Morgunblaðið - 23.06.1933, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
I
3Ror&mUabib
tigti.: H.Í. Árvakur, StTkliTlk.
Kttatjörar: Jön KJartanaaon.
Valtýr Stafknaaon.
%itatjörn og afgralöala:
A uaturatrœtl 8. — Slatl 1808.
AakiyalnjfaatJörl: B. Hafbars,
Auelfalnaaakrlfatofa:
Auaturatrætt J7. — Slntl 8700
Kalaaaalmar:
Jön KJartanaaon nr. 8741.
ValtÝr Stefánaacn nr. 4180.
BJ. Hafberjf nr. 8770.
Aakrlftae.tald-
Innanlanda kr. 8.00 * mknaSt.
TTtanlanda kr. 8.80 A mknnttt,
? tanaaaölu 10 aura alntaklS.
80 aura maS Iiaabök.
Próf.
* 1 blöðmn nágrannaþjóða
vorra, birtast árlega margar
greinar um núverancli 'prófafyrir-
'komulag skólanna. Einkum eru
þetta kvartanir frá foreldrum, sem
•eiga börn í skólum.
Foreldrarnir spyrja: Eru þessi
■ströngu árspróf nauðsynleg, með
hinum ákveðna stigaútreikningi ?
Þurfa börnin á liinum árlega próf-
lestri að halda, með allri þeirri
prófhræðslu sem oft fylgir? Heim-
ilin „sett á annan endann“, ef
•svo mætti að orði komast, unnið
nótt og nýtan dag, til þess að
fylla í þær eyður skólafróðleiks-
íns, sem kunna að hafa orðið í
lærdómnum yfir veturinn. Börn
<og unglingar eru skelfd og hrædd
við hið yfirvofandi próf. Og jafn
vel fullorðna fólkið kemst lir jafn
vægi, og gerþ’ börnin ennþá skelk-
aðri, með því að láta sjer ekki
vinu gilda hvort einkunnin verð-
ur þessi eða hin, hvort stigatalan
<er nokkurum stigum hærri eða
lægri.
Eitthvað lærist í próflestrinum.
En fer elíki mikið út um hitt
■eyrað, af því sem troðið er inn
um annað undir próf ? Og svarar
það kostnaði, að fá próflærdóm-
iun fyrir fyrirhöfnina, óþægindin
og allar geðtruflanirnar, er próf-
in valda?
Það er vitaskuld skólanna og
skólamannanna, að svara þessu.
En hætt er við að foreldrar
hallist meira og meira að því, að
biðjast undan hinum ströngu skóla
prófum fyrir börn sín. Vilji skól-
amir halda uppi einkunnagjöfum
og röðun nemanda, eftir kunnáttu,
þá verði þeir beðnir um að koma
því svo fyrir, að einkunnirnar
verði gefnar að sem mestu leyti
fyrir frammistöðu nemandanna,
yfir námstímann, en horfið frá
því, að láta börn og unglinga
ganga undir ströng skólapróf á
hverju ári.
Annað mál er það, þó sjer-
fræðingar, sem komnir eru á full-
orðins ár, verði eigi teknir gildir
nema þeir hafi lokið ströngum
prófraunum.
Þingmálafundir í Gullbringu-
og Kjósarsýslu hefjast 27. þ. aa.
•og verða fyrstu fundirnar sem hjer
segir: Að Kljebergi á Kjalamesi
■27. þ. m., að Bjarnastöðum á
Álftanesi 28. þ. m., að Reynivöll-
um í Kjós 29. þ. m., að Brúar-
landi í Mosfellssveit 30. þ, m.
Allir fundirnir hefjast kl. 3 síðd.
— Aðrir "fundir í kjördæminu
verða auglýstir síðar.
Guðmundur Jónsson kennari á
Hvanneyri fór í fyrri viku, ásamt
15 Hvanneyrarpiltum, norður í
'Jand í námsferð.
Þórsútgerðin.
Suikamylla Pálma Loftssonar.
Þegar „verkin“ voru látin
„tala“.
Svo sem kunnugt er gaf Tíma-
stjórnin út mikla og volduga bók
kringum kosningarnar 1931, sem
alment hefir verið nefnd „Yerkin
tala“. Útgáfa þessarar bókar kost-
aði 50—60 þúsundir króna og var
alt það fje tekið úr ríkissjóði í
fullkomnu héimildarleýsi.
IJm ritið sjálft er skemst frá
að segja, að það er eitt hið ó-
vandaðasta flokksrit, sem gefið
lefir verið út lijer á landi. IJppi-
staða ritsins er þetta: Að öðruih
þræði níð og lvgar um Sjálfstæð-
isflokkinn og nafngreinda Sjálf-
stæðismenn, en hinum þræðinum
blekkingar og skrum af verkum
Tímamanna.
