Morgunblaðið - 14.07.1933, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.07.1933, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Um huað á oð hjósa? Éftif Magnús Jónssoit. (Frli. ÍTafíi iif útvarffttítiéfiti). Fyrra Framsóknartímabilið. ÁriS 1923 er fy-rsta árið, sem lijer feemur til greina, því að þá 'vérouf sú flófclcaskiffing tií, sém síðan hefir verið í þessu landi. Að vísu voru þá tveir flokkar til, Al- þýðtfflokknrinn og Ffamsófknar- ftökkurifm. En aifnr fjíildi þiflg- máóira var þá ufaóflokka. báð voru leifar gömlu flokkanna, Héiináátjðrffár', Sjáífsfæðis*, Þ’éérs- nm o‘T I;en<v«uTn og hvað þeir nú ; • u. ;r'yrfrfrá?'tf4'é'-'A? I.” í u þ» sef’ð uiií mörg ár. leiflff frá ðvfíSártíifTiTnf?fflí. Éti í’raut- ■Sóknarflokkurinh hafði haft á hendi_ fjármáíastjórnina í tí$ tvéggjá ráfiherrá, hvors frain af þðrtifíi, 6g sft fjárrflálaStjórh er frség óffiiti afi éndérrfnm. Gjölditi volni lan*ff nmfram tékjur, og i fiyðurnar var fftt méfi ölltl, seiti Ifönd festi á. Innborganir frá íándsverslun fóru í hifina, eti skufd rífcisins vegna hennar stóð fiftir. Andvirði seíds skips fór í kömu hítina. ög átík þess fór hálf önntir miljón,- sem tékin var afi 1áni, í þetta sama sjávardjúp. — 'Ötjórriin íifíi á „slífefti^, og suirit ■éar gripið úr lögvérndufium sjófii (lancíftelgÍÉssjóði, 240 þús.) TÍallinn á rekstrarreikningi var nærri 2há . ihiljón. í sjóði um áramót var að- eins rúm hálf önnur miíjón. — Sktildif törti (reiknafi 5 ýftisntn gjaldeyri) 18.062.611, en miklu 'hæi’fi, e6a tiin 22 ftiiíj.. fef reiltn- aðar eru í fötlnúm ísí. krónum. Tifeð öðrum orðvtftl; Öápándi skuldafen o<? taumlátts óréifia. — T-etta er fyrsta spegiltítyhd af fjármálastjórn Framsðkftár, sögð n köldu máli landsreikftitifefáfina. Kjörtímabil S j áíístæSísm anna. TTfiþ flf k’hshirlgnftiini þfettá ár myiidast svo nýr flokkur. Hann var kallá^ur fhálásflofekur, af þkí né hann var fyrst og fremst myná- aður í þeihi tilgangi, að taká hjer fasí í tatlftiáfta. Og það gér'Si liann sýft ntyftdáriégá, nhdií’ rftft- ustu sTðfts T*fti’1ákssoftár og Magtí- iísár Guðmundssonar að lengi mun ’f minntim haft. Vil jeg nú með fá- einum tölum lýsa fjármeðfei’ðinni þail ár, sélft þessi flokkur fékb að njóta sín. Árið 1924 varð tékjuafgangiit á 1’éksti’arheiknirigi i% ihiljón kr. ÍÁvftjað var aé bcfí’gá herigiftgár- víxlana frá Framsóknarárunum, um 758 þús. Sjóður hækkaði í 2% Yriiljðft. Skftldih békkuðu í liðlfega 16i/2 milj. — En vaxtabyrðin, arf- urinn skemtilegi frá Framsðknar- árunum, var yfir TVi ftiilj. krónur. Næsta ár. Í925, urðn tékjilr rík- iSsjóðs afar miklar, eða fullar 16 iftiljónir. Ef Framsóknarstjórn i '• Setið að völdum, hefði hún víst brngðið á leik, stofnað embætti. reist ríkisstofnanir, keypt bíla, brent kolum í varðskipum, Sjóður jókst tiþp í 3.731 þtis. Skuldir hröpuðu niður í 11.832 þús. Vaxtabyrðin var enn yfir miljón, en nú Var von á veralegri lækkun á þessari leiðu og dauðu fcýrði. Með þessum tveim góðærum og þó einkum því síðara náði stjórn- iii þtí marki, sém hfún baffii vctil- ast é’ftir að ná á 3—4 árum. Eftda veitti ekki af, því áfi ftú sfeáll vfir verðlækkunarkreppan. — Réyhsíán sýnift, að við verfiuni 8® nota góðu árin til undirbúnings hinum é’éfíðft álVég éins ög Þón.dinn fiof»V súiiiánð tií undir- húnifígs Vfetriéúm.