Morgunblaðið - 11.06.1933, Síða 6

Morgunblaðið - 11.06.1933, Síða 6
6 MORGUNBIAÐIÐ Nýkomið: Þvottavindur. Vinduvalsar Þvottarúllur. Ljáblöð. Brýni. Brúnspónn. Hnoð. í JÁRNVÖRUDEILD Jes ZimsoB. manna um það, að flokknum væri heimilt að hafa lanclslista til þess að safna atkvæðum flokks ins án þess að þurfa að hafa frambjóðendur í öllum kjördæm- um. Sjálfstæðismenn gátu fallist á þessa tillögu, en Framsókn virt- ist illa við hana. Loks náðust þó sættir milli allra flokka um málið. Stjórnar- skrárnefnd bar fram þessar sam- komulagstillögur og voru þær sam þyktar og síðan var frumvarpið afgreitt til efri deildar með 22: 3 atkvæðum. Agreiningurinn um uppbótarsætin var jafnaður með því að mætast, á miðri leið, og uppbótarsætin ákveðin 11, og orða lag náðist um landslistann, sem allir flokkar gátu unað við. í efri deild varð svo þóf nokk- urt um fyrirkomulag landslistans. Leit jafnvel, um stund, út fyrir að alt myndi springa á þeim á- greiningi, en svo lauk þó, að frum- varpið var samþykt óbreytt með samhljóða atkvæðum. T þessu yfirliti hefir ekki verið rakið nákvæmlega, hvað í frum- varpi því felst, sem endanlega var samþykt. En það má öllum vera ljóst, að mikið hefir áunnist. Það hefir verið stefna Sjálfstæð- ismanna í þessu máli, að neita ekki an<Jstæðingunum um neitt það, sem sanngjarn mátti telja, og miðað gat til friðsamlegrar 'lausnar á málinu. Þess vegna gaf hann tvisvar frest í málinu, fyrst til athugunar í milliþinganefnd og síðan í samsteypurá.ðuneyti. T bæði skiftin sýndi reynslan, að málið vann við frestinn, og að miðað hafði í áttina tií samkomu- lags. En á hinn bóginn s.jest best, hve fast og einarðlega var hald- ið iá málunum af hendi S.jálfstæð- ismanna. að þrátt fyrir kosninga- i<rur Framsóknar, og hreinan meiri hluta á þingi, varð flokk- urinn að vægja í málinu. Tvisvar hrundi stjórnin, fyrst að tveim þriðju, bg síðan — eftir kosn- ingasigurinn — öll. Á fyrsta ári eftir hinn glæsilega kosningasig- ur Framsóknar er stjórn flokks- ins fallin. Stjórnir með meirihl. þings bak við sig verða ekki sjálfdauðar. Þar verða öfl að vinna að. Það vantar að vísu mikið á, að stjórnarskráin verði eins og hun ætti að vera, þó að hún nái samþykki næsta þings. Á henni eru áberandi gallar. En það, sem fengist hefir á tveim árum, er að mínu viti góður vottur þess, að íslendingar eru enn færir um að nota þingræði sitt, og er von- andi að svo verði og í fram- tíðinni. Magnús Jónsson. Reykjáyikiirbrfef. 10. júní. Aflinn. Aflinn á öllu landinu var 1. júní 57.854 tonn, en í fyrra á sama tíma 45.600 tonn. Ársafli hefir mestur verið hjer á landi 1930. Þá var aflinn 1. júní 54.000 tonn, eða nál. 4000 tonnum minni en í ár. TTtflutningur fyrstu 5 mánuði ársins hefir verið fremur lítill, 13 miljónir, en 16 miljónir á sama tíma í fyrra. Yeldur m. a. hve fiskþurkur hefir gengið illa hjer sunnanlands. Fiskbirgðir á öllu landinu 1. júní 48.000 tonn, en voru 33.000 tonn 1. júní í fyrra. að hann eigi að koma í staðinn fyrir Erling Friðjónsson og falla í ’ 'tta sinn á Akureyri. Af