Einn kaflinn í riti þessu fjallar
um varðskip ríkisins (bls. 158—
162). Er þar (bls. 161—162) kom
ist þannig að orði:
„Stjórnin liefir nú stofnað til
nýstárlegra hluta um iitgerð
,Þórs‘, sem full ástæða er til að
gera grein f.vrir. Skipið hefir
verið útbúið með veiðarfærum til
botnvörpuveiða, og frá febrúar-
byrjun þ. á. (þ.e. 1931) liefir það
verið á fiskiveiðum jafnframt
gæslustarfinu. í tvo mánuði —
febrúar og mars — hefir Þór afl-
að sem svarar 30 þús. kr. virði.
Fiskurinn hefir verið séldur í
Reykjavík fyrir miklu lægra verð
en þar tíðkaðist hjá fisksölum í
bænum, og er það til mikilla þæg-
ina fyrir fátæka bæjarbúa á þess-
um krepputímum.
Fiskverðið í Reykjavík hefir,
eins og alt annað verðlag þar,
verið óskiljanlega hátt og ranglátt.
Nýr Þórs-fiskur hefir verið seldur
á 12 aura kg., en saltfiskur á 20
aura kg. Á sama tíma og Þór
byrjaði fiskiveiðar var verð á nýj-
um fiski hjá fisksölum í bænum
20 au. kg„ og oft hefir það A,,erið
40—50 aura kg. Þórsfiskur hefir
einnig verið fluttur upp í Borg
arnes og seldur þorpsbúum og
sveitamönnum; þótti það hinn
mesti fengur og kjarakaup.
Þá er ráðgert að Þór verði lát-
inn veiða síld á næsta sumri, og
síldarverksmiðja ríkisins á Siglu-
firði látin vinna síldarmjöl úr
þeirri síld.
Það liggur Ijóst fyrir, að þessi
starfsemi Þórs hefir tvöfalt gildi.
Fiskurinn og síldin verður lands-
búum hin ódýrasta vara, og í
öðru lagi vinnur skipið Hrir sjer.
Söluverð aflans á Þór yfir árið
mun að líkindum nema miklum
hluta af rekstrarkostnaði skipsins.
Ef gert er ráð fyrir, að rekstrar-
kostnaður Þórs um árið nemi 130
—140 þús. kr„ eru líkur til, að
v'erð aflans samsvari miklum hluta
þess kostnaðar."
Þegar sannleikurinn
kom í ljós.
Það er ekkert smáræði lofið, er
ausið var á Þórsútgerðina í bók-
inni „Yerkin tala.“ Sami söngur
var látinn endurtaka sig í Tím-
anum blað eftir blað, allan þann
tíma sem þessi Þórsútgerð stóð
yfir.
En svo kom bobb í bátinn.
Á Alþingi 1932 var samkvæmt
tillögu Sjálfstæðismanna skipuð
Þriggjá manna nefnd í Efri deild
til þess að athuga ýmiss konar
kostnað við ríkisstarfræksluna. - -
Minni hluti nefndarinnar (Jón
Þorláksson) skilaði í þinglokin
mjög ýtarlegu nefndaráliti og bar
fram margar og merkar tillögur,
sem allar gengu í sparnaðarátt
ina. Ein tillagá hans var á þessa
leið:
„Að tafarlaust verði saminn
reikningur yfir sölu aflans úr Þór
árið 1931, og sá reikningur síðan
lagður undir krítíska endurskoð-
un, undir umsjón yfirskoðunar-
manna landsreikninganna“.
Núverandi dómsmálaráðherra
skipaði Lúðvíg C, Magnússon end-
urskoðanda til þess að framkvæma
þessa endurskoðun. Útnefning
hans fór fram 15. ágúst 1932. —
Hann skilaði skýrslu um endur-
skoðunina 17. mars síðastliðinn.
í bókinni „Verkin tala“ er gert
ráð fyrir því, að hagnaðurinn af
útgerð Þórs af þorsk- og síld-
veiðum muni að mestu leyti geta
borið uppi reksturskostnað skips
ins. Allir óbrjálaðir menn, sem
nokkra þekking höfðu á þessum
málum, vissu reyndar vel, að þessi
slaðhæfing Tímastjórnarinnar var
blekking og lygar, og átti sjer
enga stoð í veruleikannm.
Þetta er og fyllilega komið á
daginn.
Samkvæmt skýrslu Lúðvígs C.
Magnússonar hefir rekstrarhallinn
af fiskveiðum Þórs árin 1931 og
1932 (útgerðardagar alls 280)
numið kr. 194.914.20 — eitt hundr-
að níutíu og fjórum þúsundum
níu hundruð og fjórtán krónum
og tuttugu aurum!
