Morgunblaðið - 23.05.1933, Page 4

Morgunblaðið - 23.05.1933, Page 4
4 < • N /' Jí A Smá-auglýsingar Levkoj, Asters, Stjúpmæður og ýi^lár blóma og matjurtaplöntur til |plu í Miðstræti 6, sími 3851. Afgreitt frá kl. 2—9 síðd. Litla blómabúðin, Laugaveg 8, hefir fehgið mjög mikið af Mómstrandi blaðaplöntum, Alpa- fjólur, Asalíur, Kaktusa, Aspa- distrur, Kokospálma og fínan og 'grófan Aspargus. Daglega allar fáanlegar tegundir af afskornum biómum. __________________ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Dtfglega seldar plöntur til útplönt- unár: Levkoj, blómkál o. fl. Stjúpmóðnr- og Bellisplöntur, til útplöntunar, til sölu í Suður- götu 18. Sími 3520, Morgunblaðið fæst keypt í Café Svanur við Barónsstíg-________ Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. íalensk málverk, fjðlb-eytt úr- Tal, bæði í olíu og vatnslitum, aporöskjurammar af mðrgum stærðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, "reyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Nýkomið. Blaðplöntur, blómsti'- andi Rhododendran Azaliur, Rabar barahnausar o. fl. Blómaverslunin Sóley, Skólavörðustíg 21. (hornið við Klapparstíg og Njálsgötu). Lítið herbergi óskast, sem næst miðbænum. IJpplýsingar í síma 2837. — Handvagn og bílboddi óskast keypt. Sími 2255. ■tkomið: Eea á 10 og 12 aura stykkið. Kart- öflupokinn kostar 7 krónur í lausri vigt á 10 aura y2 kg. Allar aðrar vörur við lægsta verði. Hiðrtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. HMini} mjög smekklegt úrval af Kvenpe.sum Komið og skoðið meðan úrvalið er mest. Vöruhósið. ZjjiC ác>(- | —-»á i f'rrr va/rtwni Vafnsglös Matardiskar Bollapör Skálasett Mjólkurkönnur Matarste11 6 m. Kaffistell 6. m. Kaffistell 12. m. Matskeiðar alp. Gafflar alp. 0.30 0.50 0.50 4.50 1.50 20.00 14.00 22.00 0.75 0.75 20% afsláttur af öllum Bús- áhöldum. ». Bankastræti 11. Til Borparfjarðar og Borgarness alla mánudaga op: fimtudaga. Nýja Bifreíðastððin Símar 1216 (tvær línur). fiardínustangir oa Snagabretti. Fjölbreytt úrval. Lndvig Storr, Sími 3333. *að ðarf enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gerningar o. þ. n. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að hafa þvegið vel og þnrlcað hendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja og handa. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemisk-teknisk verksmiðja. Hkraness-Hartðflur eins góðar og á hanstdegi, ný- komnar. Sveinn Þorkelson. Vesturgötu 21. Sími 1969. Sióndepra og sjónskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist/ ‘. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F. A Thiele. Austnrstræti 20. og Vestmannaeyjar hættir veið- um. Nú í þessu er að frjettast, að mokafli sje á Austfjörðum, og jafnvel á Vestfjörðnm og NorS- urlandi. Væri nú ekki skynsamara að láta þau hnndruð báta sem eru hjer við SV-land halda áfram að fiska og fylgja fiskigöngnnum, og þar með veita þúsundum at- vinnu yfir sumarið? Jeg vil nú skora á þing og stjórn að láta tafarlaust birta sem greinilegastar aflafrjettir úr sem flestum veiðistöðvum. Jeg gæti trú að að mörgum sjómanni mnndi blöskra að ganga hjer atvinnulaus alt sumarið, þegar hann daglega frjettir af mokafla í mörgum veiðistöðvum, og hundruð báta liggja ónotaðir alt sumarið. Gerðnm, 18. maí 1933. Guðm. Þórðarson. Besta eign barni hverjn er lífsábyrgð í Llftry glngarfjel. Rndvaka Lækjartorg 1. Sími 4250. Hesfamannafjelaglð fálrur tekur á móti, hestum í hagagöngu frá deginum í dag. Talið við Daníel Daníelsson kl. 4—5 síðd. STJÓRNIN. □agbóh. