Morgunblaðið - 17.06.1933, Síða 2

Morgunblaðið - 17.06.1933, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hðfnm fyrirliggjandi: Saffogrjón. Hrísgrjón. Hrísmjöl. Haframjöl. Kartöflumjöl. Sími einn, tveir, brír, fjórir. Bókadeild Menningarsjóðs. Hin nýja bók Dr. Einars Ól. Sveinssonar: Um Njálu fæst hjá bóksölum, er selja bækur Menn- ingarsjóðs. Verð ób. 10 kr. en 14 kr. í góðu skinnbandi, og 18 kr. í vönduðu skinnbandi. Aðalútsala hjá: Mðlningn á járn- og trjeskip, einnig húsamálningu alskonar, kaupa menn besta og ódýrasta hjá okkur. ilkynning frá H.f. Strætisuögnum Reykiavíkur í dag klukkan V/2 hefjast, ferðir frá Lækjartorgi upp á móts við Rauðhóla og verður fyrst um sinn á kiukkutímafresti — á hálftímanum frá Lækjartorgi. Eftir viku verður sú breyting, að bíll sá, er ekur suður Laufásveg, í Kópavog, fer framvegis á heilatíman- um, í stað hálftímanum áður. HViar blrgðlr. Landsins stærsta og fallegasta i'irval af barnavögnum og stól- kerrum. Allir vita að verðið er lægst á Vatnsstíg 3. Hnsgagnaverslmi Reyklavfknr. Ttlboð ðskast i að mála b.v. Belgaum og línuveiðarann Ármann. Upplýsingar á skrifstofunni, Pósthússtræti 7. Sími: 4 5 14. H.F. F Y L K I R. Skemtiferð á e.s. „GnUfo$s“. Kvennadeild Slysavarnafjelags fslands efnir til slremtiferðar á skipinu „Gullfoss“ á morgun kl. 1 síðd. Farið verður að líkindum upp í Kollafjörð, eða annað í sam- ráði við skipstjóra, á einhvern góðan og skemtilegan stað. Þetta er nýmóðin fyrsta flokks skemti- ferð, sem farin er á besta skipinu sem hjer'er völ á, með besta skip- stjóranum og bestu liljómsveitinni í borginni. Meiningin er að fá sjer ærlegan snúning í eftirmið- dagssólskininn uni borð í alls konar þægíndum, alls konar veit- ingar um borð við allra liæfi. í fyrra var farin skemtiferð eins og þessi. líka á Gullfoss, inn i Hvalfjörð. Þá komust ekki nánd- ;ví* nærri allir er vildu, urðu marg- ir tugir manna frá að lfverfa, sem og var eðlilegt því í svona túr er farandi, og ekki ætti það að draga úr að allur ágóðinn eins og bann er. á að fara til þess að sem fyrst verði hægt að kaupa útilegubjörg- unarskip hjer við Faxaflóa og meira að segja, að allir þeir sem skemta í þessari skemtiferð gefa alla sína aðstoð til að björgunar- skútusjóðurinn fái sem mest. Þetta er nú orðið eitt mest aðkallandi mál á sviði slysavarnanna og má helst ekki lengnr dragast að hafa stöðugt eftirlit með fiskibátum hjer við flóann, sem eru þegar orðnir á þriðja hundrað fyrir utan togarána, á sumum tím- mn ársins. Við skulum öll koma út í „Gullfoss" kl 1 á morgun teyga að okknr holla sjóloftið. fá okkur hressingu. ærlegan dans, hlusta á músík og ræður 'og síðast en ekki síst, sem rnesta ánægjú veitir: að eignast, nokkra nagla í björgunarskútunni. TTafið þið tekið eftir hvé oft er ótvarþað að mótorbát vanti og öll nálæg skip beðin um aðstoð. en það kostar meira að missa menn- ina í sjóinn. Undir svona kring- umstæðum liugsa allir, jú, nú væri gaman að eigra eða hafa átt uti- legubjörgunarskip á staðnum, sem gat veitt hjálpina strax. Þessvegna , rneðal annars er alveg rjett athug- að að fara öll, sem komast um horð í „Gullfoss“ í skemtiferðina, s;lá tvær flugur 1 sama liögginu, skemta sjer vel og leggja skerf í b j örgun a rskútuna Þ. 19. iuni. llagurinn 19. júní er einn þeirra daga, sem íslenska þjóðin má með rjett-u telja merkisdag í sögu sinni, hliðstæðan 1. desember og 17. júní. Er þetta af tveim ástæðum. Þann dag voru samþyktar þær breyting- ar á stjórnskipunarlögnm þjóðar- innar, er fyrst komu á nokkru jafnrjetti milli þegna landsins, að því er snertir afskifti þeirra af stjórnmálum og þann (lag var sá endir bundinn á fánamál þjóðar- innar, sem