Morgunblaðið - 27.05.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1933, Blaðsíða 1
yikublað: Isafold. 20. árg., 120. tbl. — Laugardaginn 27. maí 1933. Isafoldarprentsmiðja h.f. Vanti yðnr biSreið þá hringið í síma: 1508 BIFBBST Fimleikamót Islands. 3. dagnr. í kvöld kl. 8 sýna stúlkur frá barnaskóla ísafjarðar, drengjaflokkur úr Ármann og karlaflokkur úr íþróttafjelagi Reykjavíkur. — Aðgöngumiðar á kr. 1.00, 1.50 og 50 aura fyrir börn. fSunla Bið Vlltn mlg! Sjerlega skemtileg þýsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: RENATE MúLLER og HERMAN THIEMIG er bæði eru svo vel þekt fyrir skemtilegan samleik í söngva- og talmyndum. Leikhúsið ÞrettándakvSId verður leikið sunnudaginn 28. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morgun eftir klukkan 1. — Sími 3191. Síðasta sinn! Skemtun verður haldin á Álafossi á morgun, sunnudaginn 28. maí. — Dans í hinu stóra tjaldi byrjar kl. 6 síðd. 3 stórar harmonikur. — Landsfrægir spilarar. Margskonar veitingar á staðnum. — Allur ágóðinn fer til íþróttaskólans á Álafossi. A nppboðlnu sem byrjar í d'ag kl. 10 í Aðalstræti 8, verða kl. 1 seldar vörur frá skrautgripaverslun Halldórs Sigurðssonar. Þar verða seldar ýmsar gull-. silfur- og plettvörur. Hjer er gott tækifæri til að kaupa góðar og ódýrar gjafir. KOfnn. Tek að mjer að þjetta sltip, einnig köfun viðvíkjandi björgun og við- gerð á skipum. Ennfremur alla kafaravinnu viðvíkjandi smíði og viðgerð á hafnarmannvirkjum. hrsæll lönasson, kafari, Yesturgötu 33 og í síma 3047. Frosin dilkalæri. Nýtt nautakjöt. Kjötfars. Miðdagspylsur. Vínarpylsur. Bjúgu. Kjöt- 8 Fiskmetisgerðln. Grettisgötu 64. Sími 2667. (Reykhúsið. Sími 4467). 0.s. Islmd fer í kvöld kl. 8 til Kaup- mannahafnar um Vestmanna eyjar og Færeyjar. Farbegar sæki farseðla í dag fyrir kl. 3. Tilkynningar komi sem fyrst. Nýja Bíó Qr. fírrouismith. Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Sam- kvæmt samnefndri skáldsögu, sem höfundurinn, Sinclair Lewis, hlaut bókmentaverðlaun Nobels fyrir. Aðalhlutverkin leika: RONALD COLMAN og HELEN HAYES. Síðasta sinn. Útiskemtnn heldur fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði að Víðistöðum við Hafnarfjörð, sunnudaginn 28. þ. m. Skemtunin hefst kl. 2(4 síðd. SKEMTISKRÁ: 1. Skemtunin sett: F. J. Arndal. 2. Ræða: Síra Jón Auðuns. 3. Ljóðleikur (Gleðilegt sumar) eftir Guðm. Guðmunds- son skáld. 4. Söngur: Söngflokkur kirkjunnar. 5. Upplestur: Sig. Skúlason magister les upp kafla úr sögu Hafnarfjarðar. 6. Söguleg sýning úr Laxdælu (Bónorðsför Ólafs Hösk- uidssonar). 7. Söngur. 8. DANS Á PALLI. Hljómsveit Bernburgs spilar. Hornaflokkur leikur við og við, allan daginn. Allskonar veitingar á staðnuin. SKEMTINEPNDIN. inn Tiesta. SkfpaafgreiðsSa Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3Q25. heldur dansleik laugardaginn 27. maí. — Fjelagar vitji aðgöngu- um vorur miða á Kaffilnisið Björaninn í Hafnarfirði, frá 4—7 á langardag: og hafi skírteini með. Upplýsingar í síma 9024—9292. STJÓRNIN. KNOCK OUT Skordýraeitrid K.O. er óbrigOult til iitrýmingar á flugum, mel, kakarlökum ofl. Helgi Magnússon & Co. I Blfreliastöðln „HEHLH ffe hefir ávalt til leigu 5 manna drossíur í lengri og skemri ferðir fyrir sanngjarnt verð. — Ef ykkur vantar bíl þá hringið í síma 1515 og 2500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.