Morgunblaðið - 23.05.1933, Side 3

Morgunblaðið - 23.05.1933, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 JRorgttttWa^iö ðtftt; H.Í. Árrakar, ItrkJkTlki JUtatJörar: J6n KJartanaaon. Valtf-r Btefánaaon. KitatJörn og afgreiCala: Auaturatrœtl 8. — Blaal 1(08. Aailfalngraatjörl: H. Hafbars. Aavlfaincaakrlfatoía: Auaturatrætl 17. — Slml 8700 Keiaaaalatar: Jön KJartanaaon nr. >741. Valtfr Stef&naaon nr. 4110. B. Hafberg nr. 1770. ÁakrlftaiJald: Innanlanda kr. >.00 A. nAnuBl. Utanlanda kr. 1.B0 4 aaánnBl, f lauaaaölu 10 aura elntaklb. 10 aura meB UaMk. fjóruelöabanöalag stofnað til verndar friði í álfnnni. Rómaborg 22. maí. United Press. FB. Tillögur Mussolini irm fjórvelda sáttmála til varðveislu friðarins í álfunni hafa náð fram að ganga. Pýskaland, Frakkland, ítalía og Bretland, hafa fallist á tillögurn- ar. Fyrir hönd Frakklands fjelst Dejouvenal á till'ögumar í gær og Göhring fyrir hönd Þýskalands — Mussolini hefii- sent eintak af samningnum — en i honum fallast veldin fjögur á að vinna sameig- inlega að því næsta áratng, að varðveita friðinn í álfunni — til höfuðhorga fjórveldanna, til und- irskriftar. Síðari fregn: Stjórnmálamenn Tijer telja Mussolini eiga mikinn fiátt í, að samkomulag náðist, en fiann hefir undanfarinn hálfan mánuð gert alt, sem í hans valdi -stóð, til þess að jafna misklíðina milli Frakklands og Þýskalands. Hinsvegar hafa ræður þeirra Roosevelts og Hitlefs stuðfað mjög mikið að því, að samkomulag náð- ist. Af sumum er það tækifæri, sem ræðurnnr gáfu til þess að fá skjóta. lausn á vandamálinu, talið liafa riðið þaggamuninn. Friðarstarf Roosevelts. Genf 21. maí. United Press. FP. Fullyrt er, samkvæmt áreiðan- legum þeimildum, að á mánudag verði yfirlýsing Bandaríkjannai nm ,/riðaröryggi afhent aðalnefnd; afvopnunarráðstefnunnar, en þess- ari yfirlýsingu var lofað fyrir löngu. iMun yfirlýsingin þegar koinin í kendur Norman Davis, fulltráa Bandaríkjastjómar. — í yfirlýsingunni gerir Roosvelt for- seti grein fyrir að live miklu leyti Bandaríkin sjái sjer fært að taka þátt í ráðstöfunum til örvggisráð- stafana, til varðveitingar friðn- mn, að þvi tilskildu að Evrópu- þjóðirnar hætti að yígþúast í árás- ar skyni. t ~-----*•■ *' *--- tJtvarpið- í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19.1(5 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðui'fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20.30 Erindi. TJm dagleg- ar máltíðir. (Dr. Björg Þorláks- sson). 21.00 Tónleikar: Píanósóló. (Emil Thoroddsen). Grammófón: Beetlioven: Kvartet í F-dúr. op. 52. (Lener strengjakvartettinn). Utifunöur 5jáIfstcpðiBflokksinB á sunnöaginn uar. Funðarmenn skifta þúsundum og eru einhuga um stjórnarskrármálið. Heimatirúþoð leikmanna, Vatns- stíg 3. Almenn samkoma í kvöld klukkan 8. Landsmálafjelögin Heimdallur og Vörður hoðuðu til umræðu- fundar nm stjórnmál kl. 4 á sunnudaginn var á torginu sunn- an við Varðarhúsið. Voru ræðu- menn og fundarstjórn á svölum hússins. A tilteknum tíma saftiaðist mannfjöldi mikill á, torgið, og skifti hrátt þúsundum. Var þar 2-^-3 þúsund manns um það leyti er fundur byr.jaði. En margir komu síðar. Gjallarhorn var á húsinn. Fjörutíu manna sveit úr Fána- liði fjelaganna Varðar og Heim- dajlar kom í fundarbyrjun að iiúsinu. Er það í fyrsta