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) : Hægviðri um alt land. Víðast þnrt veður og 10—12 st. hiti. Norðan- lahds er sumstaðar alt að 13—15 st. hiti og bjartviðri. Suðvestan af Iiafi vanta fregnir, en þar er allstór lægð, sem mun nálgast Is- land og valda S-lægri látt og nokk- urri rigningu á S- og V-landi næsta sólarliring Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi S-kaldi. Rigning öðru hvoru. Ferðafjelag íslands. Skemtiförin í Ölfusið, að Raufarhólshelli og Svaða, sem áformuð var síðastl. sunnudag, verður farin á upp- stigningardag, ef veður leyfir. — Lagt upp frá Steindóri kl. 8 árd. Farmiðar seldir á afgr. Fálkans, Bankastræti 3 til kl. 7 annað kvöld. Knattspyrnumót III. flokks hófst á sunnudaginn. Keptu þiá saman Valur og Víkingur og vann Vík- ingur með 2:1. Þá keptu Fram og K. R. og vann Fram með 1:0. í kvöld kl. 7 keppir Fram við Val og K. R. við Víking (kl. 8i/2). Úr- slitaleikur verður. háður á upp- stigningardag. Hjónaband, Gefin voru sáman í hjónaband af síra Gunnari Jó- hannessyni, presti í Stóra-Núps- prestakalli, laugardaginn 20. þ. m., ungfrú Bergþóra Björnsdóttir og Tómas Guðbrandsson bóndi að Skálmholti í Villingaholtshreppi. Hámarkskaup.* Snæfellingar og Dalamenn hafa ákveðið að borga kaupamönnum við heyskap eigi hæira kaup á viku en 18—20 krónur í sumar, og kaupakonum 10—12 krónur. Fyrir vorvinnu helmingi lægra kaup. Til Strandarkirkju frá A. J. 10 kr., „Hellusonur“ 15 kr., Fríðu 5 kr., Ponnholt 5 kr., ónefndum 5 kr. — Silfurbrúðkaup eiga í dag, 23. maí, Jón Jónsson og Þórunn Eyj- ólfsdóttir, Framnesveg 64. Valhöll iá Þingvöllum opnaði fyrra sunnudag og tekur á móti sumargestum eins og að undan- fömu. Prestkosning í Húsa.vík. Hinn 7. maí fór fram prestkosning í Hfisa- vik. Voru tveir umsækjendur, síra Friðrík A. Friðriksson prestnr í Vesturheimi og síra Lárus Am- órsson í Miklabæ. Á kjörskrá voru 600 kjósendur, en ekki knsn nema 247, svo að kjörfundur varð ekki lögmætur. En enginn efi er á því bvorn prestinn Húsvíkingar vilja beldur. Síra Friðrik fekk 200 at- kvæði, en síra Lárus 46; einn seð- ill var auður. — Síra Friðrik er nú á leið hingað heim og er nýlega kominn til Kaupmannahafnar. Ófriðu-rinn í Kína. í gær frjett- ist það, að Japanar ætti aðeins 4 mílur enskar ófarnar til Peking. Vörn Kínverja væri í molum og búist væri við því að Japanar tæki borgina herskildi í gærkvöldi, eða í morgun. Miklir hitar liafa verið í Eng landi undanfarna daga. Á sunnu daginn var liitinn 28.8 stig á Celsius, en í gær 25 stig. Þýskt skemtiskip „General von Steuten" frá Norddeutscher Lloyd er væntanlegt hingað í sumar. — Fer það fyrst til Færeyja, þaðan til íslands, svo til Svalbarða og suður með Noregs strönd. Það mun sennilega vera hjer seint í júlí, því að það á að vera í Berg- en 10. ágúst. Kirkjuhljómleikar. í kvöld kl. 9 eru liljómleikar í fríkirkjunni eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Aðgöngumiðar fást við innganginn frá kl. 8V2 og mun betra a’ð koma tímanlega til þess að ná í góð sæti. Niðurj öfnunarskráin kom út í gær; Kærur út af útsvarsálagningu eiga að vera komnar til Skatta- nefndar, Hafnarstræti 10, fyrir kl. 24 hinn 5. júní. Esja á að fara vestur og norð- ur um land í hringferð á fimtu- daginn kemur, uppstigningardag. Hollenska