þar af áhuga. Því næst skýrði forseti frá starfi fjelagsins á árinu og er þetta útdráttur úr þeirri skýrslu. 1. Fjelagatal. í lok síðasta starfsárs voru 759 starfandi fje- lagar í fjelaginu og 2 heiðursfje- lagar. Á þessu ári hafa 30 nýir fjelagar bæst við svo að í árslok var fjelagatala 789, en iir þeirri tölu verður nauðsynlegt að fella. burtu 40—50 vegna vanskila og annara orsaka, svo að fjelagatala er nú í rauninni um 750, en við það bætast, svo nýir fjelagar sem þegar eru kornnir á skrá en ekki eru taldir hjer með. 2. Fjárhagur. Sjóður var 268.31 í lok síðasta árs. í lok þessa árs er sjóður kr. 389.21 og áætluð innlieimtanleg ógreidd árgjöld er nemur kr. 250.00. Á árinu hefir verið lagt í sæluhúsasjóð kr. 1348.15. Beinar tekjur hafa aðal- lega verið árgjöld kr. 3220.00 og liagnaður af Ferðasýningunni kr. 556.20. Fjelagið skuldar enn kr. 4302.00 í sæluhúsasjóð og er það eina skuldin sem hvílir á fjelaginu og þyrfti hún að greiðast hið allra fyrsta. Fjelagið telur sjer til eigna eldri upplög árbókarinnar um 2000 kr. Greiðsla árgjaldanna hef- ir gengið með besta móti á árinu. Hafa heimst um 82%. 3. Árbókin. Fimta árbók f jelags- ins kom út síðast liðið sumar. Að- alritgerðin var um „Snæfellsnes“ eftir Helga Hjörvar. Auk þess var ritgerð „Þrír sögnstaðir í Þórs- nesi“ eftir Ólaf Lárnsson prófess- or, „Jarðmyndanir á Snæfellsnesi“ eftir Guðm. Bárðarson og „Af Snæfellsjökli“ eftir Jón Eyþórs- 'on. Lesmál bókarinnar var sam- tals 4i/2 örk eða 72 síður. TTtgáfu- kostnaðurinn var kr. 2415.97. 4. Sæluhúsið við Hvítárvatn. Til viðhalds sæluhúsinu hefir verið varið töluverðn fje á árinu og er þar nú alt í hinu besta lagi. TTm- gengni gesta hefir verið mjög góð og áhöldum hússjns hefir öllum verið til haga haldið. Að því búnu voru reikningar fjelagsins samþyktir og kosin stjórn- Forseti, Björn Ölafsson gaf ekki kost á sjer til endur- kosningar, með því að hann hefði nú setið fimm ár í st.jórninni, og gerði hann að tillögu sinni að varaforseti Gunnlaugur Einarsson læknir, yrði kjörinn forseti, en Geir G. Zoega, vegamálastjóri varaforseti. Var það gert. 1 stjórn átti að kjósa 5 menn. Þessir hlutu kosningn: Freysteinn Gunnarsson skólastjóri, Pálmi Hannesson rektor, Guðmundnr Einarsson frá Miðdal, Jóhanna Magnúsdót.tir lyfsali, Jón Eyþórsson veðurfræð- ingur. Auk þeirra eru þessir í stjórn: Helgi Jónasson frá Brennu, Ólaf- ur Lárusson prófessor, Skúli Skúlason ritstjóri, Tryggvi Magn- ússon verslnnarstjóri, Valtýr Ster- ánsson ritstjóri. Síðan var rætt um framkvæmd- ir fjelagsins á næsta ári og tóku ýmsir til máls. Að lokum voru afhent verðlaun fyrir ljósmynda- sýninguna. Auk þess talaði forseti um hinar vinsælu skemtiferðir sem fjelagið annast nm, og er Snæfellsnesferð- in þeirra merkust, er 180 manns fór með Selfossi vestur að Arnar- stapa og til Ólafsvíkur, um ferða- sýninguna, sem varð hin myndar-t, legasta, og svo vel tekið. Hðalfundur Útvarpsnotendafélagsins t fyrrakvöld var haldinn aðal- fundur Útvarpsnotendafjelagsins, í Kaupþingssalnum. Formaður fjelagsins, Höskuldur Baldvinsson skýrði frá störfum fjelagsins á liðna árinu. En Jón Eyþórsson lagði fram reikninga fjelagsins og útskýrði þá. Að því búnu skýrði Ásgeir L. Jónsson frá frumvarpi til laga, er samið hefir verið um „Samband íslenskra iitvarpsnotenda.