Morgunblaðið - 02.06.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1933, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ I JHorgttnWatoó H.f. Árrttnr, ItrUtTfki jj Kltatjðrar: Jön KJartnnaaon. í Valtýr Btafánwon. JUtstJörn ok af*r«10aln: Auaturatrntl 8. — Slntl 1(01. AualýalnaajitJörl: H. Hafbar*. i Anclýalncaakrlfatofa: Auaturatræti 17. — Slatl 170« Xalaaaalatar: Jön KJartanaaon nr. 8741. Valtýr Stef&naaon nr. 4810. B. Hafber* nr. 8770. AakrlftacJald: Innanlanda kr. 1.00 á atánuOI. Utanlanda kr. 1.50 á atánuOl, j 1 lauaaaölu 10 aura alntaklB. 10 aura meV LtiMk. l?jóðemishreyfingin * Það er eins víst og dagur fylg- ar nótt, að þjóðerniskendir íslend- ingar fara vaxandi á næstu árum. Því hefir kommúnisminn komið til leiðar. Eins og sjúkdómur í sæmilega :'heilbrigðum líkama hrindir af stað -gagnverkandi starfsemi til varn- ar gegn sjúkdómnum, eins fer með hvert þjóðfjelag, sem á lífs- þrótt og framtíðarelju. Kommúnisminn rússneski, stjetta haturspólitík sósíaldemokrata og •svikaflækja Hriflunganna éru sjúkdómar, sem þjáð hafa þjóð- ’ina á undanförnum árum. Allir hafa sjúkdómar þessir beinst með mestri áfergju að æsku 'lýðnum og hinni uppvaxandi kyn- slóð. Sýkt æska er sama og dauð- vona þjoðfjelag. Það hafa þeir vitað. sem mest hafa stutt að út- breiðslu kommúnismans, með 'kenslustarfsemi, blaðaútgáfu, stjettabaráttu, með því að grafa undan heilbrigðu framleiðslu- og viðskiftalífi. Æska iandsins og hin uppvax- -andi kynslóð. liefir tekið hinni vaknandi þjoðernishreyfingu með mesta fögnuði. 1 flaustrinu og vegna skiljan- iegrar óþolinmæði hafa nokkrir Tiinna starfandi þjóðernissinna gef ið tilefni til þess að menn álitu bina íslensku þjóðernishreyfingu, sem nokkurskonar stæling á starfs ’báttum og aðferðum annara þjóða — að hjer sje um að ræða öldu, cr risið bafi fyrir áhrif utan lands frá. En hvernig svo sem starfsemi ‘íslenskra þjóðerníssinna verður háttað í framtíðinni, og hvort sem þeír bera á sjer þórshamarsmerki til flokksauðkenningar, lengur eðá skemur, og hvort sem þeir bera það sem einskonar auglýsingu fyr- ir Eimskipafjelag fslands, eða til þess að benda á stjórnmálaskyld- lcika sinn við erlendan flokk mánna, þá er eitt víst, að þjóð- •ernishreyfíng íslendinga, sú hreyf- i))<>- sem að því miðar, að verjast kommúnistiskum sjúkdómum og er lendum niðurdrepsáhrifum er sprottin úr alíslenskum jarðvegi — af innlendri nauðsyn. ítölsku flugmennirnir. Það er nú útsjeð um það, að þeir koma •ekki hingað fvr en um miðjan mánuð. Töfinni veldur það, að hafþök af ís hafa verið fyrir utan .Tulianehaab í Grænlandi og engin leið fvrir flugvjelar að setjast ]>ar. En nú er ísinn eitthvað að greið- ast í sundur. Lágbvlgjustöð ítal- anna í Vatnagörðum hefir náð .sambandi við Róm. lántaka erlendis. Stjórnin fær heimild til að taka tveggja miljóna- króna rekstrarlán erlendis Fjárhagsnefnd Neðri deildar flytur (f. h. ríkisstjórnarinnar) frumvarp um heimild til þess að taka nýtt lán erlendis. f greinargerð segir svo: „Fyrirsjáanlegt er, að ekki verð- ur hjá því komist að taka rekstr- arlán á þessu ári, en þó má þess vænta, að það takist að greiða það upp á þessu ári. Er það þó komið undir örlögum þeirra skatta frumvarpa, sem fyrir þinginu. liggja. Þar sem hentast mun að taka slíkt lán erlendis, og vissa fyrir að það fáist, er þessi lán- tökuheimilid borin fram. Stjórnin gerir ekki ráð fyrir, að nota þurfi lántökuheimildjna til fulls.