framboðsfregnum, er flogið hafa fyrir, hefir sú mesta eft irtekt vakið, að síra Þorsteinn Briem ráðherra hugsi til þe.ss að reyna að verða eftirmaður Jón- asar Þorbergssonar í Dölum. Verður þeirri fregn ekki fyllilega trúað, fyr en hún er staðreynd. Það eitt, að ráðherranum skuli hafa dottið slíkt í hug, er ærið undrunarefni. S j álf stæðismann Meðan óafgreidd voru stórmál Alþingis, stjórnarskrá, rikislög regla, kreppumál landbúnaðar Sogið o. fl. og brugðist gat til beggja vona um afgreiðslu þeirra mála, heyrðust, sem vonlegt var,. Fiskimatið. Fiskimatsmenn víðs vegar að afh'aódir um að seint bæri stjórnar landinu hafa setið fund hjer í Reykjavík nú undanfarið og rætt um fiskimatið. Er svo ákveðið 4 matslögum frá 1931 að slíkir fund- ir skuli haldnir árlega þar sem fiskimatsmenn fá tækifæri til að bera saman ráð sín. svo samræmi haldist í matinu. Helgi P. Briem var á fundinum. Hann fer síðan um landið til að kynnast fiskverkuninni. Á þessum fundi var auk þess saminn leiðarvísir um fiskverkun, til þess að menn geti af þeim reglum fengið upplýsingar um full komna vandvirkni í fiskverkun- inni. Vandvirkni í þeim efnum hefir, sem kunnugt er, farið aftur, á undanförnum árum, sakir vaxandi vinnubraða. En á þann hátt hefir keppinautum vorum veist auðveld ara en áður að vinna vöru sinni markað, iá. þeim stöðum, þar sem mestar kröfur eru gerðar til fisk- gæðanna — svo sem í Barcelona. Stjórnarskrárþingi. TTr því fyrir hendi er jafn mikill og öruggur meiri hluti meðal þjóðarinnar um lausn kjör- dæmamálsins, er það alveg sjálf- sögð krafa, að mál það verði ekki Tengur látið þvælast innan um afgreiðslu annara þingmála, og sú kosningatilhögun, sem st.jórnar- skráin ný.ja fvrirskipar, komist á það allra fyrsta. Menn verða því að gera fyllilega r.ið fyrir, að Framsóknarflokk- urinn er ræður með meiri hluta valdi i landsstjórninni, sýni r.jett- arbót stjórnarskrárinnar og lýð- ræði landsins þá virðing, að kalla saman þing í nokkra daga, á þessu sumri, að alþingiskosning- um afstöðnum, til þess að lokaat- kvæðagreiðsla geti farið fram um st.jórnarskrána, en reglulegt þing. f.járlagaþing verði ekki báð. fyr pn gemgnar eru um garð kosning- ar er geta gefið svo rjetta mvnd af þjóðarvil.janum, sem ný.ia '-tjórnarskráin fyrirskipar. Framboðin. Kl. 12 á hádegi sunnudaginn 18. júní er framboðsfrestur til Al- þingis útrunninn — fjórum vik- um fyrir kosningar. TTm framboð er lítið frjett enn, með áreiðanlegri vissu, nema hvað Alþýðuflokkurinn hefir lagt fram lista sinn hjer i Revkjavík. með Hjeðni Valdimarssyni efstum og Sigurjóni Ólafssyni nr. 2. Næst er Tónína Jónatansdóttir. Talið er víst,. að Stefán Jóh. Stefánsson verði ekki boðinn Hafþ firðingum aftur,- en haft við orð, samvinna við Framsókn ávexti, en kyr væri hver Hriflulegáti í sinu bitlingahreiðri, og fjárstjórn ríkis á svipuðum trjefótum. og þegar Hriflustjórn sat að völdum. I þinglokin voru efnd þau lof- orð, sem við stjórnarsamvinnu voru tengd, rjettarbót fengin um kosningatilhögun, Sjálfstæðis- flokknum trygt brautargengi við kosningar