Morgunblaðið - 12.07.1933, Side 2

Morgunblaðið - 12.07.1933, Side 2
2 M 0 R O Tt N B L \ Ð I Ð Um huað á að kjósa? Eftir Magnús Jónsson. Það er svo sem auðvitað, að kjósandinn verður að liafa ýmis- ]e"t í liupra, þegar hann gengur að kjörborðinu. Siimir hugsa mest um kjör- dæmið sitt, og það er ekki nema eðlilegt, að mehn vilji gjarnan fá þann mann á þing, sem verður öruggur og ötitll talsmaður sinúa sjéi'Stiiku umh jóðendá. Aðvir lmgsa mest um mennina, «em í kjöri eru, og þetta er líka rjett, eíns langt og það nær. Það a aldrei að kjósa á þing þá menn, y.em eru óknyttamenn, lítilmenni eða þý flokka eða einstakra nianna. Enn aðrir kjósa eftir ein- stöku mali, sem á dflgskrá er. Það ev t. d. mjög eðlilegt'^að margur liafi nii í huga stjórnarskrármál- ið, sem valdið hefir þessum kosn- ingum, og ráða á til lykta á næsta þingi. Og þetta er að því leyti rjett, að engan mann ætti nú að kjósa á þing nema hann gefi ský- lausar yfirlýsingar um fylgi sjtt við stjÓrnarskrármálið. Þá er enn hópur manna, sem hvattir ern til þess að kjósa um einhver mál, sem þegar eru af- greidd. Sumir vilja láta kjósa upp á endurminningamar, kjósa í þakklætisskyni eða til hefnda. Þetta mun reynast hágborinn grundvöllur á að byggja, og þýð- ir í raun rjettri ekki annað en það, að lafa sem fastast aftan í þeim flokki, sem menn hafa fyigt- Og um sum máliti, eins og t. d. kreppuráðstafanirnar, er það að segja, að ef kjósa á í þakklætis- skvni fvrir þær, eins og Framsókn virðist helst vilja, þá lenda kjós- endurnir í vandræðum með at- kvæði sítt, því að um þær var svo að segja enginn ágreiningur miili flokka. Að minsta kosti stóðu ■Sjálfstæðismenn og Framsóknar- menn óskiftir að þeim. Loks hefiy svo borið k_ enn einu kosninganúmeri, og það er það, að kjósa þann mann einn, sem vill sverja og sárt við leggja, að vera hlýðinn og auðsveipur miðstjórn og skipulagi ÍFramsóknarflokks- íns, þ. e. ganga með húð og hári, sál og sannfæringu .Jónasi á vald. Reynslan verður að skera úr, hvert fylgi þessi nýja stefna fær. En ekkert af þessu er í raun g veru fullgild rök til kjörfylg- i. Báðir eða allir frambjóðendur eta átt sammerkt í því að vera óðir og röskir menn, líklegir til ylgis við málefni kjördæmisins. •eir geta líka átt sammrekt í því ð vilja fylgja samþykt síðasta ings í stjórnarskrármálinu. Onn- r og smáerri mál geta skifst milli eirra þannig, að kjósandinn eigi rfitt að gera upp á milli. Og auk iess er metnaður margra kjós- nda meiri en svo, að þeir vilji iósa sjer þingmaftn eftir ein- verju einstöku máli eða einhverri fgreiðslu. Hið liðna láta menn iga sig, ekki af því að það sje tilfjörlegt eða ómerkilegt. lield- r af því, að það unnið og búið larf. Og hollustueiðinn við mið- tjórn og skipulag Framsóknar- iokksins munu fáir taka alvar- :'ga. Enda er spurning, hvort kki ætti að vísa þeim mönnum af þingi, sem slíka eiga vinna þvert ofan í stjórnarskrána, sem tekur það fram, að þingmenn sjeu ekki bundnir við neitt annað en sannfæringu sína, en engar fyrir- skipanir annara. Hvað á þá að ráða mestu í líosningunum ? Er ekkert inál eða enginn mála- flðkkur til, sem er svo stór, svo víðtækur, svo gagnger til áhrifa, svo endingargóður eða varanlegur, að kjósendur geti haft, hann að leiðarsteini, altaf