Morgunblaðið - 19.07.1933, Síða 2
2
M U lí G U N B L A Ð i Ð
jamhoree.
Islenskur skátahópur
til Ungverjalands.
Leifur Guðmundsson,
fararstjóri.
Jamboree 1929.
Það vekur aS vonum ávalt íslén.sku skátanna munu ekki
niikla eftirtekt, er hópur íslenskra verða minni að ]>essu sinni og þar,
æskumanna fer erlendis til að sem þeir liafa búið sip;- vel undir
1 oma fram fyrir hönd þjóðar förina, má treysta því, að þeir
sinnar. Binn slíkur hópur fer er- niunu alstaðar verða landi sínu
lendis í kvöld með Dettifossi. Bru o<r þjóð til sóma.
það 22 skátar, er sækja nú fjórða Á Jamboree er hverri þjóð ætl-
alheimsmót skáta — Jamboree — «8 víst stæði, sem skátarnir "irða
er frarn fer við bæinn Gödöllö af sjálfir o<? reisa venjulega hlið
málæjrt Budapest í Ungverjalandi. við iringauginn. íslensku skátarn-
Nöfn þeirra eru þessi:
,,Væringjar“. Reykjavík:
Leifur Guðmuridsson. Bendt
Bendtsen. Haraldur Halldórsson.
Agnar Kofoed-Hansen. Gunnsteinn
-Tóhannsson. Þór Sandholt. Hjalti
Guðnason. Gunnar Möller. Jón
Böðvarsson.
„Einherjar“, Isafirði:
Gunnar Andrew. Agúst Leós.
Brling Hestnes. Sigurður Jónsson. hannesson, ásamt.
Halldór Magnússon. Vilhelm Jóns- búið það tih
ir hafa búið til hlið áður en
þeir fóru og verður það reist^við
tialdbúðir þeirra á Jamboree. —
Hliðið er stórt og myndarlegt og
ei að ofan iitbúið sem víkingaskip
á siglingu og stendur víkingur
í stafni. Það er málað með skraut-
legum litum og mun vekja mikla
eftirtekt á mótinu. Hliðið er bíiið
til eftir hugmynd Bendt Bendtsen
og hefir. hann og Hörður Jó-
fleiri skátum,
Skátarnir koma heim aftur í
lok ágústmánaðar og munu þeir
])á segja frá för sinni í blöðunum.
Jamhoree-farar! Allir íslenskir
skátar munu fylgjast vel með för
ykkar og óska ykkur frama og
góðrar ferðar!
Jón Oddgeir Jónsson.
Kappreíðar í Flða.
son.
„Ernir“. Reykjavík:
Þórarinn Björnsson. Logi Bin-
arsson. Björn Blöndal. Thor K-
Thors. Axel Tulinius', yngri.
Styrmir Proppé.
Pararstjórn skipa þeir Leifur
(tuðmundsson, Bendt Bendtsen og
Þórarinn Björnsson. Leifur Verð-
ur fararstjóri. Hann hefir starfað
1 mörg ár, sem skátaforingi hjer ------
i bænum og ávalt revnst duglegur Súnnudaginn 9. júlí hjelt hesta-
•og úrræðagóður. Hann var og í mannafjelagið Sleipnír í Flóa
fararstjórn á síðasta Jamboree kappreiðar á skeiðvelli sínum,
1 Englandi 1929, ásamt þeim Sig- Hestaþingsflöt hjá Hróarsholti. —
nrði Ágústssyni fararstjóra og Hófust þær kl. 3 síðd. Allmargt
-Tóni Oddgeir, sem nú fara hvor- var þar samankomið af fólki og
■Mir vegna anna. fjörmiklum gæðingum.
Skátar þeir, sem nú fara utan, Reyndir voru 12 fullorðnir
hafa æft sig rækilega í ýmsum stökkhestar. Sprettfæri 300 m. og
skátaíþróttum og þar að auki í 7 f0Iar. Sprettfæri 250 m. og loks
íslenskri glímu, undir handleiðslu 4 skeiðhestar. Sprettfæri þeirra er
Jörgens Þorbergssonar, sem nú eínnig 250 m.
eins og áður hefir reynst skát- Urslit urðn þessi á 300 m. sprett
unum vel í þessum efnum. Munu færinu:
þeir sýna glímu á helsta sýning- 1. Blesa Jóns Gíslasonar á Lofts-
arsvæðinu á Jamboree. Þá hafa sföðum 24.8 sek.
skátarnir og æft, sig í söng og 2. Mósi Sigurjóns Kristjánsson-
lagt áherslu á að sefa íslensk ar i Porsæti 25.3 sek.