í framtíðinni, andstað- an gegn ríkislögreglu brotin á bak aftur, lagavernd trygð rík- islögregla stofnuð, fengin lausn kreppumála landbúnaðar, er á að geta losað skuldahelsið af em bændum, svo þeir geti að nýju orðið frjálsir menn til orða og verka, og grundvöllur lagður að hinni stórfenglegustu verklegu framkvæmd, Sogsvirkjun, sem fyrirhuguð er h.jer á landi á næst-u árum. Næsti kafli Alt er þetta fengið fyrir örugga forystu og pólitíska verkhygni Sjálfstæðismanna. Sjálfstæðismenn, sem óþrey.ju hafa kent, hafa nú fengið laun fvrir biðlund sína. Þeir skipa s.jer, hver og einn eina, öruggari og einbeittari en nokkru sinni áður, undir merki flokksins, svo flokknum takist að leysa næsta þátt verkefna sinna, að rjetta við fjárhag þjóðarinnar með hagfeldum sparnaði í ríkis- rekstri, vernd atvinnuvega gegn skattaþvingun og f.járaustri, og þá síðast en ekki síst — með-því að steypa Hriflungum úr fjársó- unar og siðspillingar hreiðrum sínum. Hreyfing austanf,jalls. Þjóðernishreyfingin efndi til funda á Eyrarbakka og Stokkseyri á 2. í hvítasunnu. Fóru nnkkrir hreyfingarmenn hjeðan þangað austur. Fyrst ætluðu þeir að halda fund á Eyrarbakka, en síðan á Stokks- eyri. Á Eyrarbakka voru komnir 30 kommúnistar hjeðan úr Reykja vík. Þeir ruddust inn í fundarhús- ið. Er þjóðernissinnar höfðu talað um stund heimtuðu kommúnistar orðið. Fundarboðendur vildu ekki leyfa það. TJrðu úr þessu orða- bnippingar en eigi handalögmál. Er sýnt var, að fundarfriði yrði ekki haldið, hurfu fundarboðend- ur á brott og hjeldu til Stokks- eyrar. Á Stokkseyri. Er til Stokkseyrar kom tók ekki betra við. Þar fengu þjóð- einissinnar ekki málfrið fyrir ólátum og uppivöðslu kommúnista.; hverfi Isleesk fornrit Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. (íslensk Fomrit II bindi) 108-1-320 bls. í stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð lieft kr. 9. Með þessu bindi hefst bókaútgáfa Fomritafjelagsins. Sú bókaútgáfa mun auka gleði íslendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gull- aldarinnar. — Kaupið bækur Fornritafjelagsins jafnóðum frá bj-rj- un. Egils saga verður til sölu í bandi innan skamms. Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í Bókave?siiin Sigfnsar Eymnnðssenar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. Kærnr nt af úrsknrðnm niðurjöfnunarnefndar á útsvarskærum skulu komnar á skrifstofu yfirskattanefndar í Hafnarstræti 10 (Skatt- stofuna) í síðasta lagi sunnudaginn 25. júní næskomandi. Reykjavík, 11. júní 1933. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. Kærnr út af úrsknrðnm skattstjóra á skattkærum skulu komnar á skrifstofu yf- irskattanefndar í Hafnarstræti 10 (Skattstofuna) í síð- asta lagi sunnudaginn 25. júní næstkomandi. Reykjavík, 11. júní 1933. