Morgunblaðið - 25.07.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 25.07.1933, Síða 1
^íkublaö: ínafold. 20. árg., 169. tbl. — Þriðjudaginn 25. júlí 1933. íaafoldarprentsmiðja h.f. mmmmsffi&rn fiamia bíí Stórt tvöfalt program í kvöld. — Tvær afarspennandi myndir. Eldrannln, jæfintýri 9 ungra stúlkna. Afarspennandi talmynd í 8 þáttum. Dnlarfnlla grafhvelfingin dularfull og hugmyndarík saga í 7 þáttum, eftir Rúfús King. Aðalhlutverk leika: Lilyan Tashman — William Royd. Börn undir 16 ára £á ekki aðgang. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð í veikindum og við andlát og jarðarför sonar okkar og stjúpsonar, Sigurgísla Guð- jónssonar. — í þessu sambandi viljum við sjerstaklega þakka, þeim hjónunum Þorgerði Jósefsdóttur og Eyjólfi Bjarnarsyni kaupmanni í Keflavík, fyrir alla þeirra frábæru hjálpsemi, sem við biðjum guð að launa þeim. Valgerður Gísladóttir. Páll Pálsson. Sonur okkar, Halldór S. Helgason, andaðist 23. þ. mán. Kristjana Jónsdóttir. Helgi Sigurðsson. Leynimýri. Lára Jónsdóttir, fná Vestmannaeyjum, andaðist 23. þ. mán. Kveðjuathöfn fér fram 26. þ. mán. kl. 5 síðd. frá Grettisgötu 42. Aðstandendur. Móðir mín, Kamilla Sigríður Briem (frá Hruna) andaðist í gær (24. júlí) að heimíli sínu Oddgeirshólum í Flóa. Fyrir mína hönd og systkina minna. Jón Briem. Sonur og fóstursonur okkar, Jóhann Magnússon, andaðist 23. þ. mán. á Vífilsstöðum. Jóna Eiríksdóttir. Magnús Magnússon. Melshúsum. Jarðarför móður okkar Kristínar G. Guðmundsdóttur fer fram miðvikudaginn 26. þ. m. frá heimili hennar, Brekkustíg 9, klukkan 1 síðd. Elín Halldórsdóttir. Guðrún Halldórsdóttir. Dagbjört Guðnadóttir. Giluiressan „Stiarnan" Kírkjustrætí 10. hefir nú fengið í þjónustu sína útlærðan danskan klæð- skera, sem hjer eftir annast allar viðgerðir á fötum yðar, jafnfrafmt sem þau eru hreinsuð og pressuð. Fljót afgreiðsla — ódýr og vönduð vinna. Föt sótt heim og send eftir óskum. Þ. Magnússon. - Sfml 4880. Slátur. I dag verðnr slátr- að dilknm i Skialdborg og slátnr sold. Stórfengleg frönsk tal og hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur einn af bestu skapgerðarleikurum nútímans Harry Baur. Önnur hlutverk leika liin fagra Par- ísarleilikona Jackie Monnier og Jean Bradin. Fólk þarf ekki að skilja málið, sem talað er í þessari mynd til þess að verða hugfangið. Þvi leiklist Harry Baur í hinu erfiða hlutverki sem auðkýfingurinn David Golden, er svo stórfengleg, að áhorfandinn mun gleyma, stund og stað. Þeir, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða altaf ánægðir. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: írsk náttúrufegurð og þjóðsöngvar. Söngvamynd í 1 þætti. Sími 1944 Fimti og siðasti Kannleikur Dananna fer fram á iþrðtta velUnnm í kvöld kl. V\t Þð keppa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.