Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ruglfsingadagbúk Morgunblaðið fæst keypt í Café Svanur við Barónsstíg- Benedikt Gabríel Benediktsson, Freyjugötn 4, skrautritar og sem- ur ættartölur. Sími_2550. Nokkrar ættartölur eru til sýnis í búðar- glugga hjá E, P, Briem í dag. Notuð íslensk frímerki, einmg hin algengustu, keypt hæsta verði, C. Faustrup, Nakskov, Danmark. tzlensk málverk, fjðlb-eytt úr ral, bæði í olín og vatnslitum, «poröskjurámmar af mðrgum rtærðum, veggmyndir í stóru úr- rali. Mynda- og rammaverslunin, FVeyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Heimabakarí Zebitz, Öldu- rötu 40. þriðju hæð. Sími 2475. Taða til sölu. Sigurþór Jónsson. Sími 3341.______________________ Taflfjelag Reykjavíkiu1 heldur fund í dag kl. 2 í taflstofunni í Hafnarstræti 8. Hestamanafjelagið Fákur heldur fund í Café Svanur mánudaginn 1. maí kl. 8V2 síðd- Stnlka, sem kann enska hraðritun og vjelritun óskar eftir at- vinnu. Tilboð merkt: „Atvinna“ sendist A. S. í. firringarlagið (Toti dal Monte). Tompe degl’avi miei; Tu ehe spiegasti l’ali (Gigli). Danslög til kl. 24. Harmonika (Jóhann Jó- sefsson, Ormalóni, Þistilfirði). Útvarpið á mocrgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 13,30 Messa í þjóðkirkjunni í Hafn arfirðf (síra Sig. Einarsson). 16.00 Veðurfregnir. 19,05 Þingfrjettir. (19,30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 20,00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Tónleikar: Alþýðulög (Út- varpskvartettinn). Einsöngur (Frú Elísabet Waage). 21.35 Erindi: Handiðnaður nú á tímum (Arsæll Arnason). P. 0, Bernburg fiðiuleikari á 50 ára afmæli í dag. Hann er einn þeirra útlendinga sem hingað hafa flust, sem orðið hefir lands og þjóðar vinur. í yfir 30 ár hefir liann hjer á landi laðað fram tóna frá strengjum fiðlu sinnar og glatt með þeim gamla og unga, sjúka og heilbrigða. og þrátt fyrir árin, og oft erfiða líkamlega vinnu, eru þeir tónar enn hreinir og ungir. Bernhurg er maður lífs- glaður og frá honum geislar fjör og æskulíf, hann er einnig tilfinu íngamaður, draumlyndur og við kvæmur, og her fið'luleikur hans fyr og síðar öll þessi einkenni. Og nú á þessum merku tímamótum æfi Bernburgs, veit jeg að margir senda honum hugheilar kveðjur og þakkir fyrir liðnar stundir með ósk um bjarta 'og farsæla framtíð. K. Togararnir. Af veiðum komu fslenska vikan á ísafirði. For- göngunefnd íslensku vikunnar á ísafirði efnir til útiskemtunar í dag, ef veður leyfir. — Hefst skemtunin með því, að Karlakór ísafjarðar syngur nokkur lög. Því næst flytja þeir ræður Kristján Jónsson erindrekj frá Garðsstöðum og Ingólfur Jónsson bæjarstjóri. (LIV. — FB.). íslenska vikan á Aknreyri. Á Akureyri hefir mikill undirbún ingur farið fram undir íslensku vikuna. — f dag verður stofnað þar fjelagið „íslenska vikan á Norðnrlándi“. (LIV. — FB.). Meðal farþegar á Gullfoss í gær voru: Friðþj. Hansen og fni, Elin Magnúsdóttir, Sína Ásbjörnsdóttir, Elísahet Arndal, Einar Þorgilsson útgerðarmaður, Brynjólfur J. Brj-njólfson, Jóhanna Sigurðardótt ir, Heinrich Funcks, Kristinn Stefánsson, Helga Sigurðardóttir, TJnnur Briem, Bay ræðismaður. Útvarpið í dag: 10,15 Ræða: Forsætisráðherra opnar íslensku vikuna, 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni. Ferming: (Síra Bjarni Jónsson). 13,30 Fyr- irlestur Búnaðarfjel. íslands: Um garðrækt (Einar Helgason). 14.00 Tónleikar. 14,15 Ræða af svölum Alþingishússins (Þorsteinn Briem, i-áðherra). Tónleikar. 18,30 Barna tími (Börn úr Miðbæjarskóla Reykjavíkur). 19.00 Erindi: Heim- ilisiðnaðurinn (Halldóra Bjarna- dóttir). 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur: Verdi: Lög úr óperunni ,Othello‘. 20.00 Klukku- sláttur. Frjettir. 