Morgunblaðið - 03.08.1933, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
Þingvellir.
l»egar Balbo liershöfðingi var að
|iví spurður, hvaða stað í ftalíu
Siann gæti líkt við Þingvelli að
náttúrufegurð, varð hann að hugsa
sig um, uns hann fyncli samjöfn-
uð. Síðan nefndi liann umhverfi
Garda-vatns í suðurhlíðmn Alpa.
Fjöldi útlendinga, sem komið
hafa til Þingvalla á sólskinsdög-
íum í suniar, hafa engan stað mun-
að, er jafnast gæti á við Þing-
velli að náttúrufegurð.
iFyrir íslendinga eru Þingvellir
ómelaiileg eign. Eklii vegna þess,
að þar opnist augu aðkomumanna
fyrir íslenskri náttúrufegurð.
JíeJdur vegna þess, að fegurð stað
arins hrífur hugi fslendinga iil
samstillingar við minningar for-
tíðarinnar — það best? og stór-
fenglegasta, sem saga vor geymir.
Þe.ss vegna verða Þingvellir á-
vaft Jhelgur staður þjóðarinnar.
Fyrír Þingvallagesti, sem þar
koma í björtu veðri, virðist tign
"Og yndi staðarins blasa við auga.
En er menn dvelja þar lang'-
j <lvölum, kemui' annað í ljós. Yfir-
'sýnin yfir Þíngvelli og Þingvalla-
hraun, gefur í ranji og veru litla
hugmynd um margbreytileik
þessara elds- og liraunheima.
Dag eftir dag, viku eftir yiku
'geta menn reikað um svæðið, milli
Þingvallavatns og Ármannsfells,
Almannagjár og Hrafnagjár, og
fundið nýja og nýja staði. sem
•eru að fegurð til hrein fróun fyrir
auga. Svæðið er svo stórt, austur
i Vellankötlu, upp í Bolabás. Þeir,
isem koma á sjálfa Þingvelli eina,
atliuga oft ekki, að þar eru þeir
'< útjaðri þessa undralands. Og
margir, sem Þingvöll liafa gist
hvað eftir annað, hafa vikið svo
lítið af álfaraléið, að þeir þurfa
■ekki að ganga nema nokkur skref,
til þess að sjá ný og stórkostleg
umhverfi. T. d. Hestagjána, sem
að ýmsu leyti er stórfenglegasti
hluti Almannagjár. Og gangi mað-
ur um Hestagjá Jieiðan og kyrr-
an sumarmorgun, er sem hóf-
■dynur og sköllin ómi í eyru
uianns frá Jiðnum öldum, úr þver-
hnýptum klettaveggjunum, er
jóa þúsundir biðu þar hersveita
•sinna.
( Hvergi á íslandi getur sumar-
*dvöl jafnast á við dvöl á Þing-
vöTlum, þar sem ;lesin verður'
«aga bæði lands og þjóðar, í hinni
upnu bók náttúrunnar.
JpflargmtHaMft
H.Í. Árrakar, KtjkJaTlki
Sltatjörar: Jön EJaxtnnMoa.
Valtjr Bt.í&nMoa,
Kltatjörn oi afrr.lBila:
JLuaturatmtl S. — Slnl 1111.
&.ualJalncaatJörl: M. Hafb.rc.
Aacljalncaakrlfrtofa:
▲uaturatmU 17. — Matf 1701
■•lautilaiar:
Jön KJartanaaon nr. S74S.
Valtýr Stef&naaon nr. 4110.
11. Hafberc nr. S770.
AakrlítacJalö:
Innanlanda kr. 1.00 & Blnli,
fjtanlanða kr. 1.10 & nlaill,
I lauaaaðlu 10 aura elntaklS.
80 aura aa.S ImMK.
Skólahald í Sogamýri. Bæjar-
a-áð liefir samþykt að leigja liús-
uaeði fyrir skólahald í Sogamýri
á komanda vetri í húsinu Sjónar-
tiel, með sömu kjörum og áður.
llt er tueim herrum
að þjóna.
Þessi gamli málsháttur sannast
átakanlega á foringjum Alþýðu-
flokksins um þessar mundir.
Þegar kunn voru iirslit kosning-
anna fór Alþýðublaðið að bera
það út meðal lesenda sinna, að
Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði ekk-
ert að gera til þess að flýta fyrir
afgreiðslu stjórnarskrármálsins;
hann mundi fresta málinu til
næsta reglulegs þings, sagði Al-
þýðublaðið.
