Morgunblaðið - 12.04.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 12.04.1933, Síða 4
4! 4 Hugtysfngadagbók 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Snorri P. B. Arnar. Sími 4899 (heima 3999), Athugið! Hattar, nærföt, sokkar, manehettskyrtur, vinnuföt o- fl. ódýrast og best. Hafnarstræti 18, Karlmanna hattabúðin. — Einnig bandunnin hattahreinsun. Sú ein- asta. besta. „Freia“, Laugaveg 22 B. Sími 4050. Piparhnoturnar eftirspurðu eru til núna. Munið að panta fisk- jnetið fyrir hátíðina í dag- Páska- köknrnar verða bestar frá okknr. Þeir, er vilja fá rauðmaga á skírdagsmorgun,- ættu að panta hann í síma 4933. Halldór Sig- urðsson. *—í--—--------------------' “ Rauðmagi, rauðspretta, ýsa, reykt ýsa. Fiskbúðin, Grettisgötu 44. (Beint á móti Grettir). Rauðmagi, rauðspretta, ýsa, reykt ýsa. Fiskbúðin í Kolasundi. Simi 4610. Geri við allan slitinn skófatnað á Grundarstíg 5. Hvergi eins ódýrt- Muddlækníngar. Fótaaðgerðir, (Pedicure), Ingunn Thorstensen, Baldursgötu 7, simi 2660. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldn- giitu 40, priðju hæð. Sími 2475. „Freia“ „Delicious“ síld er ó- missandi á kvöldborðið. Simi 4059. „Freia“, Laúgaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurbendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer réynt það? Sími 4059- Varahlutir tll relðhjóla ern édýrast- ir á Lanraveg „ö r i n n“. Hýtt böglasmjdr gulrófnr, nýteknar upp úr jörðu, Jafngóðar og á haustdegi. Hvítkál. Gleymið ekki blessuðu silfurtæra þorskalvsinu, sem allir lofa. BjfSrninn, Bangifcjðt og bjfign. Nautakjöt í buff og- steik. Svínakjöt. Dilkakjöt. KLEIN. Baldursgötíi 14, Sími 3073. á* < * k *■■■-• *»> T ú • s «■■• N BLAÐIÐ Oæfumsður nyja sagan eftir E. H. Kvaran er bók sem allir þurfa að lesa. Bakktaian Lækjargötu 2. Sími 3736. Qqgbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Grunn lægð fyrir suðaustan Is- land. NA-átt um alt land og snjó- jel á Norður- og Ansturlandi, en bjartviðri suðvestan lands. Veðurútlit í Ilvík 1 dag: N-kaldi. Bjartviðri. Páskamessur í dómkirkjunni: Skírdag kl. 11, síra Bjarni -Jóns- son (altarisganga). Föstudaginn langa kl. 11, síra Friðrik Hall grímsson. Kl. 5, síra Bjarna Jóns- son. Páskadag kl. 8 að morgni, síra Bjarni Jónsson. Kl, 11 árd., síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 2, sira Friðrik Hallgrímsson (dönsk messa). 2. páskadag kl. 11, síra Bjarni Jónsson (altarisganga). Kl. 2, barnaguðsþjónusta (sr. Fr. H.). KI. 5, síra Friðrik Hallgrímsson Páskamessur í fríkirkjunni i Hafnarfirði: Á skírdagskvöld kl 8.30 (altarisganga). Á föstudaginn langa kl. 2. Á páskadagsmorgun kl. 8.30. Á páskadag kl. 2. sira Jón Auðuns. Messað i þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði: Á skírdag ltl. 1 y2 (altaris- ganga). Á föstudaginn langa kl. 1 i/2- Menn eru beðnir um að hafa passíusálmana með sjer. Til Strandarkirkju frá stúlku 5 kr., G. Sigurjónssyni, Hafnarfirði 10 kr„ G. 0„ Vestmannaeyjnm 5 ; kr\, Ö. Þ. 2 kr„ E. J. 4 kr. Misprentanir tvær voru í frá- ’ sögriinni í blaðinu í gær af tog- araslysinu. Annað var það, að þeir tveir menn sem björguðust upp í reiðann voru í afturreiðanum, en ekki fremri reiðanum, eins og stóð í blaðinu. Hitt var, að Sigþór Júl. Jóhannsson lætur eftir sig eitt barn, en prentað var í blaðinu, að börnin væm 5. Togaramir. Af veiðum komu í <rær Belgaum með 85 tn. lifrar, Kári Sölmundarson með 90 tn. og Ölafnr með 70 tn. Höfnin. Tveir franskir . togarar komu hingað í gær með veika aenn. Enskur togari kom einnig ->ieð veika menn. Suðurland fór fii Borgarness. Kópur kom hingnð í gær úr Tlafnarfirði og var dreginn upp í Sh'uninn til skoðunar. DAGAR og þjer akið í yðar Lúxusbíl. Tryggið yður miða í tíma. Frakkneska eftirlitsskipið „Qu- entin Roosevelt“ kom hingað í gær. Eiinskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. — Goðafoss kom til Hull í gær, fór þaðan kl. 6 í gær- kvöld. — Brúarfoss fór frá Leith í fyrradag, áleiðis til Vestmanna- ey.ja og Reykjavíkur. — Dettifoss er í Reykjavík. — Lagarfoss er Leith, á uppleið. — Selfoss fór frá Hull í gærkvöld, áleiðis til Ant- werpen. Inflúensan í fsafirði er ekki mikið útbreidd ennþá, en þó var samkomubann sett þar í gær og skólum lokað. Selveiðaskipi hlekkist á. Til ísa fjarðar kom í gær norska sel- veiðaskipið „Sælis“ frá Tromsö. Kom það norðan úr hafi, hafði fengið þar áfall í ofviðrinu um lielgina, mist út einn mann, hrotn- að nokkuð ofanþilja, leki komið að því, hafði mist stórsegl o. fl. Mörg selveiðaskip voru á þessum slóðum um sama leyti. Kúabú Siglfirðinga, Á bæjar- st.jórnarfundi í Siglufirði báru fulltrúar Sjálfstæðismanna og Framsóknar fram tillögu um það, að bærinn skyldi hætta rekstri kúabúsins á Hóli í Siglufirði og leigja búið. Jafnaðarmenn og kom múnistar tóku höndum saman og feldu þessa tillögu með 5:5 atkv. K. F. U. M. