Morgunblaðið - 17.06.1933, Page 4
| Smá-auglýsingar|
Flóra, Vestur^ötu 17. Sími
2039. Höfum nú fengið ísl.
grænmeti, gulrætur, hreðkur
og steinseljur (persille). Úr-
vai af afskornum blómum og
pottaplöntum. Flóra. Sími
2039. —________________________
Nykomið Dyratjaldaefni,
Gluggatjaldaefni, Rúmteppaefni,
ékaflega ódýr. Þuríður Sigurjóns-
dóttir, Bankastræti 6.
Divan óskast keyptrir. Tilboð
merkt ,,D“, sendist A.S.Í.
Silki og ísgarnssokkarnir á kr.
• 1.75 eru komnir aftur. Sömuleiðis
silkísokkarnir á kr. 3.25 og Net-
sokkar Versl. Dvngja.
"Kvenbolir frá 1,00, Kvenbuxur
frá 1.50, Corselet, Brjósthaldarar
og Sokkabandastrengir komið
aftur. Silkináttkjólar, tvíofnir frá
8^75, Silkinærföt alskonar, afar
ódýr. Versl. Dyngja.___________
! *
iUllargam alskonar í miklu úr-
váíi. PerluuH á 85 au. hespan.
Sephyrgarn 28 aura hespan. Versl.
Dyngja, Bankastræti 3,
Gólfteppagarn, — Gólfteppa-
strammi, Nálar, Spítur og Munst-
ur af Teppum og gólfmottum fyr-
irliggjandi í Versl. Dyngja •—
Bankastræti 3,
Ullarkjólatau margar tegundir,
ma.rgir litir, frá kr. 3.95 meterinn.
ÞuríSur Sigurjónsdóttir, Banka-
stræti 6.
Til hannyrða nýkomið: Ámál-
aður Strammi, Áteiknaðir kross-
saumskaffidúkar, Eldhúshand-
klæði, nýjar tegundir, nýir upp-
drættir, Blundteppagarn mjög fal-
legt litaúrval. Þuríður Sigurjóns-
dóftjr, Bankastræti 6.
Morgunblaðið fæst á Laugaveg’
12.________________
Miðdagsmatur (2 heitir rjettir)
fæst daglega heimsendur. Kristín
Thoroddsen, Príkirkjuveg 3. —
(SKmi 3227,
Nýjustn aðferðir við andlitsböð
og' andlitsfegrun, hárliðun og
klippingu. Einnig handsnyrting
fyrir dömur og herra. Hárgreiðslu-
8tófan, Kirkjustræti 10.
Blómkál, hvítkál, blómstrandi
stjúpmæður og bellisar, levkoj og
fl<$ra til sölu í garðinum í Mið-
sthj^ti 6.
Morgunblaðið fæst keypt í C'afö
Svanur við Barónsstíg-
Blómkáls- og hvitkálsplöntur,
stjúpmæður og bellisplöntur og
fleíri plöntur til útplöntunar, til
sölu í Suðurgötu 18. Sími 3520.
f Þrastalundi er góður matur
og sólríkar, gróðursælar lautir
til að hvílast í og njóta sumar-
blíðunnar.
„Freia“, Laugaveg 22 B. Sími
4059. „Freiu“ heimabökuðu kök-
ur éru viðurkendar þær bestu og
spara húsmæðrum ómak.
„Freia“ fiskmeti og kjötmeti
mælir með sjer sjálft. Hafið þjer
reynt það? Sími 4059.
Glæný smálúða til sunnudagsins.
P’isbbúðin Frakkastíg 13. Sími
2651. Guðvarður Vigfússon.
Maður óskar eftir búðarstörf-
um í sumar. Kaup eftir samkomu-
lagi, mætti greiðast með fæði. —
Meðmæli fyrir hendi. Tilboð merkt
„Ábyggilegur“, er sendist A. S, í.
fyrir mánudagskvöld.