Lesendur Alþýðublaðsins áttu
að sltilja þessi ummæli svo, að
þingmenn Alþýðuflokksins væru
nieira vakandi í rjettlætismálinu.
En hvað hefir á daginn komið?
Strax og kunn voru úrslit kosn-
inganna, leitaði Miðstjórn Sjálf-
stæðisflokksins álits þingmanna
flokksins um aukaþing i sumar.
Þingmennirnir eru 20 talsins og
dreifðir út um land aJt. Það tók
nokkurn tima fyrir Miðstjórn
Sjálfstæðisflkoksins, að fá álit
allra þingmannanna. En samt var
það komið svo snemma, að mið-
vikudaginn 26. júlí sendi flokkur-
inn áskorun til forsætisráðherra
um að kalla saman aukaþing eigi
síðai' en 15. þ. m.
Nú skyldi maðui' ætlft, éftir alt
sem á undan hafði gengið, ftð Al-
þýðuflokkurinn Jiefði verið búinn
að fá umsögn sinna 5 þingmanna
í þessu máli.
En svo var ekki.
Alþýðublaðið fór nú að fræða
iesendur sína um það. að álits Al-
þýðuflokksins væri fyrst að vænta
sunnudaginn 30. júlí. Þá ástæðu
færði blaðið fyrir þessum drætti,
að éinhverjir af þigmönnum
flokksins væru fjarverandi úr bæn
um.
En sunnudagurinn 30. júlí leið
svo, að ekkert lieyrðist frá Al-
þýðuflokknum
Það var ekki fvr en þriðjudag-
inn 1. ágúst að álit Alþýðuflokks-
ins kom. En ekki var það burðugt.
.Jú, AJþýðufloklvurinn vildi auka-
þing — en ljet sig einu skifta
hvenær það yrði liáð! Hann taldi
öll tormerki á því, að hægt yrði
að ljúka auliaþingi í sumar svo
snemma, að kosningar gætu fram
farið í haust. En þá vildi Alþýðu-
flokkurinn fresta kosningum til
næsta vors og Jiafa reglulegt, fjár-
lagaþing að þeim ioknum.
Það er bersýnilegt af Alþýðu-
blaðinu 1. ágúst, sem flutti þessa
skorinorðu(!) ályktun Alþýðu-
flokksins, að foringjarnir hafa
skammast sín fyrir hana. Þess
vegna eyða þeir löngu máli til
þess að afsaka þessa framkomu
fyrir lesendum blaðsins. Og ai>
sökunin er sú, að Alþýðuflokkur-
inn hafi engu getað ráðið um
aukaþing, því hinir flokkarnir
hafi stjórnina í sínum höndum.
En allir sjá, að þessi afsökun
Alþýðublaðsins er einber blekk-
ing. Alþýðuflokksmenn vissu vel,
að Sjálfstæðisflokkuri^n og Fram-
sókn voru ósammála um aukaþing-
ið Sjálfstæðisflokkurinn vildi
aukaþing, en Framsókn ekki. En
þar sem Sjálfstæðisflokkurinn
hafði ekki nema 20 þingmenn, gat
forsætisráðherra neitað að kalla
saman þingið og borið því við, að
meirihluti þingmanna stæði ekki
að baki kröfunni. Alt valt því á
því hvað hinir 5 þingmenn sósíal-
ista gerðu j málinu. Og nú hafa
þeir að vísu tekið undir kröfuna
um aukaþing, en svo Jinlega er
þar á haldið, að engu er líkara
en að hugur fylgi ekki máli.
•— Kjósendur Alþýðuflokksins
sp3'i'ja, sem von er, hvernig standi
á því, að Alþýðuflokkurinn tekur
svona linlega í þetta mál.
Skýringin á þessu er sú, að inn-
an Alþýðuflokksins — utan þings
og innan ■— eru liáttsettir menn,
sem ekki geta neitt aðhafst sem
fer í bág við vilja Jónasar frá
Hriflu.
Þessi sundurþykkja innan Al-
þýðuflokksins hefir leitt Einar ,,á-
byrgðarmann“ út í ógöngnr. —
Hann vissi um vilja kjósenda
flokksins, og þess vegna byrjaði
bann á því að látast vera ein-
dregið fylgjandi aukaþingi i sum-
ar og kosningum í haust.
Síðar kom í ijós, að Jónas frá
JJi'iflu og' aðrir Framsóknarleið-
togar vildu ekkert aukaþing hafa.
