Morgunblaðið - 20.08.1933, Síða 4

Morgunblaðið - 20.08.1933, Síða 4
•J 4 MORGUNBLAÐIÐ JSmá-auglýsingar| Sigurjón Jónsson úrsmiSnr, Laugavegi 43. Fljótar og vandað- ar úrviðgerðir. Sanngjarnt verð. Sími 2836,___________________________ 2 sg.mlig'g'jandi herbergi (1 stórt og 1 lítið) með sjerinngangi, til leigu á besta stað í miðbænum. Sjerlega hentugt sem skrifstofu- herbergi. Upplýsingar í síma 4712. og þótti slíkt hinn mesti búhnykk- ur hjer á landi til forna, og þykir sums staðar annars staðar enn í dag. Páll Ólafsson. Mjmdavjel tapaðist á reiðveg- inum frá Útvarpsstöðinni á Vatns- jwdahæð að Digranesi. Skilið á af- greiðslu Morgunblaðsins, gegn fundarlaunum. Silki og ísgarnssokkarmr á 1.75 fíilkisokkar frá 1.75. Kvenbolir 1.75. Kvenbuxur 1.75. Verslunin „Dyngja“, Bankastræti 3. Silkiklæði, 2 teg., komið aftur í Vórsl. „Dyngja“. Tek að mjer að kynda smærri ‘og stærri miðstöðvar og gera við ef þarf. Tilboð, merkt „Miðstöð“, 4eggist inn á A. S. 1. _________ Maturinn á Café Svanur er við- urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem Jííinn þó er. Einstakar máltíðir og fast fæði. — Spyrjist fyrir eða r^ynið. Aorgunblaðið fæst keypt í Café nnur við Barónsstíg- Morgunblaðið iæst á Laugaveg Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- ^ötu 40, þriðju hæð. Sími 2475. •. •' • ' Nýkomið: Blá Nankinsföt. Misl. Overalls fyrir börn. m, • m m VOrubusið. íslensku skátarnir í Dan- mörku. Eftirfarandi skeyti barst Mgbl. í gærkvöldi: „Rotary“ -klúbburinn i Kaup- mannahöfn hefir boðið 22 íslensk- um skátum, sem eru komnir liing- að úr „Jamboree“-leiðangrinum, til Norður-Sjálands og til morgun- verðar við Krónborg á mánudag 21. ágúst. Lind. Fiorex rak- blöðin eru búin til úr demant- stáli, enda hafa þau reynst vel, en eru þó afar ódýr eftir gæðum. Biðjið ávcdt um Florex rakblöð. n. 1. Efiaierfi seghiiuiinir. Skriftarnámskeið sem aðallega er ætlað skólafólki, byrjar föstudag þ. 25. og verður lokið áður en skólar byrja 1. okt. Ték einnig nemendur í einkatíma, 2—4 saman. GrUÐRÚN GEIRSDÓTTIR, Laufásvegi 57. Sími: 3680. Dagbók. Veðirið (laugardagskvöld kl. 5): Djúp lægð milli Færevja og ís- lands. Vindur allhvass N á S- og V-laudi, en úrkomulaust. Norðan lands og austan er lygnara, en þykkviðri og rigning. Hiti er 12 st. sunnan lands en 6—8 st. nyrðra. Veðurútlit í Rvík í dag: N- kaldi. Úrkomulanst. Útvarpið í dag: 10.00 Messa í dómkirkjunni. (Síra Bjarni Jónsson). 11.15 Veðurfregnir. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Veð- urfregnir. 19.40 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleik- ar: Bizet: Lög iir óp. „Perlukaf- ararnir“. 20.30 Erindi: Komið heim til Einars Jónssonar. (Arnór Signrjónsson skólastjóri á Laug- um). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammó- fóntónleikar: Rachmaninoff: Píanó konsert nr. 2 í C-moll. (Rachman- inoff og Philadelphia Symphoniu- orkester, Leopold Stokowsky). — Darislög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veður- fregnir.. 19.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 20.00 Klukknsláttur, Tón- leikar: Alþýðulög. (Útvarpskvart- ettinn). 20.30 Óákveðið. 