Morgunblaðið - 14.07.1933, Qupperneq 3
M ORG lT N BL AÐIÐ
$
ttftL: HJ. Arrnknr. ■•yUtvlki
SUtatlörar: Jön KJa.rt*.caaoa.
Valtýr Staf&naaoB.
Utctjörn or afrr«10»l*:
▲usturatretl S. — Slatl 1(SS.
AusKalnsaatJðrl: B. Hafbaife
AurKalnraakrtf rtof a:
▲uaturatrntl 17. — Slat) 170*
■alataalatar:
Jön KJnrtattaaon Bf. S7lK
Valtýr Stef&naaba nr. ffsft
B. Httfberr niC SÍ70.
Aakrlftarmlö-
Innanlattða kr. 1.00 4 atAaaSÍ.
Utanlanda kr. I.SO 4 atAamSl,
* lauattaem lo attra ateeakl*.
*6 anra wa* ttaSSjfe
„Hað inunareaou“
# Því miður er sá hugsunarhátt-
or til meðal Sjálfst*æðismann»,
•eldri gem yagri, að kugsa sefir svö
um kosnifiigamar: ..Þ'að muna.r
«ngu um atkvæði mitt eða minná“
Og fjrrir sakii* misskilninprs
þössa O" deyfðar, trassa menn
hlátt áfram skyldu sína að nota
kosníngarrjett sinn 6 kjöMegi.
ífv'að ætli muni um eitt tii tvö'
atkvffiði — t. d. í Reykjavík,
segja menn, þar sem meira en
helmiíigur kjósenda eru í Sjálf-
stæðisflokknum.
Og svo slæðasf menn hurt úr
bænnm, án þnss að kjósa.
Nú er það alveg víst, að enginn
getnV fyrr en talaing atkvæða fer
fram, og alt er um seínan, vítað
með neinni vis'sti tíffi þ*®; hve nrfk-
ið veítur á einu eða fám atkvæð-
um. —
Átkvæði þess eina eða þeirra
fáu sem trössuðu að kjósa, geta
ráðið úrslítum.
Og hver er sá flokksmaður
'Sjálfstæðisflokksins, er vill hafa
það á samvískunni að hafa orðið
'þess valdandi að kosnmgaúrslitm
nrðu önnur, en liann hefði óskað ?
Það kemur fyrir enu í dag, þó
■sjaldgæft sje það orðið, að menn
‘télja sig vera að gera þingmanna,-
•efnum einhvern persónulegan
greiða með því að kjósa, og per-
isónuleg velvild eða óvild í garð
þingmannsefnauna ræður því
hvort flokksmenn kjósa eða ekki.
Bn liver ffiaður sjer. er hann at-
hugar það mál, að við kosningar
*er verið að greiða atkvæði um
Tnálefni en ekki menn, um lands-
málastefnu en ekki það In-ort
þessi eða. hinn fær sæti á þingi.
Þar sem um er að ræða lista-
icosníngu eirts og hjer í Reykjávík,
-er það alveg sjerstaklega fráleitt,
-ef nokkrum manni dytti í hug að
■vanrækja að kjósa, fyrir velvild-
arskort tii einhvers á frambjóð-
•endftlista flokksins, því kjósénd-
nr greiða listanum, flokknum. at-
k'væði, og geta. sjálfir fyrir sitt
leyti gert hreytingar á listanum,
Innan þess ramma, sem listinn set-
tur. —
Hvernig sem á það er litið, er
•engin afsökun finnanleg fyrír
fiokksmenn, sem vanrækja að
lcjósa.
Það á að vera hjartfóigið
mál hverjum einasta flokksmanni,
að nota atkvæðisrjett sinn, við
hverjar einustu kosningar. til þess
■að taka með því virkan þátt í því
framfara- og viðreisnarstarfi, sem
■Sjálfstæðisfiokkurinn hefir með
höndum.
Uegauinnan uið Sogið
Um 50 Reykvíksngár geta fengið1 atvinnn
við vegagerð Sogsvirkjunarinnar í sttmar.
En HjeðÉat VáMimarssoii og aiðrfr fcrodrf-
ar sósíalista banna þeim að vínna!
Eins og skýrt hefir verið frá
ijer i hlaðinu, vár svo ákveðið á
hæjkrstj'órftftrfundi á dögunum og
samþ. af ríkisstjórnSftöi, að byr.ýaS
verði nú þegar á vegagerð austur
í Srímsneisi, seffi flota á tii fkiftr-
inga til SogsVirkjunarinnar. Sósí-
alistar í; Bæja'Tftfjiórn reyndn að
koma vegavinnu þessari fyrir katt
’amef; end'a þótt þeim Mjófí að
.vera það ljóst engu- síður en öðr-
ínm, að verkamenn hjer í hænum
jhafa mi’Ma þoff fyrif þéssa vifl’öti.