Þetta setti Einar „ábyrgðarmann“
úf af laginu. Og þetta várð þess
valdandi, að Alþýðuflolvkurinn
sendi frá sjer hina loðmullulegu
ályktun.
Sjálfstæðisflokkurinn g'éi'ir þá
kröfu, að aukaþing verði kvatt
saman eigi síðar en 15. þ. m. Eins
og sýnt hefir verið fram á lijer í
blaðinu þarf aultaþingið ekki að
sitja iengur en 10—-14 daga. Er
þá fullkomlega nægur tími til
stefnu til undirbúnings kosninga
í liaust svo snemrna, að þær þurfi
eigi síðar fram að fara en fyrsta
vetrardag.
Alþýðublaðið er að gefa i skyn,
að samning kjörskráa fyrir hina
nýju kjósendur muni taka svo
langau tírna, að ókleyft verðr að
hafa kosningar í haust. Þetta er
hin mesta fjarstæða. Nýju kjós-
endurna má taka upp á viðauka-
kjörskrá og við samning þeirra
má styðjast við kjörskrá bæjar-
og sveitarstjórna. Aldurstakmark-
ið er þar hið sama.
Ekld er ósennilegt, að bændur
sem á, þingi sitja, taki illa þeirri
lausn á þessu máli, sem Alþýðu-
flokkurinn bendir á, að lialda
fjárlagaþing á næsta sumri. Þó að
Tryggvi Þórhallsson telji þingset-
una „atvinnubætur fyrir þing-
menn“, er ekki sennilegt að þeir
bændur verði margir, sem kjósa
að verja nál. öllu sumrinu til
þingsetu.
Alþýðuflokkurinn lætur þflð
vera óbundið, hvetiær aukaþing
verði kvatt saman. En þar sem
flokkurinn gerir ráð fyrir, að nýj-
ar kosningar fari eigi fram fyr en
að vori, mun ætian hans vera sú,
að aukaþingið komi ekivi saman
fyr en í byrjun næsta árs. Afleið-
ing þessa dráttar y.rði vitaulega
sú, Tað a"ukaþingið yrði miklu
lengra en ef það yrði liaidið nú
íþegar. Og þegar ofan á þetta
bæltist svo þriggja mánaða þing
á næsta sumri, þá munu flestir
fallast á skoðun Sjálfstæðisflokks-
ins, að besta og eina sjálfsagða
lausnin sje sú, að hafa aukaþing
nú þegar og kosningar í haust. og
svo fjárlagaþingið í febrúarmán-
uði næstkomandi.
Flug Griersons.
Tilraun með notkun miðunar-
tækja.
Fl’á því hefir verið skýrt lijer
í blöðum, að von væri á enskum
flugmanni liingað, G-rierson að
nafni, á leið vestur um haf.
En menn hafa lítil deili vitað á
manninum, og fyrirhuguðu ferða-
lagi lians.
í „News Chronicle" frá 20. júlí
er skýrt frá þessu flugi.
John Grierson er í flugher Breta.
Hann er vaskur fiugmaður. Hann
hefir sett met í hraðflugi frá Ind-
landi til Englands. f þessari ferð
ætlar hann að nota sömu flugvjei
og liann notaði í því hraðflugi.
Hann ætlar að leggja upp frá
Scapa Flow, og koma við í Þórs-
höfn í Færeyjum, Reykjavík, Ang-
magsalik, fara um þveran Græn-
landsjökul til Godthaab og það-
an til Resolutioneyju við Labra-
dor.
Hann hefir miðunartæki i flug"
vjel sinni, og leggur leið sína á
milli loftskeytastöðva. — Meðan
hann flýgur, fær hann að stað-
aldri miðunarmerki frá loftskeyta-
stöðvum. Með leiðbeiningum mið-
unarmerkjanna getur hann vitað
nákvæmlega, hvort hann er á
rjettri leið, og til hvorrar handar
hanif hefir vikist úr leið, uns
hann éf kominn í rjetta loftlínu
aftur.
Lítur út fyrir, að ferð þessa fari
liann til þess að reyna þessi mið-
artæki.
Loftskeytastöðin lijer í Reykja-
vík hefir fengið tiimæli um að
senda Grierson miðunarmerki á
hálftímafresti, 5 mínútur í einu.
frá því hann leggur upp frá Þórs-
höfn í Færeyjum og þangað til
liann kemur hingað — eða þá í 12
klst., ef liann skyldi ekki koma
fiam. Hann hefir ekki senditæki í
flugvjel sinni, aðeins móttöku-
tæki loftskeyta.
