Morgunblaðið - 12.04.1933, Side 2
2
HOI6UNBLABEB
a
Fengum með e.s. Dettifoss:
Ágætar appelsínui Jaffa 144 stk.
Citrónur.
Lauk.
Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir.
Beizingeynar okknr
verða opnir hátíðadagana eins og hjer segir:
Skírdag kl. 7—11 árd. og 3—6 síðdi
Föstudaginn langa lokað allan daginn.
Laugardaginn fyrir páska opið allan daginn.
Páskadag lokað allan daginn.
Annan páskadag opið kl. 7—11 árd. og 3—6 síðd.
Reykjavík, 12 apríl 1933.
Olínverslnn íslands.
H.L Sbell á íslandi.
Hifl íslenska steinolínhlntafjelag.
Tilkynning
frð Strætisvögnum Reykjavíkur h.f.
Ilm bðtfðina verður ekið einslog Itier segir:
Skírdag frá kl. 9 árd. til 23 /2 síðd.
Föstudaginn langa frá kl. 1 síðd. til 23l/2 síðd.
Páskadag frá kl. 1 síðd. til kl. 23*4 síðd.
Annan páskadag frá kl. 9 árd. til 23 lA, síðd.
LlösmöðirstarfiiD
í Norðfjarðarumdæmi er laus. Laun samkvæmt launalög-
unum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. maí nk.
Bæjarfógetinn í Neskaupstað.
5 KÝR
verða seldar á uppboði í Tungu miðvikudaginn 19. apríl
kl. 3 síðdegis.
Horsku
samningarnir.
Frumvarp það „um heimild fyrir
ríkisstjórnina til þess að láta öðl-
ast gildi ákvæðin í samkomulagi
um viðskiftamál milli íslands og
Noregs“, eða norsku samningarnir
eins' og það er nefnt i daglegu
tali, kom til 2. umr. í Bd. í gær.
Ingvar Pálmason form. sjútvn.
gerði grein fyrir afstöðu nefndar-
innar. Nefndinni hefði ekki þótt
ástæða til , að skýra í nál. frá af-
stöðn livers einstaks nefndar-
manns. Það myndu þeir gera í um-
ræðunni. Mál þetta væri þannig
vaxið, að um breytingar væri ekki
að ræða; annaðhvort yrði að sam-
þykkja samningana eins og þeir
lægju fyrir, ellegar þá að hafna
þeim.
Þar næst gerði I. P. grein fyrir
sinni afstöðu. Hann kvaðst telja
samningana „raunalega óhag-
stæða okkur Íslendingum“. Bkki
þó fyrst og fremst vegna þess, að
Norðmönnum væri e. t. v. veitt
hlniöxindi umfram það er þeir
liöfðu samkv. samningnm frá 1924,
heldur vegna hins, að með samn-
ingunum væri farið út fyrir tak-
mörk verslunarsamninga og komið
inn á nýtt sjónarsvið (síldveiða-
hagsmunir Norðmanna). Þetta
væri mjög óheppilegt.
Iíins vegar leit ræðumaður svo
á, að það gæti haft illar afleið-
ingar fyrir okkur, ef samningarn-
ir yrðu feldir. — Það mundi
veikja afstöðu okkar út á við
gagnvart öðrum þjóðum, því líta
mætti svo á, sem samningamenn
og ríkisstjórn hefði haft fult nm-
boð til að semja. Þess vegna
kvaðst ræðum. mundu fylgja samn.
nú. en í þeirri von, að þeim yrði
sagt upp þegar á næsta ári.
Jón Baldvinsson talaði næst og
bvrjaði með því að lesa upp nál.
í hítvn. Því næst las hann upp
lraffa úr grein eftir Ólaf Thors,
'sem birtist í Mbl. 1924. Loks
r-æddi hann nokkuð nm texta samn
inganna og þótti þar ósamræmi
vera milli ísl. og norska textans.
Þá hjelt ,L Bald. því fram, að nál.
allir þm. væru í raun og veru á
móti samningunum, en þeir treystu
sier ekki að snúast gegn þeim, því
að stjórnin hefði hótað að gera
| að að fráfararsök.
Ásg. Ásgeirsson sagði, út af síð-
vstu ummælum J. Bald., að stjórn-
in ætlaðist, ekki til þess að þing-
menn tækjxi neitt tillit til henn-
ar i þessu máli- Þeir yrðu að
láta sannfæringuna ráða. En stjórn
in myndi að sjálfsögðu gera sínar
ráðstafanir til þess að hjarga samn
ingaheiðri landsins, ef samning-
f, rnir yrðu feldir- Það væri hennar
skylda.
Bjarni Snæbjörnsson kvað fiski-
veiðalöggjöfina vera fjöregg þjóð-
arinnar. Ef sú löggjöf væri skerð,
yrði um leið afkoma þjóðarinnar
skerð, og ekki eingöngu hjá þeim
hluta hennar, sem sjávarútveg
stunduðu, heldnr og bændanna. —
Enginn þm. treysti sjer til að
ivalda því fram, að fiskiveiðalög-
gjöfin væri ekki skerð með þessnm
samningum, heldur ljetu menn sjer
nægja að segja, að ekki væri
meiri skerðing gerð en 1924. En
nú væri meira í húfi en 1924,
vegna vandræða þeirra, sem nú
steðjuðu að útgerðinni á öllum
sviðum, hárra tolla o. fl. — Því
næst rakti ræðum. þá helstu agnúa,
sem liann taldi vera á samningun-
um og liann kvaðst greiða atkv-
gegn þeim.
