Morgunblaðið - 26.04.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.04.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ HuglVsingadagbök Litla Blómabúðin Langaveg 8 simi 4957, liefir fengið mjög fjöl breytt úrval af kaktusum. Nýr silungur og margt fleira fæst í Fiskbúðinni, Nönnugötu 5 síini 3655 og austast á Fisksölu torginu, sími 4127. Stúlka óskast 1. maí á fáment heimili. Upplýsingar í versluninni „D.yngja“, Bankastræti 3. Treflar og slæður frá 1.50, nýtt og mikið úrval. Versl- „Dyngja' Dömupéysurnar eru komnar. Vesl. „Dyngja“ loksins Banaföt, ull, ísgarn og bómull •Ungbarnavetlingar, Húfur og Hos nr. Útiföt á ungbörn. — Versl y,Dyngja“. Gólfteppagarnið er komið. Einn ig Gólfteppastrammi í 5 breiddum Úrval af allskonar ullargarni. — Versl. ,,Byngja“, Bankastræti 3. Kvenbolir frá 1.75. Kvenbmsur fra 1-75. Kvensokkar, silkí og ís- garns 1.75. Silkisokkar í úrvali frá I 75.'Versl. „Dyngja“. Gorselet frá 3.75. Brjósahaldar ar. Sokkabandastrengir- Lífstykki frá 3.95. Sokkabönd. — Versl „Dyngja“. Sumarkjólaefni frá 195 meter Svört kjólaefni, hömruð og sljett í úrvali. Versl- „Dyngja“. Höfum fengið úrval af mörgum tegundum af útsæðiskartöflum rabarbara, 3 teg. Tökum einnig upp trjáplöntur og runna, næstu daga. Flóra, Vesturgötu 17. Sími 2039. — Vegna burtfarar til útlandá verðúr selt mjög ódýrt: Herra Ohesterfield húsgögn, eikartrjes borðstofusett, mahogni svefnher bergishúsgögn með messingrúmum o m. fl. Til sýnis á Skólavörðu- stíg 12 kl. 7y2—8y2. Mordhorst „Freia“ „Delicious“ síld er ó missandi á kvöldborðið. Sími 4059 „Freia“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök ur eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. Höfum fengið úrval af útsæðis kartöflum og fleiri teerundir af rabarbarahnausum, Flóra, Vestur- götu 17, sími 2039. Sem ný 5 manna drossía til sölu. Tilboð sendist A- S. í., merkt „Drossía“. til re’ðhjóla ern ódýrast ir á Lanreveg i* 0 r b i n n“. '3 Canaöa '' í hverfur frá gullinnlausn. Ottawa, 25. apríl. United Press. FB. Opinberlega tilkynt, að C'anada hafi horfið frá gullinnlausn. Var það ráð tekið á ríkisstjórnarfundi að láta koma til framkvæmda lög, sem samþykt höfðu verið á þingi, og heimiluðu ríkisstjórninni fram- kvæmdir í þessu efni. Montreal, 25. apríl. United Press. FB. Þar eð útflutningur á gulli frá Canada hefir verið bannaður frá því okóbermánuði 1931, nema með sjerstöku leyfi, er stefnan í gull- málinu óbreytt í Canada, sam- kvæmt almennu áliti, þrátt fyrir tilkynningu fjármálaráðherrans. Peningamálin. Washington, 25. apríl. United Press FB. Franklin Roosevelt Bandaríkja- forseti og Ramsay MacDonald for- sætisráðherra Bretlands eru sam- mála um það, að ekki verði unt að festa gengi sterlingspunds og dollars til lengri tíma í alþjóða- viðskiftum, fyr en Washington- viðskiftamálaráðstefnan hefir kom ið saman, í fyrsta lagi vegna þess, að taka verður tillit til álits ann- ara þjóða og í öðru lagi verður eigi unt að sjá, fyr en eftir nokkr- ar vikur, að taka fullnaðarákvarð- anir um að festa gengi dollars. VerkfaUi lokið. rákust á í Stamsund s.l. sunnudag. Rendi spænska skipið á strand- ferðaskipið. Dronning Maud lask- aðist talsvert, en hjelt þó áfram ferð sinni suður með ströndunum áleiðis til Trondheim. NRP. — FB. Erfið æfi. París, 25. apríl. United Press. FB. Verkamenn í Citroen bifreiða- verksmiðjunum hafa nú aftur byrjað að vinna, að afloknu þriggja vikna verkfalli. Laun haldast ó- breytt frá því, sem var fyrir verk fallið. Bæjarstjórnarkosriingar á Spáni. Madrid, 24. apríl. United Press. FB. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í gær í 2479 kjördæmum. Samkvæmt seinustu kunnum lir- slitum hafa andstæðingar jafnað- armanna unnið mikið á- Madrid, 24. apríl. United Press. FB. Bæjarstjórnarkosningarnar, sam kvæmt úrslitum, sem kunrt eru orðin. hafa farið þannig, að stjórn arsinnar hafa fengið 1817 sæti, iar af jafnaðarmenn 759, róttækir jafnaðarmenn 572 og lýðveldis flokkurinn 486. Andstæðingar stjórnarinnar hafa fengið sæti sem hjer segir: Rót- tækir 1900, hægri lýðveldisfl. 