Stúlka, dugleg og þrifin, óskast
í vist. TTpplýsingar í síma 3415.
„Freia“ „Delicious“ síld er ó-
rnissandi á kvöldborðjð. Simi 4059.
Herra- og
dömufrakkar
Barna-Regnkápur,
allar stærðir.
Manchester,
Laugaveg 40. Sími 3894.
Veitið því at-
hygli hve fæging-
in er björt og
endingargóð úr
Fjallkonufægi-
leginum.
Samanburður
æskilegur um
þetta
H.f. Efnagerð Reykjavfkur.
Bnð til leign
á Langaveg 15.
Lndvig Storr.
fl kvöldborðið:
Barinn steinbítsriklingur, soð-
jnn og súr hvalur, smjör, egg,
og alskonar ofanálegg.
Bjðrnitin.
Bergstaðastræti 35. Sími 4091
LOMBERGS Ijós- og lit-
næmu filmur.
6x9 cm. 6x11 cm.
Kr. 1.20. Kr. 1.50.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Látinn er í Landsspítalanum
Páll Finnbogason af meiðslum, er
hann hlaut við það að á hann
fjell t,búkki“ hinn 14. þ. mán.
>ar sem hann var að vinna við
húsbyggingu. Hann átti heima á
Grettisgötu 43 A.
Sögufjelagið. Aðalfundur þess
var haldínn í fyrra kvöld. Bisk-
upinn dr. theol. Jón Helgason var
kosinn heiðurfjelagi þess.
Skipafrjettir. Gullfoss er vænt-
anlegur til Vestmannaeyja snemma
í dag. Goðafoss er í Hamborg.
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um í gærmorgun, áleiðis til Leith.
Lagarfoss var á Akureyi’i í gær.
Dettifoss kom til Siglufjarðar í
gærkvöldi. Selfoss mun vera i
Leith.
Bannið. í danska „Afholdsdag-
bladet“ ritar Larsen-Ledet grein
nýlega um bannið hjer á íslandi
og þjóðaratkvæðið sem um það á
fiam að fara í haust. I greininni
segir hann m. a.: Eftir að leyft
var að flytja inn vín liefir þorsti
manna aukist að mun. Og danskt
áfengisf jármagn og herför
„Den personlige Friheds Værn“
meðfram ströndum íslands hefir
öfluglega stutt að því að auka
þann þorsta, — Ekki er gott að
A’ita hvað höfundur á þarna við,
en það má hann eiga víst, að
óánægjan með bannlögin er ein-
göngu sprottin upp af reynslunni
í landinu sjálfu.
Silfurbrúðkaup eiga 18. þ. m.
Olafur Sveinsson, fyrv. vitavörð-
ur, nú í Hlíðarhvammi í Sogamýri
og Málfríður Gilsdóttir.
Kl. 2 í dag byrjar Lúðrasveit
Reykjavíkur að leika á Austur-
velli og er það bending til bæj-
arbúa um það að íþróttamótið á
fþróttavellinum á að fara að byrja.
KI. '2y2 verður Iagt á stað frá
Austurvelli í skrúðgöngn og fer
lúðrasveitin í fararbruddi. Ef veð-
ur vérður gott er enginn efi á því
að gríðarmikill fjöldi manna verð-
ur á vellinum, énda verður þar
góð skemtnn.
Dusken, norska flutningaskipið
sem hjer hefir verið lengi, fór í
gær áleiðis til Noregs með lýsis-
farm. »
Merki í. S. í. verða seld á göt-
unum og fþróttavellinum í dag og
á morgun.
Stjórn Afmælisfj elagsins óskar
þess getið að barnaheimilið Egils-
staðir starfi nú í júlí og ágúst
eins og undanfarið. Dvalarbeiðnis-
eyðublöð fást í Reykjavíknr-
Apóteki, til sunnudagskvölds þ.
18. júní.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband Elinhorg Krist-
jánsdóttir Ásgeirssonar fyrrum
verslunarstjóra á Flateyri. og Ed-
win Árnason bókari hjá „Málar-
anum“. Heimili þeirra verður á
Lindargötu 7A.