20,30 Erindi: Iðnfræðsla á íslandi (Helgi H. Eiríksson). 21.00 Grammófóntón- leikar: Beethoven: Piano konsert í C-dúr, (Arthur Schnabel). Doni- zetti: Lög úr óperunni ,Lueia, di Lammermoor': Bientot l’herhe des Champs (Remond Rambaud). Vit- gær Tryggvi gamli með 54 tn. lifrar, Baldur með 42 tn. og Geys- ir með 36 tn. Skipafrjettir. Gullfoss fór til útlanda kl. 8 í gærkvöldi. — Goða foss var á Akureyri í gær. — Brú arfoss fór frá Vestmannáeyjum ; fyrradag áleiðis út. — Dettifoss er á leið til Hamborgar. — Lagarfoss var á Hólmavík í gær. — Selfoss var á Sandi í gær. Dronning Alexandrine fór frá Khöfn kl. 12 á hád. í gær. Sigríður Björnsdóttir sýnir nokkra leirmuni í glugga Árna og Bjarna, (horninu á Banka- stræti og Ingólfsstræti). Lausn frá embætti. Jóni Þor- valdssyni hjeraðslækni í Hesteyr- arhjeraði hefir verið veitt lausn frá embætti frá 1. júní n.k. að telja, Heimdallur. Formannafundur verður í dag kl. 2y2 að Hótel Borg; áríðandi að allir mæti. Sýning á skólavinnu nemendj anna í 8. bekk A í Austurbæjar- skólanum verður í stofu 10 í skóla húsinu sunnudaginn 30. þ. m., op- in kl. 10—12 árd. og 2—9 síðdegis,- Bekkur þessi, sem er drengjabekk- ur, fer til Færeyja í námsferð á fimtudaginn kemur. Einar Kristjánsson söngvari. Á fyrsta söng hans í fyrrakvöld í Gamla Bíó var salurinn fullskip- aður áheyrendum, sem gerðu mik- inn og góðan róm að söngnum. Einar syngur aftur í dag. Leiðrjetting. í fylgiblaði Morg- unblaðsins í dag um íslensku vik- una, er á 10. bls. getið um Ásmund föður Grettis, en það er ekki rjett, Iieldur á þar að standa Þorsteinn dróftiundur í Túnsbergi, .bróðir Grettis. Hjónaefni. Nýlega hafa birt trú- lofun sína ungfrú Þuríður Magn- úsdóttir frá Dysjum í Garðahreppi og Sigurbjartur Vilhjálmsson trje- smiður í Hafnarfirfú. Þjóðleikhúsið. Stjórn Þjóðleik- hússsjóðsins býður þingmönnum, blaðamonnum o. fl. að skoða Þjóð- leikhúsið kl. 11 árd. á morgun. Sveinaprófi húsasmiða er nú lok ið og tóku þessir tíu nemendur próf: Ármann Guðfreðsson, Eyjólf’ ur Þorsteinsson, Gissur Guðmunds son, Kjartan Sigurðsson, Magnús Jónsson, Óskar Sigurðsson, Óskar Sveinbjörnsson, Steingrímur Þói'ð arson, Sverrir Sigxxrðsson, Teitur Magnússon. Sveinsstykkin verða til sýnis í Sundhöllinni við Baróns stíg í dag kl. 1—6 síðd. í veggfóðraraiðn hafa 7 nem endur lokið sveinaprófi og eru það fyrstu nemar í þeirri iðn sem liafa fengið sveinsbrjef hjer á landi Þeir eru þessir: Guðmundur Björns son, Guðjón Björnsson, Haraldur Sigurðsson, Ólafur Sigurðsson Victor Guðmtuxdsson, Þorbergur Guðlaugsson, Þórður Þórðarson. Van Giessen, hollenski flug- maðurinn, sem hjer hefir verið í vetur við veðurfarsrannsóknir í sambandi við Pólárið, ætlar að halda fyrirlestur í dag Nýja Bíó kl. 21/>, um flugferðir og Holland. Sýnir hann jafn- framt 40 skuggamyndir frá Hollandi. Ekki þarf að efa það að fyrirlesturinn verður fróð- legur og að vjer getum margt af honum lært um þá merkilegu þjóð, sem vjer fyrrum áttum mikil viðskifti við, en sem því miður er oss nú orðin ókunnug. Van Giessen flugmaður flytur fyrirlestur þennan til þess að hjálpa bágstöddum vandamönn um þeirra, sem fórust á „Skúla fógeta“. Rennur allur ágóði af fyrirlestrinum til þeirra. Er það athyglisvert, að útlendingur sem hjer er, skuli taka sig fram um þetta, og ætti bæði fyrirlestrar- efni hans og hinn góði tilgangur með fyrirlestrinum að nægja til þess, að ekkert sæti verði ó- skipað í Nýja Bíó þegar fyrir- lesturinn hefst, Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn að Þjórsártúni næstkomandi þriðju- dag. — Flóaáveitufjelagið hjelt fund að Tryggvaskála á föstudaginn var. — Aðal fundarefni var, að ræða frv. það um breytingar á Flóaáveitulögunum, sem nú liggja fyrir