þjóðlög, sem þeir munu syngja 3 Brúnn frá Bakkakoti í Land-
eyjum 25.7.
í folahlaupi urðu rirslit þessi:
1. Skuggi G.uðm. Sigurðssonar í
Austurkoti 21.8 sek.
2. Brúnn Guðm. Snorrasonar á
Læk 22.6 sek.
3. Vinur frá Langholti í Plóa
22.7 sek.
Á skeiði urðti þessi virslit:
við ýms tækifæri.
Á margan hátt muun skátar
þessir kynna erlendum skátum og
öðrum land sitt og þjóð. Minn-
íst jeg þess frá síðasta Jamboree
<fð ærið nóg höfðum við að gerá
vr við stóðum við tjaldbúðir okk-
ar og sýndum myndir og sögðum
fólki frá landi okkar. Verkefni
Af 4 hestum sem reyndir voru
lágu aðeins 2 sprettfærið, en ekki
nema annar þeirra, Hrinaur,
Bjarna Eggertssonar frá Laugar
dfelum, náði tilskildum hraða t'l
að *ná verðlaunuin. En hann fór
sprettfærið á 28.7 sek.
Kappreiðarnar fóru vel fram,
þó bér enn of mjög á því, að
knapar berji fótastokkinn, er það
Ijót óhæfa á fjörtryltum hestum
og eykur sennilega ekki hraða
hestsins. Og hvern þann, er gerir
sig sekan í að herja hestinn í
makka eða háls á spretthlaupinu
ætti skilyrðislaust að dæma úr
leik. í því ættu lög allra hesta-
mannafjelaga að vera ströng.
Nokkru er þessi tilfærði hlaup-
tími Iiestanna lakari í þetta slrifti
en hann hefir verið áður og er
það sennilega sökum þess, að
skeiðvöllurinn var blautur svo að
greip hóf viða í vellinum, en
eins og gefur að skilja, dregur
‘Tíkt“ allmikið úr fra.mspyrnu
hestsins, hvorttveggja á stökki
og slfeiði. Þess er vert að geta um
folahlaupið, að 2 fljótustu hest
arnir eru undan Brún, kýnbóta
hesti H'raungerðislirepps, en liann
er af liinu kunna Berghylskyni
— þaðan keyptur sumarið 1926.
Þess má og geta að j þessit hlaupi
tók þátt þriðji hesturinn undan
Brún, Jarpskjóni frá Oddgeirs
hólum, er hann afbragðs gæðings-
efni, en tryltist er markvörður
skaut við úrslitasprett og náði
því ekki verðlaunum.
Það er kunnugt að ýmsar hesta-
ættir skara fram úr hjer á landi
að gæðum, og er það þess vert
að því sje á loft haldið, enda
styrkur hrossaræktinni að almenn
ingur haldi ýillu slíkn til ltaga.
Sennilega hefir hrossarækt ís-
lendinga • farið mikið fram á síð-
ustu árum. Marka jeg það á’því,
að hvarvetna þar sem margir
Iiestar ern saman komnir í hóp,
virðast mjer ])eir miklu jafnari
og samstæðari en fyr, 0g er það
vafalaust kynbóta starfseminni að
þakka. Bn í einu lirakar okkur
bestunum viðkomandi og það er,
að ríða hest til skeiðs. Það er
brein undantekning að maður sjái
liest fara á verulegum kostum.
Nú er ekki hugsað nm annað en
tölt. En þó það sje fallegur gang-
ur og’ góður ásetu, má alls ekki
gleyma skeiðinu. Það er okkar
íslenska hestaíþrótt frá gamalli
tíð og með afbrigðum fögur. Það
ætti því að verða markmið allr'a
íslenslra hestaunnerida, að endur-
vekja við æfingar þessa gull-
fögru list íslenska hestsins og
skapa honum þá aðdáun, sem
hann verðskuldar fyrir hana.