1200 og aðrir 275, alls 2475. Það mun vera svo í öllum liind- um, að mikið er unnið í sveitinni og lítið talað um 8 klst. vinnudag. Erling Kristensen rithöfundur lýs- ir þannig æfi dansks meðalbónda í Politiken 2. mars. „Vinnutíminn er á sumrin frá kl. 4—5 á morgnana til kl. 10 að kvöldi. Að vetrinum er hann frá kl. 6 að morgni til kl. 9—10 að kvöldi. Hann vinnur með öðr- um orðum frá þvi hann fer á fætur til þess hann fer í rúmið. Það má því með nokkrnm sanni segja, að bændur lifi enn í þræl- dómi liðinna alda“. Kristensen kennir langa vinnu- tímanum og erfiðinu í sveitinni um aðstreymið að bæjunum. Menn leita þangað til þess að eiga betri daga ekki síst kvenfólkið. Það vill helst ekki giftast sveitamönn um af ótta við erfiðið. Svo fara piltamir sömu leið, svo oft standa gömlu hjónin ein uppi á jörðun- um, því börnin hafa flutt til borg- anna, hvað sem þau sögðu. Þá segir hann og, að kali sá, sem bændur beri allajafna til bæjanna, stafi af mestu af öfund yfir því, hve hæjamenn eigi góða daga í samanburði við sveitamenn. Það er víðar en á íslandi, sem bændur eiga erfiða, æfi og frjó- sömu löndin eiga líka við mikla erfiðleika að stríða. G. H. Skattavitleysan. lingi gangi, sem fær slíkan lyf seðil, en það hefir þótt koma í bág við þagnarskyldu lælma- Þeir búast við, að ölskatturinn gefi rík issjóði ærnar telrjur. G. H. Ýmsar frjettir. Sir Hubert Wilkins kom til Bergen s.l. sunnudag til undirbún- ings leiðangri sínum til suðurpóls- svæðanna. NRP. — FB. Hraðstrandferðaskipið Dronning Maude og spænska skipið Claudio Síðan 1924 hefir sala á brenni- víni minkað um 43% í Danmörku og 13% árið sem leið. Þetta staf- ar vafalaust af hinum geysilega skatti (17 kr. á 1 liter af spiri- tus), sem lagður er á brennivín. Nú er drykkjuskapur orðinn svo lítill í Danmörku, að mikil hætta stafar ekki af homim, hins vegar fara tekjur ríkissjóðs af áfengi þverrandi. Aftur er það athuga- vtrt að sala á iðnaðarvínanda fer stöðugt vaxandi. Sagt er að hann sje notaður til iðnaðar og hreyfi- afls, en ekki er það ósennilegt að hann sje drukkinn. Smyglun fer og í vöxt. Þá er nú komið lagið á, þegar skattavitleysan gerir góða vöru ókaupandi, svo fátækir fara að drekka suðuspíritus og aðra ólyfjan — eða smyglaða drykki, sem ekki eru svo fágætir í Dan- mörku. (Politiken 7. mars). G. H. Bannið í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn eru auðsjáan- lega búnir að fá nóg af banninu. Þeir láta það verða eitt af fyrstu verkum eftir forsetaskiftin að leyfa sæmilega ölgerð, en áður var nóg af henni í pukri. Nú eru lög á ferðinni um það, að leyfa læknum að nota vín til lækninga eftir vild og afnema sjerstök eyðu- blöð fyrir áfengislyfseðla, þar á meðal að tilgreina hvað að sjúk-' 5 komust alla leið að marki, sem Dagbók. Veðirið (þriðjudagskvöld kl. 5) Lægðin vestan við Bretlandseyjar þokast aðeins hægt til norðurs og veldur nvi A-kalda víðast hvar hjer á landi. í Vestmannaeyjum var vindur þó hvass. A S-* og A landi er dálítil rigning. Hiti frá 4—8 st. Veðurútlit í Rvík í dag: A-kaldi Skýjað loft og lítilsháttar rigning Jarðarför Gunnars M. Havstein fyrv. bankastjóra fór fram í gær Útvarpið í dag: 10.00 Veður fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.05 Þingfrjettir 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynn ingar. Tónleilcar. 20.00 Klukku sláttur. Frjettir. 20.30 Háskóla fyrirlestur. (Árni Pálsson). 