“ Frumvarp þetta flýgur gegn um báðar þiúgdeildir með afbrigðum frá þingsköpum. Hustf i arðavfxlarnir. Allmildð hefir verið ritað og rætt um Austfjarðavíxlana svo- nefndu, en þetta eru síldarvíxlar úl af viðskiftum Síldareinkasöl- unnar við austfirska síldarútflytj- endur 1931. Alþingi liefir haft þétta mál til meðferðar. Meirihl. fjárveitinganefndar Neðri deildar bar vegna víxla þessara fram svo hljóðandi þingsályktunartillögu: „Neðri deild Alþingis skorar á ríkisstjórnina að lilutast til um það við bankana, vegna hinna sjerstöku ástæðna og erfiðleikai viðkomandi manna, að frestað verði víxilmálunum gegn útgef- endum og samþykkjendum síldar- víxla út af viðskiftum síldareinka sölunnar við austfirska síldarút- flytjendur 1931. svo sem með framlengingarvíxlum, þar til úr- lausn fæst um viðskifti þessi, að nánar athuguðu máli.“ Þál.till. þessi var samþykt í Nd. Sklpaúfgerð rfkislns og varðskipin. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu báru þrír Framsóltn- arþingmenn í N.d. fram þings- ályktunartillögu um að skora á stjórnina að fela skipaútgerð rík- isins (þ. e. Pálma Loftssyni) aftur stjórn varðskipanna. Þessi tillaga hefir verið rædd í deildinni og um hana greidd atkvæði. f umræðunum bar Hann- es -Tónsson fram þá tillögu, að málinu yrði vísað til stjórnar- innar. og var hún samþykt með 15:11 atkv. Með till. H. -T. voru allir sjálfstæðismenn og 6 Fram- sóknarmenn, þeir ÁÁ, Bernh, HStef, H-T. JöBr, og LH„ Er þar með þetta mál úr sögunni, og er vel farið að Pálmi Loftsson er „leystur frá“ þessu starfi og væntanlega fyrir fult og alt. — Ætti hann einnig að vera leystur frá starfinu við skipaútgerðina því að sú stofnun á að leggjast niður. Kl. 10 árdegis verður messað í Dómkirkjunni í júní, júlí og ágúst. Þýska stjórnin tekur lán til framkvæmda innan lands. Berlín 1. júní. United Préss. FB. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að gefa fit ríkisskuldabrjef að upp- hæð 1.000.000.000 ríkism., til þess að afla fjár til atvinnubóta og opinberra framkvæmda, svo sem húsasmíði, landnáms, vegagerða, og er búist við, að með þessum framkvæmdum verði unt að draga úr atvinnuleysinu til stórmikilla muna. Einnig hefir ríkisstjórnin fallist ’á lagafrumvarp, sem Hug- enberg hefir lagt fram, viðvíkj- andi skuldum bænda. Fer frv. fram á ráðstafanir til þess að Ijetta skuldabyrðar bænda. Um einstök atriði þessa frumvarps hefir ekkert verið birt. Chi caso-sýnin^ in va,r opnuð á laugardag. Chicago 27. maí. UnUed Press. FB. Chicago sýningin milda, sem á að leiða í ljós fyrir mönnum fram farir undangenginnar aldar, verð- ur sett í dag. Svo var ráð fyrir gert, að Roosevelt forseti kæmi liingað til þess að opna sýning- una, en vegna embættisannna gat það eigi orðið og tók John N. Garner varaforseti Bandaríkjanna þá að sjer þetta hlutverk. Að ræðu hans lokinni verður skrúðganga mikil um Michigan Boulevard, fegurstu götu borgarinnar, og taka 10.000 manns þátt í skrúðgöng- nnni, en búist er við, að áhorf- endur verði 500.000. Sýningin er opnuð fjórum dögum áður en upp- liaflega var ráðgert. LitJabandalaafið og f jórvelda- bandalagið. Prag, 31. maí. United Press. FB. Fastanefnd, skipuð fulltrúum ríkisstjórna litla bandalagsins, hefir gefið út tilkynningu, þess efnis, að mótmæli litla bandalags- t, o’oo-n f í Anirol d ? sa mb-«rkti.n ui hafi verið afturkölluð, þar eð Frakkland hafi fullvissað banda- Qagbób. Veðrið í gær. Víðáttumikil lægð fyrir sunnan landið og er vindur alllivass A við S-ströndina. Vind- ur er tviátta á NV-landi — ýmist NA eða SA. Á SA-landi er þykt loft og rigning, en bjart og þurt vestan og norðan lands. Hiti er 8—9' stig austan lands, en 12— 16 stig á V og N-landi. Veðurútlit í Reykjavík í dag: A og NA-kaldi. Sennilega iir- komulaus. (nokkur hætta á skúra leiðingum). Árdegisháflæði er í dag kl. 11.40. Silfurbrúðkaup eiga í dag Vig- dís Bjarnadóttir og Jón Guð- nmndsson veitingamaður í Hafn- arfirði. Baldur kom af veiðum í gær- tnorgun með lítinn afla. —- Hann hættir nú veiðum. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær, áleiðis til Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Siglufjarðar í gærmorgun. —- Rrúarfoss kom til Leith kl. 12 á liádegi í gær og fer þaðan í kvöld kl. 7. Lagarfoss kom til Eski- íai'ðar í gær. Dettifoss er í Ham- borg. Selfoss fer til Leith og Ant- werpen á morgun kl. 4 síðd. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði af sira Jóni Auðuns, ungfrú Iðunn Snæland og Sigurlaugur Sigurðs- son frá Ási. Dagheimilið í Grænaborg tók til starfa í gær. Voru komin þangað milli 40 og 50 börn, en rúm mun vera enn þá fyrir nokk- uv enn, og líklegt er að fleiri vilji fá en fengið geta. Kvennaskólinn. í auglýsingu Kvennaskólans í blaðinu í fvrra- dag, slæddist villa. Þar átti að standa að niðurlagi: Húsmæðra- deild skólans starfar í tveim nám- skeiðum, eins og að undanförnu, og hefst liið fyrra 1. október. — Umsóknum um húsmæðradeild fylgi helmingur skólagjalds, kr. 25.00. Lifandi silungur á markaðnum. Fyrir nokkru byrjaði Steingrím- nr Magnússon fisksali á því að flytja lifandi silung hingað til bæjarins austan frá Þingvöllum og geyma hann lifandi hjer þang- að til hann seldist. Er lijer um alveg nýja og þarflega viðleitni að ræða. Silungur skemmist ó- trúlega fljótt, þegar hann er dauður og þess hefir jafnan verið Ný blSð og tímarit komu í gær. Einnig dönsku dagblöðin: Dagens Nyheder, Berlingske Tidende. Politiken, Social-Demokraten, Ekstrabladet, BókMaðat* Lækjargötu 2. Sími3736. \ * J 9,SeIioss“ fer á morgun 3. júní kl. 4 síðd. til Leith og Antwerpen. lagið nm, að af ákvæðum sam- , , , litill markaður hier 1 bænum fyr-. þyktarmnar leiði ekki endurskoð-|. .,____ , , / ,______ un Versalafriðarsamninganna um landamæri. í tilkynningunni segir, að frá dvrnm litla bandalagsins sjeð, geti ekki komið til mála, að taka til greina rteinar kröfur um slíka endurskoðun. Litla handa- lagið felst einnig á það. að tillög- ur Breta í afvopnnnarmálunum verði lagðar til grundvallar um- ræðunum og einnig er í tilkynn- ingunni látin í Ijós velþóknun á friðarboðskap Roosevelts. Mowinkel-stjórnin föst í sessi. Oslo 1. júní. NRP. FB Umræðunum um yfirlýsingu for sætisúáðherra og fjármálin lauk í gærkvöldi. Hambro leiðtogi hægri manna bar einnig fram vantrausts yfirlýsingu á stjórnina.Vantrausts- tillaga bændaflokksins var feld ‘ fslendinga og ftala. með 118 gegn 34 atkv. og van-; Knattspyrnumót II. flokks. trauststillaga hægrimanna með.kvöld kl. Sy2 keppa K. R. 100 gegn 42 atkv. Engin van- trauststillaga kom fram frá verka lýðsflokknum. NRP. FB. ir silung, því að hann var fari inn að skemmast áður en liann komst til bæjarins. Silungurinn er fluttur á bílum í vatnskössum hingað til bæjarins og er svo settur í gríðarstóran kassa með rennandi vatni. Þar er hann alinn á hrognum, möðkum o. fl., þang- að til liann selst, og leggnr því ekkert af við geymsluna. ísland* kom til Kaupmanna- hafnar á fimtudagsmorgun kl. 7. Farþegar með Dronning Alex- andrina í gær vorn m. a. O. John- son stórkaupm., Jón Árnason frkvstj., Stefán Þorvarðarson full- trúi, frú Topsöe-Jensen, Holm- green ræðismaður Svia - - margir útlendingar. Generalkonsul Luzi, verslunar- erindreki ítala í Kaupmannaliöfn, kom liingað með Dronning Alex- andrina og ætlar að dveljast hjér í 10 daga. Hann er kominn til þess að kynna sjer verslunarskifti Nýtt. Hlóaldin, Sunkist og Jaffa. Epli, Delicious. Gnlaldin, (Sítrónur). Lanknr. Brænmeti. - i o<x Víkingur. Þjóðernissinnar munu halda úti fund í kvöld ld. 9 við Arnarhól. ■ Robarbaii, Tomatar Blómkál. Purrur. Ag'urkur. Selleri. Hvítkál o. fl. nýkomið. Ú. Halldórsson 8 Halstað | Garðastræti 17. Sími 2822 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.