Morgunblaðið - 03.08.1933, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
*
| Smá-auglýsingar|
Laust ,sæti í bil norður að
Blönduós eða skemra næstkom-
andi föstudag snemma. Upplýs-
ingar í dag, Laugaveg 13, búðinni.
Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039.
Höfum á boðstólum allskonar
grænmeti, þar á meðal ísl. kart-
öflur og stórar Borntfelskar róf-
úr. Úrval af afskornum blómum
og pottaplöntum._____________
Kjötfars og fiskfars heimatilbú-
ið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi
3. Sími 3227. Sent heim.
Lax fá að veiða þeir, sem búa
í Þrastalundi á ca. tveggja kíló-
metra svæði í Soginu, án endur-
gjalds.
Svartir handsaumaðir hanskar
Iiafa tapast hjá Stýrimannastíg.
-Skilist gegn fundarlaunum á
Stýrimannastíg 10
Morgunblaðið fæst keypt í Café
Bvanur við Barónsstíg._______
Jerðalög. Smurt brauð í nestið
(ít Café Svanur er máske ekki
ódýrasta smurða brauðið í bænum,
en áreiðanlega eins gott og mögu-
legt er fyrir það verð.
Morgunblaðið fæst á Laugaveg
12.
Ný isl. egg
KLEIN,
Baldursgðtu 14. Sími 3073.
Trikotine-
nærfatnaður,
mjög smekklegt úrval.
Hvítir kvensloppar.
VOruhósið.
hefir verið og er eingöngu
framleitt úr jurtaolíum og
auk bess blandað rjóma,
smjöri og* 1 effgjarauðu. Þrír
bílar flytja bað daglega ný-
strokkað til kaupmanna bæj-
arins. Notið bað besta!
Biðjið um Svana - smjörlíki.
I Garðstólar
• og garðborð afar ódýr, en
• ern mi alveg á förnm.
• Húsgagnaverslunin
við dómkirkjuna.
Bor gar fj arðarf ör. Ferðafjelag
íslands ráðgerir að fara skemti-
ferð í Borgarfjörð næstkomandi
laugardag síðdegis fyrir Hval-
fjörð, að Borer og í Norðurárdal á
laugardagskvöld. Ganga á Baulu
■i sunnudagsmorp'un og fara það-
an um Reykholtsdal að Húsafelli
urn kvöldið. Ríða í Surtshelli á
mánudagsmorgun og koma til
Reykjavíkur um Kaldadal síðdeg-
is á mánndag. Upplýsingar fást á
skrifstofu Ferðafjelagsins í Barna
skólanum kl 6—8 í kvöld og ann-
að kvöld og farseðlar seldir á af-
greiðslu Fálkans í Bankastræti 3
til kl. 7 annað kvöld.
Fimtugsafmæli á í dag Sigurð-
ur Jónsson stýrimaður á Arin-
birni hersi.
Heimatrúboð leikmanna, Vatns-
stíg 3. Somkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
41 árs er i dag Ingvar Agúst
Bjarnason skipstjóri á Braga. —
Heimili hans er á Hringbraut 148.
Botnía kom til Leith á hádegi
í gær
Stjórn Hressingarhælisins í
Kópavogi hefir sótt um til bæjar-
stjórnar Reykjavíkur, að hælið fái
rafmagn úr rafmagnsveitn bæjar-
'us. Bæjarráð sambykti að leita
unsagnar rafmagnsstjóra.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Meðtekið frá J. J. 10 kr„ afb. af
Sn. J. 2. ágúst. 1933. Ól. B. Björns-
son. —
Síldarafli . Kveldúlfstogaranna,.
Afli joeirra er sem hjer segir:
Skallagríms 6700 mál, Þórólfs 8600
4
Getur bú fyriryefií ?
verðmæti hluturinn, sem ieg tók á
móti“.
„Hvers óskið þ.jer af mjer ?** spurði
bann stuttlega.