í bókinni ,Verkin tala‘ segir,
að Þór liafi í tvo mánuði 1931 —
febrúar og mars — aflað sem
svarar 30 þiis. kr. virði. En sam-
kvæmt bókum Skipaútgerðarinn-
ar nam andvirði alls aflans til
maíloka 1931 kr. 27.501.35 og var
þó skipið allan tímann að veiðum?
Ef rjett er frá skýrt í ,Verkin
tala‘, að andvirði aflans í tvo
mánuði hafi numið 30 þús. kr.,
hvað hefir þá orðið af aflanum
í apríl og maí? Hefir hann týnst?
Þórsútfferðin og Fisksölufje-
laff Reykjavíkur.
Mikið er gumað af því, í bók-
inni ,Verkin tala‘, að Þórsút-
gerðin hafi lækkað fiskverð lijer
í bænum. Þar er sagt að Þórs-
fiskur hafi verið seldur á 12 au.
kg„ en á sama. tíma hafi hið al-
menna fiskverð hjer í bænum ver-
ið 20 au. kg.
Þar sem hjer var um ríkisútgerð
að ræða, sem ríkið hafði kostað
til Imndruðum þúsunda. í beinum
útgjöldum, mætti ætla að skip
ríkisins hefðu fengið að njóta
þeirra sældarkjara, sem Þórsút-
gerðin hafði að bjóða.
En hvernig verður þetta í fram
kvæmdinni ?
Hjer í bænum var um þetta
sama leyti stofnað fjelag, sem
nefndist Fisksöluf jelag Reykja-
víkur og hefir Tíminn flutt marg-
ar lofgreinar um það fjelag. Eft-
ir því sem Lögbirtingablaðið herm-
ir var Pálmi Loftsson formaður
þessa fjelags. Hann var einnig
(og er enn) forstjóri Skipaútgerð-
ORBEL-HABHONIUH
fyrir KIRKJUR og SKÚLA ntregar
Elias Bjarnason.
Sðlvðllnm 5. — Sími 4155.
ar ríkisins og sá um útgerð Þórs. 200% hærra en kaupverðið var frá
Og nú hefst eftirtektarverð Þórsútgerðinni.
verslun. 1 Um Fisksölufjelagið lians Pálma
Samkvæmt skýrslu Lúðvígs C. Loftssonar er annars það að sögja,
Magnússonar, hefir Þórsútgerðin að í vetur var fjelag þetta Ifomið
haft mikil viðskifti við Fisksölu- svo í þrot, að það varð að leita
fjelag Reykjavíkur; en svo hefir nauðasamninga við sína ,skuld-
þetta f jelag selt aftur skipum rík heimtumenn. En þeir samningar
isins fisk til neyslu. tókust ekki og varð fjelagið þá
Það er bersýnilegt af skýrslu L. að framselja bú sitt til g.jald-
C. M„ að nokkuð af þeim fiski, þrotaskifta.
sem Fisksölufjelagið seldi skipum Síðasti þáttur Pálma Loftssonar
ríkisins var fiskur frá Þór. En forstjóra hinnar marglofuðu Þórs-
söluverðið til ríkisskipanna var ca. útg-erðar, hefir því sennilega orð-
100—200% hærra heldur en Fisk- ið sá, að gera kröfu í þrotabú
sölufjelagið hafði reiknað fiskinn Fisksölufjelagsins — þess fjelags,
frá Þór til sín. j sem sami Páln\i Loftsson hefir
Þessu til staðfestu skulu hjer leyft að fjefletta Skipaútgerðina
nefnd nokkur dæmi úr skýrslu L. undanfarin ár.
C. M.: i ----------------
Þann 9. okt. 1931 leggur Þór j j~\ ,. ..I. J.L
fisk á land í Reykjavík og selur | L-JQyDOK.
V erðið
er: i
Þorskur kr. 0.10 kg„ rauðspretta j
kr. 0.20 ltg. Næsta dag (10. okt.) i
1. Instr.
Fisksölufjelaginu. . _______
J s ’ □ Edda: 59336245
(Breyttur tími).
Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5):
selur Fisksölufjelagið fisk til gmMægð yfjr suðvestanverðu land
Ægis, 25 kg. þorsk og 25 kg. jnu skiftir vindum þannig að hæg
rauðsprettu. Verðið er: Þorskur (isT-átt er á V- og N-landi, en hæg
kr .0.30 kg. og rauðspretta kr. SV—SA-átt á S- og A-landi. Veð-
0.40 kg. j ur hefir yfirleitt verið þurt á V-
Þann 19. október 1931 fær Fisk- landi í dag, en á NA- og A-landi
söluf jelagið fisk frá Þór og er | rignir og ennfremur hafa orðið
verðið á ýsu þar talið kr. 0.14 Þmmuskúrir á S-landi. T. d. hefir
. 0 , . r. , », .. rignt 24 m.m. á Hæli í Hreppum
kg. Sama dag selur Fisksolufje- _ . „ . . fp
i i „ , „ • i dag. Fyrir norðan landið er
lagið Oðni, 15 kg. af ysu fynr. s ^
lægð a hreyfmgu suðausur ettir.
aura g. , Má búast við að hún hafj í för
Þann 23. okt. 1931 er enn af-jmeg s;jer rigningu horðaustan
greiddur fiskur frá Þór til Fisk- ]an(]s __
sölufjelagsins, og er verð á upsa ( Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti-
þar talið kr. 0.07 kg. Sama dag jeg átt, oftast N-gola. — sennilega
selur Fisksölufjelagið Ægi 25 kg.1 skúraleiðingar.
upsa og er verðið þar kr. 0.20 kg.1 Háflóð í dag 5.30 og 17.50.
TT * £• x , ! Lúðrasveit Reykjavíkur ætlar
Hvað fmst monnum um þessa' , J ", ,,,
.. .. . i að leika a Austurvelli i kvold kl.
si i camj 11 ‘ ^ I 8—8y2. Umhverfis Austurvöll safn
Ríkið er látið kosta stórfje til ast þ^ fóllv saman og gengur síðan
þess að gera út varðskip á ‘‘islv- j fylkingu suður á íþróttavöll
veiðar. Varðskipið selur .privat'-((með Lúðrasveitina blásandi göngu
fjelagi í bænum aflann og er lög í fararbroddi). Suður á vellin-
formaður þess f jelags Pálmi Lofts j um eru í þróttasýningar og stærsti
son, ti únaðarmaður ríkisins við íþróttaviðburður ársins: ísiands-
útgerð varðskipanna. — Þetta ( FIiman- Meðan á íþróttunum stend
fjelag hans Pálma Loftssonar sel-' ur ]eikur Lúðrasveitin á íþrótta-
* , . .... ... i vellinum.
ur svo varðskipum rikisms tisk i _ .
„ . „„„ oníW , * i Drengurmn i Hafnarfu’ði. Jarð-
Sk. % “í. jfj_n arfcr íitla <irengsi„s í Hafaarfirði,
Bergþórs Hanssonar, sem drukn-
það keypti fiskiun fyrir hjá Þór.
Og þó er sagan ekki öll sögð
nieð þessu.
í árslök 1932 imr Fisksöluf jelag
Reykjavíkur í rúmlega 8000 kr.
skuld við Þórsútgerðina fyrir
lreyptan fisk.
Fisksöluf jelagið hefir, sam-
kvæmt viðskiftabókum Skipaút-
gerðarinnar fengið fisk og síld
frá Þór árin 1931 og
1932 fyrir ............ kr. 9271.72
ei' selt skipum ríkis-
ins fisk fvrir......... kr. 1066.89
I Mismunurinn kr. 8204.83
er skuld Fisksölufjelagsins við
Skipaútgerðina \ árslok 1932.
Eftirtektarvert er, í sambandi
við viðskifti þessara tveggja fje-
laga, sem Pálmi Loftsson stjórn-
ar, að öll greiðsla Fisksölufjelags-
ins til Skipaútgerðariniiar fer
fram í seldum fiski til ríkisskip
anna sjálfra. Og eins og sýnt
hefir verið fram á var söluverð
fisksins til ríkisskipanna 100—' ið fer lijeðan á mánudag.
aði við hafskipabryggjuna í Hafn-
arfirði, fer fram í dag og hefst að
heimili hans, Vesturgötu 26 í Hafn
arfirði, kl. iy2 síðd.
Jónsmessuhátíð. Á sunnudaginn
kemur verður haldin hin árlega
Jónsmessuhátíð í Hafnarfirði. —
Fjelagið „Magni“, sem heldur
þessa hátíð hefir undirbúið ó-
"enjulega góða skemtiskrá í til-
efni þess, að þá er Hellisgerði 10
ára, Þeir sem hafa komið í Hell-
isgerði játa, að það sje einhver
hinn fegursti gróðurreitur þessa
lands. Þeir, sem ekki hafa komið
í Hþllisgerði, ættu að koma þang-
að og skoða garðinn, og þeir sem
unna fögrum gróðri, ættu að
koma á Jónsmessuhátíðina og
styrkja með því gott fyrirtæki.
(Hellisgerði).
Krýningardagur Geofgs Breta-
konungs var í gær. f tilefni af þvi
var viðhöfn í breska herskipinu
„Harebeel“, sem hjer er. Var um
50 manns boðið þangað til te-
drykkju um miðaftansleytið. Skip