Morgunblaðið - 20.08.1933, Síða 5

Morgunblaðið - 20.08.1933, Síða 5
Sunnudaginn 20. ágúst 1933. 5 Reykjavíkurbrief. 19. ágúst. Veðrið vikuna 13.—19. ágúst. í vikubyrjun var lægð yfir Grænlandshafi, er olli SV-átt h.jer á landi og regni sunnan lands og vestan, en ldýtt og þurt veður var þá norðaustan lands. Um miðja vikuna komst lægðin austur fyi'ir landið og birti þá upp með N-átt sunnan lands, en talsvert rigndi þá norðan lands og austan. Á fimtudag ltom alldjúp lægð úr suðvestri upp að SA-strönd ís- lands og befir haldist þar síðan. Iíefir hún valdið N-átt og regni um alt land, þangað til í dag, að yfirleitt hefir verið þurt veður sunnan lands. Vindur hefir víða - verið hvass síðustu tvo dagana, einkum þó vestan lands. Mestur liiti í Rvík þessa viku var 14.4 st., en lægstur 5.4 st. Úr- koma samtals 27 mm. Síldin í ár. Árni Friðriksson magister er býkominn norðan frá Siglufirði. Hann segir m. a.: Vegna þess hve sjórinn er hlýrri við Norðurland í ár, en hann var í fyrra, er síldarátan fyr á ferð- ú'.ni. 1 byrjun 'ágúst í fyrra var mest síldaráta í Eyjafjarðarmynni og á Grímseyjarsundi. En á sama tíma í ár var átan mest austur á Ekjálfanda. Fita síldarinnar er meiri en í fyrra, en mjög mismunandi í á.r. T. d. í sama farmi getur fitu- magnið í síldinni verið frá 169i — 19%. Sýnir þetta best, hve nauð- svnlegt það er að hafa gott síld- armat, svo síldin geti orðið ein- skorðuð vara á markaðinum. Hafsíld sú sem veiðist í ár, er yfirleitt smærri en í fyrra. Er sennilega nýr ,,árgangur“ kominn fram, 6 ára síld, frá 1927. Þorskur er milrill væntanlegur frá klaki þess árs, og má vera að þessi „árgangur" síldar verði einnig mikill. Millisíld veiðist mun minna en í fyrra, vart meira en ^/2% eða svo. Þorskurinn og sjávarhitinn. Það er skoðun fiskifræðinga, Rpgir Árni Friðriksson ennfremur, og styðst við rannsóknir, að þeg- ar sjór er tiltölulega hlýr hjer við strendurnar, þá má búast við, að liorskgöngur dreifist meira, og þorskurinn elti takmörk hinna hlýju strauma. Á undanförnum árum hafa fiski- fræðingar komist að raun um, að þorsksamgöngur eiga sjer stað milli Grænlands og íslands. Með sjá.varhita eins og í ár, eru meiri líkur til þess en ella, að þorskur gangi hjeðan frá landinu til Grænlands. — Hafrannsóknaskipið ,Dana‘ hef- ú’ í sumar m. a. haft með höndum athuganir á þorskgöngum við Aust ur-Grænland. Ýmsir hafa verið vantrúaðir á, að þar væri neinn þorskur að ráði. Reynslan er farin að hrófla við þeirri kenningu. í fyrrasumar var, svo vitað sje, einn enskur botn- vörpungur við Austur-Grænland mestalt sumarið og sótti ferð eftir ferð fisk á sama miðið. Norðmenn. Eins og fyrr hefir verið minst á, eru mun í'ærri norsk síldarskip að veiðum hjer við land í ár en í fyrra. Hin stóru stöðvarskip (,.móðurskip“) sem verið hafa fyr- ir Norðurlandi undanfarin ár, og tekið hafa síldina úr veiðiskipun- um, eru nú horfin úr sögunni, eða bví sem næst. En ívilnanir þær, em norskir síldveiðamenn fengu með samningnum í vetur, hafa ekki örfað norska útgerðarmenn að þessu sinni til aukinnar útgerð- ar með veiðjskipum einiim. í horskum blöðum hafa heyrst raddir um, að Norðmenn ættu að segja samningnum upp, því hann væri óviðunandi. Þær raddir hafa komið frá sjávarsíðunni. Kroner-hjónin. Hjón ein í Berlín