En sósíalistum tókst ekki að
'éyðiíéggja málið í þæjárstj'órö, því
þar eru þeir í minnihiuta, sem
betur fer.
En þeir ætla samt sem áður að
gerast svo djarfir, að haima reyk-
vískum verkamönnum að notfæra
sj*r þá vinnu sem þama er í boði.
Hjeðsnt Valdimarsson, efsti
maður á Hsta sósíálista við kosn-
ingarnar hjer. hefir látið það Boð
út ganga til verkamantta í Ðags-
brún. að þeir ffiegi ekki vinna í
þessarí vegagerð. Samskonar hoð-
skap hefir Signrjón Á. Olafsson,
annar maður á lista sósíalista,
vafalaust sent meðlimum Sjó-
mannafjelags Reykjavíkur, enda
þótt honum hljóti að vera það
Ijóst, að fjöídi sjómnnna er hjer
atvmnulans núna.
Sósíalistabroddarnir ætla m. Ö.
o að banna Reykvíkingum að not-
færa sjer þá vinnu sem þama er
í boði, enda þótt bæjarstj,órn hafi
gert það að skilyrðí - fyrir fjár-
framlögum, að Reykvíkingar yrðw
látnir sitja fyrir vitinu.
Vifiíta átti fyrir 50—60 þés.
kfówa.
'M'orgunhlaðið hefir spurt vega-
málastjóra að því, hve mikið fje
sje til umráða á þessu snmri til
liinnar fvrirhuguðu vegagerðar
austur í Grímsnesi. Hann kvað
það nema §0—60 þús. krónum.
Ráðgert var að ráða 50 manns
í vegavinnu austur nú í sumar, og
Reykvíkingar áttu að fá að sitja
fvrir vinnu, eins og bæjarstjórnin
ákvað.
Hið almenna tímakaup við
vegavinnu er 75 aurar. En þessi
vegavinna. verður, eifls og nú tíðk
ast unnin í „akkords“-vinnu. —
Reynslan hefir sýnt, að verka-
menn bera á þann hátt miklu
meira úr býtum en tímavinnu-
kaupið. Hefi'r vegamálastjórí
skýrt blaðinu svo frá, að hann
þekti ekkert einasta dærni þess,
að vegavinnumenn hafi ekki
meira upp úr sammngsþundinni
vinnu en sem svarár tímakaupi.
Ðuglegir flokkar fá miklu
meira upp úr vinnunui.
Ymiss konar hlunnindi fá vega-
vinnnmemj þarna svo sem éleeypis
matreiðslu og eldivið í saödags-
mðtuiMsytí, einnig fríar ferðtr
heím til sín um helgar; eftir þvi
sem við verðnr komið.
Ætla verkamenn að þola
yfirganff
sósíalistabroddana ?
Só síalistahr odd ar nir hafa nú
gefið lit þann boðskap til reyk-
vískra verícamanna, að þeir megi
ekki taka þá vinnu, sem þarna
er í boði.
Ótrúlegt er, að verkamenn þoli
slíkan yfirgang. Því að það mega
þeir reiða sig á, að það verða
hvorki Hjeðinn ValrlimarRson nje
Sigurjón Ólafsson, sem taka verka
menn upp á sína arma, þegar
engin atvinna er fáanleg. Þessum
herrum ferst því illa að vera að
hanna verkamöTmum að bjarga
sjer nú í atvinnuleysinu.
Ætlast er til, að hyrjað verði á
þessari vegagerð nú eftir helgina,
og mun ekkert þvi til fyrirsöðu
af hálfu vegamálastjóra, að vinn-
an geti þá byrjað.
C-listinn er
stæðismanna!
lísti Sjálf-
Kueðja fró Balbo.