allir böfðu ástæðn að fagna. Dagur þessi er þATí merkisdagur í stjóramálasögu vorri, sögu sókn- ar rjettinda vorra í hendur sam- handsþjóðar vorrar. engu síðnr en 1. desember. Fáninn —ríkisfáninn er bverri þjóð tákn og ímynd sjálfstæðis bennar, og hefir bann • Hjartkærar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á einn og annan hátt á 25 ára hjúskaparafmæli okkar. Margrjet Guðmundsdóttir og Kristján Sveinsson. Bragagötu 31. Merki Lanðsspítalasjóðs íslands verða seld á götunum mánudag 19. júní. Unglingar sem vilja selja merkin komi í Iðnskólann (niðri) kl. 9 árd. þann dag. Sölulaun gefin. verið mörgum þjóðum sú eign, sem þeim var annast um að jafn- an væri í heiðri höfð og engiji lítilsvirðing sýnd. Hafa sumar þeirra lært þetta fyrir dýrkeypta sigra á ‘oru^ivöllum. En íslenska þjóðin er svo lieppin, að fáni hennar er „hreinn“. Hann hefir aldrei blaktað yfir Val eða víg- velli. En ekki ætti henni að þykja minna um liann vert fyrir það. heldur hið gagnstæða. En samt er það svo, að enn á hún talsvert olært í því að sýna fána^sínum þá virðingu, er honum ber. Eða ékki er það mikill virðingarvöttur, þegár það „gleymist,“ að draga hann á stöng á opinberam bygg- ingum, þann dag, sem hann er orð- inn lögleg eign þjóðarinnar, svo sem hjer hefir átt sjer stað nokkr- um sinnum 19. júní. Vonandi er að sú „gleymska“ hendi ekki framar. 19. júní er einnig sá dagur sem veitti hinum fjölmenna hóp pólit- iskra rjettleysingja, konunum, nokkur stjómmalaleg rjettindi. Þessa hafa konur hingað til minst, og-í minningu þess gengust þær fvrir að koma upp Landsspítalan- iim. Það er árejðanlegt að það er framtaki og fjársöfnun kvennanna að.hakka, að hafist var handa um á nauðsynjastofnun, og að hún er nú löngu upp komin þrátt fyrir það að um tíipa liti svo út, sem hiín frekar gvldi þess en nyti, að bað voru konur landsins, sem þar böfðu átt frumkvæðfð. Það gátu þær látið sig litlu skifta, hvert hað verk, sem unnið er af góðum Img, og til almennra heilla horfir, beldur sínn fulla gildi, þótt það mæti smásálarskap og dutlungum af bendi þeirra, sem öðrum frekar ber skylda til að viðurkenna það. Þótt Landsspítalinn sje nú upp kominn, er enn ýmislegt sem vant- ar. Landsspítalasjóður íslands ræð ur enn yfir nokkru fje, sem bann mun — ef til vill bráðlega — ráð- slafa, til þess að bæta úr einum mjög tilfinnanlegum skorti við spítalann. Síðastliðið ár hefir ekki annað verið gert, af hendi sjóðsins til fjáröflunar, en að merki bafa verð seld. Þetta verður eínnig gert að jiessp sinni. Þar sem ekki er mælst til annnra fjárframlega af neinum, en andvirðis eins litils merkis. ætti að mega ganga að ]rví vísu. að sau) lítinn stuðning væri öllum ljúft að veita þessu góða málefni. Og „margt srnátt gerir eitt stórt,“. ÍDAG er búðum lokað klukkan 12 á hádegi. Gjörið svo vel. Komið, símið eða sendíð tímanlega. Til ferðalaganna er best að kaupa: Ávexti niðursoðna og nýja Kex í pökkum, Sardínur, Riklinff, Osta o£ margt fleira. í snnnudags- matfinn: Nautakjöt Nýr lax (lækkað verð) Vínarpylsur Miðdagspylsur Ilakkað kjöt Rabarbari. 0 Dagsbrúnarmenn! og fleiri sem fara úr bænum: Epli, appel’sínur, tómatar, reyktur lax, niðursoðið kjöt, pylsur og ostar. Kjöt & Fiskur. Baldursgötu, sími 3828. Laugavegi 48. Sími 4764. Þá er enn eins að minnast í. sambandi rnð daginn. Er það sara- koma sú, sem konur halda þá um kvöldið, svo sem þegar hefir verið anglýst., Má gpr*a ráð fyrir að brm verði svo vel sótt, að húsfyllir r erði. Því það ætti að vera hverri lconu hæði skemtun og iii vnn, a3 hittast, til þess að minnast þess að nú eru þær frjálsar i Jandi sínn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.