Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 8
8 * 81 A Skýsla Dýrauendunarfjelags um fjenaðarhöld í Grindavík. Eftir ósk formanns Dýravernd- unfti’f jelags íslands, er eftirfar- andi grein birt: Fyrir nokkrum dögum bárust formanni Dýraverndunarfjelags ís- lánds kærur um illa meðferð og vanfóðrun sauðfjár suður í Grinda vík og var sjerstaklega kært yfir Sæmundi Nielssyni formanni í Yfk, en fleiri þó nefndir, er svo væri ástatt um, að þeir ljetu sig lítið eða ekkert, varða hvernig saliðfje þeirra liði. Síðastliðinn sunnudag (23. apr.) fóru þeir svo suður í Grindavík, Þorleifur Gunnarsson form. Dýra- verndunarfjel., Sigurður Gíslason lögregluþjónn og Einar E. Sæ- mundsen. Hittu þeir fyrst Bald- vin Jónsson bónda á' Hópi, en yertíðarmaður hans, Pjetur Guð- nxundsson frá Snartastöðum í Lnndareykjardal, hafði verið einn áí meðal þeirra manna, sem kært tiafði til Dýraverndunarfjelagsins. Sagðist Baldvin svo frá að sauð- fje allmargra fjáreigenda í Grinda vxk yrði að lifa eða deyja á úti- gangi. Yenja væri að allir hefðu fje sitt víst svona frá hátíðum og framundir lok janúarmánaðar, eða um fengitímann. Víða væri f je aldrei gefin tugga, nema gemling- am, enda hirtu sumir alls ékkert um að afla sjer heyja, eða annars fóðurs til að miðla sauðfje sínu- Og sumír hefðu heldur ekki næg- an húsakost til þess að hýsa alt fje sitt. Engir forðagæslumenn væri í hreppnum, en það eru menn aOm líta eiga eftir fóðurbirgðum hreppsbúa og hirðingu búpenings. saSnkv. lögum nr 44 frá 13. nóv. 1913 um forðagæslu. Á í hverjum hcepp að kjósa forðagæslumenn, emn eða fleiri, til þriggja ára i sehn. Eiga þeir að skoða fóður- bicgðir hreppsbúa tvisvar á vetri, í fyrra skiftið fyrir 15. okt. og i síðara skiftið fyrir 15. apríl. En an(1| a milli sauðfjáreiganda suð auk þess ber þeim skylda til að nr þar skoða hjá bændum eins oft og Einn' vertíðarmaðllr ljet þess getið, að þá nýlega hefði hann sjeð mórauða á ofan á saltpokum á bíl, sem kom til Grindavíkur Hefði einhver maður tekið á móti Baldvin þess getið við komumenn, að þeir mundu geta sjeð nóg af skepnum á túnunum og í fjörun- um til að sannfærast um þá van- hirðu og fóðurskort sem þær hefði átt við að búa. Þó væri athugandi, að það fje sem heima væri og snapaði í slógi og fjörum væri að sínu leyti skárra, en það sem slept hefði verið á heiðina og verið þar eftirlitslaust og oft í bjargarleysi síðan á þorra. Komumenn kvöddu svo Bald- vin bónda, en fengu sjer til fylgdar vertíðarmann hans, Pjet- ur Guðmundsson- Var svo farið að hitta Sæmund Níelsson í Vík og hittist hann niður við fiskihús. Var honum sagt frá erindi komu- manna og kærunni. Vildi hann ekki kannast við að fje sitt væri sjerstaklega magurt að þessu sinni Hann hefði bæði hey og hús yfir allan sinn fjenað. Ekki vildi hann Icannast við að dauða ærin, sem Pjetur fann, mundi hafa fallið úr hor. En þegar hann var spurður um hina, sem flutt hafði verið heim til hans reisa að dómi þeirra manna sem ána sáu, ljet hann þess getið að hann hefði skorið ána vegna þess að hún hefði verið eitt hvað biluð í fæti! A meðan verið Var að tala við Sæmund, þyrptust þar að margir síjómenn, og vertíðarmenn víðs- vegar að. Spurðu sumir hvort það væri ekki skylda að bændur hefði hús yfir fjenað sinn og nægilegt vetrarfóður. Var því svarað ját- andi og bent á forðagæslulögin. Ljetn þá margir sjómenn falla þung orð um það frámunalega skeytingaleysi, sem ætti sjer stað um hirðu og fóðrun sauðfjár í Grindavík. En Sæmundur svar- aði undur meinlevsislega, að það borgaði sig ekki að eiga sauðfje Grindavík upp á annað, en beita bví eins mi-kið og hægt væri M. ö. o. Það borgar sig ekki að eiga sauðfie í Grindavik upp á annað en kvelia það eins og hægt er og sumum eigendum gerir það ekkert