Þegar fullfrjett var að aTTar
ítölsku flugvjelarnar hefðu, án
nokkurra óhappa, lokið flugi
beina leið frá íslandi til Lahra-
dor, sendi forsætisráðherra Balbo
f lu gmálar áðherr a eftirf arandi
skeyti:
„Ríkisstjórn Islands og íslenska
þjóðin samfagnar yður og flug-
flota yðarinnilega að gæfusamlega
loknu flugi yfir Norður-Atlants-
haf frá Reykjavík til Labrador.“
Tlm sama leyti fekk forsætis-
ráðherra eftirfarandi loftslceyti
frá ítalska flugleiðangrinum:
..Eftir að hafa framkvæmt flug-
ið yfir Norður-Atlantshaf frá
Reykjavík til Cartwright í La-
brador er mjer sjerlega ljúft að
minnast hinnar hjartanlegu og al-
úðlegu móttöku, sem íslenska rík-
isstjórnin og þjóðin veitti mjer
og flugmönnum mínum.
Balbo hershöfðingi/1
Lindbergh-fluglð.
St. Johns, 12. júlí.
United Press. FB.
Lindberh-hjónin ' lentu á Big
Pond kl. 4,35 síðdegis. Taka þar
bénsín og hitta fuRtrúa frá Pan-
American Airways, sem þar hafa
verið að undanförnu. Komið hefir
til oi-ða, aS Lindberghhjónin
f’júgi til Cartwright til fundar við
Balbo, áður en hann leggur af
stað þaðan, og fer þá ef til vill
einhver fulltrúa Pan-American
Airways með honum.
Rógurinn um Reykjauík
og sósíalistabroööarniP.
. Kosningasamherji sósíalista, Jón-
'as Jónsson frá Hriflu, talaði í út-
jvarpið f. h. Pramsóknaáflbkksins,
iþegar stjórnmálanmræðurnar fóru
þar fram.
j Að gömlum vana valdi J. J.
sjer það hlutskifti, að rægja og
jófrægja Reykjavík.
Eitt af því sem hann sagði í
þvf samhandi var, að fjárha-gur
jReyþjavíkurhæjar væri svo á
jheljarþröminni, að bærfnn yrði að
lifa á lánum til þess að geta
jstaðis't dagleg útgjöíd.
Jón Þorláksson borgarstjóri
fsvaraði þessum rÓgi J. J’. með
nokkrum vel vöidum orðum, Hann
gat þess, sem rjett er, að’ aðal-
tekjur Reykjavíkurbæjar sem og
aunara sveitar- og hæjarfjelaga
væri aukaútsvörin. En útsvörin
færu í fyrsta lagi að innheimtast
í júnímánuði og þó ekkí neitt veru-
lega fyr en í júlí og ágúst.
Samt sem áður væri fjá.rhagur
Reykjavíkur ekfei verri en það, að
4 miðvikudaginn var, þegar bæj-
argjaldkeri gerði upp sjóðinn að
loknu dags-verki var titkoman
þessi: Skuld hjá. banka þeim. sem
hærinn hefir viðskiftareikning hjá
nam 5000 kr., en í sjóði hjá bæjar-
gjaldkera voru 25.000 kr.
Svona var nú ásfaft hjá Reykja-
víkm-bæ á því augnabliki, sem
Jónas frá Hriflu var að skýra1
•þjóðinni frá, að hærinn lifði á lán-
um til áagiegra útgjalda !
Samherjar Júnasar frá Hriflu,
.sós*íalista-brodd»rnir hjer í höfuíf*
Istaðnum, fagna því, að höfnðpaue-
inn er að rægja og svívirða Reykja
vík út um hygðir landsins. Sfeira
^að segja hafa þeir gert kosn-
ingabandalag við þenna stóriðju-
höld rógs og lyga.
En samtímis því, sem þeir þann-
jg bera rýting í bak Reykvíkmgav
koma þeir hjer fram smjaðrandi,
með fagurgala á vörutn* og hið'ja
;reykvíska kjósendur að kjósa skó-
svein Hriflu-Jónasar, Sigurjón ÓI-
afsson, á þing!
Þessi frekja sósíalista brodd-
anna er meiri ósvífni en menn eiga
alment að venjaat, jafnvel úr
iþeirri átt.
K.jósendur í Reykjavíft mnnu á-
reiðanlega sýna það á sunnudag-
inn kemur,. að þeir vitja ekki skó-
sveina Jónasar frá Hriflu inn á
iþing. Þess vegna fjölmenna þeir
á kjörfund og kjósa Ksta Sjálf-
stasðismaima —
C-listann!
Kjósendur Sjálfstæðisflokksins,
sem fara bnrt úr bænum fyrir
kjördag (16. jiílí) og búast við að
vera fjarverandi á kjördegi, eru
ímintir um að kjósa hjá lögmanni
áður en þeir fara. — Kosninga-
skrifstofa lögmanns er í barna-
skólannm við Príkirkjuveg (geng-
ið inn um portið) og er opin alla
' irka daga frá kl. 10—12 érd. og
1—5 síðd. Listi Sjálfstæðisflokks-
ins er C-listi.
lafnrletti tll embætta.
