Morgunblaðið - 11.07.1933, Side 1

Morgunblaðið - 11.07.1933, Side 1
Viknblað: ísafold. 20. árg., 157. tbl. — Þriðjudaginn 11. jólí 1933. íaafoldarprentsmiðja hJ. C-Íistinn er listi Sjálfstæðismanna MmamBsaamm bu mmmmmam Snsan Leis ox Stórfengleg og efnisrík talmynd eftir liinni víðlesnu samnefndri skáldsögu David Graham Phillips. < u Aðalhlutverkið leikur að óviðjafnanlegri snild: Greia Garho Önnur hlutverk leika: Glsrk fiable, Jean Hersholt, John Milian. Stúrkostleg verðlækkun á liakpappa. Höfum lækkað, gífurlega, verðið á hinum viðurkenda ZINCO ÞAKPAPPA. — Verðið lægst á landinu. Helgi HagnnssoD & Co. Hafnarstræti 19. Laxnaiði (stangaveiði) í Stranmfjarðará fæst leigð. — Semjiö við Mristján Einarsson, sfmi 1480 og 4244. Itkonli: ísl. smjör, riklingur, rabar- bari og rúsínur. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Dngleg og ábyggileg stúlka, sein er vön fifgreiðslu í matvöruverslun, getur fengið atvinnu lijer í bænum nú þegai' eða seinna. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til A. S. í. ásamt meðmælum og kaupkröfu, merkt „Álmgasöm“, fyrir 15. þ. m. Íbúð 5—7 herbergja, er til leigu á Sólvöllum. Upplýsingar í síma 3465. Tooost hellr bílhjól með dekki af nýja Ford (vörubíl) 9. þ, m. frá Svai’tsengi niður að Innri-Njarðvík. STEFÁN SIGFÚSSON. Nýja BÍ6 I nott - eðo oldrel! N Stórmerkileg þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlntyerkið leikur og syngur hinn heimsfrægi pólski tenórsöngvari JAN KIEPURA. Sími 1944 Kýkomlð: Iðrðin Miúanes i Þingvaliasveit Ný^omið: fæst til kaups. (Besta veiðijörð við Þingvallavatn). Upp-| lýsingar í Mjóanesi (símstöð). Jón Dnngal. Harðfiskur, Riklingur, íslenskt smjör. Ódýrt og gott. Hlörtur Hlartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Faðir minn, Rafn Júl. Símonarson. andaðist í Vestmanna- eyjum að morgni 8. júlí. Fyrir hönd okkar systkinanna og annara aðstandenda. Sigríður Rafnsdóttir. . i .wmhh ick.. .wngm• **g*v»^w Jarðarför mannsins míns, Jóhannesar Helgasonar, sem and- aðist á Landakotsspítala 5. þ. m., fer fram frá Saurbæ á Hval- fjarðarströnd föstudaginn þ. 14. þ. m. Húskveðja verður á heimili okkar á Akranesi kl. 10y2 árd. sama dag. Akranesi, 10. júlí 1933. Ólöf Magnúsdóttir. Jarðarför Sólveigar litlu dóttur okkar, er ákveðin fimtudaginn 13. þ. m. kl. liy2 f. h. frá dómkirkjunni. Hildur Vilhjálmsdóttir. Eyþór Þórarinsson. Jarðarför móður okkar elskulegrar, Ólafar Guðmundsdóttur, fer fram á fimtudaginn, 13. þ. m., frá dómkirkjunni. Athöfnin. hefst kl. 1 á heimili hennar, Skólavörðustíg 43. Ágúst Ólafsson. Guðmundur R. Ólafsson- Jarðarför frú Guðrúnar Möller fer fram frá Krists-konungs- kirkjunui í Landakoti, miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 10 árd. Vilhelm Möller. Gróa Helgadóttir. Þökkum innilega fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall Hrefnu dóttur okkar. Halldóra Halldórsdóttir. Þorkell Bergsveinsson. Frð Bælarslmanum. mm Wmi Með því að afnotagjöld bæjarsímans í Reykjavík og Hafnarfirði fyrir II. ársfjórðung þ. á., voru ekki innheimt fyr en í síðasta mánuði þess ársfjórðungs, er nú ákveðið, notendum til hægðarauka, að inn- heimta ekki gjöldin fyrir 3. ársfjórðung fyr.en í byrjun ágústmánað- ar. Þó getá þeir, sem þess óska, greitt afnotagjöldin strax, og eru þeir þá beðnir að snúa sjer til skrifstofu bæjarsímans. Síðar verða gjöldin innheimt í byrjun hvers ársfjórðungs eins og ákveðið er i gjaldskránni. Bæjarsímastjórlnn. Anglýsið í Morgnnblaðlnn \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.