Morgunblaðið - 20.06.1933, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.06.1933, Qupperneq 4
*S O X Q V N B L A » * 4 J Smá-auglýsingar| í Þrastalundi er andrúmsloftið þrungið heilnæmi og fegurð. Alskonar sumarblómaplöntur og túnþökur til sölu frá 1—4. Blóma- stöðin ,Blágresi‘, Njálsgötu 8C. Litla Blómabúðin, Laugaveg S. Nýkomnir Pálmar og mjög mikið úrval af Kaktusum. Butil, nýjung, fljótandi púður og krem, sem endurnýjar hörund- ið. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur, J. A. Hobbs. Aðalstræti 10. Sími 4045. Nýkomið sumarkjólaefni, hvítt Crepe du ehine og fleiri efni í blússur. Þingholtsstræti 2. Hólm- fríður Kristjánsdóttir. Perðablússur, pils, hárnet, telpu- pils feld, peysur á unglinga o. m. f].. Þingholtsstræti 2. Hólmfríður Kristjánsdóttir. Nýkomið Dyratjaldaefni, Gíuggatjaldaefni, Rúmteppaefni, ákáflega ódýr. Þuríður Sigurjóns- dóttir, B^nkastræti 6. Kvenbolir frá 1,00, Kvenbuxur frá. 1.50, Corselet, Brjósthaldarar og Sokkabandast.rengir komið aftur. Silkináttkjólar, tvíofnir frá 8.75, Silkinærföt alskonar, afar ódýr. Versk Dyngja. tniargam alskonar í miklu úr- vali. Perluull á 85 au. hespan. Sephyrgarn 28 aura hespan. Versl. Dyngja, Bankastræti 3, Gólfteppagam, — Gólfteppa- strammi, Nálar, Spítur og Munst- ur jaf Teppum og gólfmottum fyr- irliggjandi í Versl. Dyngja — Bankastræti 3, Skuldheimta U. S. A. Washington, 19. júní. United Press. FE. Bandaríkjastjórn liefir liafnað málaleitan Prakka út af skulda- málunum. Er frakkneska stjórnin mint á það, að Frakkland hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar 15. des. sl. nje 15. júní þ. á., ítölsku stjórninni hefir verið tilkynt, að Bandaríkin sjeu fús til samninga, en greiðslan, sem fram hafi farið ($1.000.000) sje ekki veruleg og'hætt sje við, að það muni vekja óánægju á þjóð- þinginu, að greiðslan var ekki slærri en þetta. Pinsku stjórninni var mjög vinsamlega boðið upp á samninga um greiðslu skuldanna. Sifflufjarðardeilu lokið. Siglufirði. PB. 19. júní. A fundi verkamannafjelagsins, sem haldinn var hjer í gær, var ti’ meðferðar vinnudeilan i ríkis- verksmiðjunni. Eftir miklar um- ræður var samþykt stytting helgi- dagavinnu úr 36 n-iður í '24 stund- ir og neitað að lengja „vakta“- vinnuna um 4% stund á viku. — 46 verkamenn í ríkisverksmiðj- unni höfðu áður skriflega boðist til þessara ívilnana. 48 verkamenn, sem vinna í yerksmiðjunni, sögðu sig úr fjelaginu á fundinum. Hafa þeir tillcynt, að þeir mnni hefja vinnu í verksmiðjunni strax og óskað verði. Er ráðgert, að vinna hyrji í verksmiðjunni á morgun. Þorskafli var tregur síðustu viku, í. dag var aflinn 1—2000 pund á bát. Þrír bátar stunduðu reknetaveiðar síðastliðna viku. Afli 40—50 t.n, á bát aðafaranótt föstudags og um 20 tn. á bát aðfaranótt laugardags. □agbók. áður en þeir fara. — Kosninga- skrifstofa lögmanns er í barna- skólanum við Príkirkjuveg (geng- ið inn um portið) og er opin alla virka. daga frá kl. 10—12 árd. og 1—•5 síðd. Listi Sjálfstæðisflokks- ins er C-listi. Sjálfstæðiskjósendur utan af landi, sem dvelja í bænum og eiga kosningarrjett í öðrum kjördæm- um, og búast ekki við að verða komnir heim fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa hjer hjá lög- manni og senda atkvæðin til við- komandi kjörstjórna tímanlega. Geta þeir snúið sjer til skrifstofu Sjálfstæðismanna í Varðarhúsinu um upplýsingar þessu viðvíkjandi. Gullfoss kom frá útlöndum á laugardagskvöld. Meðal farþega voru Emil