Morgunblaðið - 20.07.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1933, Blaðsíða 1
Samla Bii Hnglæknlrlnn. (The Miracle Mann). Gnllfalleg og efnisrík talmynd í 9 þáttnm eftir skáld- sögn Frank L. Pachard og Robert H. Eavis. Aðalhlutverk leika: . Hobart Bosworth. Sylvia Sidney, Chester Marris. Lloyd Hughes. Frjettatalmynd. — Teiknitalmynd. Mótorbátar. Eins og undanfarið útvegum við allar stærðir af mó- torbátum frá Frederikssund Skibsværft. Þeir sem ætla að kaupa Jbáta fyrir næstkomandi vetr- arvertíð ættu að tala við okkur sem fyrst. Eggert Kristjánsson & Ce. Sími 1400 (3 línur). f Qarvern mlnnl gegnir herro hcestarjettarmálaflutnings- maður öarðar Porsteinsson störfum borgarstjórq. Borgarstjórínn i Reykjavík, 19. jálí 1933. Jén Þorláksson. Jarðarför Lárusar Lárussonar gjaldkera rafmagnsveit- unnar, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 22. þessa mán- aðar og hefst með bæn á heimili hans, Sólvallagötu 2. klukkan iy2 síðdegis. Aðstandendur. Móðir okkar, Kristín Guðmundsdóttir, andaðist 18. júlí, að heimili sínu, Brekkustíg 9. Dætur. Hjartans þakkir til allra, er sýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, Jáhannesar Helgasonar, frá Akranesi. Ólöf Magnúsdóttir, Lokað verðnr á norgnn, fðslndaglnn 21. þ. m. frá 12-4, vogna jarðarfarar. Versf. Gnðbj. Bergþðrsáðttnr. Haupnesn og Keupfielög l Hrísgrjón, Caroliena, ítölsk og Burma í 50 og 100 kg. sekkjum, með mjög sanngjörnu verði. — Kaupið þau áð- ur en verðið hækkar. H. Benediktsson & Go. Sími 1228. Allskonar ▼eitingar við Gnllfoss í tjaldbnðnm. Bfc.- Krafa neytanda er að kjðtið sje flntt f kjðtpoknm til kanpmannsins. Kjötpokana fáfð þtð hjá okknr. Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir. Hýja Bíó Skot i afturelding. Þýsk tal og hljóm leynilög- reglumynd í 9 þáttum frá Ufa. Samkvæmt liinu fræga leikriti „Die Prau und der Smaragd", eftir Harry Jenkins. Aðalhlutverk leika: Karl Ludvig Diehl. Ery Bos og Peter Lorre. Efni myndarinnar sem er sjerkennileg og spennandi sakamálasaga, er útfært og leikið á snildarlegan hátt, eins og allar þær kvikmyndir sem hið lieimsfræga Ufa fjelag lætur frá sjer fara. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Frá Olympiskuleikunum í Los Angeles 1932. Stórfenglegar íþróttasýning- ar sem enginn íþróttamaður ætti að láta ósjeðar. Florex rak- blöðin eru búin til úr demant- stáli, enda hafa þau reynst vel, en eru þó afar ódýr eftir gæðum. Biðjið ava.lt um Florex rakblöð. n.i. jaifkur. Hýkomlð: Blátt og bleikt sængurveraefni á kr. 4.20 í verið. Einnig óbleiað lakaefni á kr. 2.50 og kr. 3.00 í lakið. Versl, Mansliester. Laugaveg 42. Sími 3894. I.S. ITlfl fer hjeðan í dag klukkan 6 síð- degis til Bergen nm Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Farseðlar sækist fyrir hádégi í dag. nic. Bjarnason 8 Smith. J l íslenskt Blömkðl, Tömatar. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Ullarballar fyrirliggjandi. L. Andersen, Sími 3642. Austurstræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.