V. B.
Krafa neytanða er að ajðtið sje flntt
I kjðtpokum it kanpmannsins.
Kjötpokana
fáið þlð b|á okknr.
Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir.
Frö Rússlanöi.
-----Búskapurinn á stórhúun-
um rússnesku hefir gengið aum-
lega síðasta árið. Þúsundir harð-
vítugra kommúnista áttu að vaka
yfir akuryrkjunni og útrýma efna
bændunum svo nefndu. Þeir of-
sóttu efnabændurna, en háru lítið
skyn á akuryrkjuna. Síðasta árið
gat, stjórnin lítið sem ekkert flutt
út af kornvöru, og þrátt fyrir það
þó hermenn tækju alt hvað til
var hjá bændunum, þá fekst ekki
nógur matur handa borgarbúum.
Anglýsing.
Hjer með ern veitingaselar f Reykja-
vfk aðvaraðir nm, að þeim ber, sam-
kvaimt ákvæðam 4. gr. reglngerðar nm
veiiingaskatt 20. jðní 1933, að ttlkynna
tollstjórannm i Reykjavtk nm rekstnr
sinn fyrir 20. þ m.
Ennfremnr era veitingasalar áminnt-
tr nm að senða tollstjórannm jafnframt
tilkynning, samkvæmt 0. gr. reglngerð-
arinnar, nm samanlagða veitingasðln á
tlmabilinn 20.-30. júuí þ. á., afl báflnm
dðgnm meðtðldnm, tsamt gflgnnm þeim,
sem beimtnð ern i reglngerðinni, U1
ákvflrðnnar skatlinnm.
Vanræksla á þessn varðar sektnm
og fiðrnm viðnrlfignm samkvæmt reglu-
gerfllnni.
Tollstjðrinn f Reykjavfk, 18. jáni 1933.
Jón Hermannsson.
Bændur voru sjtotnir í þúsunda-
tali eða reknir í útlegð og jafnvel
duglegir búfræðingar, sem höfðu
verið sendir til aðstoðar bændun-
um. Við síðustu áramót var hall-
æri hjá bændum og megn óá-
nægja, akrarnir óplægðir og fullir
af illgresi, hinn mesti skortur á
nautgripum og hestum, sem ýmist
hafði verið sliátrað eða fallið úr
hor. í borgunum var brauð skamt-
urinn færður niður og sumir fengu
ekkert.
Niá hafa hermannadeildir verið
settar yfir stórbúin og dráttar-
vjelastöðvarnar og þær eiga að
sjá um, að akuryrkjuáætlanir
stjórnarinnar sjen framkvæmdar.
Þær eiga ef þörf gerist, að ]-eka
bændurna út á akrana og ógna,
þeim með byssunum, eins og gert ^
hefir verið í Norðurhjernðunum,1
þar sem pólitískir fangar vinha að
viðarhöggi. Rússland er nú að
verða að þrælaríki undir miskun-
arlausri harðstjóm.
í Norðnr-Kákasus og TTkraine
Arne Finsen,
(húsameistari),
V'iðtalstími 1—3. Kirkjustræti 4.
sá jeg nokkuð af bardaganum
milli stjórnarliðsins og bændanna.
Vígvöllurinn var jafnsorgleg sjón
eins og sjá má í nokkru stríði,
en mililu stærri. Hann tekur yfir
mestan hluta Rússlands. Annars
vegar voru miljónir hungraðra
bænda, bólginna af hungurbjúg,
liinsvegar hermenn, sem fram-
kvæma skipanir „alræðisvaldsins
vfir öreigunum". Þeir höfðu farið
vfir landið eins og engisprettur og
látið greipar sópa nm alt, sem æti-
legt var. Þeir höfðu skotið eða
rekið í útlegð þúsundir bænda og
sumstaðar alla íbúa í beilum sveita
þorpum. Þeir höfðu breytt blóm-
legri bygð og frjósamasta. landi í
sorglega auðn.
(Malcolm Muggeridge í Port-
nightly Rev. Mai).