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófóntónleik- ar: Richard Strauss: Sjöslæðu- dansinn. (Philadelphiu Symphoniú ork., Leopold Stokowsky). Sigtryggur Kaldan læknir frá Helsingjaeyri, kona lians og sonur 19 iá,ra að aldri, sem er stúdent, komn hingað með fslandi seinast. Hefir Sigtryggur verið læknir ytra í mörg ár, en jafnan komið hing- að heim til að sjá æskustöðvarnar þegar honum hefir gefist tóm til þess. Þau sigla til Danmerkur aft- ur með Gullfossi. Botnía fór frá Leith ld. 2 í ‘gær áleiðis til Reykjavíkur. Námsstyrkur Mentamálaráðs. — Umsóknir um námstyrk, er veittur var á fjárlögum fyrir árið 1934, sendist Mentamálaráði til skrif- stofu ritara þess, Austurstræti 1 í Reykjavík, fyrir 1. okt. 1933. — Stvrkinn nná veita konum sem körlum til hvers þess náms, er Mentamálaráðið telur nauðsyn að styrkja. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 árd. Almenn sam- koma kl. 8 síðd. Allir velkomnir. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8i/2. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Allir velkomnir. Hryssingsveður hefir verið hjer seinustu tvo sólarhringa. f fyrra- dag gerði hret norðanlands og snjóaði niður í miðjar fjallahlíðar. Selfoss fer hjeðan í dag um há- degi vestur til Önundarfjarðar (Sólbaklca), Hesteyrar og ísafjarð ar. Er hjer gott tækifæri til þess að koma brjefum og blöðurn til stöðvarfólksins á Sólbakka og Hest ' eyri og sjómanna 'á togurum Kveld úlfs. —- Skipafrjettir. Gullfoss var á Ak- ureyri í gær. Goðafoss var væntan- legur bingað seint í gærkvöldi frá útlöndum. Brúarfoss kom til Kaup mannahafnar kl. 7 í gærmorgun. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss er á leið frá Leith til Austfjarða. Sel- foss fer hjeðan í dag til Önundar- fjarðar, Hesteyrar og ísafjarðar og þaðan til Aberdeen, Hamborg- ar og Antwerpen. Knattspyrnumót 2. aldursflokks hefst í dag kl. I1/; á Iþróttavellin- um. Keppa þá Fram og Valur og kl. 2i/2 K. R. og Víkingur. Knattspyrnukeppni verður í dag kl. 5 á Iþróttavellinum milli K. R. og sjóliða af franska herskipinu „Pollnx“. Ókeypis aðgangur. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 árd. í gær. Árbók Ferðafjelags íslands 1933 er komin iit. Þar er fyrst grein eftir Pálma Hannesson rektor um leiðir að Fjallabaki og er lmn prýdd mörgum frábærlega falleg- um myndum. Stefán Stefánsson ritar grein um „Leiðir í Hvanna- lindir“, ennfremur um Hvanna- lindaför 1862, er mállaus og heyrn arlaus franskur ferðamaður fór þangað. Sami ritar einnig grein, sem heitir „Smávegis um Hvanna- lindir“. Fylgja greinum þessum merkilegar mjmdir þaðan. Seinast er skýrsla um starfsemi fje'lagsins á árinu sem leið. Árbókin er ljóm- andi vel úr garði ger og liin eigu- legasta. Eru Árbækur fjelagsins mjög merkilegt safn, með upplýs- ingum um ýmsa staði hjer á landi, sem lítið eða ekki hefir verið lýst áður á prenti. Kjötsala til Noregs. f seinasta Löghirtingabláði auglýsir Atvirinu og samgöngumálaráðuneytið að umsóknir uiri leyfi til íitflutnings til Noregs á kjötframleiðslu þessa lárs, verði að sendast því fyrir 25. þessa jnánaðar. fslendingasundið og ferþrautin fer fram í dag. Byrjar með fer- þrautinni og hefst hún inni hjá Barónsstíg kl. 2. Er hlaupið þaðan 1000 metra niður að Kolasundi, þaðan hjólað 1000 metra vestur