21.15 Ópera. Verdi: Troubadour (1. & 2 þ.). Landsfunduírinn. Kl. 10 árd. í dag verða fjármálin til umræðu á landsfundi Sjálfstæðismanna. Er gert ráð fyrir, að landsfundinum verði slitið í dag. Einar Kristjánsson söngvari kom hingað heim með Goðafossi frá Þýskalandi nú síðast Hefir hann stundað þar nám að undanförnu og getið sjer ágætan orðstír kenn ara síns og þeirra, sem á hann hafa hlýtt, eins og áður hefir verið frá skýrt. í Morgunblaðinu. Á föstudaginn ætlar Einar að halda hjer söngskemtun og má* vænta þess að Reykvíkingar fjölmenni þangað, því að flestir munu nú vita hve efnilegur söngvari liann er. — Frikirkjan í Reykjavík. Gjafir og áheit. Frá ráðlausum 2 kr., f. S. 5 kr., ónefndum 10 kr. Sam- tals 17 kr Með þökkum móttekið Asmundur Gestsson. Hjónaefni. Á annan í páskum opinberuðu trúlofun sína ungfrú Geirþrúður. Sigurjónsdóttir og Bogi Guðlaugsson, bæði til heim- ilis 'á Útskálum í Garði. Skipafrjettir. Gullfoss kom frá útlöndum í gærkvöld. — Goðafoss fer vestur og norður í kvöld kl. 8 — Brúarfoss var í Stykkishólmi í gærmorgun. væntanlegur hingað fyrri partinn í dag. — Lagarfoss var á Siglufirði í gærmorgun. Dettifoss er á útleiði. til Hull. — Selfoss er í Reykjavík. Skólanefndarmenn aðkomnir sem hjer eru staddir í bænum, eru vinsamlega beðnir að drekka miðdegiskaffið í hátíðasal Elli- beimilisins kl. 3 í dag, ásamt barnaverndarnefnd Reykjavíkur og barnaverndarráð íslands og skraf'a um sameiginleg áhugamál. S. Á. Gíslason. Nemendasýning. Nokkrir áhuga- samir meðlimir Bakarafjel. Rvíkur gengust fyrir því á síðastliðnu hausti, að fjelagið kæmi á stofn verklegum skóla, sem væri sjer- staklega fyrir kökugerðarnýsveina og bakara, sem áhuga hefðu fyrir kökugerð og skreytingum. Slíkur skóli hefir ekki verið hjer á landi 'áður, því Iðnskólinn er ekki að neinu sniðinn eftir þörfum þeirra, sem leggja fvrir sig að Iæra brauða- eða kökugerð. Var svo þessu þarfa áhugamáli komið í framkvæmd, og skólinn tók til starfa 25. nóv. með 10 nemendum að byrja með, en nokkrir slitnuðu úr lestinni, eins og oft gerist, en SIRIUS SÚKKULAÐI. og kakaóduft, er tekið fram yfir annað af öllum, sem reynt hafa. ttýtt böglasmjor gulrófur, nýteknar npp úr jörðn jafngóðar og á hanstdegi. Hvítkál, Gleymið ekki blessuðn silfnrtæm þorskalýsinn, sem allir lofa~ BJðrninn. sýndu svo siðustu handbrögð sím í sýningarglugga Hressingarskál- ans, sunnudag og mánudág síð- astl. Jeg held að engum blandist. hugur um að af því, sem þar var sýnt, þá hafi skólinn borið þann árangur fullkoml’ega sem í upn- hafi var til ætlast. Nernenduruir og kennararnir hafa orðið sjer tiL mikils sóma. Af þessari litlu byrj- un má vona að hjer eftir verði á liverjum vetri slíkur skóli, sem.i þessi, starfandi. f vetur var skól- inn til húsa hjá bakaram. Magn- úsi Kristjánssyni, Nönnugötu 16,'. sem bauð það fúslega endurgjalds- laust, Hann var líka aðalkennari ans, og var það vel valið, því Magnús er mjög vel lærður í sinni' iðn, enda hefir hann oftar en einu: sinni hlotið verðlaun erlendis fyrir- leikni sína, Með þessum línum vill' stjórn B. M. F. R. sjerstaklega þakka Magnúsi Kristjánssyni osr öðrum kennurum skólans fyrir- störf sín hjer að Iútandi. G. Ó. Knattspyrnufjelagið Víkingur. 3. flokkur, æfing í kvöld kl. 6 k nýja íþróttavellinum. Frú Anna Borg Reumert hefir sagt upp stöðu sinni við Kgl. leik- húsið í Kaupmannahöfn frá lok þessa leikárs og er það vegna þess að maður hennar hefir ekki verið ráðinn við leikhúsið næstai leikár. (Sendiherrafrjett). Togairarnir. Af veiðum komu V gær Arinbjörn hersir með 71 tn. lifrar og Egill Skallagrímsson með - 72 tn. Riiser-Larsen sem nú er kominn: heim úr hinum mishepnaða leið- angri sínum til suðurpólssvæð- anna, liefir sagt í viðtali við blaða- menn, að hann hafi í huga að efna til nýs leiðangurs. Gangi sjer að óskum kvaðst hann mundu leggja af stað aftur undir haustið. Hann kvaðst einnig gera sjer vonir um, að geta fengið skip til fullra um- ráða og væri það að öllu leytii hentugra. NRP. — FB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.