Jakob Möller kvað jxað illa far-
ið, að þetta mál hefði verið gert
að æsingamáli og það fyi’ir til-
verknað manns (Hj. Yald.), sem
frá npphafi hefði haft aðstöðu til
að fylgjast með öllu, sem fram fór,
vegna þess að hann átti sæti í ut-
anríkismálanefnd. Þetta hefði illar
afleiðingar og gerði alla afstöðu
miklu verri.
Ekki kvaðst ræðum. geta fallist
á það, að samningaheiður lands-
ins væri í veði, þótt samningaupp-
kastið yrði felt nú. En hann
kvaðst ekki vera í vafa um, að
ef uppkast jjetta hefði legið fyrir
í þinglokin í fyrra, þá hefði því
verið vel tekið, því að öll aðalat-
riðin væri hin sömu og 1924. Hins
vegar væru kringumstæður mjög
breyttar frá því í fyrra.
íslendingar hefðn nndanfarin ár
búið við Síldareinkasöluna, sem
lagt hefði síldarútveg landsmanna
í rústir. En eftir að búið var að
a'fnema Síldareinkasöluna, þá
liefði síldarútvegurinn fengið nýtt
líf ‘ og nýir markaðsmöguleikar
opnast í Póllandi og Þýskalandi.
Þetta væri orsök jxess, að nú litu
menn bjartari augum á framtíð-
ina, og væri því eðlilegt, að síld-
arútvegsmönnum linvkti við er
þeir sæu, að veita ætti Norðmönn-
um aðstöðu til að keppa við fs-
lendinga á þessum nýju mörkuð-
um.
Þessi breytta aðstaða frá í fyrra
yæri svo mikilvæg. að hún ein gæti
rjettlætt jxað, að Alþingi snerist
nú gegn þessum samningum.
Og þegar litið væri á mál jxetta
frá fjárhagslegum gruncjvelli sjeð
frá þjóðarheildinni, þá væri miklu
meira í húfi að fórna síldarútvegi
landsmanna heldur en hinni veiku
von íslendinga um sölu á nökkr-
um kjöttunnnm í Noregi. Andvirði
kjötsins, sein kæmi í vasa lands-
manna, mnndi nema nál. % milj-
króna. En verðmæti síldarinnar,
með viðlíka útgei’ð .og s.l. ár og
vaxandi, skifti miljónum króna.
Það væri skylda þm. að taka til-
lit til hinna breyttu kringum-
stæðna og nýrra upplýsinga. Og
ræðum. kvaðst ekki geta sjeð, að
íslendingar yrðu taldir minni
menn fyrir jiað, jiótt jieir sæu sig
um hönd- Norðmenn væru ehgum
órjetti beittir.
Þingmenn mættu heldur ekki
horfa í það, þótt stjórnin teldi sjer
skylt að beiðast lausnar, ef sainn-
ingarnir yrðu feldir. Ný stjórn
myndi koma í hennar stað, og þeir
þm. sem hlyntir væru samstevpu-
stjórninni gætu vitanlega haldið
samvinnunni áfram eftir sem áður.
Þeir gætu ráðið ]>ví, hverjir við
tækju — og jafnvel sjeð svo um.
að ]>að yrðu sömu menn.
Að lokum kvaðst ræðum. fylgja
samningunum til 3. umr., en varla
lengra.
Þegar hjer var komið var kl.
4 og frestaði forseti jiá fundi til
kl. 8 um kvöldið.
Fundur hófst af nýju kl. 8 og
stóðu nmr. til kl. 10.45. Var jiá
gengið til atkv. Var 1 gr. samþ.
með 7:2 atkv., en einn jim. (Jónas
J.) var fjarverandi. Samji. vai'
með 91:2 atkv. að vísa frv. til 3.
umr. og fer hún fram í dag.
Nautakjöt,
Svínakjöt,
Hangikjöt,
feitt oe: gott.
Smjör.
Effg.
Ostar.
Brænmeti s
Rabarbari.
Blómkál.
Hvítkál,
Rauðkál.
Púrrur.
Selleri.
Avestir:
Epli.
Appelsínur.
Sítrónur.
Bananar.
Versl. Hjðt & Fiskur
Sími 3828 og 4764.
Pioiii-oiniu
heldur áfram.
Læffstu verð borgarinnar.
uiióðfærabúsið,
Bankastræti 7.
Höotakjöt
buff, steik off í súpu verður
best frá okkur.
KjötbúðinlBorg.
Sími 1834 0£ 2834.
Laugaveg 78.
Kolaskðflnr,
Saltskóflnr,
iyrlrllgglandl.
Lðgt verð.
Sturlaugur iðnsson 5 Go.
Fyrir herra;
Fyrir herra.
Hattar,
linir og harðir.
Manchettskyrtnr,
nýtt úrval.
Hálsbindi
mikið og smekk-
legt úrval tekið
' upp í gær.
VÖRUHÚSIÐ.