sinn er Fánaliðið kemur fram, enda ný- stofnað. Hefir liðið hláar ein- kennisskvrtur. Sveitin stóð í fylking undir fána sínum með- fram húsinu, gegnt mannfjöld- anmn meðan á fundinum stóð. Formaður .Varðar,1 Gunnar E. Benediktsson lögfr. setti fund- inn. Hann kvaddi til fundar- stjóra Árna Jónsson frá Múla, en Ludvig C. Magmísson endurskoð- ara ritara. Formaður Varðar gat ]æss, að nú í fyrsta sinn kæmi sveit úr hinu nýstofnaða .Fánal iði! fram á sjónarsviðið. Heilsaði hann sveit þessari í nafni Varðarfje- lagsins, í því trausti, að hún aldrei misti sjónar á þeim til- gangi sínum, að gætá sóma i^lolíksins í hvívetna og glæða ást og virðing allra góðra fslendinga fyrir tákni sjálfstæðis og frelsis þjóðarinnar — íslen^ka fánanum. Bað liann fundarmenn að lokum að lirópa ferfalt liúrra fyrir Fána- liðinu og þjóðflánanum og tók mannfjöldinn undir það. Þá tók til máls Sigurður Krist.j- ánsson ritstjóri. Skýrði hann í stuttu máli frá sögu stjórnar- skriármálsins, og drap á helstu afglöp Framsóknarmanna. Af und- irtektnm þeim, er hin skörulega ræða Sigurðar fekk, varð það ljóst, að meðal þessa mikla mann- fjölda ríkti hinn mesti samhugur um stjórnarskrármálið. Þá talaði Guðmundur Bene- diktsson bæjargjaldkeri. Sagði hann m. a. að afturhaldsmennirnir í Framsóknarflokknum hefði ekki enn lært svo mikið af sögu annara þjóða, að enn i dag hjeldu þeir að þeiin gæti liðist að spyrna gegn jafnrjetti kjósenda og fulln lýð- ræði. Þá talaði Kristján Guðlaugsson lögfr. Hann gaf gagnort vfirlit vfir loforð Framsóknarflokksins, er reynslan hefði sannað að reynst hefðu eintóm svik. Næstnr talaði Magnús Jónsson alþm. Lýsti hann hvernig stjetta- skifting og stvaxandi stjettarígur innan þjóðf jelagsins og innan þingsins gerðu. öll sönn umbóta- störf erfiðari og erfiðari, þar sem flokkar væru hlátt áfram bvgðir upp á stjettríg. til þess að vinna að hagsmunamálnm stjettaflokka, , en Táta sig minna skifta um hag heildarinnar. | Hann taldi það varða sóma og jafnvel tilveru þingsins, að það afgreiddi stjórnarskrármálið fljótt J og vel. Og Fánaliði Sjálfstæðis- flokksins fagnaði hann, og taldi rjettmætt svar við hinni lubbalegu ^ árás, er gerð var á Alþingi — er rauðliðar, sern árum saman hafa gengið með rauða fánann, ætluðu að hanna notkun íslenska fánans. í Þá talaði Oscar Clausen. Hann kom víða við. Hann talaði m a, mn daufleg og sein vinnubrögð þingsins, og nm skattamálin, hina ranglátu og liættulegu skatta. Nú ! ætti að fara að ganga á reitur sparsemdar- og eljufólksins til að auka, með skildingum þeirra, á sukkið í fjármálastjórn landsins. Næstur talaði Pjetur Halldórs- son. Sagði liann m. a. að menn mættu ekki skilja það svo, sem verið væri ,að vinna sjerstaklega fyrir Reykvíkinga að því, að fá ^ stjórnarskrármálið leyst á viðun- | andi hátt. Það væri sannarlega j velferðarmál allrar þjóðarinnar, i ekki síður sveitanna, að málið , yrði leyst. J Jóhann G. Möller talaði næstur, i aðallega um ríkislögregluna, mn i stofnnn varalögreglunnar í vetur, , sem þakka mætti fyrst, og fremst Sj álf stæðism önnum. Eftir af- greiðslu þess máls ‘á' þingi færi það, livort í landiim ætti að vera, i friður og lög, eða ófriður og ólög, , En emi þá stympuðiist Framsókn- armenn gegn viðunandi lausn þess máls. i Signrður Jónsson talaði