með því nafni hafa tekið ástfóstri við íslendinga, og alt það sem íslenskt er. Er j»:ið einkum frúin, sem hefir fram- takið í þeim efnum. Bæði eru þau læknar. Þau hjónin hafa verið á ferða- lagi hjer á íslandi í sumar, fóru kringum land, landveg milli Reykjavikur og Akureyrar, frá Seyðisfirði upp í Hjerað. Frúin íalar mæta vel íslensku. Heimili þeirra í Berlín má heita að vera opið öllum Islendingum. Biðstofa þeirra er lesstofa fyrir slenska gest.i. Þar eru íslensk blöð lögð frarn til lestrar. Heimili þeirra er miðstöð íslensks náms- fólks í Berlín. Þar er athvarf. Þar fá ólcunnugir leiðbeiningar. Eru margir íslendingar í þakk- lætisskuld við þau hjón. Búnaðar f ramf arir. t nýútkomnum Búnaðarskýrsí- um fyrir árið 1930, er þetta eftir- tektarverðast. Töðufengur landsmanna nálgast það ár, að vera jafnmikill og út- heysfengurinn. Talið í 100 kg. heslburðum, er töðufengurinn1 966.000 liestar. en útheyið 1.012,- 000 liestar. Tvo fyrstu áratugi aldarinnar var hlutfallið þannig, talið í liest- burðum, að taðan var 600—650 þúsund hestar, en útheyshestar rúmlega helmingi fleiri 1250— 1470 þús. Fór útheysskapur vax- andi þau ár, en taðan stóð í stað- Og svo var fram yfir 1920. Sýni- lega lögð mest áhersla á hinn dýra Og eftirtekjurýra útheysskap. Svo koma, Jarðræktarlögin. At- orka manna beinist að túnrækt- inni. Töðufengurinn er 1930 ná.l. tvöfaldur frá því, sem áður var, 1.121.000 hestar (966.000.100 kg. hestburðir), en útheysskapur mink ar talsvert. Átakið að tvöfalda töðufenginn hefði ekki verið gert án Jarð- ræktarlaganna. Þetta skilja bænd- ir alment. Framfarir sveitanna eru fyrst og fremst Jarðræktar- lögunum að þakka. og þá þeim mönnum, er framfylgdu þeirri löggjöf. Að tjaldabaki. Upp á síðkastið hafa menn orðið varir við það, að samdráttur hefir aukist milli Hriflunga, kommún- ista og nokkurra manna úr Al- þýðuflokknum. Eru það þeir þre- menningarnir, sem standa fyrir baktjaldamakki þessu, Jónas frá Hriflu, Einar Olgeirsson og Ingi- mar Jónsson skólastjóri. Þessir uppfræðarar hugsa sjer auðsjáanlega þaijn möguleika, að flokkarnir þrír Framsókn. Sósíal- istar og Kommúnistar, rugli sam- an sínum' pólitísku reitum betur og innilegar en verið hefir. Svo slegnir eru þessir fuglar ftir ósigurinn 16. júlí, að þeir lelja lífsbjörg sína þá eina, að vinna í framtíðinni opinberlega saman sem einn flokkur. Mun enginn Sjálfstæðismaður harma það, þó þessir fjandmenn íslenskrar farsældar renni saman í eina pólitíska heild, og hætti að villa á sjer heimildir eins og beir liafa gert. Forsætisráðherra. Á fimtudagskvöld kom forsætis- áðherra úr Norðurlandsförinni æeð ríkiserfingja. í gær var liann í veislu hjá ríkiserfingja um borð í íslandi. t dag var bann í veisln hjá sendiherra Dana. Á morgnn fer liann sennilega til Þingvalla. En á mánudaginn er þess Arænst að hann kunni að hafa einhverja. stund til þess að svara brjefi Sjálfst.æðisflokksins frá' 12. ágúst, et hann þá hefir fyrir því að svara í annað borð. „Það er þykk loðnan á Ásgeiri Ásgeirssyni“, sagði Eyfirðingur einn um daginn. „Það má ekki koma fyrir.‘‘ Ur lierbúðum Hriflunga heyrist þetta andvarp upp á síðkastið. „Það má ekki koma fyrir, að við missum ítölc í landsstjórninnii.