Nielsen fyrv. forstjóri 02* frú, síra Friðrik Friðriksson, Olafur Sveinsson og frú, frú Svava Þórhallsdóttir, Sigurður Magnússon læknir, G. Þorsteins- son læ'knir, stúdentarnir Ólafur Björnsson, Haukur Oddsson, Krist- ján Kristjá.nsson, Guðmundur Þor láksson Sverrir Kristjánsson, Agnar Norðfjörð Ólafur Tryggva- son o. m. fl. Saga Hafnarfjarðar, fyrsta heft- ið er nú komið út. En það kemur ekki í bókhlöður og fá ekki aðrir en áskrifendur að bókinni. í Hafn- arfirði söfnuðust á 3. hundrað á- skrifendur á einni viku. Farsóttartilfelli í maí voru sam- tals, að því er hermt er í mánað- arskýrslu landlæknisskrifstofunn- ar 2356 talsins, þar af í Reykjavík 792, á Suðurlandi 632, Vestur- landi 375, Norðurlandi 224 og Austurlandi 333. Inflúensutilfell- in voru flest eða 942 talsins, kvef- sóttar 684, kverkabólgu 383, iðra- kvefs 163, kveflungnabólgu 42, hlaupabólu 29, blóðsóttar 22, tak- sóttar 19;, skarlatssóttar 16, munn- angurs 14, svefnsýkis 11 (þar af 3 í Reykjavík) o. s. frv. Mænu- sóttartilfelli var að eins 1 í mán- uðinum og taugaveikistilfelli 1. EGGERT CLAESSEN hæstajjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. Sjóndepra og sjónskekkja. Ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- tími: Ed. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20. Herra- og dömufrakkar Barna-Regnkápur, allar stærðir. Manehester, Laugaveg 40. Sími 3894. Til Borgarffjarðar og Borgarness alla mánudaera oer fimtudajra Nýja Bifreiðastöðin Símar 1216 (tvær Jínur). 0 Nýkomið: Ilerra-HATTAR Silki og ísgarnssokkarnir á kr. 1.75 eru komnir aftur. Sömuleiðis silkisokkarnir á kr. 3.25 og Net- sokkar. Versl. Dyngja. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12, Nýjustu aðferðir við andlitsböð og andlitsfegrun, hárliðun og klippingu. Einnig handsnyrting fyrir dömur og herra. Hárgreiðslu- stofan, Kirkjustræti 10. Morgunblaðið fæst keypt í CafÓ Rvanur við Barónsstíg- Blómkáls- og hvítkálspl önt.ur, stjupmæður og bellisplöntur og fleíri plöntur til útplöntunar, til sölu í Suðurgötu 18, Sími 3520. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. íslensk málverk, fjölbreytt úr- val, bæði í olíu og vatnslitum, sporöskjurammar af mörgum stærðum, veggmyndir í stóru úr- vali. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu 11 Sig. Þorsteinsson. Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur, Aðalstræti 8. Húsnæði. Atvinnu- ráðningar karlmanna. Fasteigna- jsala. Opið 10—12 og 1—4. — Sínii 2845. Handtöskur, allar stærðir, ný- komuar. Mjög lágt verð. Leður- vörucleild Hljóðfærahússins, — Bankastræti 7 og Laugaveg 38 (Atlabúð)._______________________ Víkingur 1. og 2. fl., æfing í kvöíd kl. 9. J.O.O.F. = O. b. l.P. = 1156206 — P. st. = Hr. st. Kp. st., V. st. s. « □ Edda 59336246 — 1 Instr.\ Listi til fimtudagskvölds. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Breytileg átt og hægviðri um alt land og úrkomulaust. Við austur- ströndina er sums staðar þoka. Hiti 12—15 st. sunnan lands, en 10 st. norðan lands. Alldjúp lægð fyrir sunnan ísland á hreyfingu suðaustur eftir í stefnu á írland. Veðurútlit í dag í Rvík: Breyti-. leg átt og hægviðri. Úrkomulaust. Háflóð kl. 3.35 og 15.55. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 20.15 Tilkynningar. Tónleikar. 20.30 Upplestur: Perðasaga. (Jón Bergm. Gíslason). 21.00 Frjettir. 21.30 Tónleikar: Píanó-sóló. (Emil Thoroddsen). Grammófón: Vi- valdi: Fiðlukonsert í G-moll (Mischa Elman og The New Symphony Orch.). Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af síra Friðrik Hallgríms- syni ungfrú Ingiríður Finnsdóttir og Kristján Bjarnason vjelstjóri. Heimili þeirra ey á Lokastíg 11. Framboðin. Auk þeirra, sem taldir voru hjer í blaðinu á sunnu- dag verða þessir í kjöri: í Mýra- sýslu,: Hallbjörn Halldórsson (J); í Suður-Múlasýslu: Eysteinn Jóns- son (F), Arnfinnur Jónsson (K) og Jens Figved (K). K j ósendur S j álf stæðisflokksins, sem fara burt úr bænum fyrir kiördag (16. júlí) og búast. við að vera fjarverandi á kjördegi, erú ámintir um að kjósa hjá lögmanni (FB.). Hópflugið. Af ástæðum, sem blaðinu eru ekki kunnar, var hóp- flugi ítalanna frestað, og óvíst hvern daginn þeir leggja upp. Dr. Lauge Koch fer hjeðan í bíl í dag áleiðis ti] Akureyrar, á- samt sænskum vísindamönnum, er hingað komu í gær. Skip hans, Gustav Holm og Godthaab, eru komin til Akureyrar. Fregnir frá Scoresbysund segja hafís með minsta móti þar um slóðir. Höfnin. Esja kom úr hringferð í gær. Mercur kom frá Noregi. 10 km. hlaupið á íþróttamótinu í gærkvöldi fór öðru vísi heldur en flestir höfðu víst búist við. Keppendur voru fjórir, Karl Sig- urhansson, Gísli Albertsson, Magn- ús Guðbjömsson og Sverrir Jó- hannesson. Höfðu flestir búist við því að Karl Sigurhansson mundi vinna. En Gísli hjelt altaf í við hann, var altaf á hælunum á hon- um, en snemma á seinasta hringn- um hljóp Gísli fram úr og hjelt sprettinum alla leið að marki. Tími hans var 34 mín. 27.4 sek., en tími Karls Sigurhanssonar, sem var næstur var 34 mín. 28.1< sek. — Að hlaupinu loknu vora Gísla afhent verðlaun, vegna þess að hann var að fara úr hænum, og hvlti mánnfjöldinn hann marg- földum húrrahrópum. Engin met voru tekin á íþrótta- mótinu í gærkvöldi þótt veður væri eins gott og frekast er unt. f stangarstökki varð fræknastur Sigurður Steinsson (ÍR) stökk 2.90 metra. í grindahlaupi sigraði Jóhann Jóhannesson á 20.4 sek. (Tngvar Ólafsson hljóp á 19.2 sek. en feldi fleiri grindur en leyfilegt linir. l)rengja-HÚFUR UQruhúsið I. flokks LAXA- og silungastengur, ásamt öðru til- heyrandi stangaveiði seljum við þessa viku. Kynnið ykkur verðið. AtlabAð. Laugaveg 38. Sími 3015. Tíl Húsavíkur fer kassabíll í fyrramálið kl. 8. Sæti laus. Nánari upplýsingar hjá Ludvig Storr kl. 7—-8 í kvöld. er), í 400 metra hlaupi varð fyrst- ur Gísli Kærnested (Á) á 56.3 sek,, í kringlukasti Þorgeir Jónsson (KR) kastaði 35.37 metra, í liá- slökki Þorsteinn Einarsson 1.65 m., í spjótkasti Ingvar Ólafsson 48.86 m. í boðhlaupi K. R. (karla) 4X100 metra var tíminn 49 sek. í hoðhlaupi kvenna (Á) 5X80 m. var tíminn 60 sek. Nýkomið: Harðfiskur, Riklingur, íslenskt smjör. Ódýrt og gott. Hiðrtur Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Sænska fiatbrauðið fæst altaf best í Til bðknnar: V2 kg. hveiti á 20 aura, í 3y% kg. pokum á 1.50 í 5 kg. poka á 2 kr. þá kg. rúsínur á 1 kr... Islensk egg á 14 aura. Sykur — smjörlíki og aðrar kryddvörur,. með sama lága verðinu. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4J.3L (Mokka ©g Java blandað). Veitið því at- hygli hve fæging- in er björt og endingargóð úr Fjallkonufægi- leginum. Samanburður æskilegur um þetta H.f. Efnagerð Reykjavfkur. Fjaltkonu- Skó- é svertan best. Hlf. Efimgerd Reykjavikar. Til Hkureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna £ Reykjavík hefir Aðalstöðin, Símii . 1383. Túfreíðastfið Hkureyrar.. Sími 9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.