Morgunblaðið - 02.06.1933, Page 4

Morgunblaðið - 02.06.1933, Page 4
4 MOS6UNBL'A£!B | Smá-auglýsingar | Margskonar blómplöntur fást b.já Yáld. Poulsen, Klapparstíg 29. Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur, Aðalstræti 8. Húsnæði. Atvinnu- ráðningar karlmanna. Fasteigna- sala. Opið 10—12 og 1—4. — Sími 2845.___________________ Hardy-laxveiðasföng, sem er 17 f'et, með varatopp, kostaði kr. 425,00, selst fyrir krónur 810.00. Enn fremur hjól. línur o. fl. til sölu. A.S.I. vísar á. 2 samliggjandi herbergi, með öJlum húsbúnaðj, hentug fyrir ferðamenn, til leigu, Bergstaða- stræti 9. Sími 3955._________ Miðdagsmatur (2 heitir rjettir) fæst heimsenclur. Kristín Thor- oddsen, Fr:k;rkjuveg 3, simi T’2V. Blómkáls og blómaplöntur til sö]u í Miðstræti 6. Sími 3851. Morgunblaðið fæst keypt í Oaffe Svanur við Barónsstíg. Ha S.s. Botnla fer lauffard’agrinn g_ þ. k 8 síðd. til Leith (um Vest mannae.yjar og Thorshavn) Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 2 á morffun. Tilkynningar um vörur kctmi sem fyrst. SMipaafgreiðsla Jes Zimsea. Tryggvagötu. Sími 3025. Stjúpmóður- og Bellisplöntur, tiJ útplöntunar, til sölu í Suður- götu 18- Sími 3520. Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5 Daglega seldar plöntur til útplönt- unar: Levkoj, blömkál o. fl. NVkOIDÍð: Epll lonalhan, ?B W ; - Deliclous. m B Dppelsfnur, Sunkist. m Gltrðnur. hvítar off mislitar P teknar upp fyrir hvítasui nu. lí Hljóðfærahúsið Bankastræti 7. Atlabúð, Laugaveg 38. Londonar-tíska. Nýjasta tíska í sumar eru skemtilega hekluðu, prjónuðu og knipluðu peysurnar með lit.l- um puffermum eða löngum erm- um. Við höfum þær frá 4 kr. Hin ómissandi ullarpils höfum við einnig fengið í feikna úrvali. Verð frá 8 kr. Sumarkjólar fyrir ungar stúlk- ur óg dömur nýkomnir, verð frá 18 kr. Tenniskjólar, með og án jakka. Nýtísku stutt-jakkar. Eftirsóttu slæðurnar, kardínala- slá. — Breiðu beltin,hinir nýtísku kragar og uppslög, komu með Goðafossi og Dr. Alexandrina. NINON Ausfurstræti 12, opið 2—7. Takið eftir! íslenskt, smjör á 1.50 % kg. Hveiti í 50 kg. 14.50. Kartöflur 50 kg. 7.50. Minnist þess ávalt að kaffi sykur og aðrar nauðsynjar eru ódýrastar h,já Jóii&imesi Jóhannssyni, Grundarstíg 2 Sími 4131. Af hver ju nota þeir, sem besta þekkingu hafa á vör- um til hökunar ávalt Lillu-bökunar dropa ? Af því að þeir reynast bestir og drýgstir. H.f. ifnagerð Reykjavfkur. Til Borgarfiarðar og Borgaroeso alla mánudag'a og fimtudaga. Nýja Bifreiðastöðln Símar 1216 ítvær línur). Utvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. -— Þingfrjettir. 16.00 Veðurfrjettir. 19.15 Grammófóntónleikar. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20.30 Upplestur (Sig. Skúlason). 21.00 Grammófóntón- leikar. Beethoven: Symphonia nr. 5. Lög eftir Hándel: Aiúoso:; Es blaut clie Nacht (Eva Liebenberg) O hátt’ ieh Jubals Harf’ úr „Jo sua“. (Eliabeth Schumann). - Ombra mai fu, úr „Xerxes1 (Caruso). Hjálpræðisherinn. Majór Beckett stjómar helgunarsamkomu kl. 8 kvöJd. Brigadér Richards talar. í Krýsuvík og Selvog ráðgerir Ferðafjelagið að gera út skemti- ferð um hvítasunnuna. Verður far- ið í tveimur flokkum, tveggja claga ferð annar en hinn eins dags. svo að fóllk geti valið um hvort það vill nota báða dagana eða annan til ferðarinnar. 