Morgunblaðið - 11.04.1933, Side 3

Morgunblaðið - 11.04.1933, Side 3
JíOKGUNBí A - i • 3 jPtargmtblaðid 6t«af.: H.f. Árvakur, KarUaTlt, Sltatjörar: Jön Kjartansaoa. Valtjr Stafánaaoa. Kltatjörn og afsralöala: Auaturstrœtl 8. — Blml 1(00. Aual^alnaaatjörl: H. Hafbara. Aualýalnaaakrlfatofa: Auaturatrœtl J7. — Blml 1700 Kalaaaafaaar: Jön KJartanaaon nr. >741. Valtýr Stefánaaon nr. 4110. H. Hafberg nr. 1770. Aakrlftaffjald: Innanlanda kr. 1.00 * aaánuVL Utanlands kr. I.B0 á aaánnVl, 1 lauaaaölu 10 aura alntaklV. 10 aura maS Leabök. Dr- Alexandrine hreppir brotsjó- Tveir menn siasast. Siglufirði, FB., 10. ápríl. Stórhríð í gær með brimi. Dr. Alexandrine k.om hingað um há- degisbil. Hafði legið til allan dag- inn í gæl og í nótt. Var í morgun komin norðaustur af Grímsey, er hríðinni tók að ljetta. f gærmorg- un fjekk skipið sjó á sig, sem tók fyrsta stýrimann og háseta, sem voýu á þilfari, og slengdi þeim á vifjðuna. Slasaðist stýrimaðurinn 'Jiokkuð á höfði og báðir mörðust, len’þvorugur svo, að líf þeirra sje í h^ettu. -Gluggi brotnaði einnig í reýkskálanum og flóði þar alt í vatnL — Stýrimaður verður sénni lega lagður á sjukrahus h.jer: —• Ljetu skipverjar hið’versta af veðrinu. Nazistar og Suöur Jótland. L>að hefir vakið feikna eftir- tekt í dönskum blöðum, að þýsk- ir ' stjórnmálamenn úr f lokki 3>ýskra national-socialista ræða um það opinberlega, að flytja ■dansk-þýsku landamærin norður á b.óginn á ný. National-socialist- nr hafa mikinn undirróður með höndum fyrir sunnan landamæri JDanmerkur og Þýskalands. NRP. FB.~ liorsku samnlngarnir. iMótmælafundur á Akureyri. Akureyri, FB. 10. apríl. Almennur borgarafundur á .Akureyri í gær samþykkti svo- ihljóðandi tillögu í tilefni af aiorsku samningunum: „Fundurinn krefst þess, að Al- Iþingi felli frá samþykt viðskifta- .samningana við Noreg, kjöttolls- «amningana, þar sem þeir eru fyrirsjáanlega eyðilegging fyrir íslenskan síldarútveg, ef til fram- kvæmda koma, en á síldarútveg- inum hvílir afkoma megin hluta dtvegsmanna, sjómanna ogverka lýðs í Norðlendingafjórðungi. — Verði samningarnir samþyktir á- :-að alvarleg barátta verði háð, til að hindra framkvæmd þeirra lítur fundurinn óhjákvæmilegt, með öllum hugsanlegum ráðum“. Aðaltillagan var samþykt með öllum greiddum atkvæðum, en niðurlagið með 10 atkvæða mun. Var það viðbótar tillaga frá kommúnistum. Skulí ffigefl strandar við Qrindavik Þrettán menn drukkna. Odrum skipverjum 24 bjargad í land á línu. Aðfaranótt mánudags laust eftir miðnætti strandaði tog- arinn Skúli fógeti skamt vestan við Staðarhverfi í Grinda- vík, rjett austan við vík þá, sem nefnd er Albogi. Veður var dimt af liríð og suðaustan strekkingur. Skipið var á lieimleið frá Selvogsbauka. Skipið fyltist brátt af sjó, seig niður að aftanverðu út af skerinu um 20 mínútum eftir að það strandaði. Þá voru 23 menn af skipshöfninni á hvalbaknum, 12 á stjórnpalli en tveir höfðu