Morgunblaðið - 06.05.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 06.05.1933, Síða 4
4 Smá-auglýsingar Faileg boí estofBbiísfiif u» Ijui'fet, skápnr, „anretterborð“, borð og átta stólar til sölu. Enn fremur rvim, rúmföt, borðlampi, smáborð, kommóða o. fl. Til sýnis a Laufásvegi 25, laugardag og suqnudag frá kl, 2—7. Stór og rúmgóð búð, helst í stejnjiúsi óskast til leigu, ásamt baltberbergjum, nú þegar. Tilboð ffliefkt: ,Ábyggilegur‘, sendist A. S. í. Peningar fundnir í Járnvöru- dpild Jes Zimsen- Kaupum tóm glös undan hár- vöfnum hæsta verði. Rakarastof- an í Eimskipafjelagshúsinu. Morgunblaðið fæst keypt í Café Svanur við Barónsstíg- „Freia“ „Deiicious" síld er ó- missandi á kvöldborðið. Sími 4059. „Freia“, Laugaveg 22 B. Sími 4059. „Freiu“ heimabökuðu kök- ur eru viðurkendar þær bestu og spara húsmæðrum ómak. „Freia“ fiskmeti og kjötmeti mælir með sjer sjálft. Hafið þjer reynt það? Sími 4059. Kjötfars og fiskfars, heimatil- búið, fæst daglega á Príkirkjuvegi 3 Sími 3227. Besta fermingargjöfin er GERTO- Box myndavjel. Sportvöruhús Rsyhjavfkur mmáZi.....g,Ha (Mokka og Java blandað). I NÝ BÓK: í leikslok, smá- sagnasafn frá heimsstyrjaldar- f árunum, eftir Axel Thorstein- son, 2. útg. mikið aukin, er komin út í vandaðri útgáfu. j, Fæst hjá öllum bóksölum. Hvalnr Soðinn og súr hvalur, sporður og rengi, er nú sem fyr, bestur í nndirritaðri verslun. B|ðrninn. Bergstaðastíg 35. Sími 4091. Qagbók. Veðrið í gær: í Ym. er ennþá A-stormur og sömuleiðis er all- hvást við norðurströndina, en á flestum stöðvum er * aðeins A- kaldi. Hiti 6—8 st. suðvestan- lands en 2—3 st. norðaustan lands. Lægðarmiðjan er nú um 700 km. suður af Vm. og þokast norð- austur eftir. Lítur út fyrir að vindur verði smámsaman norð- austan stæður hjer á landi. Á Bretl. og í Danm. er nú 12—15 st. hiti en í N.-Noregi er N-átt og 1—2 st. híti aðeins. Veðurútlit í dag: Stinningsgola á A eða NA. Skýjað en úrkomu- laust að mestu. iMessur á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 sr. B. J. (ferming); kl. 5 sr. Fr. H. (Við fermingar er börnum ekki heimill aðgangur að kirkjunni, nema með fullorðnum). í fríkirkjunní í Reykjavík kl. 12 (ferming) ; síra Á. S. f Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 % sr. Garðar Þorsteinsson. 80 ára afmæli á í dag Eyjólfur Árnason, Lækjargötu 11, í Hafn- arfirði. Sólbaðsskýli karlmanna við Sund- laugarnar, verður stækkað um helming, samkv. ákvörðun bæj- arstjórnar. Var byrjað á verkinu á þriðjudaginn. Enn fremur er verið að laga palla á laugunum sjálfum. Og endilega þyrfti líka að gera við klefana í laugunum, því að þeir eru til skammar eins og þeir eru nú. Aðsókn að sund- laugunum er þegar orðin mjög mikil og munu þar nú vera um 500 baðgestir daglega, en aðsókn- in mun auðvitað aukast stórum þegar fólk getur farið að njóta sólbaðanna. Tónlistarskólanum verður sagt upp í Oddfjelagahúsinu í kvöld kl. 9. Nemendur beðnir að mæta stundvíslega. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Guðlaug Sigríður Magnúsdóttir,. Garðastræti 21 og Ólafur Óskar Jónsson bílstjóri, Laufásveg 43. Theódór Jakobsson skipamiðl- ari og frú hans tóku sjer far með Es. Heklu á fimtudagskvöld til Miðjarðarhafslandanna. Vorskóli Austurbæjar starfar frá 15. maí nk. til 1. júli. Bókleg kensla verður eftir þroska og aldri nemanda; einkum lestur, skrift og reikningur. Sundlaug skólans er nú verið að fullgera og verður kent sund i sambandi við vorskól- ann, og fá nemendur sundkensluna án sjerstaks endurgjalds. Vorskól- ann sóttu í fyrra á fjórða hundr- að börn. Leikhúsið. Karlinn í kreppunni verður leikinn annað kvöld í alsíð- asta sinn. Allur ágóði af þessari leiksýningu rertnur til sambands íslpnskra leikanda- Venus iagðí á land í Hafnarfirði 90 smálestir af fiski um leið og hann kom með Júpíter þangað. Togararnir. Af veiðum komu í gær Gulltoppur með 85 tunnur lifrar, Hannes ráðlierra 87, Arin- björn hersir 56, Tryggvi gamli 63, Karlsefni 56 og Geir. — Allir hafa togararnir sæmilega mikinn afla, en fiskurinn er mjög lifrar- lít.ill og má því eigi miða afl- ann við lifrartunnufjölda. Þessir togarar höfðu verið að veiðum hier í flóanum um 20 mílur norð- ur af Garðsskaga. • Barnaheimilið Grænaborg. Á morgun kl. 4 er ákveðið að halda fund hjá dagheimilinu Grænaborg og sýna bæjarbúum húsakynni bar og umhverfi áður en dagheim- ilið tekur til starfa, sem nú mun MORGUNBLAÐIÐ verða innan skams. Er þetta gert til þess að bæjarbúar geti af eigin sjón kynst heimilinu. Steingrím- ur Arason mun skýra fyrir gest- um sögu heimilisins, framtíðar- horfur og framtíðarvonir. Sjer- staldega er þess vænst að mæður komi þangað suðureftir til þess að kynna sjer þessa starfsemi. Fiskaflinn. Sú prentvilla varð í Morgunblaðinu í gær, að sagt var að aflinn væri nú 10 þús. smál minni en í fýrra, en átti að vera: 10 þús. smálestum meiri. en í fyrra. Magnús Sigurðsson bankastjóri tók sjer far með Goðafossi til út- landa í gærkvöldi. Hann fer til London til að taka þar sæti í samninganefndinni er semur um viðskiftamál vor við Breta. Antonio Altomare flugkapteinn athugaði i gær um lendingarstaði flugvjelanna. Fyrst fór hann inn í Vatnagarða. Þar leist honum vel á sig. Flugskýlið stendur þar enn og gæti komið að notum sem viðgerðaverkstæði, Seinna fór hann til Þingvalla. *Ef svo stend- ur á með veður, taldi hann vel geta komið til mála að flugvjel- arnar settust á Þingvallavatn. Steingrímur Matthíasson hjer- aðslæknir fór í gær með Goða- fossi til útlanda. Hann ætlar að athuga nýjungar í handlækning- um í Englandi, Þýskalandi og Danmörku. Tveir unglingspiltajr, ölvaðir tóku vörubíl hjer í bænum í fyrra kvöld í heimildarleysi og óku hon- um inn að Elliðaám. Þar þraut bensínið á bílnum. Sneru þeir þá til bæjarins aftur með strætis- vagni og fóru að bifreiðastöðinni ,tsland‘ í Hafnarstræti. Þar st.álu ' -4 r fólksflutningabifreið, óku íienni upp.að Lögbergi, óku þar út af veginum og út í urð. Bif- reiðin skemdist allmikið. Sneru þeir þá fótgangandi til bæjarins, en mættu brátt lögreglubíl er var að leita að bifreiðinni, sem menn höfðu saknað. Stjóm Ármanns biður þess get- ið að innanfjelags hlaupamót verði háð á morgun kl. 9 y2 árd. frá Miðbæjarbarnaskólanum. Fer hlaupið fram í tveimur ald- ursflokkum, yngri fl. drengir inn- an 13 ára og eldri drengir innan 16 ára- Kept er um 2 myndastyttur og verðlaunaskjöld 1., 2. og 3. verðl. Ollum drengjum innan fje- lagsins er lieimil þátt.taka. Skipafrjettir. Gullfoss var vænt anlegur til Hafnar í gær. Goðafoss fór til Hull og Hamborgar í gær- kv. Bi’úarfoss er í Höfn. Lagar- foss fór frá Fáskrúðsfirði í fyrri- nótt áleiðis til Hafnar. Dettifoss er í Hamborg. Selfoss fór til Ab- erdeen, Leith og Antwerpen í gærkvöldi. Karlakór Reykjavíkur. Seinasta samæfing verður í Útvarpssaln- um kl. 5 á morgun. Reykjanesför. Á morgun stend- ur til Ferðafjelagið fari á Reykja nes. Þessi