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma á föstudaginn langa kl. 8y2. Sigurbjörn Einars- son eand. theol. talar. Páskadags- kvöld kl. 8y2. Bjarni Eyjólfsson talar. Skíðafjelagið ætlar skemtiferð a morgun. Lítur nú vel út með veð ur og nógur er snjórinn. Þeir, sem vilja vera með í förinni eiga að gefa sig fram við L. H. Miiller fyr- ir kl. 5 í kvöld. Færeyjaförin ferst fyrir. Hin ráðgerða för íþróttamanna til Fær- eyja í sumar ferst fyrir, að því er hermir í skeyti frá Thorshavn í gær. Er svo að sjá sem undirbún- ingur hafi verið ónógur til þess að hægt sje að koma knattspyrnu- móti eyjaþjóðanna þriggja á í sumar. En sjálfsagt verður málinu lialdið vakandi. Málverkasýningu hefir Guð- muudur Einarsson opna í Listvina- húsinu þessa dagana. Eru þar um 40 myndir lijeðan og sunnan frá Bayern, Tyrol og Ítalíu. Ennfrem- ur eru á sýningunni hátt á 5. hundrað af leirmunum. Á sunnu- daginn var mikil aðsókn að sýn- ingunni og seldust þá 3 myndir og töluvert af leirmunum. Nungessea: og Coli. f s.l. mán- uði fundust tvær beinagrindur á Newfoundland. Ætla menn, að þær kunni að vera leifarnar af líkum flugmannanna Nungesser og Coli, sem gerðu tilraun til þess að fljúga vestur yfir Atlantshaf árið 1927. Veit enginn með vissu hver urðu nfdrif þeirra og hafa komið fram nm þau ýmsar getgátur. Beina- grindurnar fundust á óbygðu land svæði, segir í Parísarblöðum. Ráð- stafanir hafa verið gerðar til þess að reyna að fá óyggjandi vissn um hvort Nungesser og Goli hafi far- ist, þarna. FB. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 16.00 Veðnrfregnir. 19.05 Þingfrjettir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynn- Þelr sem vllja gjarnan hafa plögg sín í góðri reglu — samninga, sendibrjef, reikn- inga og önnur verðmæt skjöl — ættu að líta á skjalabindin í Bikaverslnn Sigfðsar Eymanissanar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). Fyrirligg jandi: Handsápur — margar tegundir. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400 (3 línur). Nýtiskn kjólar og blússur komnar. NINON Austurstræti 12. — Opið kl. 2—7. Tilboö óskast um að lagfæra girð- inguna kringum íþróttavöll- inn. Upplýsingar gefur hr. Erlendur Pjetursson hjá af- greiðslu Sameinaða. Yallarstjórnin. kynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. * 20.30 Kvöldvaka. Samsöng halda þeir á morguu í Iðnó, kl. 8Y2 síðd., Kristján Krist- jánsson og Oskar Norðmann. — Syngja þeir þar einsöngva og tví- sönva, meðal annars Glunta. Pjetur Jónsson heldur kix-kju- hljómleika í fríkirkjunni 2. páska- dag með aðstoð Páls ísólfssonar. Styrkur til flóabáta. Samgöngu- málanefnd Nd. leggur til, að þeim 78000 kr„ senr veittar verða til flóabátaferða í fjárlögum 1934, verði skift þannig: Borgarnesbát- ur 20000 kr. Djúpbátur 19000 kr. Hornafjarðarbátur 7500 ltr. Báts- ferðir innan A.-Sk. 800 kr. Suður- landsskip 4000 kr. Rangársands- bátnr 1000 kr. Hvalfjarðarbátnr 1200 kr. Rauðasandsbátur 400 kr. Mýrahátur 400 kr. Landeyjarnes- bátur 200 kr. Lagarfljótsbátur 800 kr. Eyjafjarðarbátur 11000 kr. Grímseyjarbátur 600 kr. Stj’kkis- hólmsbátur 2600 kr. Flateyjarbát- ur 8000 kr. Sami (til vjelkaupa) 500 kr. Ný Iaúnadeila í frlandi. Dublin, 10. apríl. United Press. FB. Starfsmenn Great Southern járnbrautarf jelagsins hófu verk- fall á miðnætti síðastliðnu. Fje- lag þetta starfrækir jámbrautir um gervalt fríríHið. Vildu starfs- menn fjelagsins ekki fallast á samkomulag það, sem leiddi Ul- sterverkfallið til lykta. Verkfall- ið er ekki hafið með samþykki Sambandsfjelaga járnbrautar- manna, og fá verkfallsmenn því ekkert fje úr verkfallssjóðum. IfViustu tegundír af BísíhðlduD fást f Fnndnr í kvöld kl. 9 I Varðarhúsinn. STJÓENIN. Maturinn í Café Svanur við Barónsstíg og Grettisgötu er nú alviðurkendur, sem besti fáanlegi maturinn í bænum, fyrir svo lágfc verð. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.