klifrað upp í fremri reiðann. Skömmu eftir að togarinn seig niður, fóru ólög yfir stjórnpallinn, svo þeir sem voru í fremri reiðanum sáu, að stýrishúsið fór við og við alveg í lcaf. Þrír skipverja komust af stjórnpallinum fram á hval- bakinn. En sjór skolaði liinum brátt út. Slysavai’nadeild Grindavíkur kom. á strandstaðinn í dög- un, eftir nokkra leit að skipinu. Þá voru 22 menn á hvalbaknum, en tveir í fremri reið- anum. Hafið úr flæðarmáli þá um 100 faðnia. Með línubyssu tókst brátt að koma tang út á hvalhak- inn. Og björgun tókst greiðlega úr því. Neyðarkall. Klukkan 40 mín. yfir 12 á mánu dagsnótt lieyrði loftskeytastöðin lijer neyðarkall frá togaranum Skúla fógeta. Er stöðin hafði feng- ið samband við togarann fekk hún að vitá, að hann væri strandaður í Grindavík, milli Járngerðarstaða og Staðarhverfis Sagt var, að stórt gat væri komið á skipið. Jeljaveður var á, og lofttrufl- anir miklar. svo erfitt var um l>að leyti að heyra loftskeyti. En eitthvað hafði dregið úr truflun- um rjett í þeim svifum, sem togar- inn sendi neyðarkall sitt. Loftslceytastöðin sendi samstund is út. skeyti til veiðiskipa á Sel- vogsbanka um slys þetta, með til- mælum um aðstoð. Það var togar- inn Haukanes sem fyrstur varð tíl svars. Hann var að veiðum á bánkannm. Hann fpr þegar áleiðis tfl strandstaðarins- Loftskeytastöðin gerði Slysa- varnafjelagínu þegar aðvart. — Reyndi Slysavarnaf jelagið síðan að ná talsambandi við Grindavík. En það tókst ekki. Tilkynnins um slysið heyr- íst með veðurfregnum til Grindavíkur. Loftskeytastöðin sendir út tal- skeyti kl. 1.45 mín. á hverri nóttu um veðurspá Yeðurstofunnar. Með veðurskeytunum í þetta sinn sendi Loftskeytastöðin út fregnina um strand Skúla fógeta. Stöðvarstjórinn í Grindavík þurfti, vegna róðra, að vita um veðurspána að þessu sinni. Hann reis því úr rekkju, opnaði útvarp sitt á tilteknum tíma og heyrði fregnina. Slysavarnaliðið kallað saman Nú er slysavarnadeildin í Grinda i'vík kölluð saman og býr sig til ferðar í skyndi, með björgunar- tæki sín, línubyssu, hjörgunar- hringi og annað. Formaður slysavarnadeildarinn- ar þar er Einar Einarsson í Kross- húsum. Tækin tóku þeir með sjer á bíl. Það mun hafa verið um kl. 3 tun. nó'ttina sem björgunarliðið lagði af stað úr Járngerðarstaðahverf- intt. En sakir dimmviðris - og nátt- inyrktirs tókst eklti að finna tog- arann fvrri en er fór að birta' af degi, eða kl. að ganga sex tun morgttninn. Þá voru 22 menn á hvalbaknttm, en 2 í fremri reiðanum. Var nú skotið úr línubyssu út í hvalbak togarans er upp úr stóð. ■Hitti skyttan hvalbakinn í öðru skoti. En línan sem draga átti út í skipið festist á steini úti í flæð- armálinu, og tafði það dálítið að björgun gæti byrjað, En eftir að byrjað var að draga mennina á land af hvalbaknum gekk hjörgttnin reiprennandi að kalla. Voru 20 komnir í land kl. & um morguninn. Tveir menn voru þá eftir á hval- baknum. Var