1. flokkur inn leggur upp á hvítasunnumorg- un kl. 8 með bifreiðum í Kalclár sel en gengur þaðan Grindaskörð og Hvalhnúk að Nesi í Selvogi og skoðar hina frægu Strandarkirkju Gist um nóttina í Nesi og á Bjarn arstöðum. Morguninn eftir verður halclið vestur í Krýsuvík og skoð- aðar námdrnar, þar sem Englend i'ngai' nmr>” brennistein forðum og hinn mikli Ieðjuhver, sem mynd aðist fyrir rúmum tíu árum. Við hverina liittir Selvogsflokkurinn II. flokk. Leggur hann upp frá Reykjavík kl. 8 'á 2. Hvítasunnu- dag í bifreiðum til Grindavíkur Gengið þaðan austur í Krýsuvík og frá hverunUm verður svo hald- ið ld. 4 síðd. (báðir flokkar) gangandi í Kaldársel, meðfram Kleifarvatni, ef fært þykir, en ann- ars norðaU Sveifluháls og um Undirhlíðar. Úr Kaldárseli í Sel- vog er nm 7 tíma gangur, úr Sel vogi í Krýsuvík 4—5 tímar, frá Grindavík í Krýsuvík 3—4 tíma ecg frá Krýsuvík í Kaldársel um 5 timar. Farmiðar fyrir 1. flokk kosta kr. 4.00 og 4.50 og fyrir n. flokk kr. 7.00 og 8,00 og fást á afgreiðslu Fálkans. Þeir s'em ætla í Selvog sæki miða fyrir kl. 3 á morgun, én hinir fyrir kl. 7 annað kvöld. Byg'gingasamvinnuf j elagshúsin. Samþykt var í bæjarstjórn í gær, með 9 atkv. gegn 3, að bæjar- stjórn heimili fyrir sitt leyti, að Byggingarsamvinnufjelag Rvíkur megi reisa sjerstæð hús ur timbri á leigulóðum á svonefndu Jóhanns túni. Urðu allmiklar umræður um málið. Lokun sölubúða. Breytingar a reglugerð um lokun sölubúða, voru til 2. umr. í bæjars^jórn í gær- kvöldi. Voru þessar breytingar samþyktar. 1) að heimilt sje að hafa búðir opnar til kl. 10 að kvöldi síðasta laugardag fyrir jól og annan virlcan dag í síðnstu viku fyrir jól. Fyrri ákvæði hald- ast um að hafa opið til miðnættis síðasta virkan dag fyrir aðfanga- dag. 2) að loka búðum kl. 4 á laugardögum í júní — auk þess sem laugardagslokun verður kl. 4 júlí og ágúst. 3) að hafa. lokað allan daginn 1. mánudag í ágúst, stað þess að frídagur hefir verið 2. ág. og 4) að lolca frá hádegi 1. maí, 17. júní og 1. desember. Fríkirkjan í Reykjavík. Gjafir og áheit: Frá Arndísi 5 kr. Frá Ó. J. 2 kr. Frá N. N. 2 kr. Frá ónefndri konu 10 kr. Frá kirkju- gesti 5 lcr. Samtals 24 kr. Með óökkum meðtekið. , Ásm. Gestsson. BORÐSTOFUSTÓLAR 12 krónur. BARNAKERRUR 15 krónur. BARNARÚM, þessi fallegu. GARÐSTÓLAR Það vita allir að vörurnar okkar eru fallegar og ód(ýrar. Húsgagnaversl. viðlDómkirkiunafl — er sú rjetta — þvottadagur —Frídaáur Það er ástæðulaust að slíta fötum og skemma hendur með erfiðu nuddi á þvotti. Rinso vinnur verkið meðan þjer sofið. Rinso hefir inni að halda efni, sem draga óhreinindin úr þvottinum, án þess að skemma hann, og skilar honum hreinum og óslitnum. Þad eina sem þjer þurfið að gera, er að skola þvottinn og hengja til þerris. Notið Rinso eingöngu, næst þegar þjer þvoið, og takið eftir hvað mikið erfiði sparast. Rinso VERNDAR HELDUR HENDURNAR, ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL. ENGLAND M-R 76-33 IC Hvalnr* Soðinn og súr hvalur, sporður og rengi, er nú sem fyr, bestur í undirritaðri verslun. Ennfremur gulrófur nýteknar úr jörðu, jafn- góðar og á haustdegi. Björninn. if 1| Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Sjóndepra og sjónskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Kl. 10—12 og 3—7. F A Thieie. Austurstræti 20. Ungur reglusamur maður, getur fengið atvínnu við af- greiðslu á bensínstöð. Upplýsingar á bifreiðastöð STEINDÓRS Oxford buxur. Pokabuxur, fyrir nnglinga og inlloröna, tekið npp í gær. VOrnbáslð Hvitt dmnask 5,60 í verið. Lstkaefnt á 2,75 í lakið. MenGhester Laugaveg 40. Sími 3894,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.