Klukkurnar voru liættar að
bringja, mannfjöldinn tíndist í burt
f-mátt og smátt þegar tveir lögreglu-
1 ’ónar komu á sjónarsviðið. Ennþá
hevrðist einstaka ógnar-yrði, og
steini var kastað í bílinn. Flutn-
ingsvagn keyrði þarna fram hjá
og sletti forarbleytu á stúlkuna,
en hún beið róleg þangað til hann
var kominn fram hjá, þá sagði hún:
,,Jeg kom til að minna yður á
það, sem þjer þegar vitið. Hver
vkkar, þjer eða faðir minn, er
morðingi? Ekki hann. Þegar jeg
kom til að kveðja hann, var hann
að lesa í lögbók yðar — Gamla-
testamentinu — Auga fyrir auga
og tönn fyrir tönn, eitthvað þessu
líkt, er ekki svo“.
„Sennilega“.
„Jeg er ekki komin til að ógna
vður, en til þess að segja þetta:
Fyrir verknað þann, sem fram hef-
k- farið þessa morgunstund, af því
þjer liafið látið það viðgangast,
munuð þjer og ætt yðar verða að
líða. Faðir minn drap son yðar ó-
viljandi, en þjer myrtuð föður
minn með 'yfirlögðu ráði af hefni-
girni. Þjer keyptuð dauða hans
með gulli yðar,- Þetta gull skal
evðileggja yður og fjölskyldu yð-
ar, sem þjer eruð svo stoltir af“.
Hann athugaði hana kuldalega
(yr án minstu geðshræringar, augu
hans voru sem stál og rödd hans
bitur. „Svo þjer eruð spákona“,
sagði hann.
mál, Egils Skallagrímssonar 5400
mál, Snorra goða 6100 mál, Arin-
björns hersis 5400 mál, Gulltopps
4500 mál, Gyllis 5800 mál. 1 fyrra
var aflinn á þessum tíma 35.000
mál, eu er nú um 45.000 mál.
íþróttaskólinn á Álafossi. í <>,;er
var lokið öðru námskeiði íþrótta-
skólans á þessu sumri. Sóttu það
námskeið um 40 telpur á aldrinum
8—14 ára. Sýndu nemendur Múll-
ersæfingar og aðra leikfimi, en síð-
ast sund. Allmargir gestir voru
viðstaddir, er dáðust að framför-
nm nemendanna, leikni þeirra og
'ivimnáttu.
Skipafrjettir. Gullfoss er í Kaup
mannahöfn Goðafoss fór áleiðis
til Hull osr Hamborgar í erær-
kvöldi. Brúarfoss fer vestur og
norður í ltvöld kl. 12 á miðnætti.
Lagarfoss er á leið til Kaup-
mannahafnar frá Austfjörðum.
Dettifoss er á leið frá Hull til
Vestmannaey ja og Reykjavíkur.
Selfoss er á leið til útlanda.
Bæjarstjórnarfundur verður
haldinn í Kaupþingssalnum kl. 5
síðd. í dag
Ensku stúdentarnir, sem hingað
komu á dögunum, fóru heimleiðis
með Goðafossi í gær. Þeir Ijetu
hið besta yfir komu sinni hingað,
sagði dr. Franz Stefan prófessor
frá Austurríki Mbl. í gær, en það
var hann, sém átti upptökin að
þessari stúdentaheimsókn. Stúdent
arnir fóru hjeðan til Þingvalla,
yfir Kaldadal, til Surtshellis, upp
að Arnarvatni, kringum Langjök-
ul jrfir á Hveravelli, til Hvítár-
vatns og að Gullfossi. Þaðan lijeldu
í! stúdentarnir austur að Fellsmúla
og gengu á Heklu og fengu á~ætt
útsýni þaðan. Á heimleiðinni komu
þeir við hjá Grýtu. Þeir voru 10
daga { ferðinni og var fylgdar-
Guðjón Hallgríms-
son frá Marðarnúpi í Vatnsdal.
Næsti stúdentahópur kemur hing-
að með Dettifoss 5. ágúst.
Skemtiferðaskipið .Atlantis' kom
hingað í gær, og voru farþegar
um 400. Margir þeirra fóru til
Grýtu og Þihgvalla og aðrir hjer
Hún beygði sig örlítið fram, svo
andlit hennar var sem innrammað
af vagngluggaumgjörðinni, regn-
droparnir glitruðu á klæðum henn-
ar, og hún virtist vera að missa
valdið yfir tilfinningum sínum.