staðnæmst með hjörg unina, því eigi þótt t.iltækilegt að koma annari líntt úr landi til þeirra sem í reiðanum voru, held- ur skyidi freista þess, að þeir lcænntst úr reiðanttm og fram á hvalhakinn til þeirra sem þar vortt. Þetta tókst, þegar nægilega rnikið var fallið út. Var þeim fjórum síðan bjargað í land í hjarghring, eins og fje- lögum þeirra, og var björgun þeirra lokið kl. 9%. Jafnóðttm og mennirnir komn í land var þeim komið fyrir að Stað og í Móakoti. Þar beið þeirra þressing og heit rúm. Hattkanes kom á vettvang kl. að ganga 5. En enga björgun var liægt að framkvæma þaðan. Seinna koinu þangað togarinn Geir og varðskipið Óðinn, en þá hjelt Haukanes til Hafnarfjarðar. Þessir drukknuðu. Þorsteinn Þorsteinsson skip- stjóri, til heimilis á Laufásveg 34, 31 árs. Var ekkjttmaður. Lætur eftir sig 3 hörn. Jakob Bjarnason 1. vjelstjóri, fæddur 1888. Skólavörðustíg 23. Kvæntur. 5 börn- Elsta barnið, Gunnar, drukknaði þarna með föður sínum. Hann var tvítugur. Ingvar Guðmundsson 2. vjelstj., Grettisgötu 45. Fæddur 1902. Ó- kvæntur. Sonur Guðm. Guðmunds- sonar rennismiðs. Sigurður Sigurðsson bræðslu- maðitr, Suðurpól 13. Fæddur 1877. Kvæntur. Eitt barn í ómegð. Eðvarð Helgason þáseti, sonur Helga. Sigurðsson, Arnargötu 10. Fæddur 1912, Ókvæntur. Sigþór Júl. Jóhannsson háseti, Vestúrvallagötu 5. Fæddnr 1901. Lætur eftir sig konu og 5 börn. Sigurður Engilbert Magnússon háseti, sonttr Magnúsar Þórðar- sonar, Framnesveg 1 C. Ókvæntur, 20 ára. Ásgeir Pjetursson háseti, sonur Pjetnrs Marteinssonar. Lindargötu 12 A. Fæddur 1906. Ólivæntur. Eðvarð Jónsson (frá Lambliól) matsveinn, Bræðraborgarstíg 55- 30 ára. Lætur eftir sig kontt og 2 börn. Guðm. Stefánsson 2, matsveinn, Bergþórugötit 6. Fæddur 1915. — Móðir lians. Ólína Hróhjartsdóttir, misti mann sinn frá 9 hörnum, er Jón forseti strandaði í Höfnum. Jón Kristjónsson kyndari, .Skóla .vöi-ðustíg’ 26. sonttr Krist jóns Jóns sonar trjesmiðs. 20. ára. Ókvæntttr. Markús Jónasson loftskeytamað- ur. Vestergötu 24. 26 ára ókvænt- ur. Þessir björguðust. Stefán Benediktssan 1. stýrim. Kristinn Stefánsson 2. stýrim. Jón Magnnsson, Njarðarg. 41. Matthías Joehumsson. Öldug.17. Mikkel Guðmundss,, Laugav. 27. Tngólfur Gíslason. EvstriSkála, Eyjaf-j. Guðjón Marteinsson. Amtmanns- stí'g 4. Gttðmundttr Sigurðsson, Bók- hlöðustíg 6. Arnór Sigmundsson. Vitastíg 9. Ásmundur Jónsson, Hverfisg. 58. Halldór Magnússon, Hringbraut 190. Ragnar Marteinss., Meiri-Tungu, Holtum. Sigursveinn Sveinsson. Fossi, Mýrdal. Kristján Magnússon, Efri-Hömr um. ísleifur Ólafsson, Grettisgötu 22. Árni Þorsteinsson, Keflavík. Hallmann Sigttrðsson, Lambhús- ttm, Garðahr. Hjalti Jónsson. Lokastíg 19. Ingvar Guðmundsson. Þjóðólfs- liaga- Ólafnr Marteinsson, Árbæjar- lijáleigu. Magnús Þorvarðarson, Braga- göttt 22. Lúðvík Vilhjálmsson, Hverfis- götu 49. Sólherg Eiríksson, Hverfisg. 