og allsstaðar þeg ar ganga skal að kjörborði? Er enginn málafloklcur til, sem svo að segja stendur bak við öll önnur mál og ræður úrslitum þeirra og framgangi, þannig, að hagur og vellíðan þjóðarinnar í raun og veru standi og falli með honum? JÚ, slíkt mál, slíkur.málaflokkur er til. Hann hefir verið til og er til og verður til, bæði lijá okkur og öðrum þjóðum. Og þessi mála- flokkur er fjármálin, ]j. e. hvern- ig afla eigi fjár í opinberar þarf- ir, hve mikið eigi að taka til þeirra þarfa, og hvemig því eigi að verja. Og í þessu sambandi verður líka að liafa gætur á ])ví, hvaða áhrif þetta og aðrar að- gerðir þess opinbera, liafa á alla afkomu og efnahagsstarfsemi þjóð- arinnar, atvinnuvegi og vifskifta- líf hennar. Þessi mál eiga að ráða afstöðu manna og ráða henni. Beint og óbeint hafa þau ráðið. Hvernig á fjármálunum hefir verið haldið hefir vaklið velgengni þjóða og hruni þeirra. Á viturlegri fjár- málameðferð hafa heimsveldi risið upp og á ógætilegri meðferð fjár- mála, skattakúgun og eyðslusemi hafa voldugustu ríki logað upp í byltingum og .hrunið til grunna. Og alveg þetta sama sjáum við speglast í okkar stuttu og litlu stjórnmálasögu síðan við fengum meðferð okkar eigin fjármála í hendur. Hin mikla gætni, sem beitt var fyrstu áratugina éftir 1874 varð undirstaða þeirra fram fara, sem hafist gátu upp úr alda- mótunum, þegar þjóðin var orðin hæf til skattálagninga. Þetta getur oj'ðið nokkuð of eða van. — Þar er engin gullvog til, sem segir upp á e^TÍ, hve langt megi ganga. Það getur t. d. vel verið, að á landshöfðingjatímabilinu hafi ver- ið farið óþarflega hægt í sakirnar. En varfærni er góð, og engu var spilt. Það f je.. sem ekki var tekið með sköttum, safnaðist hjá ein- staklingunum,. og atvinniivegir blómguðust. Þjóðin komst ótrú- lega óskemd lit af einhverju því stærsta rothöggi, sem aðalatvinnu- vegurinn varð fýrir, þegar bannað var að flytja lifandi sauðfje til Englands 1896, og með því tekið fyrir aða] peningastrauminn til landsins. Hefði Framsóknarandinn frá 1927-31 þá veriðbúinn aðbrvnja bændur .landsins upp á sína vísu, er' enginn vafi á, að sú krepna hefði orðið enn voðalegri en sú, sem nú gengtir yfir. í st,að þess gát)i bændur brevtt búskaparlíátt- nfn sínum lijálparlaust og bvgt upp sjálfir á nýjum grundvelli. — Þetta var afleiðing- þess, að hin gætiléga fjármálastjórn hafði Idíft Kjósið C-listann! mönnum við byrðunum. Það var ekki hrópað þá, hvar sem skild- ingur sást: Tökum hann! tökum :,ann í ríkissjóð! Fjeð sem inn kom stóð í eignum bændanna og sjó- mannanna. Það var ekki alt í skuld. og þoldi því áfallið. Það er lærdómsríkt þó að það sje sorglegt fyrir okkur, sem nú lifum’, að bera okkar eigin kreppu síiman við þetta. En á undan héúní er líka farin önnur fjármála- stj'órn, brynjusmíðin fræga hjá Framsókn. Til leiðbeiningar nm hað. hvernig haldið hefir verið á fjármálúnum síðasta áratuginn, þann tíma sem Sjálfstæðisstefnan og Framsóknarstefnan hafa átt í höggi, vil jeg tilgreina hjer nokk- urar talandi tölur, og jeg tek þær ekki nema eftir óyggjandi. opin- berum heimildum, sjálfum lands- reikningunum. , (Meira). Stefán Síslason hjeraðslæknir. F. 13. nóv, 1859. D. 1. mars 1933. Svo var, sem biði nú byrjar og brosandi — landið langferðamaðurinn liti, laugað sólbaugum. Höfði svo rólega hneigði höfðinginn göfgi, er gæfuvegur var genginn til góðs, öllum stundum. Fremstur gekk jafnan í flokki. Fósturbygð tryggur. Bjó hverjum þressing og beina, sem bar flð lians garði. Læknir, er bætti með lægni Hðaþraut stríða — brá hvorki skapi nje skyldu ]>ó skygði í bvgðum. Svipurinn hreini best sýndi sannreyndan anda: Lífsglaða, listum unnandi, ljúfmennið prúða. Hann geigaði hvergi í geði, er geir snart við hjarta. Kærleikans hlýtt vakin krafti hvern kælir æfin — — — Vantar Drottinn síst. vegi nje vandastarf anda, þeim bata og heill hefir borið bræðrunum mæddu; staðið hjer örugt í stöðu og starftíða hríðuyi, brotið sjer vegi sem beinast, að bjarga svo mörgum. — Ei þekkjum v.jer ódáins eðli nje alsælar aldir! — En, hljótt, mætti skilja, þú hlakkir: að komi heim konan, er æ var þinn styrkur í starfi í stríðinu gekk þjer við síðu. Að síðustu signdi þig Guði og .saknandi vakir. Autt þó að okkur nú finnist, er undurbjört myndin, mætur er öldungur átti í átthaga sögu; sem heim er nú vikin úr heimi, hrifin af Kristi. Konungi sannleíkans krýpur, kominn til vina. Frá vini. C-listinn er stæðisnianna! listi Sjálf- (The spoils System). Það var lengi siður í Ameríkn, að skifta um flesta staifs- og em- bættismenn ríkisins við hver stjórnarskifti. Slíkar stöður voru taldai- rjettmætt herfang þess fiokks, sém unnið hafði við for- setakosningar, og þeim bar að skifta milli, sem mest höfðu látið til sín taka í kosningabaráttunni eða lagt mikið í flokkssjóð. TTm hitt vflr minna spurt, hvort menn- irnir voru færir til þess að taka störfin á hendur. — Flokkarnir höfðu lagt mikið fje til kosning- anna, hver um sig hátt úpp í 10 milj. dollara. Forsetakosnipgarnar voru skoðaðar einskonar meiri- háttar happdrætti, og því skyldi ekki meiri hlutinn fá verðlaunin ? Það var eitt af liinum „talandi verkum“ Framsóknai’st.jórnarinn- ar, að taka þetta skipulag upp og veita ekki störf og stöður eftir verðleikum heldur pólitísku flokks fylgi. Allskonar málalið og stöðu- snapar flyktust að stjórninni eins og flugur utan um glænýja hrossataðshrúgu. En hvernig hefir svo þetta skipulag gefist í Amerík\i? Því er fljótsvarað. Það hefir gefist svo illa, að Ameríkumönnum hefir lengi verið það áhugamál að losna við það. í raun og veru eru Banda rikin að miklu leyti horfin frá því. Langt er síðan að mönnum þar varð það ljóst, að það kunni ekki góðri lukku að stýra, að láta flolcksfylgi ráða skipun vísinda- manna, verkfræðinga og annara kunnáttumanna. Sama var að segja um ótal störf og stöður. Þeir einir gátu gegnt þeim, sem höfðu nægilega þekkingu og reynslu. Þetta leiddi til þess, að sett voru lög um skipun embætta árið 1883 (The Civil Serviee Act). Þau kröfðust ákveðinnar þekking- ar af umsækjendum um fjölda embætta, . sem Alríkisstjómin veitti. Slíkar stöður eru nú ekki færri en 450.000. Það er skamt síðan að Roosevelt forseti tók við völdum eftir fræg- an kosningasigur. Hvernig var svo h.erfanginu skift við stjórnarskift- in? Sjerstakri embættanefnd var falið að telja saman stöður þær, sem ekki væru bundnar við em- bættalögin og hafa mætti að her- fangi handa flokksmönnum. —- Henni taldist svo til, að þær værú 110.000. Þetta