“ Sýnilegt er, að full skelfing grípur mennina, er þeir liugsa til jiess að þeir þurfi að standa full- an reikningsskap gerða sinna. Otti þeirra ber vott um, hve samvisk- an er slæm. Hvað óttast jieir? Er nokkur í vafa um það? Þeir óttast, að rótað verði upp í málefnum útvarpsstjórans í rekstri viðtækjaverslunar, í ráðs- mensku Pálma Loftssonar við rík- isútgerð, kaup á gömhtm skipum og Þórsútgerðina frægu. Þeir ótt- ast, að flett verði ofan af svindli Guðbrandar Magnússonar, stjórn Halldórs Stefánssonar á fjárreið- um Brunabótafjelagsins. Og svona mætti lengi telja. Þeir óttast marrið í tugthúss- liurðinni, en telja sig óhulta með- an þeir geta skriðið nndir „loðn- una“ á Ásgeiri Ásgeirssyni. Norskur prestur verður úti. Sonnr hans ferst líka. O. C. Iversen dómkirkjuprófast- ur í Bergen og sonur hans, 30 ára að aldri fóru nýlega gangandi frá Finse og ætluðu til Demmevass- hytten, sem er á vestanverðum Harðangursjökli. Tveimur dögum seinna voru danskir ferðamenn é. leið þarna og fundu þeir þá lík prófasts skamt frá sæluhúsinu. — Þykir líklegt að hann hafi lagst þar til hvíldar og sofnað og svo hafi þreyta og kuldi varnað því að hann vaknaði aftur. Talið var víst, að sonur hans hefði líka farist, annað hvort druknað í á, sem þar er, eða fallið í jökul- sprungu. Var nú hafin leit bæði í sprung- um í jöklinum, og eins í ánni. Voru það hermenn, sem leitina gerðu. Brú er yfir ána þarna og djúp- Ný bók. Halldór Kiljan Laxness: I AUSTURVEGI er komin út. Bókin fjallar um ferð liöfundarins til Sovjet-Rússlands. Fæst lijá öllum bóksölum eða beint frá útgefanda. Sovjetvínafjelag íslands, Skrifstofa, Hafnarstræti 18. 180 bls.---Verð kr. 4.75. 25ínm: Cfnalauq J #iiatnlmr jStmif fe fátafrrmíttg (ittrn 34 «$úmt <JOO ^Kejjiiiaoík. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk 10 ára reynsla. HVKomÍð: Epli í kössum 2 teg. Appelsínur 176, 200 og 252 stk. Laukur í kössum. Kartöflur. Eggert Kristjánsson & Ge. Sími 1400 (3 línur). ur hylur fvrir neðan. Þar var Nægtum meira nutu — slætt og fanst líkið þar. Er talið — nær þrjátíu árin — að maðurinn bafi einhvern veg- gesti hvíld og hressing, inn hratað út af brúnni og drukn- lijónum það er sómi. að í hylnum. Studdir æ af alúð, ——■» »— alt það fagra og góða. RfmŒliskueðja Mæður get ,jeg muni til Margrjetar Jónsdóttur, ljós- mjúkar hendur þínar. móður á Brunnastöðum á 50 ára örygð, yl'og blíðu, afmæli hennar 12. ágúst 1933. er þær hjá þjer fundu. Þegar mest var þörfin Frá systkinum hennar. þjáningar að lina; til þín fúsast flúðu. Minnumst ungdóms ára, er AÚð saman ljekum. fengu styrk og ljettir. Hugljúft Arar á Hópi, Eins og hjer til hefir í hópi systkinanna. himnafaðir blessað Þektum ei til ama, störf þín æfi alla; áhyggjur ei þyngdu; óskum við liann leiði gjörðum höll úr hreysi, þig og alla þína hönd und pahba og mömmu. þar til skeið er runnið. Alla æfi þína, Aldur yfir færðist; iill við skiljast hlutum, lífsins tafl að leika öll þín störf hann blessi. ljett hvort vanst eða ekki. Nú skal lmgur hvarfla Atvinnuleysið í Danmörku. helst að þínu starfi, í lok júlímánaðar voru skrá- dag þann fyrsta fyllir settir atvinnuleysingjar í Dan- fimmtíu ára skeiðið. íúiirku 86.394 og er það 16.623 i’ærra heldur en á sama tíma í Húsfrúr sess með heiðri, hefir þú nú skipað. i’yrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.