- Sagan sem Landnáma segir okkur af Hrafna- fióka og mönnuiri bftns er ágætur sk-óii fyrir stjórftmálnmenri okkftr. Þeir „gáðu eigi“, segir Landnáma, „að fá hevjanna og dó kvik- fjeftaður þeii-ra nm Véttir- inn“. Islénsknfe búskapul1, befeði búskaptir eitistakliftga og þjóðar- búskapurinn befir altaf þurft fyr- irhýggju, eft aldrei þoíftð Ijettúð Hrafnaflóka. Árin 1926 og 1927 gekk yfir ftöéð fjárkreppa. ííri nú nutu landsmenn þess, að stjórnin hafði elcki haft húskaparlag Hrafna- flóka. Það hafði verið aflað heyj- anna í góðærunum. Árið 1926 voru skattar lækkaðir en framkvæmdir voru auknar, einkum árið 1927. Halli varð á ríkisbúskapnum af þessum sökum, nokkuð vfir hálfa aðra miljón króna samtals bæði árin. en þessi halli var greiddur af samanspöruðum eignum og crevmdu lánstrausti. 1 sjóði í árs- lok síðara árið eru enn rjett að segja 3.300 þús. Skuldir fara enn niður á við.’ Og vaxtabyrðin er komin niður í liðlega 700.ÖÓ0 kr. Hjer er þá myndin af fjárstjórn innj þau 4 ár, sem Sjálfstæðis- menn fara með þessi mál, tvö góð- ærði og tvö kreppuár. Það er tiiynd af góðri ráðsmensku undif erfiðum kringuril stæðum. Flokk- urinn tekur við öllu í megnustu óreiðu, en skilur við alt í góðu horfi. Síð&ýa FramsóknartíttitibiIÍ^ En nú vildu sumir prófá Fram- sókft aftur og þeir rjeðu. Myndin ai’ fjársukkinu 1923 nægði ekki. Enda sýndist nú ékki vera vandi að stjórna, þegar húið var að koma öllu í lag og marka stefn- una. Það hafði altaf kiingt, að það væri ekki vandi að borga skuldir í góðæri og annað slíkt. En hVfernig fór? Þá ráúnasögft verður við nú að rifja upp. Til þfess að bafa nðgu úr að moða byrjuðu þessir herrar á því, að hækka tolla í hámark, alger- lega að óþörfu. Við það biðu at- vinnuvegirnir, sem kottiu lamaðir undan kreppunni, óbætanlegt tjón. Ofan á þessa skattahækknn bætt- ist gott árferði, svo að tekjur árs- ins 1928 urðu 14y2 miljón, eða langhæstn tekjur. serh nokkru sinui höfðu komið í ríkissjóð, að ■og síðan gefið út myndabók um •sjálfa sig. En 1925 var þetta ekki gert. Gjöldunum var haldið i föstu og óbifanlégu horfi. En lausa- skuldir vorn borgaðar, hvorki mfeira nje minna en 3.876.280 kr. Tekjuafgangurinn varð 5.123 þús. 1925 einu undanskildu. En samt varð afgangni- ekki nema liðlega 1 miljón, þrátt fyrir það, að vfixtabvrðin, arfurinn frá fyr- rennurunuftl, varð ekki nema 696 þús., eða næstum því belm-í ingi lægri en sú vaxtabyrði, sem Frarrrsókn hafði skilað af sjer 1923. í3Vo keriiúr annað góðærið 1929. Rikissjóðsfékjurn»r verða þá 16.- 232 þ’ús. feða frtííri fcVftrfffiil jóft hærri en Í925, eða hæstu tekjur, sem nokkrn !sinni liöfðu komið í ríkissjóð. En í þessu dæmalausa góðæri nær rekstrarafgangurinn ekki einni miíjón króna, svo miklu var eytt. 1 þessu góðæri var engra heyja aflað til vondu árftntiá. Hrafnaflókab’úskapnritin eft býrjftðnr, og það er dálifið nftpuft, ftð þftð skýldi Vera bændá- stjórn svokölluo, sem gekk inn á þéssft 1000 StH göriilti og löúgú fordæmdu óheillabraut í íslensk- um búskap. Hringíið með landsreikn- ingana. Og tin byrjftr atitiað fýrirbrigði. sem alls staðar og