99. Sæmundnr Auðttnnsson Minni- Vatnsleysu- Stefán Benediktsson stýri- maður seffir frá. Seint í gær átti blaðið tal við 1. stýrimann af Skúla fógeta, Stef án Benediktsson Hann var annar, sem klifrað hafði npp í fremri reiðann. Hinn var Jón Magnússon. Frásögn hans af slysinu var á þessa leið: Við vorum á heimleið af Sel- vogsbanka. Hþfðum verið þar að, veiðum í 8 daga. Höfðum sigH í 4 tíma er skipið strandaði. Veður var allhvasst af norð- vestri er við lögðum af stað. En meðan við vorum á siglingu sner- ist vindur í suðaustur. Dimt vai á, okkur af liríð allan siglingatím- ann. Mjög var lágsjáva er skipið strandaði. Það munu hafa liðið um 20 mín- útur frá því sltipið strandaði, og þangað til það seig aftnr á hak niður af skerintt. Um leið hallaðist hað mjög út á þá hliðina er til hafs vissi. Jeg var þá staddur aftur á þiL fari og var að slá botninn úr lýsis- tunnum, með Jóni Magnússyhi há- seta. Við vildum heldur fara í reið- ann en í hrúna, en treystumst pkki til að ná hvalbaknum, því svo snögglega seig skipið niðnr. Við tóknm því það ráð, að klífra í reiðann. TJpphaflega va.r áformað að sltipshöfnin öll færi frain á hvaí- bakinn. En þehv 12,- sem lentú '\ brúnni hafa orðið ,of seínir fyrit.. að komast fram á hvalbákinn, áð- nr en skipið seig niður. . Við, sem í reiðanum vomm, klifum svo hátt upp,. að öi^mnar náðu okkur ekki. nema rjett þær hæstu skoluðu um fætnr okkar. Við sáum vel til þeirra sem í hrúnni voru. Sjór gekk svo hátt þegar í byrjun, að ekki örlaði á 'stýrishúsinu, þegar ólög vorn sem hæst. Flestum þeim sem í brúhni vórh skolaði hrátt út. En þrír þeirra mamja er stað- næmdust í hrúnni, komnst lifs af fram á hvalbakinn. Einn þeirra fikraði sig áfram með borðstokk þeim, sem bærra bar á. eða hafði stuðuing af borðstokknum. T*Jn tveir fetuðu sig með IjósaleiðsV unni er lág frá brúnni. Þeir, sem á hvalhaknum vora, gátu haldið sjer í grindtrr á horð- stokki, í fokkustagið. sem ligg- ur frá hvalbak og í vindu sem á hvalbaknum var. En grindurn- ar vorn farnar að gefa sig, er björgun bófst, og viðbúið að þær brotnuðu þá og þegar. Brimlaust sagði stýrimaður að verið hafi að kalla þegar skipið strandaði, og hjelst svo uns björg- un var lokið. Taldi hann mjög tvísýnt, að noklntr þeirra skiþ- verja hefði komist lífs af, ef veru- legt brim hefði verið. Skamt vestan við strandstað- 'inu er Staðarberg. Og hefði skipið lent þar, má. telja ólíklegt að mhnn hefðti hjargast. Lik. Meðan á björgun stóð og menn- irnir voru dregnir í land í b.jarg- hringnum, hver af öðrum, vildi sá einkennilegi atburðnr til, að lik eitt, er björgunarmenn höfðu eigi áður orðið varir við í sjónum, fest- ist í bjarglínunni og drógst npp í flæðarmálið. Önnnr lík höfðti ekki rekið á land, er blaðið vissi síðast. Viðtal við hjeraðslækni Sisr- valda Kaldalóns. Kl. 7 í gærkvöldi hafði blaðið tál af Sigvalda Kaldalóns lækni. Sagði hann líðan skipsbrotsmanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.