til þó að fleira og fæira horfalli á hverju áíri. Og þessi hugsunarháttur virðist mjög ríkj- Llllc- límonaði- púlver gefur besta og ódýrasta drykkinn. Hentugt í ferðalög. R.f. Efnagerð Reykiavfkur þörf krefur. Eftir sögn Baldvins á Hópi eru þessir menn ekki til í hreppntxm, eða hafa að minsta kosti aldrei mt til.sín taka um neitt. Viðvíkjandi kærunni á hendur anni og haldi á henni undir J hendi sinni eins og ullarvindli. Sæmundi Nielssyni hafði Baldvin TT J Hefði ænn synilega verið mjog þetta að segjar horuð og lítið annað en skinnið Vetrarmaður hans, Pjetur Guð- 0g, þemjn 0{T taldi víst að bíl- mundsson, fann seint í mars dauða stj6rinn hefði fundið hana ein- 4' frá Sæmundi, sem bar öll þess hvers staðar víð ve„;nn. Ekki fengust unplýsingar um hver átti þessa kind. Þá var ferðinni haldið áfram út merki að hún hefði fallið úr hor. Áhk þess fann hann aðra á frá saroa manni, sem var reisa og nijög aðfram komin. Bar Pjetur - , , . * tt' • , - í Staðarhverfi t.il þess að hitta ana heim ao Hopi, og var hun . . jár jn t i.', , • , hreppstjórann Gunnstein Emars- stCan nutt á bil heim til eigand- 1 - x. ■ e c i son í Dalbæ. Vildu komumenn ans. Ljet Baldvm þess xafnframt getið að fleiri kindur Sæmundar hafa tal af honum vl8víkWd» , ,,, . „ ... ástandi, sem nú hefir veyið Iyst mundu Iikt farnar, og sama mætt.i aétfa um sauðfie ýmsraannara. Og um vanfóðrun og hxrðuleys! hrepps í skírdagshelgarbvlnum hefði senni bua um Rauðfje sitt' En ^ví miður lega margt af fie farist, sem svo var hreppstjórinn ekki heima, og vÆr horað orðið, að það hefði ekki litlar líkur taWar að hann kæmi þolað veðrið, en hvað mikil brögð fyr en seint um kvoldlð' væri að slíku, væri ekki gott að Allmargt af fje varð á leið seg.ia, því að lítið hefði verið | komumanna, bæði í Staðarhvefinu, Jeitað enn: þó hefðu nokkrarj á milli hverfanna og á túnum í kftjdnr fundist dauðar eftir bvlinn í sjálfri Grindavík. Alt þetta fje allar horaðar. *) Þegar til Reykjavíkur kom og markaskráin var athuguð kom í. 1 jós að mark þetta og brenni- mark á Dagbjartur Einarsson, Ás- garði, en Dagbjartur er einn í þeirra hóp, Grindvíkinganna, sem kvartað var um til Dýraverndun- arf jelagsins, að illa hirti um sauð- Annars Ijet at.hugnðu komumenn og gengu fje sitt. innan um það. Þó að þarna mætti sjá marga kind sæmilega með- farna og sumar ágætlega, — því að, sem betur fer eru það ekki allir Grindvíkingar sem kvelja sauðfje sitt — þá sáust þarna alt of margar kindur, sem báru of glögg merki um fóðurskort og liina mestu vanliirðu. Voru ekki allfáar þeirra ullarjétnar, en kunnugir sögðu að það kæmi oft fyrir suður þar, er fje stæði dög- um saman í bjargarleysi, þá æti það ullina hvað af öðru. Á leiðinni til baka, nálægt Svartsengi sáu komumenn nokkra hrafna þar skamt frá ,og vpru þeir að krunka yfir kind, sem virtist liggja þar uppi í hlíð- inni. Fóru mennirnir út úr bíln- um til þess að athuga þetta nán- ai’. En er þeir höfðu farið fáa faðma frá veginum gengu þeir fram á kindarryt.ju; var það ær, sem drepist hafði fyrir nokkurum dögum, en þó, mátti sjá og fipna að horuð hefir hún verið orðin, er hún lagðist út af. Eyrnamark á þessari kind var þetta: blaðstýft aftan og biti framan hægra, sýlt og biti framan vinstra, en brenni- mark D.E. og Grindavík.*) Hin kindin, sem vakið hafði eftirtekt komumanna var einnig dauð, en mjög nýlega. MJjtt.i á öllu sjá að hún hefði einriig verið horuð, því að holdlaus beinin skröltu innan í bjórnum. En þarna hafði einhver komið nýlega og skilið svo við, að þeir sem á eftir kæmu gætu ekki vitað hver kind- inga ætti, Voru eyrun skorin á burt og hornin brotin af hausn- um, og verður að álykta sem svo, að þar hafi sá. einn verið að starfi, sem einhverra hluta vegna bótti talsvert varða, að kindin þektist ekki. Þetta er þá í stuttu máli það, sem menn þeir, er suður fóru, hafa að segja um ástand sauð- fjárins í Grindavík. Er af skýrslu bessari Ijóst, að um frámunalegt kæruleysi og rótgróið skeytingar levsi er að ræða af hálfu sumra bænda í Grindavík, um hirðu og alla meðfei’ð á sauðfje sínu. —• Verður að hejm,ta að þetta ástand verði rannsakað nú þegar og svo sem kostur er. H. B. * Go. Kanpmenn! Munið eftir að kaupa „Gold-Medal“ og „R. R. R.