ávalt hefir fylgt í kjölfar fjármálaóreiðunn- ar eins og dauðinn fylgir synd- inni: Það var farið að hringla með landsreikninginn, til þéss ftð erfiðara yrði um allfln sftmatibúrfi. Og meira að segja var landsfeikn- ingurinn þetta ár falsaður að því léýti, að í sjóði yorii íatin húúdr- uð þúsunda. sem raunverulega var evtt fje, þannig að í sjófií var talið svo og svo rnikið af vegúm, búsum og brúm og þess háttar, sem vitanlega átti að telja á reikningi. En mennimir, sem ekki þykjast þurfa afi punta úpp á verk sín. eins og Trýggvi Þór- ballsson sagfii í blaði sínu nýlega, böfðú leyft sjér að punta svona upp á þau! Af hverj.ii? Af því að þessi reikn- ingur kom út rjett fýrir síðustu kosniúgar. Svona var þá komið í áfSlo’k 1929. Eftif ttö bift ftiéstu upp- gripaár hftfði éftgra heyja verið aflað. Stjórnin var eins og hóndi, sem hefir ekki meiri hey um göng- ur en hanti hafSj baft um Jóns- messu. Og þð rjéði þessí góði bóndi sjer ekki fýrir monti. Samt hefðj nú, þrátt fyrir alt þetta, ríkisbúskapurinn baslast nokkurn veginn af. ef nú b.effii verið tekið í tanmana. Fyrning- arnar frá fyrjrrennaranum befðu enn getað bjargað kvikfjenaði bessa uýja Hrafnaflóka undan hordauða, ef hann hefði nú sjeð að sjer um sukkið. Því afi enn var eftir ágtett tékjftár, árið 1930. Þafi vaf eifts cig forsjóftift væri áfi reyna til þess ýtrasta, hvort ó- mögnlegt vteri afi fitina ávéxti á þessu ófrjósama fíkjutrje. En um árangur þess segja tölurnar Ijóta sögu, og hana verðum við nú að athuga. Tekjuhæsta árið. Þetta ár verða tekjurnar hvorki meiri nje minni en 16.716.552. Það eru hæstu tekjur, sem ríkissjóður hefir fengið á einu ári. Það eru undanfarandi aflaár, sem með óg- urlegum skattapíningum eru að sbila svo að segja hjartablófii at- vinnuveganna í ríkissjóðinn. Það var þung skylda, sem nú hvíldi á stjórnirini, að verja þessu fje vel. Alþingishátíðina var að vísu ekki hægt að liætta við, enda. varð hún ekki sjerlega fjárfrek. En svo gálauslega fór stjórnin að, að hún varði á þessu ári yfir 21 miljón króna. Hún fekk því í þessu ein- Hin mafgeítirsprUí'ðu Blrðingarnet n m. eru nú komin aftur, en aðeins lítið óseit. Ennfremur fyrirliggjandi: Gaddavír ca, 350 mtr. í rl. og gljettur yír. §imi 144*4. lörðin Mjóanes i MngvaUasveit fæst tíl kaiips. (Besta veíðijörð við f>ingvallavatn). Upp* lýsingar í Mjóanesi (símstöð). Jén Dnngal. dæma tekjuári og á barmi krepp- unnar um það bil 5 miljóna greiðsluhalla á árinu. Það er ekki hægt áð hafa um þessa ráðs- menskii nfein vægari orð en þau, að það er feins o’g vitskertir menn hafi stjórnað lijer fjárliagnum þetta áíi Ög það er hftft, að lög skuli ekki ná yfir slíkan þjóð- hflgslégan glæþ sem þfetta. Það er þeftfl ár, sfem að langmestu leyti befir steypt þjóðinni í fjárhags- voðaiin. Og reikningur þessa árs var ekki lcominn, þegar kosning- arftar fóru fram, svo að fýrstá tadciftefið til þess að gjaldá stjórú irni og Framsóknarflokknum fyr- ir þrssa ráðsmeUsku er úú á sunimdagiftft kemur. Jeg hefi ekki tíma til þess að lýsa ]>essu ári nánar, enda gerði Jón Þorláksson það í erincli sínu á ttláiiúdflginn var. Á þessu ári eru miljónalánin tekin. Þá er landsreikningur allúr bíenglaður til þess að