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. Fjelag verkamanna er þar á staðn um. Höfðu hinir reykvísku komm- únistar samtök með nokkrum mönnum úr þeim fjelagsskap, til þess að gera þjóðernissinnum ó- Spildum þessum úthlutaði fyr- verandi dóms- og kirkjumálaráð- herra, Jónas Jónsson sínum trúu liðsmönnum, áður en nokkur skifti fóru fram, enda eru þau enn ekki löglega samþykt, þar sem enginn enn mögulegt fundarhaldið. Lenti í uppnámi í fundarhúsinu, i hlutaðeigandi ábúandi hefir gátu jafnvel friðsamir menn, undirskrifað skiftagjörðina þangað höfðu farið, til að j Rjett 'áður en þessum landspild- blusta á mál manna, elrki komist um var úthlutað, fóru Hafnfirðing út úr húsinu án þess að lenda í ar fram á við Alþingi að fá eitt- hrindingum. hvað af Garðalandi til ræktunar. T Alþýðublaðinu daginn eftir ^ F.n harna kom fram hið dásamlega, var mikil grein nm hinn glæsilega cinræði, sem oftar hefir átt sjer stað að undanförnu með ríkiseign- sigur“ kommúnista á Stoklcseyri, er með ofbeldi gátu hindrað að 'ðsamur fundur yrði þar hald- ínn. Var þar látið í veðri Araka, að Stokkseyringar hefðu átt öll ípptökin að ólátunum. Stokkseyringum þykir sjer lítill heiður ger með þeim frjettaburði, og segja sem er, að að ólátunum hafi staðið hinir ærslafullu að- romumenn úr flokki kommúnista. Enda Aræri þá íslenskur sveita- bragur mjög farinn að breytast, pf eigi fæst að halda umræðu- ir, þegar á þurfti að hakla stuðn- ings þess, er þáði bitann, enda þótt hann að einhverju leyti A-æri ekki sem best fenginn. Jeg hafði í fleiri skifti talað við ■Tónas Jónsson, ])á dómsm'álar'áð- herra, eftir að síra Árni jþeitinn Björnsson slepti ábúð á Görðunum, að kotin fengju meira land en þeim bæri, samkvæmt jarðamati móts A-ið Garðana ef ekkert tillit yrði tekið til ])ess, að Garðarnir höfðu áður selt fullan helming ývrir uppivöðslu og ólátum heima manna. fundi í sveitum og sjávarþorpum | Garðakirkjulands Hafnarfjarðar- bæ. Fjelst Jónas Jónsson þá á þessa sjálfsögðu kröfu þó annað yrði uppi 'á teningnum. Lögreglustjóri Reykjavíkur var frekar Arerður stuðnings og ábætis en Garðahverfisbúendur, enda mnn það svo hafa verið í stjómartíð Jónasar Jónssonar að það voru frekar aðrir en bændur sem fengu Lanð öarðakirkju. Jeg undirritaður var kosinn á almennum hreppsfundi, í síðast- liðnum apríl til að fara fram á, að endurskoðuð yrði skifting á spón og bita úr landssjóðsaskin- lendi Garðakirkjujarða, sem fram 1 um. En lítilmannleg ágengni finst fór síðastliðið vor. Fppdráttur var gerður af land- inu, og þar úthlutaðar skákir til hvers einstaks býlis, þar að auki eru teknari tvær stórar spildur, manni það Arera, af lögreglustjóra, að taka við landspildu úr óskiftu landi Garðakirkju, vitandi að þar með Arar verið að brjóta landslög og venjur, að afhenda landið áður það besta og auðræktaðasta úr en skiftin voru framkvæmd, þar þessu sameiginlega landi, handa j sem jafnmargir búendur áttu hlut tveimur fastla'unuðum starfs- að máli. mönnum ríkisins. —- Onnur spild- er með aðalmótaki jarð- an Nii er það hverjum manni ljóst, sem skoðar þetta land, að það er anna i og mikið stærri, en ræktan-' mjög lítilfjöijegt handa- 16 bú- legt land annara jarða í Garða- endum, hvað þá til úthlutunar í 1 nýbýli. Búendurnir eru þannig 15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.