Morgunblaðið - 20.08.1933, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
K
Víking-haframjðl
í 1/1 og 1/2 pökkum.
Ger ana-by gg gr j ón
í 1/1, 1/2 og 1/4 kg. pökkum, er hreinn, ódýr
og heilnæmur matur, ráðlagður af læknum. —
Simí: í—2—3—4.
Sveinbjörn Egilson
sjötugur.
MðlDingarvðrur
JVUkið úrval af alskonar málningarvörum ávalt
fyrirliggjandi. Verðið afar lágt.
Veiðarfæraverslunjn „6eysir“.
: Hf slðttur á Hvenkiðlom.
Hver skyldi trúa því, er menn
tala við Sveinbjörn, að hann eigi
sjötugsafmæli á morgun? Er hann
ekki jafn ltátur og hress í anda
og — þegar Jiarm var upp á sitt
besta ? Eða 'hvenær var það ? Er
hann það ekki ennf
-Teg hringdi í síma til Svein-
björns í gær og bað hann að koma
við og taia við mig. Og hann leit
inn sem snöggvast. -Teg liafði mjer
það til erindis að tala nm sjö-
tugsafmælið. Því jeg hefi altaf
gaman af að tala við Sveinb.jörn,
þ. e. a. s. að heyra hann tala um
það sem lionum dettur í hug, og
honum býr í brjósti og seg.ja frá
því upp á sinn máta.
— -Ia — ])að er þetta með 70
árin, sagði- hann. \'ið deilum þeim
með 4.
Verslun Hristínar Sigurðardóttur.
Laugaveg 20 A. Sími 357L
Lögtök.
Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík, og að undangengnum úr-
skurði, verður lögtak látið fram fara fyrir ógreiddum bifreiðaskött-
nm og skoðunargjöldum, sem fjellu í gjalddaga 1. júlí 1). á. Svo og
iðgjöldum fyrir vátrygging ökumanna bifreiða, fyrir árið 1933. —
Lögtökin verða framkvæmd að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík 19. ágiist 1933.
B|6rn Þðrðarson.
Nýkomið:
Kartöflur, mjög ódýrar.
A!'*'"IsínUr.
Epli.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
komnar aftur í öllum litum og stærðum.
„6 e y s I r“.
Fyrstn 2(' árin var jeg í heima-
iuisum að læra, og á sumrin ,.í
transporti‘‘ á ,.iakt“ sem faðir
minn átti, og notuð var til þess að
flytja vörur milli verslunarstað-
anna hjerna við Faxaflóa.
Jeg komst svo laugt að vera eitt
ái í PrestaskólanUm. En mjer lík-
aði jtað ekki aliskostar. Hefði
kannske oi-ðið ka-pellán í Görðum
Hver veit?
En um sama levti fór jeg á
..jaktinni“ til Liverpool. Og svo
fór jeg úr guðfræðinni til sjós.
Annars vildi jeg lielst verða
læltnir. En faðir minn var einu
sinni úti í garði að drekka toddv
með Tómasi iækni Hallgrímssyni,
og Tómas sagði að læknar fengju
ekki annað en ferðalög og erfiði
og vrðu að taka stór lán til að
kaupa ineðul handa sjúklingunum,
en fengju misjafnlega borgað. Svo
fór um sjóferð þá.
Þú sjerð. 'Við deilum með 4.
Næstu 20 árin var jeg til sjós.
En um það get jeg ekki verið að
tala nú. Þar hefirðu Férðaminn-
ingarnar. Jeg er búinn með 15
árin af þessum 20 á 800 blaðsíðum.
En livenær jeg klára þessi 5, það
má hamingjan vita. Tlt væri ef jeg
kæmi þeim ekki af, því að á þess-
um 5 árum sem jeg á eftir að
segja frá var jeg farinn að hugsa
nm meininguna með þessu ölln
saman — og annað hvort yrði jeg
að fara bráðum í land, ellegar .jeg
kæmist það aldrei.
En svo varð jeg fyrst landfastur
á Möðruvöllum í Hörgárdal eftir
þessi 20 ár, og kendi þjer að
reikna. Og síðan, byrjaði 3, þátt-
urinn af þessum 70 árum, stysti
þátturinn, þegar jeg var að venja
mig við landjörðina, frá 1903'—
1913.. Frá 1905—1907 var jeg í
Ólafsvík hjá Proppébræðrum, og
sigldi fyrir Gramsverslun í
Hvammsfjörð.
Verðlœkkun
—- Var það á þeim árurn, þegar
þú varst á hálfa skipinu í „Breiðu
bugt“ og ,,alt var ömurlegt" ?
— Því sleppum við alveg núna;
greip Sveinbjörn fram í. Og svo
fór jeg 1907 til Miljónafjelagsins
í Viðey og var þðr verkstjóri út
3. þáttinn til 1913.
En í desember það ár sagði jeg
upp starfinu og var ráðinn á skrif-
stofu Piskifjelagsins, sem ritstjóri
,/Egis, og befi setið á kontórstóln-
um síðan. Á 20 ára ritstjóra af-
mæli um næstu áramót, og þú
munt viíta að það tekur á taugarn-
ar. —•
Jeg var að blaða í -Egi hjer nm
daginn. Það er meiri bókin. -Teg er
sjálfur undrandi yfir öllu því sem
]>ar er búið að skrifa.
—- Censor liefi jeg verið við
Stýrimannaskólann í 18 ár og
skipaskoðunarmaður fyrir Sjóvá-
tryggingarfjelagið síðan 1919. Og
í hinum og- þessum nefndum liefi
jeg verið, en það er það versta
sem jeg hefi komist í. Um það
verð jeg að skrifa sjálfur.