þótti álitlegt, þó ekki væri það nema ‘Yn af öllum stöðum, sem Alríkið sjer um. En það varð þó minna úr her- fanginu' þegár til kom. Yfir 50.000 stöður hafði Alríkisstjórnin bund- ið við ákveðin próf og þékkingar- kröfur, sem stjórnmálamenn gátu ekki uppfylt og urðu að lokum aðeins 25000 stöður, sem nota mátti til verðlauna, og af þeim voru 15000 póstmeistarastöður. Herfangið varð þá í þetta sinn svo rýrt, að flokksmönnunum þyk ii' skömm til koma og óttast að þetta, rýri fylgi flokksins til muna. Þannig gengur þá þetta í Ame- ríku. Þar er verið að reyna til þess, að koma upp lærðri og heið- virðri embættismannastjett og losa hana við öll pólitísk rassaköst, og ánauð, þó ekki sje þessu umbóta f Lárus Lörusson gjaldkeri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, andaðist í fyrra- kvöld. — Hann var staddur á Akureyri, í sumarleyfi, en kendi lasleika þá um daginn, er ágerðist og andaðist hann klukkan um 9 um kvöldið. starfi og landhreinsun lokið til fuíls. En hvernig gengur hjá oss? Hjer var're.\mt til þess að leggja heiðvirða. embættismannastjétt í pólitísk álög, að meta meira póli- tískt málæði en staðgóða þekk- ing, sem fengin er á tugum ára. Einhverjum kvnni að detta í hug, að forsetinn eigi ekki sjö dagana sæla, meðan hann er að útbýta öllum stöðunum. Skyldu allar þær þiisundir, sem vilja ná í þær, þyrpast upp í gtjórnarráðið, eins og hjer, til þess að tala sínu máli við forsetann? Roosevelt forseti hefir sloppið vel við átroðninginn. Hann fól einum af trúnaðarmönnum sínum, James Farlev, að sjá um alt þetta og hann hefir sjálfsagt nóg að hugsa um. Hann er þjóðkunnur maður, en sumir segja að, því miður, sje hann alt of ráðvandur. (H. Cartes í North. Am. Rev.). Þegnskylduvinna í Danmörku. Það má einkennilegt heita, að víðs vegar um lönd’er nú stofnað til þegnskylduvinnu, en þó þessi hugmynd sprytti hjer upp, þá höf um vjer ekkert aðhafst í þá átt. Danir hafa nú tekið þegnskyldu- vinnu upp sem kreppuráðstöfun fyrir ungt fólk á aldrinum 18—22 ára. Er vinnumönnunum sjeð fyrir fæði og húsnæði og auk þess fá þeir nokkra þóknun, til þess að geta veitt sjer aðrar nauðsynjar. Nokkur hluti tímans gengur til kenslu og líkamsæfinga. Vinna þessi er frjáls ®g enginn neyddur til að taka þátt í henni. Ætlast er til þess að einkum sje unnið að framkvæmdum, sem ekki væri ’ kleift að koma í verk ef borga skyldi venjulegt verkakau]) til þess að taka ekki vinnu frá verkafólki. Nokkrir erfiðleikar hafa þótt á því í Danmörku að finna slíka vinnu, en hjer á landi væri ekkert auðveldara. Vjer eig- um svo margt ógert að verkefni væru óþrjótandi. Það er auðsjeð að danska skipu- lagið er tekið eftir Þjóðverjum, en sennilegast myndi það affara- sælast fyrir livert land að haga öllu eftir þess háttum og högum. G. H. Drengjaflokkur Ármanns kom i fyrrinótt úr norðitrförinni. — Höfðu þeir alls 6 sýningar á þess- um stöðum: Borgarnesi, Blöndu- ósi, 2 sýningar á Akureyri, Krist- nesi og Víðivöllum i' Skagafirði. Hvarvetna var flokknum vel tek- ið og mjög róma Ármenningar móttökur Leikfimisfjelags Akur- eyrar sem tók á móti flokknum þar. Alls staðar þar, sem flokk- urinn sýndi, dáðust fmenn að fimi og samtökum hinna ungu kappa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.