fela ógegndina, eins og Framsóknarmaðurinn Pjetur Þórð arson sannaði í athugasemd sinni Við lanclsrélkniftginn. f ársíok eru sktiídirftflr komhar úr 11 yi milj. upp í 28 miljónir. Gísli Ouð- mundsson vildi (náttúrlega rang- tf'Era), reilcna þetta öðru vísi. — Harin vildi reikna allar lántöktif, sem ríkissjóður er við riðinn. hvort sem þær annars koma hon- um nokkuð við eða ekki. En ger- um nú þetta fyrir Oísla. Það bætir lítið fyrir Framsókn, því að þá eru þæf komtiar úr 27.9 riiilj. Íarigt upþ yfir 40 miljónir. Jeg get ekki heldur varið mikl- ftm tíma til þess, að rekja bina fagnaðarlausu sögu áranna síðan. Það er venjulega sagan af óreiðu- manninum, sem er búinn að spila úl eignum sínum, án þess þó að liafa bug eða karimensku til þess að rífa sig út tcr flækjunni. Árið 1931 er greiðsluhallinn rjett að segja 3 miljónir, — og 1932, samkvæmt skýr.slú fjármála- ráðberra urft 2(4 miljón. Á þessft ári verðúr eftn tekjuballi og fyrir næsta er ráðgerður tekjuhalli. — Vaxtabyrðin ei; aftftr komin upp í það, sem hún var mest. Og enn er reynt að pína meiri tekjur út með sköttum. En aftur á móti vantar hugrekkið til þess að gera það, sem gera þarf. og það er að færa alvarlega niður útgjöldin. Hjer er þá myndin af fáðs- mönnunum tveimur, sem þjóðin á að velja um á sunnudaginn kemur Valið getur ekki orkað tví- ftiælis. -------------- Flugið. íiOndotí 13. júlí. United Press. FB. Lendifttfih í Caftfiíiíht. Lending ítölsku fíugvjelauna gekk ágætlega, að því er fregnif frá Cartwright herma. Fíugvjeía- flotinn flaug skipnlega, et bann nálgaðist lendingarstaðinn. Tvær flugvjelanna flugu fyrir, því næst fjórir flökkflr, hvfef á eftir öðr- úm, þrjár flugvjelar í liverjum, þá tvtef og ttter sflftihlififl, Flug- vjelarftaf lefttti hVéf á ftettif ann- ari, með nokkuru millibili, og lenti flugvjel Balbos fyrst, en seinústu tvær flugvjelarnar lentu báðar í einu. Á leiðinni milli ís- lands og Grænlands flugu flng- vjelarnar tvær ög tvær sflinhliða, én með nolckuru millibili, því að þoka var og hætt við árekstfum, ef flogið væri of þjett. Ráðgert að halda áfram í ffær. Sífiflfi ffégn: Satnkvæmt skeýti, setn sefít Vflf ffá Lohdoti kl. 6.30 í mofgun; Áformafi ef, flð flng- vjelaflotinn haldi áfram til Mont- real í dag lcl. 10, ef veðtir leyfif. Fvrir miðnætti í nótt Váf lokið við að fylla bensíngeyma flugvjel- anna og athuga mótorana. Flug- meníiifnir fófu snemma að hátta. f ví&táli Ijet Balbo þéfts getið, að því ýfði Vart nieð orfium lýst. hve mikftr áhyggjur það liefði í för með sjer í síkum fugferðum sem þésstim, að fjúga í gegnum þoknbalcka og skýjaþykni, sem nær alt tiifitif að sjávarfleti, stundnm vrði að fljúga rjett vf- ir freyðandi öldtif úthafsins, og væri það mjög hættulegt. Frð'Sigluflril. Siglufirði, FB 13. júlí. Ríkisöræðslan byrjaði að taka á móti síld á sunntidagskvöld og hafði í gærkvöldi tekið á móti 12.825 málttm, Paulsvefksmiðjari 700 og Hjaltalín 6600 málum. Sfldveiðin ef fremur treg síð- ustu dagana. Þorskveiðar ekkert, stundaðar, encla fisklítið, Vitrialeiðslur standa yfir þessa dagana í málum Svíanna við Síld- aféihkasöht ríkisins. — Verður fjöldi vitna leiddur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.