T i skrifar um þetta svona hálf-
an dálk — og nú er jeg farinn,
sagði Sveinbjörn. Og með það var
hann rokinn, kyikur og kátur eins
og Iians er vandi. Hann getur átt
nokkra æfiþætti eftir enn.
En á eftir öllu þessu er ekki
svo þægilegt að útmála vinsældir
og verðleika Sveinbjörns, hvernig
á því stendur, að allir þekkja hann
og hann alla, hvernig Iiann er og
altaf hefir verið einstakur í sinni
röð, altaf ungur í anda, altaf með
ný og ný álmgamál, altaf með
liug á því að kanna nýjar og
nýjar leiðir, eins og hann iðkaði
svo mjög í öðrum þætti 70 áranna.
Ófriðarhættan.
í sumar kom út bók í London,
sem nefnist: „What wopld be the
eharacter of a new war“, eða á
íslenska: „Hvernig myndi nýr
heimsófriður verða“. í bókinni eru
greirtar eftir 18 höfunda frá Ev-
rópu, Ameríku og Japan, sem
mega sín mikils í hernaðarmálum,
og gefur hún átakanlega lýsingu
af, livernig vígbúnaði háttar nú
á tímum.
Það er talið sjálfsagt, að nú-
tímaófriði yrði liagað á ait annan
hátt en áður. Vígvagnarnir hafa
gert fótgönguliðið að hreinasta
fallbyssuæti, enda eru þessir 18
böfundar allir sammála nm það,
að fótgönguliðið sje orðið úrel't, og
sje ]>ví úr sögunni. Það er ekki
lengur ber manna, sem á í ófriði,
beldur þjóðirnar í beild sinni.
Ótti við gas.
Aðalatriði bókarinnar er þetta:
Það er ekki bardaginn á landi eða
sjó, sem mun ráða mestu, lieldur
loft- og gas-ófriðurinn. Hinn enski
herforingi Growes telur það fjar-
stæðn, að hægt muni vera að verja
borgir, eins og París, London eða
Berlín, ef til ófriðar kæmi á ný.
Það er ekki liægt að verjast loft-
árásum. Með hinum nýju sprengi-
kúlum, er á fáeinum sekúndum
bægt að kveikja í heilum borg-
arhverfum, svo að þær standa í
björtu báli. Leiti íbúarnir sjer
skjóls í kjöllurum eða neðanjarðar
göngum, verða þeir inniluktir í |
brennandi rústiim, ef þeir þá ekki j
bíða bana af gaseitri.
Dömutöskur, ekta leður, nýj-
asta tíska 10.00
Vekjaraklukkur ágætar 5.00
Borðhnífar ryðfríir 0.80
Matardiskar ekta steintau 0.55
Sjálfblekungar með glerpenna 1.50
Sjálfblekungar með postu-
línspenna 3.00
Sjálfblekungar með gullpenna 7.50
Skrúfblýantar með brjefavigt 2.75
Alt nýkomið.
Bankastræti 11.
Corsilet.
Barna undirföt.
Barna náttföt o. fl.
líersl. Manchester.
Laugaveg 40. Sími 3894.
Þitð kom í Ijós, við næturflug-
æfingu í'enska flnghernum í Lond-
on, fyrir skömmu, að að eins
16 flugvjelar af 250, sem tóku
þátt í æfingunni, sáust með Ijós-
köstui'iim, en 234 gátu flogið vfir
borgina, lágt í lofti, ósjeðar.
Epr.engikúlur, sem koma öllu í bál
og brand.
Þessar nýju ikveikju-sprengi-
kúlur, sem flugmennirnir nota,
lial'a afar mikið sprengiafl- Til
erii sprengikúlur, sem vega aðeins
1 kg., en geta við árekstur, t, d.
a búsþak, framleitt 3000 — þrjú
þúsund — stiga hita. Bráðnar þá
stálhetta kúlunnar og verður að
glóandi vökva, sem kveikir í öllu
liúshæða á milli. Þessi mikli liiti
svíður og brennir alt á stóru svæði.
Aðrar stærri sprengikúlur geta
farið djúpt í jörðu, og eyðileggja
]>ær sorpgöng, vatns- og gasleiðsl-
ur. —
Yfirleitt verður hinum nýjn gas-
tegundum ekki jafnað við það gas,
sem notað var í beimsstyrjöldinni.
Þær þrengja sjer inn í líkamann,
þannig, að sá, sem fyrir því verð-
ur, finnur fyrst til þess, þegar
hin banvænu áhrif koma fram. Við
þessum nýju gasteg. stoða engar
gasgrímur nje aðrar varúðarráð-
stafanir. Varpað úr lofti frá nokkr
um tugum flugvjela, geta þær lagt
heila stórborg í eyði á einni ein-
ustu nóttu.
Og þá sóttkveikjustríðið-
Þegar hjer við bætist sótt-
kveikjustríðið, skilst manni, að-
ófriðarstöðvarnar mimu, í ófriði í
framtíðinni, færast á ný sviðr
Árásir eru ekki gerðar móti her
manna, heldur móti sjálfri þjóð-
inni, ]>að verða engar „vígstöðv-
ar“, heldur verður stríð háð um
alt landið, og þá einkum gegn liin-
u m stæi'ri borgum, gegn konum
()0* ' r- börnum, gegn öllu, sem lifir
o<z Iirærist, hræðilegt rtríð, þar
som vopnin eru eldur, eiturgas
oo- drépandi sóttkveilcjur. ,