“ Er það allmikill lagabálkur í yfir 20 greinum- Skýrði ræðumaður tilgang frnmvarpsins, og hverja grein fyrir sig. Málið var ekki útrætt á þess- um fundi, enda ógerlegt, því senda þarf frumvarpið til fje- lagsdeilda þeirra sem nii eru starfandi. Er búist við, að mál þetta nái ekki fullnaðarafgreiðslu fyr en í liaust. Þá var gengið til stjórnarkosn- inga. Þessir voru í stjórninni: Höskuldur Baldvinsson raffræðing ur, Sig. Baldvinsson póstmeistari í Rvík, Jón Evþórsson og Ágúst, Jósefsson. En Elís Ó. Guðmunds- son, er kosinn var í stjórn í fyrra, sagði sig úr stjórninni, svo stjórn arnefndarmenn voru aðeins fjórir- Samkvæmt fjelagslögunum á að kjósa formann og varaformann sjerstaklega. Hlutu þeir kosningu Maggi Júl. Magnús læknir, (for- maður) og Björn Arnórsson kaup- maður (varaform.) Fengu þeir megin þorra atkvæða. Nokkrir aðrir fengu fáein atkvæði. Meðstjórnendur voru þeir kosn- ir Magnús Jochumsson póstfull- trúi, Helgi H. Eiríksson skólastj. og Magnús Jónsson alþm- Stakk Magnús Jónsson upp á því, að fjelagsmenn endurkysu Ágúst Jó- sefsson. En Ágiist lýsti því yfir, að hann segði sig úr fjelaginu ef liann yrði kosinn. Fyrverandi for- maður Höskuldur Baldvinsson, stakk þá upp á því, að Magmis Jónsson yrði kosinn, þareð hann liefði sýnt mikinn áhuga fyrir máíefnum fjelagsins. Tóku fjelagsmenn þeirri tillögu liins fráfarandi formanns veL Síðasta mál á dagskrá var kosning nefndar til þess að at- huga livað gera sknli til að hefta hinar sívaxandi útvarpstruflanir hjer í bæunum. Frestað var að kjósa nefndina, þar eð áliðið var orðið kvölds, en stjórnin hafði engar ákveðnar tillögur um nefnd arskipunina. Hinir margeftir- spurðu Raggen sjálfblekungar eru nú komnir i aftur. Þetta eru fallegir og sterkir pennar og kosta aðeins kr. 11.50. Pelikan Blekforði Pelikan lind- arpennans er altaf sjá- anlegur, þvi að blek- geymir hans er úr gegnsæju Bákelite. Fyllitækið er fábrotin bulla (stimpill), sem skrúfuð er upp og nið- ur. Engin gúmmíblaðra Pelikan- lindarpenn- ar kosta aðeins 22 ki;. BákMúia* Lækjargötu 2. Sími 3736. Victoria baunir. Baunir með hýði, fast f alinerpoo/^ Stríðið í Kína. Berlin, 30. mars. Yfirmaður herforingjaráðs jap- anska hersins í Jehollijeraðinu er nú kominn til Tokio til þess að ræða við japönsku stjórnina um hernaðinn þar. Segir hann aðstöðu Japana vera mjög erfiða, og að ekki sje um annað að gera, en Það sem eftir er af vetrarkápu- efnum verður selt fyrir i|2 virði. Verslun Matthildar Biðrnsdðttur. Laugaveg 34. fiðtrast í bœnum. fermingar- og sumarkjólaefni, hv. og mislitar blúndur, glans- og rúskinnsbelti 0. fl. — Góðar og smekklegar vörur- Verslunin á Njálsgötu 1. S. ENGILBERTS, nuddlæknir, Njálsgötu 42. Heima 1—3. Sími 2042. I Geng einnig heim til sjúklinga. annað hvort að víkka hernaðar- | svæðið hjá kínverska múrnum og j setjast í borgina Peking eða þá að j víkja að hálfu leyti úr Jeholhjer- aðinu- (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.