Morgunblaðið - 11.05.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1933, Blaðsíða 1
yikfublað: Isafold Isafoldarprentsmiðja h.f. 20. árg., 107. tbl. — Fimtudagiiui 11. maí 1933, fiamia Bié SI seðsker apr insinn. (Love me tonight). Afar skemtileg söng- og talmyncl í 10 þáttum. Aðal- hlutverkin leika hinir góðkunnu og vinsælu leikarar: Jeanette Mc Donald og Maurice Chevallier. Leikhásið ..... Þrettándakvaid eftir William Shakespeare, verður leikið í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. — Sími 3191. SYNING á vetrarvinnu barna í Austurbæjarskólanum verður dag- am 12. og 13. maí. — Sýningin er opin kl. 1—10 síðd. á föstudag þ. 12. og kl. 10—12 árd. og 1—7 síðd. laugar- daginn 13,. maí. Kynnist starfsemi skólans. Allir velkomnir. Karlmannaföt blá og mislit- Rykfrakkar rnóðins snið — mikið úrval. Partí af karlmannafötum frá 20 kr. alfatnaður. Partí af rykfrökkum frá 25 kr. stykkið, verður selt þessa daga í Soffinbúð. TilkvnníDg um l lulolng Menn eru vinsamlega beðnir um að tilkynna flutn- ing á skrifstofu Rafmagnsveitunnar vegna álesturs raf- magnsmælanna. Reykjavik, 10. maí 1933. Rafmagsveita Reykjavikur. Samkomnhúslð i F1 jótshlíð fæst leigt yfir sumarið (mánuðina jiiní, júlí, ágúst, og september). Húsið er hentugt til gistilnissreksturs og hefir verið notað til þess tvö undanfarin sumur. Komið getur einnig til greina leiga á einstök- um herbergjum eða hluta hússins til sumardvalar. Nánari upplýsingar hjá oddv. hreppsins, Sigurþór Ólafssyni í Kollabæ (sími um Teig •. eða hjá sr. Sveinbirni Högnasyni alþm. Hótel Borg. Jarðairför Þóru Brynjólfsdóttur fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 13. þ. m. og hefst kl. iy2 síðd. á heimili hinnar látnu, Ljósvallagötu 18. Aðstandendur. Innilegustu hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, Ásu Benediktsdóttur. Sigurður Björnsson. Fyrir mína hönd og barna minna votta jeg innilegt þakklæti hinum mörgu, nær og fjær, er á ýmsan hátt auðsýndu okkur hlut- tekningu og samúð við fráfall og jarðarför sonar míns, Gunn- ars Páls. Páll Stefánsson, Ásólfsstöðum. Nýja Bið Fingurinn bendir 9ÍT* á big. Amerísk leynilögreglu tal-, og hljómkvikmynd í 8 þátt- um. Aðalhlutverk leika: Richard Barthelmess. Fay Wray. Begis Toomey. Clark Cable og fleiri. AUKAMYND. Frjettablað. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sfmi 1544 Tengdafaðir minn, Loftur Jónsson, kaupmaður í Vík í Mýr- dal, verður jarðsunginn að Keldum á Rangárvöllum, föstudaginn 12. þ. m. kl. 3 síðdegis. Sigurjón Pjetursson. Þökkum innilega sýnda samúð við jarðarför systur og mág- konu okkar, Pálínu f. Jónsdóttur. Systkini og tengdasystkini. g Islenskir kfirfnstölar, Til Eyrarbakka og Stokkseyrar kl. 1CU/2 árd. og kl. síðd. daglega frá Bifreiðastfið Steinðórs. Lax- 09 silungsveiðitæki: Laxaflugur. Silungaflugur. Spænir. Minnow. Laxalínur. SilungalínurL Veiðihjól. Girni, margir sverleikar. Laxastangir. Silungastangir. Köst, margar tegundir Laxaönglar. Silungaönglar. Flugubox. Girnisbox. Vírköst, margar teg. Blýsökkur og margt fleira nýkom- ið í stóru og fjölbreyttu úrvali. Veiðarfæraverslnnin „Geysir". H. B. h GO. Kanpmenn! Ódýrt. Eflð, frá 11 aurum. Vinber, Munið eftir að kaupa „Gold-Medal“ og „R. R. R.“ hveitið í 5 kg. pokunun H. Benedlktsson .& Go. Sími 1228 (3 línur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.