“ hveitið* í 5 kg. pokunun H. Benediktsson & Co. Sími 1228 (3 línur). Námskeið í erlendum tungumálum (þýsku, ensku, frönsku, spænsku^. ítölsku). Byrjendur læra að tala og skrifa málið ásamt hraðritun og vjelritun á 4 mán., en á 3 mánuðum, ef menn eru áður nokkuð kunandi. 7—8 kenslustundir á dag. Húsnæði og fæði fæst ef óskað er. íslendingur á heimilinu. Skriflegar upplýsingar ókeypis frá Dr. phil. E. Nagel’s Seminar fiir fremde Sprachen^, Leipzig C. 1. Harkortstrasse 6, Þýskalandi. Frekari upplýsingar á Bókhlöðustíg 2 (sími 2566). Hljðmieikar (fiamla Blð. Einar Kristjánsson. Haustið 1931 fór Einar Krist- jánsson utan og hugðist að stunda nám við þýska háskóla. En þegar þangað kom, breytt- ust fyrirætlanir hans, og síð- an hefir hann stundað söngnám. Það er trúlegt, að menn yfirvegi vandlega, hvað þeir eru að gera, er þeir leggja út á hina erfiðu listamannabraut — ekki síst söngvarabrautina — en kasta um leið öllu öðru frá sjer. Þau eru ekki svo fá dæm- in — jafnvel á voru litla landi — sem hrópa hátt um það, að að betuy hefði verið heima set- ið. Söngvari — listamaður. — Þetta tvent helst ekki æfinlega í hendur. Söngröddin er fyrir- brigði háð „anatómískum" skil- yrðum, sem annprs á ekkert skylt við list. Það er því auðvit- að framtíðarskilyrði fyrir ung- an söngnemanda, að í honum búi listrænir, hæfileikar og að hann, jafnframt því að læra að beita röddinni, öðlist almenna tónlistarmentun, læri til fulln- istu að þekkja lögmál þau, sem hver góður listamaður á að hlýða og hlýðir. Einar Kristjánsson er gædd- ur sjerlega blæfallegri, en ekki ýkja mikilli rödd, og meðferð hans á lögunum sýnir, að hann er piýðisvel músikalskur. Og hann hefir verið heppinn, Hann hefir notið handleiðslu einhvers hins besta söngkennara í Þýska landi, dr. Valdemar Stegemann í Dresden. Þótt tími sá sje stutt- ur — aðeins tvö ár — sem Ein- ar hefir stundað söngnám hjá honum, er þó um miklar og veru legar framfarir að ræða. Röddin hefir aukist stórum, einkum er hæðin glæsileg á köflum. Dýpri tónamir virðast enn eiga eftir að eflast. Einar er fyrst og fremst lyriskur söngvari, og á því sviði mun hann eiga fram- Hnut Hamsun- Vegna sífeldra fyrirspurna, einkum ut— an af landi, skal jeg- láta þess getið, aíS-' jeg held enn áfram að taka á móti á- skriftum a?S heildarútgáfunni af ritum skáldkonungsins norska við því verði,. sem á$ur hefir verið auglýst (kr. 6,35* bindiö; þau eru 12). Enn er því hverjum og einum opið tækifærið til þess'að eign- ast þessa fögru og ódýru útgáfu. Jafnframt vil jeg nota þetta tækifæri til þess að þaklca þeim hinum mörgu, sem< þegar hafa gerst áskrifendur lijá mjer. Tala þeirra sannar það, að ennþá er það ekki fátítt að íslendingar kunni að meta? liið- besta í bókmentunum, Snæbjörn Jóns.son. Austurstræti 4. Reykjavík.. Simanúmer s mín ern: Heima: 2318. Lækningastofan: 2386 og 3693. Helgi Tömasson. læknir. tíð sína. Vald hans á röddinní er þegar eftirtektarvert og skiln- ingur hans á viðfangsefnunum yfirleitt svo góður, að ekki gera aðrir íslenskir söngvarar bet- ur. Þessir hljómleikar voru því hinir ánægjulegustu og söngur hans hreif áheyrendúr svo mjög, að hann mun ekki þurfa að kvíða því, að aðsókn bregðist á næstu hljómleika. Páll Isólfsson..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.