herskipið ,Heemskerck‘ var bæjarbúum til sýnis á sunnu- daginn, þar sem það lá við nýju li afnarbryfro'juna. í gær var skip- ið að taka kol, og mun fara hjeð- an í fyrramálið. Hekla kom á sunnudagskvöld til Barcelona og losar þar fisk. Fatrþegar með Gullfossi frá út- löndum nú síðast voru Magnús Matthíasson stórkaupm. og frú, ungfrú Hulda Davíðsson, Sigurður B. Sigurðsson ræðismaður, Einar Þorgilsson útgerðarmaður Hafnar- firði, Jóhann Sæmundsson stud. med., Sveinn Þórarinsson listmál- ari og frú, stúdentarnir Jón Magn ússon, Halldór Jónsson og Benja- mín Eiríksson, frú Lilja Helga- dóttir, nngfrú Inger Sörensen, Harald Andersen og frú, ungfrú Snjólaug Jónsdóttir o. m. fl. Ný bók, David Copperfield, skáldsaga Charles Dickens er nú komin út í íslenskri þýðingu eftir Sigurð Skúlason. Útgefandi er Barnablaðið Æskan. Sæmundi fróða hafa nú verið gerð góð skil á 800 ára afmælinu. Kannast allir við þann mikla og góða Islending. — En vilja ekk^ margir vita meira en þeir liafa lesið um frægnstn niðja hans, hversu kirkjuvaldinu tókst loks að flæma þá frá kirkju sinni og ætt- aróðali; um fyrstu bygð þar, presta, kirkju, jarðeignir, tekjur og fomgripi? Saga Oddastaðar eft ir Vigfús Guðmundsson geymir alt um þetta. X—Y. Færeyskt fiskiskip, IVelfare, var hjer um helgina að losa fisk, en fór kl. 6 iá sunnudagsmorgun. — Stýrimaður á skipinu hafði lagt sig til hvíldar og átti að vekja hann um hádegi, en það tókst ekki og við nánari eftirgrenslan kom í 'iós að hann var andaður í rúmi sínu. Skipið sneri þá við aftur til bess að leggja líkið hjer á land og kom hingað um 6 á sunnudags- kvöld. Togarinn Ólafur kom af veiðum á sunnudaginn með 55 tunnur lifr- ir. Hafði hann verið að veiðum bier í flóannm og einnig fyrir vestan. Stjómarskráin var enn tekin út, af dagskrá. í neðri deild í gær. Talið er að í dag eða á morgun Hvitt damask 5,60 í v@rið. Labaeiai á 2,75 í lakið. Maacliaster Laugaveg 40. Sími 3894«. ——a——^—iwiiwiiiiinwr irir "ni'teggBsifm'nii,—r> Tamatoare (dðsurn 0 45 fæst í d/iuerpoo/^ EGQERT CLAESSEN hæstarjettannálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhósið, Vonarstræti 10. (Inngangur nm ansturdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd S/ENGILBEBT nuddlæknir, Njálsgötu 42 Heima 1—3. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Tilið efiirE íslenskt smjör á 1-50 y2 kg. Hveiti í 50 kg. 14.50. Kartöflur 50 kg. 7.50. Minnist þess ávalt að kaffi,. sykur og aðrar nauðsynjar eru: ódýrastar hjá Jóhannesi Jðhansssyni, Grundarstíg 2. Sími 4131. Útsala 20 — 30 — & 40% afsláttur á öll- um vörum verslunarinnar. Skermabúðin, Laugaveg 15. Sími 2300. í síðasta lagi fáist vitneskja nm, hver afdi'if þessa máls verði. Bresku samnmgairnir. Svp var til ætlast, að í dag yrði birtur við- slciftasamningur Islendinga og Breta, en forsætisráðlierra barst skeyti frá London í gær, þar sem breska stjómin fór fram á að samningurinn yrði eigi birtur fyr en á morgun. Eldhúsumræður hófust í Ed. kl. 5 síðd. í gær. Töluðu liar Jón Þor- láksson og Jón Baldvinsson, en ráðberrarnir svöruðu. Þessum um- ræðum var útvarpað. Fjelag talsímanotenda í Rvík heldur fund í Varðarhúsinu kl. 8y2 i kvöld. Verða þar talsíma- gjöldin til umræðu og má þiú vænta þess, að símanotendur fjöl- menni á fnndinn. Tennisdeild K. R. tekur til' starfa. í dag. Vellirnir tilbúnir.. Auglýst síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.