Nazistar handteknir í Riga.
Riga, 2. ágúst.
United Press. PB.
Lögreglan ijet fram fara hús-
rannsókn í aðalbælristöð þjóðern-
isjafnaðarmanna hjer í borg í dag.
Þrjú hundruð menn úr flokki þjóð
ernisjafnaðarmanna. voi-u hand-
teJmir. Eru þeir sakaðir um að
hafa undirbúið blóðuga byltingu.
Flugför ítalanna.
enn frestað.
Slioal Harbour, 2. ágúst.
United Press. PB.
Balbo skipaði svo fyrir í gær-
kvöldi, að hafa skyldi vjelbátana
tii taks í dögun, til þess að draga
út flugvjelarnar. Veðurhorfur
voru betri í gærkvöldi en þær
hafa verið um skeið.
Síðari fregn: Balbo frestaði
brottförinni.
n
Bandaríkin og Rússar.
Washington, 2. ágúst.
United Press. FB.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum er talið víst, að Hull ráð-
herra, sem nú er á. lieimleið frá
viðskiftamálaráðstefnunni í Lond-
ón, muni fara til fundar við Roose
velt forseta í Hyde Park, N. Y.
þegar hann er kominn vestur, til
þess að ræða við hann um viður-
kenningu Bandaríkjanna á Sovjet-
stjorninni.
Atvinnubætur Roosevelts.
Washington, 2. ágúst.
United Press. FB.
Yfirstjórn viðreisnarframkvæmd
anna hefir látið í ijós ánægju yfir
því hve vel atvinnurekendur hafá
brugðist við að fallast á skilmálaJ
Roosevelt. Hafa um 100.000 at-
vinnurekendur skrifað undir þá.
Með fullri vissu verður enn eigi
sugt hve mikil atvinnuaukningin
verður, en unnið er að skýrslu-
söfnun um það, bæði hversu marg-
ir hafa fegnið atvinnu á ný og
hversu miklu vinnulaunaaukning-
in nemur.
□agbók.
Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5):
Yfir Grænlandshafi er nærri kyr-
stæð Jægð, en önnur miili íslands
og Jan Ma.yen á hreyfingu NA-
eftir. Vestan lands er SV-kaldi og
skúraveður með 11—13 st. hita,
en V-kaldi á A-landi, víðast bjart-
viðri og hiti alt að 18—20 st.
Veðurútlit í Rvík í dag: SV-
kaldi. Skúrir en bjart á miili.
Háiflóð í Rvík kl. 15.50.
Rothermere lávarður, blaðakóng
urinn víðfrægi, bróðir Northchiffs
og sonur hans einn, var meðal
farþega á skemtiferðaskipinu „At-
lantis“.
Atlantiskappleikurinn. Fjöldi
Englendinga frá Atlantis, og álíka
margt bæjarmanna var á íþrótta-
vellinum í gærkvöidi tii að horfa
á kappleikinn milli K. R. og kapp-
Jiðsins frá Atlantis. Allhvast var 'á.
vellinum. Höfðu K. R.-ingar vind-
inn með sjer í fyrri hálfleik, og
fengu tvö mörk, en Bretar ekkert.
Á fyrstu mínútu 2. hálfieiks fengu
Bretar mark, en K. R.-ingar gerðu
eitt mark síðar, og urðu úrsiitin
þau að K. R. vann með 3:1.
Skipstjórinn á Atlantis, Purvis
kapteinn. færði K. R. að gjöf mjög
vandaða forsetaklukku, og flutti
fjelaginu kveðju er hann afhenti
gjöfina.
Þrír prinsar voru meðai far-
þega á skemtiskipinu .,Atlantis“,
sem hingað kom í gær. Tveir voru
svnir Alfonso, fyrrum Spánarkon-
ungs. þeir prinsarnir Jaime dc
Borbon y Battenberg og' Gonzalo
de Borbon, en einn ítalskur prins
Bonifacio Soragna. Þeir fóruaustur
að Grýtu og var t fylgd með þeim
de la Horga greifi, sem er af mjög
þektum spönskum ættum. Ljetu
prinsarnir hið besta af ferð sinui
austur.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 10.30 Veðurfregnir.
10.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Klukkusláttur. Tónleikar.
(I'tvarpstríóið). 20.30 IJpplestur
á kvæðum. (Rósa Bj. Blöndal).
21.00 Frjettir. 21.30 Grammófón-
söngur: íslensk. lög.