„Því ekki það“, svaraði hún.
„Þjer heyrið til kynþætti, sem um
aldaraðir hefir verslað með spá-
konur og töframenn. Hafið þjer
aldrei heyrt, að stnndum komi þau
1 augnablik á æfi konunnar, þegar
hún sjer og skynjar meira en
vanalega? Slíkt augnablik lifi jeg
nú, barn sonar yðar sjer bráðlega
dagsins ljós. Þjer eruð gamall mað-
ur, og munið ekki lifa til að sjá
þá hluti, sem jeg segi yður nú, en
þeir munu koma. Miljónir þær, sem
þjer hafið þrælað fyrir, eru þegar
farnar að breytast í það eitur, sem
mun eyða ætt yðar. Hræðslan við
þennan sannleika er þegar búin að
ná tökum á hjarta yðar, og hún
mun aldrei yfirgefa yður. Þjer
munuð deyja á sóttarsæng en ekki
á vanvirðulegum aftökustað, en
hjarta yðar muu ekki líða minna
en hans“.
Hún gekk burtu eins róleg og
yfirlætislaus og hún hafði komið.
Gamli maðurinn sat lengi og
horfði á eftir henni um stund.
Þrátt fyrir regnið, sem streymdi
úr loftinu, gekk hún hægt og virðu-
lega.
Hann lokaði glugganum og ljet
ökumatminn halda af stað.
Seinnihluta dagsins leitaði hann
á fund konn sinnar, í setustofn
hennar.
Hún var mjög gildvaxin og ljet
aldrei hjá líða að hvíla sig um
miðjan daginn. Hún var ákaflega
gefin fyrir að skreyta sig með ó-
Kaupmenn!
er lang útbreiddasta blaðið
til sveita og við sjó, utan
Reykjavikur og um hverfis
hennar, og er þvi besta
auglýsingablaðið á þessum
slóðum.
um nágrennið. „Atlantis“ fer
hjeðan kl. 8 árd. í dag til Akur-
eyrar, en þar verður það á morg-
un. —
Skoskn skátarnir. Þeir fara hjeð
an kl. 10 árd. í dag til Þingvalla.
Þar verða þeir í iitilegu, ásamt
nokkrum íslenskum skátum. Fara
síðan til Gullfoss. Ekkert varð úr
sýning þeirra í Hressingarskál-
anum í gærkvöldi, vegna þess hve
veður var kalt og hryssingslegt.
En í ráði er að þeir haldi dans-
sýning sína er þeir koma aftur til
bæjarins. Verði veður óhagstætt
þá, verður leigður salur handa
þeim. Sbátarnir eru flestir á aldr-
inum 13—15 ára. Þessa tvo daga
sem þeir hafa verið hjer í bæn-
um, hafa þeir skoðað söfnin og
bæinn. Eitt sinn fóru þeir allir í
laugarnar.
Meðal farþega á Goðafossi í gær
til útlanda voru: Lárus G. Líið-
vígsson, Elín Jakobsdóttir, ung-
frú Dóra Pjeturs, Sveinn Ing-
..'"i. Þorv. Thoroddsen og fru,
Kristinn Markússon, Brynjólfur
Magnússon, Theodór Jónsson, Jón
Helgason, frú Polly Ólafson, frú
Helga Ólafson, Unnur Bjarnadótt-
ir og margir útlendingar.
Kynsjúkdómar. Bæjarráð hefir
samþykt að lagt verði framN úr
s.júkrasjóði % kostnaðar við bvgg-
ingu fyrir sjiiklinga með kyn-
sjúkdóma í sambandi við Lands-
spítalann. Samþvkt var einnig að
taka tilboði Kristins Sigurðssonar
á byggingu jiessari. að uppliæð
24900 kr.
hóflegum fjölda af dýrindis gim-
steinum, og tók ekki til greina van-
þóknun manns síns og barna á
slíku. Hann stóð lengi og athugaði
hana. Hann hugsaði til þeirra tíma,
þegar þau voru nýgift, þá líktist
hún litlu óframfærnu harni með
dökk augu.