Hafnarstræti og Vesturgötu, síðan róið 1000 métra (út í Örfirisey) og seinast syntir 1000 metrar. Hauk- ur Einarsson prentari er ferþraut- armeistari, og sigri hann nú, fær hann ferþrautarbikarinn til eign- ar. — Að ferþrautarkepninni lok- inni hefst Lslendingasundið og verð ur það sennilega um kl. 3. Á eftir því verðnr þrísundið liáð; skal þar svnt 100 m. baksund, 100 m. bringusund og 100 m. skriðsuncl. Fleiri sund verða og þreytt þarna. Fisksala til Englands. Sam- kvæmt hinum nýju verslunarsamn ingum við Breta hefjast takmark- anir á innflutningi á nýjum og verlcuðum fiski frá íslandi í hreska konungsríkinu á morgun. Eftir þann tíma mun landflutning- ur á fiski fr,á íslandi því aðeins verða leyfður í breskum höfnum, að skip þaú, sem fiskinn flytja, hafi meðferðis skrifleg leyfi land- stjórnarínnár hjer um útflutning á fiski þangað. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 6,—12. ágúst (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 19 (18). Kvefsótt 46 (28). Kveflungnabólga 2 (2). Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef 12 (6). Taksótt 1 (1). Skariatssótt 0 (1). Munnang- ur 4 (1). Hlaupabóla 1 (0). Kossa- Saumanámskeið fyrir húsmæður og stúlkur byrjar 1. september. Eftirmið- dags og kvöldtímar. Kent verður að sauma, sníða og taka mál. Upplýsingar í Austurstræti 12, I. hæð. Sími 4940, Ingibjörg Sigurðardóttir. Laxveiðaleyfi í Straumum efri Grímsár, og Laxár í Kjós, fást með því að ná sambandi við undirritaðan að Hálsi í Kjós, milli klukkan 9—10 árdegis og 4—5 síðdegis. Signrbjörn Ármann. geit 2 (0). Mannslát 9 (4). Land- læknisskrifstofan. (FB.). Heimsókn skotsku skátanna. Áð- ur en hinir skotsku skátar, er hjer dvöldu frá 1.—10. ágúst, stigu á skipsfjöl, háðu þeir okkur að skila kærri kveðju og þakklæti til hinna mörgu er liöfðu sýnt þeim vináttu og veitt þeim aðstoð á meðan þeir dvöldu hjer. Ber okkur fyrst að nefna stjórn í. R. er Mnaði skotsku •kátunum íþráttahús fjelagsins endurgjaldslaust til íveru þá daga, sem þeir voru lijer í hænum. Þá hr. P. Petersen bíóstjóra er bauð öllum skátunum í bíó sitt eitt kvöldið, lir. Haraldi Sigurðssvni fortöðumanni Ellilieimilisins og starfsfólkinu þar og hr. Birni Björnssyni eiganda Hressingar- skálans fyrir góða aðstoð, og síðast en ekki sist þökkum við hinum mörgu fjölskyldum hjer í hænnm. sem buðu skátunum til sín til mið- degis- og kvöldverðar þ. 2. ágúst. Á meðan skotsku skátarnir dvöldu hjer skoðuðu þeir ýms atvinnu- Tll Hkureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimto* daga og föstudaga. Afgreiðsluna f Reykjavík hefir Aðalstöðin. 81mi 1383. Blfreiðaslðð Hkureyrar. 8fmi 9. verðlaun í 5 greinum og 2 verð* laun í 3 greinum. Næstur honumf. gekk Sigurður' Nordal nieð 12 stig.. Arangur mótsins var mjög góður,. og voru þar sett ný met í 3 íþrótt— rim. -- Gjöf til K. R. frá vátryggiriga- fjelaginu „Nye danske“. í sýning- arglugga Haraldar er nú til sýnis; stór og fagur silfurbikar, sem vá- tryggingarfjelagið „Nye danske af" 1864“ hefir sent hinu fjölmenna íþróttafjelagi K. R. að gjöf. K. R. hefir tekið þakksamlega á mótú þessari myndarlegu gjöf, en enn- þá er ekki ákveðið í hvaða íþrótt fyrirtæki. Meðal annars fiskverk- unarstöð Kveldúlfs, mjólkurbú