Morgunblaðið - 25.07.1933, Page 2

Morgunblaðið - 25.07.1933, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ! I íþróttaskólinn á Álafossi, Snnnndagimi 6. ágúst 1933, verðnr stðr Ibrótta- 09 skemtisamkoffla á Álafossi. M. a. verður keppt i nýju þoiiilaupi frá Þmgvöllum að Álafossi, nýja veginn. Þetta er hið lengsta þolhlaup sem háð hefir verið 4 íslandi. 1 sundlauginni ve;ður kept í dýíingum. Konur og karlar. Margskonar sund sýnd og útskýrð. Björgun og lífgun, af frægum sundmönnum. Sjónleikur lcikinn af frægum íslenskum leikurum. Sýnd Skrautsýning (Tableau). Grettir Ásmundsson við ar- ineld í kofa sínum við Arnarvatn.— Lesið kvæði Grettis o. m. fl.Nánar auglýst síðar. Ræðuhöld. — Hljóðfærasláttur og Dans. — Alt til ágóða fyrir íþróttaskólann á Álafossi. xO Fengnm með e.s. Selfoss allar stærðír af Þakjárni, nr. 24 og 26 og sljett járn 8’ nr. 24 og 26. Sími: 1—2—3—4. Tönllstarskðlloi (Námsár 1933—1934). tekur tii starfa 15. september næstkomandi. — Kent verður piano- spil, fiðluspil, orgelspil, hljómfræði og tónlistarsaga. Einnig verður k.ent að leika á ýms blásturshljóðfæri. Kennarar verða: Dr. Franz Mixa og Árni Kristjánsson (piano), líans Stepanek (fiðla), Páll ísólfsson (orgel og hljómfræði) og Hell- muth Fiddicke (blásturhljóðfæri). Umsóknir sendist undirrituðum, cða í póstbox 263, og sjeu komnar fyrir þ. 9. september. Athygli skal vakin á að skólinn starfar mánuði lengur en und- anfarin ár, þ. e. hefst 15. september og lýkur störfum 15. maí. *■— Kenslugjald verður sama og áður, kr. 200.00, fyrir námsárið og greiðist i tvennu lagi, 15. september og 15. janúar. Páll ísólfsson, skólastjóri, Sjafnargötu 11. t Elín Stephensen landshöfðíngafrú. Frú Elín Stephensen var fædd 13. ágúst 1856. Foreldrar hennar voru -Tónas sýslumaður Thorster;- son, Jónasar Thorstenson land- læknis en móðir hennar var Þór- dís dóttir Páls amtmanns Melsted. Ttng misti hún föðnr sinn. TTann var 'sýálumaður. í Öuður-'MúIa- sýslu. Eftir lát hans fluttist hún tii Reykjavíkur með móður sinni. Þ. 18. okt. 1878 giftist hún þá- verandi vfirdómara Magnúsi Step hensen. Magnús varð landshöfð- ingi 1866. og hjelt hann því em- bætti alt til þess að stjórnar- skrárbreytingin komst á 1904. og landshöfðingjaembættið var lagt niður. Heildv. Sarðars lislasonar Kauplr 1111 (þvegna og óþvegna) og ýmsar aðrar íslenskar afarðír. Dráttarvexttr. Dráltarvextir falla á 1. hlnta ntsvara þ. á. 2. ágnst næstkomandi. Bæjargjaldkerinn i Reykiavík. Hvii dilkakll Verðið lækkað. Hordalsíshðs It Dilkaslðtur fást í dag. Sláturfielagið. oimi ouu/. _ FfiHFRT rr AFS^FN Nýsoðin kæfa og bldðmð KLEIN, JLTVlULI\ i vLiiliLOO^Lili hæstarjettarmálaflutningsmaCur. Skrifstofa: OddfellowhúsiC, r. Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. ViCtalstími 10—12 6rd. Baldursgötu 14 Sími 3073. Þeim hjónum varð margra barna auðið. En á langri æfi varð Elín lieitin uð sjá á bak þeim flestum á undan sjer í gröfina. Tveir syn- ir dóu í blóma lífsins, Jónas og Magnús, dóttir Ragna, fyrir nokkr um árum og nú á síðasta missiri dætur tvær,. Ásta, og Sigríður, yngsta dóttirin, er lengst af bafði ;verið á heimili móður sinnar. Svo nú eru aðeins tvær dætur hennar á lífi, Margrjet, kona Giiðmundar Björnson fyrv. landlæknis og ,EHn. kona Júlíusar Guðmundsson- ar stórkaupmanns. En eins og Elín beitin somdi sier vel sem fremsta biismóðir landsins á, landsböfðingjaárum manns síns eins sýndi hún í margs konar andstreymi, að hún var af hraustu bergi brotin. Hún var hefðarkona í orðsins bestu merk- ing, fyrirmannleg ásýndum og höfðingi í