Þetta var árangurinn af fjörutíu
ára sællífi. Hún opnaði augun sein-
lega og leit á hann.
„Hvað er það, Israel“, spnrði
hún aumkunarlega.
„Jeg ætlaði bara að spyrja þig,
hvort þú þektir nokkuð þessa
stúlku, dóttir lians IIeggs“.
„Ilvort jeg þekti hana“, stundi
lafði Honerton. „Hvernig getur
þjer dottið slíkt í liug. Hún hefir
ekki átt heima hje.r, í fyrra kom
hún aðeins einu sinni í heimsókn
hingað“.
„En seinna hefir þú þá ekkert
spurst fyrir um hana?“
„Nei, það liefi jeg ekki gert“,
sagði hún með vandlætingu. „Hvað
meinar þú, kom hún til þess að
biðja um peninga ?‘
Israel hristi höfuðið, og kona
hans lagði sig aftur útaf til að sofa.
Hann gekk inn í lestrarsalinn,
sem var mjög fagurt herbergi, en
var þó búið að fá einhver kuldablæ,
eins og eigandinn. Ilann sendi boð
eftir kjallarameistaranum.
„Groves“, sagði hann, „þjer haf-
ið lengst af búið hjer í nágrenn-
inu?“
„Allamína æfi, yðar hátign“.
„Jeg ætlaði bara að spyrja yður,
hvort þjer vissuð nokkuð um þessa
ungu stúlku, dóttir Heggs“.
„Aðeins gott, yðar hátign. Það
var — fyrirgefið að jeg spyr —
var hann náðaður?“
Tryggingin fyrir því að bakstur—
inn nái tilætlaðri lyftingu, er að>-
nota Lillu-gerduftið.
H.f. Efnagerð Revkjavíkur..
Þeir,
secm kaupa trúlofunarhringa -
hjá Sigurhór verða altaf
ánægðir.
Barnarúm
þessi fallegu.
Barnavagnar
með afslætti.
Barnaborð
með myndum.
Barnastólar
með myndnni.
Körfustólar,
stoppaðir með fjöðrum.
Körfuborð
með eikarplötn.
Alt afar fallegar og ódýr-
ar vörur.
Húsgagnaverslunin
við dómkirkjuna.
„Nei, Ileggs var bengdur í morg-
un klukkan átta“.
Maðurinn stóð orðlaas andartak..
Israel gat lesið liugsanir hans, og
varð fár við.
„Heggs var afkomandi frjálsra
bænda, aðalsbændur voru þeir kall-
aðir. Fleiri ættliðir af þeim hafa
búið hjer á þessum slóðum. Unga
stúlkan fekk styrk til að læra,
hún hefir verið í Oxford háskóla.
Hún er mjög dugleg og gáfnð, —
og fyrirgefið að jeg segi það — í
miklum metum hjer“.
„Vitið þ.jer hvar hún á heima,.
eða heldur til núna“, spurði Israel
eftir stundarjiögn.
„Það hefi jeg ekki hugmynd um.
hún hefir ekki sjest hjer lengi“.
Húsbóndi hans af lionum bend-
ingu um að fara, og skrifaði í
flýti málafærslunianni sínum. —
Nokkrum dögum seinna fekk hann
svar.
Kæri lávarður Ilonerton.
17. Lincln Inn.
Við höfum framkvæmt skipanir
yðar gagnvart hinni ungu stúlku..
Vegna þess sein kom fyrir, hefir
hún tekið sjer annað nafn. Okk-
ur þykir leitt að verða að segja
yður, að hún vill ekki fyrir-
nokkurn mun hafa saman við
yður eða fjölskyldu yðar að
sídda. Við getum bætt því við,
að húh virðist ekki vera í neinni
fjárþröng.
Með mikilli virðingu.
Fields Marchall & Fields.
Israel hafði fengið brjef ]>etta
seinnihluta. dags. Hann fór með
það niður í lestrarsalinn til að
lesa það, síðan reif liann það £