Max Pemberton kom af veiðum
í gær, með 48 tunnur lifrar og
hættir nú veíðum. Er þá Bragi
einn togaranria eftir á saltfisk-
veiðum.
Betania. Kristileg samkoma í
kvöld kl. 8y2 síðd, í tilefni af 17.
júní. Noltkrir ræðumenn. Allir
velkomnir.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Iládegisútvarp
19,30 Veðurfr,«rt>ir. 20.15 Kórsöng-
ur (Karlakór Reykjavíkur). 21.00
Frjettir. 21,30 Tónleikar (Út-
varpstríóið). Danslög til kl. 24.
Innfluíninguririn. Samkvæmt. til-
kynningu fjánnálaráðuneytisins,
dagsettri 15. júní, nam innflutn-
ingurinn í maímánuði síðastliðn-
um kr. 3.085.700,00, þar af var
innflutt til Reykjavíkur fyi'ir kr.
1.588.668.00.
Fiskimjöl. Síðan um áramót
hafa verið flutt út 1.854.200 kg.
af fiskimjöli og fyrir það fengist
458.460 kr. Á sama tíma í fyrra
nam útflutningurinn 1.661.990 kg.
og verðið, sem fyrir það fekst kr.
429.350. Hefir verðið verið heldur
lægra í ár en í fyrra.
Hestar. Tveir hestar voru fluttir
út í fyrra á tímabilinu jan.—maí
og fengust fyrir þá báða 1000
krónur. Á sama tíma í ár hafa
verið fluttir út tveir hestar og
fengust fyrir báða 550 krónur.
Hattaverslun
Margrjetar Leví.
Hefi fengið nýja sumarhatta í öllum nýtísku ljósurm
litum. Einnig hvíta filthatta.
NB. — Hefi einnig fengið nokkur sett af ódýrum og:
smekklegum kvennærfatnaði.
Laxlnn er lækkaður i verði.
Enn fremur tómatar, rabarbari o. fl. grænmeti. Nýtt
nautakjöt og alikálfa, og niðursoðið kjötmeti í fjölbreyttu.
úrvali, auk margra tegunda af tilbúnum mat frá pylsu-
gerð Sláturfjelagsins. Er því enginn skortur á mat-
vælum, þó að frosna dilkakjötið sje þrotið.
Munið, að í dag er búðum lokað kl. 12 á hádegi.
Matarbnðiu, Hatardeildiu,
Laugaveg 42. Hafnarstræti 5. f
Kjötbúðiu, Kjðtbúðin,
Týsgötu 1. Hverfisgötu 74.
Bifreiðastöð islands,
Hafnarstræti 21.
m > Simt 1540. m
Reiðhlði
seljast gegn afborgunum.
Notuð hjól tekin í skiftum.
Tíl Borgarfjarðar
og Borgarness
alla mánudaga ojr fimtudaga..
„Brninn11.
Sími 4661. Sími 4161.
Laugaveg 8. Laugaveg 20.
Vesturgötu 5.
Nýkomið:
Herra-HATTAR
linir.
* Drengja-HÚFUR
Ný]a Bifreiðastððin
Símar 1216 (tvær Jínur).
gryf—
(Mokka og Java blandað) £,
VOíUhúSlð
BankatyggsniN
Bankabygg
Bækigrjón
Bygggrjón
Mannagrjón
Semulegrjón
fæst í
Til flkureyrar
alla mánudaga, þriöjudagft, fimtu-
daga og föstudaga. Afgreiðsluna F
Reykjavík hefir Aðalstöðin. Sími
1383.
’Bifreiðastöð Hkureyrar.
Síxni 9.
Nýtt nautakjöf
af ungu, nýr lax, úrvals
hangikjöt og alskonar pylsur.
Kjötbúð Reykjavíkur,
Vesturgötu 16. Sími 43)59..