næstur. | Hann benti á það að ástæðan fyrir því að Sjiálfstæðisflokkurimi hefði ekki fyr en raun varð á beitt sjer fyrir rjettlátri kjördæmaskip- nn, hefði verið sú að alt fram að því að Framsóknarfl. hefði komist til valda hefði landinu verið stjórnað í samræmi við vilja meirihlnta þjóðarinnar og menn því af leið- andi, ekki fundið eins knýjandi nauðsvn til þess að taka upp þá baráttu eins og nú þegar fámenn- ur ránsflokkur situr við völd í fullri andstöðn við meiri hlnta þjóðarinnar. Þá talaði Jón Kjartansson rit- stjóri. Hann mintist á hvert hefði verið verkefni Sjálfstæðisflokksins í samsteypustjórninni, sem sje að vinna að Tausn kjördæmamálsins; en þó að flokkurinn hefði átt mann í stjórn landsins undanfar- ið, bæri hann ekki ábyrgð á stjórnarfarinu. Að lokum talaði Jakob Möller. Hann gat þess, að andstæðingarnir væru að hera ]>að út um landið. að þingmenn Sjálfstæðisflokksins væru of kröfnharðir í kjördæma- málinu. og þessi funduv ætti að sýna’ þingmönnnm hvort þetta væri rjett. Bað því næst fundar- menn að lirópa ferfalt húrra fyrir Týðræðinu og tók mannfjöldinn undir. Þessu næst las fundarstjpri upp framkomna tillögu, sem var svo- hljóðandi: „Fundurinn skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að fylgja fast fram kröfumun nm jafnan kosn- ingarjett allra kjósenda í landinu og heitir þeim öruggum stuðningi til að leiða það mál til lykta með hverjum þeim löglegum og þing- legum meðulum, sem þingflokk- urinn hefir vald á.“ Bað því næst fundarstjóri þá, sem væru með tillögunni að rjetta upp liendina og á sama augnahliki voru hendur svo að segja allra á lofti. Þakkaði þá fnndarstjóri ágæta fundarsókn og sleit fundi. Fánaliðið heimsækir foringja Sjálfstæðisflokksins. Er fundinum var slitið gekk sveit, Fánaliðsins fvlktu liði til bú- staðar Jóns Þorlákssonar for- manns Sjálfstæðisflokksins. en liann var ekki heima. Gekk hún þá heim til Magmísar Guðmijnds- sonar dómsmálaráðherra, hvlti hann, og hann þakkaði heimsókn- ina með ræðu. Því næst hjelt sveitin heim til Ólafs Thors alþm. og hann þakkaði heimsóknina einnig með ræðn. Dragnótaueiðar í lanðhelgi. Jeg vildi hiðja yður hr. ritstjóri að lána rúm í blaði yðar fyrir eftirfarandi línur, vegna greinar í Morgunblaðinu 14. þ. mán., um dragnótaveiðar, eftir alþingismann Jóhann Þ. Jósefsson. Jóhann heldur því fram, að hin hörmulega afltoma dragnótaveið- anna síðastliðið sumar væri því að kenna, að ekki liefði verið mark aður fyrir kolann. Þetta er alveg rangt, því svo mikið kapp var um að ná í þennan kola, að hver bauð upp fyrir annan, og var víst altaf hægt að fá 30—40 aura fyrir kíló af þeim kola, sém-var svo stór, að nothæfur var til útflutnings. Nei, þetta var ekki ástæðan fyrir því að frystihúsið fær ekki háta til að veiða, heldur hitt, að útgerðar- menn og sjómenn eru nú búnir að sjá og reyna, að á veiðum þessum er stórtap, hæði fvrir útgerðar- menn og sjómenn. Þó að kannske einn og einn 'bátnr hafi aflað fyrir kostnaði, þá: eru hinir svo miklu fleiri, sem hafa stórtapað á veiðum þessum, að af þeildarútgerðinnii hefir verið stórkostlegt tjón. Það hefði mátt áætla þetta nokk uð, \ef Fiskifjelagið hefði birt aflaskýrslur friá dragnótaveiðun- nm eins og öðrum veiðum. Jeg fæ ekki skilið hvers vegna það hefir ekki gert það. Þar «em nú er