M. R., Ölgerðina „Egill Skallagrkns- son“ og Klæðaverksmiðjuna Ála- foss. Þótti þeim mikið til þeirra koma og rómuðu mjög viðtökurn- ar á þessum stöðum. Einnig róm- uðu skátarnir mjög góða viðkynn- ingu og hjálpsemi skipverja og yfirmanna á s.s. Brúarfossi. Móttökunefndm. fsfisksala. Venus seldi afla sinn í Englandi í fyrradag fyrir 1072 steAingspund. Andri er að leggja á stað á ís- fiskveiðar. Síldveiðar Kveldúlfstogaranna. Kveldúlfstogárarnir hafa nú veitt 89400 miál. síldar. Er það rúmlega 30 þús. málum meira en þeir höfðu fengið á sama tíma í fyrra. Grein Páls Ólafssonar um stofn- un síldarverksmiðju, sem birtist á 5. síðu blaðsins í dag, hefir legið hjá ritstj. blaðsins í 10 daga. Drengjamótinn lauk í gærkvöldi. Vrfr þá kept í þessnm greinum: 400 m. hlaupi. Þar varð, fyrstur Gísli Kærnested (Á) ú 58.8 sek., annar Baldur'Möller (Á) og þriðji Hermann Hermannsson (Á). Stang arstökki. Þar varð fyrstur Sigurð- ur Stéinsson (1. R.) stökk 2.95 m. og er það nýtt met og mjög gott; annar var Anton Jóhannsson (í. R.) 2.40 m. og þriðji Sigurður Nor dal (Á). Hástökki: Best stölck Sigurður Nordal (Á) 1.45, annar Gísli Kærnested (Á) og þriðji Ein- ar Guðmundsson (K. R.) . 3000 metra hlaupi: Fyrstur varð Gísli Kærnested á 10 mín. 32.6 sek., annar Jón H. Jónsson (K. R.) á 10 mín. 59.7 selc., þriðji Einar Guð- mundsson (K. R.) á 11 mínútum 15.2 sekúndum. Mótið unnu Ár- menningar með 51 stigi. K. R. fekk 15 stig og f. R. 5 stig. En flest einstaklingsstig fekk Gísli Kæmested (Á) 21 stig. Hlaut, 1. A'erður lcept iiin þennan bikar. — Einnig er í sýningarglugganuin- fundarstjórabjallan sem Englend- ingarnir af skemtiferðaskipinu. , Atlantis“ gáfu K. R. inn daginn. W. W. Grantham, K. C., liefir nýlega sýnt Morgunblaðinu þá vin semd að senda því úrklippur af' öllum þeim greinum, smáum, og" stórum, sem birst hafa um Island í enskum og írskum hlöðum nú um. þriggja missira skeið. Sýnir þetta hugulsemi hans í íslands garð, sent reyndar var áður kunn, í grein- uin þessum kennir margra grasa og má vera að á eirihverjar þeirra. verði drepið síðar. Mr. Granfliam sendir öllum vinum sínum hjer' (og þeir eru margir) kveðju sína og í hyggju ínun hann hafa að koma hingað þegar hann getur* komið því við. Farsóttir og manndauði í Rvík vikuna 30. júlí til 5. ágúst (í svig- | um tölur næstn viku á undan) r Hálsbólga 18 (18). Kvefsótt 28^ (28). Kveflungnabólga 2 (1). Gigt ! sótt 2 (0). Iðrakvef 6 (21). Tak- ' sótt 1 (1). Skarlatssótt 1 (0). Munnangur 1 (2). Svefnsýki 0 (1). ÍMannslát 3 (1). Landlæknisskrif- | stofan. (FB.). Sögufjelagið. Bækur þess fvrir yfirstandandi ár eru komnar út. Þær eru: Alþingisbækur íslands- | (VI. bindi 1. h.), Blanda (V. h. .2. li.), Landsyfirrjettar- og Hæsta- 'vjettardómar (VI. h. 2. h.), Bvia- lög (3. h.), Þjóðsögur Jóns Árna- , sonar (n. h. 4 h.). Ennfremur fá fjelagsmenn aukreitis Skýrslu fje- lagsins árið 1933. Bókhlöðuverð' ritanna í ár er kr. 15.50, en ár- gjald fjelagsmanna að eins 8 kr. Þjóðsögurnar fást alls ekki í lausa sölu og verða menn því að ganga í fjelagið til þess að eignast þær. Grierson flugmaður er ferðbii- inn til flugs vestur til Grænlands er veður Teyfir..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.