Morgunblaðið - 23.06.1933, Qupperneq 1
Isafold.
20. árg., 142. tbl. — Fösludaginn 23. júní 1933.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Islandsglíman verðnr hðð i kvðld kl. 9.
aamia bíó
Galdraiaðnrin.
Mjög spennandi og skemtileg talmynd. Aðalhlutverkin leika:
JOHN GrII.BERT, LEILA HYAMS og LEWIS STONE.
Allir kvikmyndavinir kannast við JOHN GILBERT, er nú
hefir ekki sjest um langan tíma, og þeir munu því heilsa
afturkomu hans með fögnuði.
Börn fá ekki aðgang.
Jarðarför míns elskulega sonar og bróður, Egils Loftssonar,
fer fram laugardaginn 24. þ. m. kl. 2 síðd. frá þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði.
Rósa G. Rósenkranz. Loftur Loftsson.
Samband íslenskra leikara:
Jarðarför Jóns Karels Kristbjörnssonar markmanns er á-
kveðin laugardaginn 24. þ. m. kl. 1 og hefst með húskveðju á
heimili hans, Laugaveg 58 B.
Kristbjörn Einarsson og fjölskylda.
Knattspyrnufjelagið ,.Valur“.
Tilkynning.
Xjötbúðin Herðubréið er flutt af Fríkirkjuvegi 7 í Hafn-
arstræti 18.
Sími verslunarinnar er hinn sami 1575 (2 línur).
Kiapiíelag Borsfirðinga.
Leik-kvöld.
Leiksýningar, upplestur, söngur og hljómleikar.
í kvfild kS. 8 i IAnó.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir klukkan 1.
Ath. Sjá gfitn-anglýsingar.
flistibúsið ð Laagarvatnl.
Tekið á móti gestum til lengri eða skemri dvalar. Alt
húsið upphitað. Skógivaxnar brekkur móti suðri, skamt frá
húsinu. Heitur sandur, gufuböð, sund í volgri laug eða
vatninu, tennis, róður o. fl. til skemtunar.
íþróttavinir! Æfið sund, tennis og aðrar íþróttir á
Laugarvatni í sumar.
íþróttakenslu fá þeir, sem vilja.
Fæði kostar kr. 3.50—6.00 á dag. Góðkunnur og vel-
lærður matreiðslumaður býr til matinn.
Allar nánari upplýsingar gefur gjaldkeri gistihússins,
sími Laugarvatn, og Bifreiðastöð íslands, sími 1540. B. í.
S., sími 1540, annast ferðir að Laugarvatni. Fargjald kr.
6.00 hvora leið.
Bjarni Bjarnason.
Karhnla Veggpappinn
or sá bosti, sterkasti og ódýrasti.
Fæst hjá
H.i. „Veggféðrarinn11.
Slmi 4484. Kolasnndi 1.
Fyrirliggjandis
Kartöflur norskar.
Appelsínur 150, 240 og 300 stk.
Epli. Laukur.
Eggert Kristjánsson & Ce,
Sími 1400 (3 línur).
Islonsk fornrit
Egils saga Skalla-Grímssonar.
Signrður Nordal gaf út. (íslensk Fornrit II bindi) 108+320 bls. í
stórn 8 bl. broti, með 6 mynduin og 4 kortum. Verð heft kr. 9. Með
þessu bindi hefst bókaútgáfa Fornritafjelagsins. Sú bókaútgáfa mun
I auka gleði íslendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gull-
! aldarinnar. — Kaupið hækur Fornritafjelagsins jafnóðum frá byrj-
un. Egils saga verður til sölu í bandi inuan skamms.
Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í
BékxTersInn Sigfdsar Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34.
Nýja Bíó
Stnlkan
frá strfindinni.
Amerísk tal- og hljóm-
kvikmynd í 9 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Janet Gaynor og
Charles Farrell.
Myndin sýnir einkar
hugnæma sögu um fá-
tæka stúlku í sjávar-
þorpi og ungan auð-
mann frá New York.
Síðasta sinn.
Síml 1544
20 til 30 drengir
óskast til að selja Islenska
Endnrreisn, I dag.
mnni A. S.
G.s. Islaid
fer laugardaginn 24. þ. m. kl.
8 síðd. til Kaupmannahafnar
(um Vestmánnaeyjar og
Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
dag og fyrir kl. 3 á morgun.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
Skipaafgreifisla
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. — Sími 3025.
HVr Smðlax.
Versl. Hiðt S Flskur
Símar 3828 og 4764.
K«ernelOHds
UOírolr
norsku hljóta alment lof.
Fást í
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.