komin fram á- skorun frá hinu sænska frystihúsi um að opna alla landhelgi fyrir dragnótaveiðum í sumar, vil jeg skora á þing og stjóm að lá-ta. rannsaka hjá öllum, sem þessar veiðar hafa stundað, árið sem leið. hvað þeir hafa áflað hver um sig og á hve löngum tíma. og enn- fremnr hvað þeir liafa kostað til veiða þessara. Að því loknu ætti þing og stjórn hægra með að mvnda sjer skoðun um, hvort ger- legt er að fórna allri landhelgi vegna arðsins af veiðum þessnm. Jeg liefi fengið að sjá reikninga tveggja báta, sem stunduðu þess- ar veiðar síðastliðið sumar, og set hjer sýnishorn af þeim. Annar báturinn, sem stundaði þessar veiðar varð að kosta ti> þeirra eins og hjer segir: Dragnótaspil....... kr. 2000.00 Dragnótatóg........ — 450.00 Tvær dragnætur .. — 475.00 Legufæri.............. — 200.00 Útbúnaður í bátinn — 100.00 Olía.................. — 738.10 ís keyptnr............ — 237.50 Viðgerð á netum .. — 201.75 Sjóvátrygging báts — 567.00 Slvsatrygging .. .. — 99.00 Alls kr. 5068.35 og er þó mörgu smálegu sle})t. Afli þessa báts seldist fvrir, að frádregnum sölukostnaði. t kr. 1243.94, af því fengu sjómennirni*, sem voru 5, %, kr. 414.65 og því hver maður kr. 82.93. Sjá nú allir, að það er ekki fyrir hiálfu fæði í 2i/2 mánuð. Hinn báturinn, sem jeg hefi fengið að sjá reikninga frá, ha.fði sem næst sama kostnað, en aflinn gerði þar neðan við kr. 1000.00. Hann stundaði veiðina 2 mánuði. Jeg vil taka það fram, að bátar þessir vorn mjög góðir og vel át reiddir í alla staði. með framúr- skarandi duglegum sjómönnum. Það geta nú allir sjeð. hvort þessir bátar muni fást til að gera þannig út í sumar, enda engan mann hægt að fá, til þess að vera með í slíkri vitleysu. Að endingu talar Jóhann um, að við, sem erum andstæðingar dragnótaveiðanna af prinsipástæð- um, ættum nú að geta lagt lið til þess að opna landhelgina Því fer fjarri, að jeg geti það, því mínar ástæður móti dragnótaveiðnmim eru fvrst og fremst þær, að vernda ungviðið í landhelginni, og svo Kka sjómenn og útgerðarmenn fyrir þeim, sem þykjast vera forvigis- menn þeirra, svo ekki fari fyrir þeim eins og nú er komið fyrir bændunum. Það væri ekki leiðinlegur við- skilnaður þingsins nú, ef tækist að fleka þingmenn t.iT þess að lána Svíum landhelgina, og ef þeir svo fengju nokkra tugi útgerðarmanna til þess að lána háta sína til stór- tjóns, og nokkur hundruð sjó- manna. til þess að vera ekki mat- vinnungar í snmar. Nei. þá vil jeg heldur benda útgerðarmönn- um og sjómönnum á að gera út báta sína með lóð eða handfæri vfir sumarmánuðina, því alt sum- arið er einhvers staðar nægur afli kringum landið. En til þess að þær Areiðar gefi sem allra mestan arð. þarf að fá útvarpið til þess að flytja aflafrjettir úr sem flest- um veiðistöðvum kring um landið, til leiðheiningar fyrir sjómennina. Hinn 17. mars síðastliðinn skrif- aði jeg Fiskifjelagi íslands og spurðist fyrir um. hvort það vi’ldi heita sjer fyrir því, að útvarpið flytti aflafrjettir til leiðbeiningar sjómönnum. Jeg hefi eltki fengið neitt sva.r enn. en Aríst er það. að engar aflafrjettir koma frtá þvt enn. En það er jeg sannfærður nm, að ef nú væri búið að senda þessar aflafrjettir um nokkurn tíma, væm ekki allir hátar hjer við Faxaflóa-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.