eldorpni skagi, alsettur eldgígum og sprungum, sýnir til- tölulega betur áhrif eldsumbrot- anna en nokkur annar nálægur staður á landi hjer og hvergi er hlutfallslega eins mikið af eldgíg- íim á jafnlitlu svæði og á Revkja- nesi. Gróður er þar afarlítill og j’firborðið því líkt því sem eld- urinn hefir skilið við það. Þarna fær vegfarandinn að sjá hraun- sprungur og gjár, brennisteins- hvéri og laugar, eldgígi og dyngj- urnar, sem eru svo sjerkennilegar fyrir jarðmyndun íslands. Pálmi Hannesson jarðfræðingur, rektor Mentaskólans hefir góðfúslega tekið að sjer að sýna þátttakend- Marian Marsh (Warner Bros.) segir: „Talmyndirnar heimta mikið be- tra útlit og fe- gurra hörund en allt annað, þvi nota jeg Lux Hands ápuna. Jeg elska hana.“ Fegurðin eykst dag írá degi HafrS þjer t.ekiS eftir því, að filmstj örnur- nar sýnast því fegurri, því oftar, sem þjer sjáið þær á tjaldinu. „Þær hljóta aS nota einhver fergurðarmeðul" segið þjer, og það er rjett. Þær nota allar Lux Handsápu. Ilið mjúka ilmandi löður hennar, heldur við fegurð hörund- sins. Takið þær til fyrirmyndar. LUX HANDSÁPAN Notuð af stjörnunum í Holliwood LFVF.R BROTHERS LTMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X-LTS 230-50 IC um í förinni inn í þessa undir- heima. JEn fólkið fær að sjá t’leira: merkasta vitann og elsta á Islandi, hrikalega og hættulega strönd skagans, sem svo mörgum hefir orðið að fjörtjóni, hina gamál- kunnu útróðrarstaði Grindavík og Hafnir, með hinum landsfrægu býlum Kalmanstjörn og Kirkju- vogi. Gönguleiðin í þessari ferð er að vísu talsvert löng (25 km.) og leiðin erfið á köflum, en svo ' rnikið er í aðra hönd, að engan mun iðra fararinnar, ef veðnr-1 hepni ^er með — og veður verður ’ gott. Burtfarartími frá Steindórs-i stöð er kl. 8 árd. og komið aftur kl. 8—9 að lcvöldi. Fólk hafi með sjer nesti (kaffi fæst að Reykja- nesvita) og hafi góðan fótabún- að. — Forðast skyldi að ganga á lágum skóm, því að víða er send- ið og vont að fá sand í skóna. Fiskveiðar f Þrœndalðgum hafa brugðist í vetur og fólk á víða mjög bágt. Eftir því sem norska blaðið Aftenposten segir, hefir vertíðin í vetur alveg brugðist í Þrændalög- um. Gamlir menn, sem muna 50— 60 vetrarvertíðir segja að aldrei hafi fiskiveiðarnar hrugðist eins hrapallega og nú í vetur. Það eru ekkj nema nokkrir bátar, sem veitt hafa svo mikið að það borgi útgerðarkostnað, en flestir hafa biðið stórtap. Frá Fröya kemur sú fregn, að fólkið hafi ekki á öðru að lifa en fiski og vatni, og dá- litlu af grófu brauði, sem fátækra- nefnd úthlutar. Og langt sje nú síðan að flestir þar hafi getað fengið sjer föt, og aðrar nauðsynj- r til heimilis. Fátækranefndin getur líka litla hjálp veitt, því að hreppssjóður hefir ekki úr mildu að moða. ,%F.FHAÖ£RflffEYKJAVÍKUR zssm Sjáið livað stendur í nýútkominní. bók „Biauð og kökur“, eftir Karl Ö. J. Björnsson bls. 132 um Lillu- eggjaduftið og aðrar vörur til bölt- unar frá ■Hilltl seljast g'effn afborgunum. Notuð hjól tekin í skifturm „Örnini*11. Sími 4661. Sími 4161. Laugaveg 8. Laugaveg 20. Vesturgötu 5. Frá Suður-Fröya ltemur sú fregn: að kaupmenn hafi neyðst til að neita Iireppsnefnd um vörur út í' reikníng, og langt sje frá því að: hægt sje að lijálpa um mjölmat öllum þeim, sem um hann biðja. Er ástandið þar svo slæmt talið,. að búist er við að þar verði mann- fellir, fínnist ekki einhver ráð tiT. að bjarga fólkinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.