lund. Landsböfðingjafrúin var borin til grafar frá dómkirkjunni í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. — Síra Friðrik Hallgrímsson flutti búskveðju, eu síra Bjarai Jóns- son talaði í kirkjunni. Nánnstu vandamenn binnar Tátnn báru kist una inn í kirkju, en ráðberrar, skrifstofumenn og fleiri út úr kirkju. S / Katrín Thoroddsen læknir verð ur fiarverandi i hálfan mánuð og gegnir Halldór læknir Stefánsson læknisstörfnm fyrír hana á meðan. Fjórði kappleikur’, Dananna. Danir sigra Fram með 2:1. í fyrrakvöld leiddu saman hesta sína, dönsku knattspyrnumenn- irnir og Fram, i annað sinn. Var upphaflega svo til ætlast, að K. R. kepti þennan leik, en þeir sögðust ekki treysta sjer til þess, vegna þess að þeir hefðu ekki menn. Mun þá liafa verið mein- ing móttökunefndar að senda úr- valslið á hendur Dönunum, því luin mun hafa hug á því, eins og flestir sannir íslendingar, að Danirnir fari eigi ósigraðir hjeð- an. En ]iað fórst fyrir. Fyrri hálfleik allan, lá heldur meira á Dönum, sem þó gerðu mörg mjög skörp upphlaup, að marki Fram, en hvorugum tókst þó að skora mark fyr en um hálf- ua af leik, að Danir setja mark úr hornspyrnu. í lok hálfleiksins tókst svo slysalega til fyrir þ)ön- unnm, að þeir settu mark hjá sjálfum sjer, svo að fyrri hálf- Teikur endar með jafntefli 1:1. Þessi hálfleikur var fjörugur jmjög og harður, einkum þó af hálfu Fram, sem Tjek svo ágæt- lega. Má þakka framherjum Fram fyrir vasklegan leik, þótt eigi tækist þeim betur gegn hinum undraveiðu bakvörðum Dananna, ísem virtust einhverjir töframenn við ag ná knettinnm og skila hon- um fram til sinna manna. Seinni hálfleikurinn var ekki alveg eins íjörugur. Virtist sem Fram menn hefðu oftekið sig á hinum mikla hraða og dugnaði í fvrri hálfleik, því að nú voru þeir allmiklu dauf- ■ri. Þennan seinni part leiksins h.öfðu Danir alveg yfirhöndina óg settu í honum eitt mark, svo að þeir sigruðu Fram með 2:1. f kvöld kl. '8% hefst 5. og síð- asti kappleikur þeirra Dananna. Verður það Valnr, sem mætir þeim þá á vellinum. og það í ann- að sinn. Skift hefir verið um 2— 3 menn í liði Vals, frá því á síð- asta leik, enda krafa allra áhorf- ,enda, er sáu hinn fagra og skemti lega Teik, sem Valur sýndi á ís- landsmótinu í súmar, að þcir vandi svo til mannavals á þess- um kappleik að þeir gcti sýn'r saniskonar leik og þá. Almenniiig- nr skorar því á Valsmenn og krcfst þess af þeim, sem hesta knattspyrnufjelagi íslands. að þeir leggi sig alla fram og reyni að halda uppi heiðri landsins — og sigri nú Danina í kvöld. Þetta er síðasti og mest, „spennandi" kappleikurinn, sem Danirnir keppa hjer, því að á morgun leggja þeir af stað heimleiðis með ,„Gullfossi“, og ráðlegg jeg því sem flestum að sjá þennan leik, 'því jeg trúi, að vart muni betri leik að sjá, fyrst um sinn. Áhorfandi. „Boðafoss11 fer í kvöld klukkan 11 í hraðferð vestur og norður. Vörur afhendist fyrir hádegi í áag, 0g farseðlar óskast sóttir. Nýtt dilkakjðt. lœkkai) verð. Versl. Hjöt íii ’Símar 3828 og 4764. Nýr Lax. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstrætl 18. Símí 1575 (2 líniir). í fjarveru minni, um mánaðartíma, gegnir herra læknir Ólafur Helgason (Sími 3139 og 2128), læknisstörfum fyrir mig. Reykjavík, 25. júlí 1933. Halldór Hansen. Hæsta hðlfan mðnuð sínnir Halldór læknír Stefánsson, læknís- störfnm fyrír míg. Katrin Thoroddsen. Ilerð fjarverandi, frá 26. þ. m. í 5—6 vikur. Sjúk- lingar mínir eru beðnir að snúa sjer til hr. læknis M. J. Magnús, þann tíma. Hannes Buðmundsson, læknir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.