Eínhver mesti sigur kvenrjett-
indanna hjer í landi var það þeg*
ar samþykt voru, 1911, lögin um
jafnrjetti karla og kvenna til allra
skóla, námswtyrkja og embætta.
Lög þessi ná þó ekki nema til lít-
íls hluta af starfskonum ríkisins,
vegna þess að embætti eru ekki
kölluð önnur störf en þau sem
konungur veitir, og vinna því
mjög margar konur að ýmsum
störfum í þágu ríkisins fyrir
miklu lægri laun en karfmenn
myndn fá fyrir sams konar verk,
aufe þess sem þeim er síður gef-
inn kostur á að hækka, ef vanda-
samari störf losna, sem betur eru
launuð.
Ýmsar ástæður eru til þess að
fáar konur halda áfram námi eft-
ir stúdentspróf: venjan að piltarn
ir gangi fyrir, þegar foretdrar eru
að berjast við að hjálpa börnum
sínum til náms. fábreytni háskól-
ans, þar sem ekki ern kendar
nema örfáar n'ámsgreinar og mik-
ið framboð kandídata í hverri
grein, rótgróin vantrú stúlknanna
á hæfileika sína og vissan um
það að stúlkur eiga erfiðara en
piltar með að brjótast áfram til
náms upp á eigin spýtur, vegna
þess að þær fá lægri lann fyrir1
vinnu sína og framtíð þeirra þyk-
ir óvissari og því erfiðara fyrir
þær að fá námslán.
Margar konur hafa því ekki
íkomið til greina þegar veitt hafa
verið embætti. En nú vill svo til
að sjálfsagðasti umsækjandinn um
ríkisfjehirðisembættið er kona..
Lngfrú Ásta Magnúsdóttir hefir
íiimið á skrifstofu rikisfjehirðis í
23 ár. Hún var staðgengill fyrri
ríkisfjehirðis, V. Claessen, í veik-
indnm lians. Vann hún með honum
í 7 ár, en í 16 ár með fráfarandi
víkisf jehirði, Jóni Halldórssyni,
sem hefir gefið henni þau m«ð-
wiælí að hún hafi verið homim „6-
metauleg og ómissandi aðstoð b«ði
sökum mannkosta sinna og kunn-
ugleika í öllu er snerti starfið",
að hún sje „vandvirk og fljótvirk
í bókfærslu og mjög aðgætin í
meðferð og talningu peninga og
hafi nokkur unrrið til emhvers
starfa. þá hafi hún rmPið til ríkw-
f jeh irðisst arfsin s‘ *.
Ásta Magnúsdóttir gegndi jafn-
an störfnm ríkisfjehirðis í fjar-
veru hans og hefir nú verið sett
til þess að gegna embættinu síðan
það losnaði um áramótin. Vafa-
laust væri þessi kona sjálfkjörin
til embættisins ef farið væri eftir1
venjulegum veitingareglum og
ekki gerður munur á því hvort
karl eða kona sækti um embættið.
En veitingin dregst og engin á-
kveðin svör hafa fengist hjá
stjórninni þó kvenfjelög bæjarins
hafi gert fyrirspumir um þetta
mál. Áskoranir um ag veita Ástu
Magnúsdóttur ríkisfjehirðisembætt
ið hafa verið sendar ríftisstjóm-
inni frá stjórnum 17 kvenfjelaga
í Reykjavík, stjórnum Samb. aust
firskra kvenna, Samb. norðlenskra
kvenna, Kvenfjelags Suður-Þing-
eyjarsýslu og frá mörgum ein-
st.ökum kvenfjelögum víðsvegar
um land. Áskoranir um þetta hafa
verið samþyktar á ársfnndnm
Sambands sunnlenskra kvenna,
Sambands vestfirskra kvenna og
Samhands borgfirskra kvenfjelaga.
Enginn vafi er á því að færi svo
að gengið yrði fram hjá þessari
’ui þegar veitt yrði í embættið,
mundi mikill þorri kvenna um alt
land líta svo á, að það væri móðg-
un við kvenþjóðina í heild sinni,
eins og sagt var í áskorun þeirri,
er sunnlenskar konur samþyktn.
Engin ástæða er sjáanleg sem
rjettlætt gæti slíka ráðstöfun og
væri hún í fullri andstöðn við