Alþingi. Fundurinn var fjölmennur,, og aðhyltist einróma að æskja í aðalatriðum þessara breytinga, þó þannig, að bændum sje frjálst með öllu, hvort þeir greiða ^veituskuld- irnar með peningum eða þá með löndum, innan þeirra takmarka sem sett eru í Flóaáveitulögun- um frá 1917. Voru tillögur þar að lútandi samþyktar í einu hljóði. Tekju- og eignaskatts viðauki fjármálaráðherra var enn til 1. umræðu í Nd. í gær. — Urðu nokkrar umræður um frumvarp- ið, og töluðu þeir Jóh. Jósefs- son og Magnús Jónsson gegn því, en fjármálaráðherrann varði þetta frv. sitt. Harald- ur Guðmundsson lýsti ánægju sinni yfir þeirri stefnubreytingu fjármálaráðherra í skattamál- um, sem fram kæmu í frv. þessu og vonaði, að áframhald yrði á þessu. fslenska vikan“ hefst í dag með því, að foysætisráðherra, Ásg. Ásgeirsson ávarpar þjóð- ina í útvarpinu kl. 10,15. Kl. 13,45'leikur Lúðrasveit Reykja- víkur á Austurvelli. Kl. 14.15 flytur atvinnumálaráðherra. Þ. Briem ræðu af svölum Alþing- is. Á eftir leikur Lúðrasveitin enn nokkur lög á Austurvelli. Merki „íslensku vikunnar“ verða seld á götunum og kosta 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir böm. Framkvæmdanefndin. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Merkur Hafnfirðingur sendi mjer nýlega 20 króna gjöf (áheit) til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Vil jeg hjer með 'færa honum bestu þakkir fyrir gjöfina. Krónur þessar hefi Sfldarnet (Reknet) nýkomín. Sjerstaklega hentug fyrir veiði í Jökuf- djúpinu, fínt garn og mjög veiðin, með bestu fellingu. VeiflarfæraTersInnin „Gersir“. Hlitor I KlODDOnni Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum heldur skemtun í K. R.- Msinu í dag. Til skemtunar: Upplestur. Kveðskapur. Sagðar skrítlur. — Dans á eftir. Inngangur kr. 2.00. Húsið opnað 7y2. Byrjar kl. 8. Ágæt músík fyrir dansinum. Versiui Duuustu Sueudsen hefir ávalt mikið úrval af ísl. uppdráttum í púða, vegg- refla o. fl. íslensku vikuna verður til sýnis í gluggum verslunar- inn forn ísl. saumur, sem ekki hefir verið notaður síðan á miðöldum. Lítið í gluggana. Veoultiur. Btlldúkur. Flfllbreytt úrval. Sanngjarnt verð. Veggfóðrarinn h.f. Kolasmdi I S mi 4484. Tfirlýslng. Vegná ýmsra kviksagna þyltir í'jett að geta þess, að forráða- menn þjóðernishreyfingarinnar hjer í bæ ætla að láta kröfugöngui* verkamanna og annara 1. maí hlntlausar og munu á engan hátt taka þátt í, og því síður stofna til götuóeirða eða árása. Sá dagur er hátíðisdagur verkamanna í landinn og þeirra- heill er þjóðarheill. Vjer skorum því alvarlega á alla vini þjóðernishreyfingarinnar, að láta fyrnefndar kröfugöngur hlntlansar með öllu. Reyltjavík, 29. apríl 1933. Gísli Sigurbjörnsson. Helgi S. Jónsson. Jón Aðils. ÞorbjÖrn Jóhannsson. jeg lagt inn í sjóð Hallgrímskirkju koma til framkvæmda þau á- Akranesi. Saurbæ, 19. apríl 1933., kvæði samkomulagsins sem Sigurjón Guðjónsson. Austur í Vík í Mýrdal fara nú eftir helgina þeir Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastj. og Ásgeir1 Jónsson verkfræðingur. Ætla þeir að athuga sandfok í Vík og möguleika til sand- græðslu. Þeir lögðu af stað aust ur á dögunum, en urðu að snúa aftur vegna fannkyngi eystra. EndurgreiSsIa kjöttolls. Þar sem íslensk-norska viðskiftasam komulagið er gengið í gildi, fjalla um endurgreiðslu á hluta af greiddum innflutningstolli á saltkjöti í Noregi. Þeir útflytj- endur, sem selt hafa og útflutt saltkjöt til Noregs á tímabilinu. frá undirskriftardegi samkomu- lagsins til 15- apríl, fá greidd- an þennan tollmismun hjá ráðu- neyti forsætisráðherra innan 2 mánaða, en verða á þeim tíma að senda rá'íuneytinu skilríki (farmskírteini) fyrir útflutn- ingnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.