Morgunblaðið - 23.08.1933, Síða 1

Morgunblaðið - 23.08.1933, Síða 1
fttttM&fttt ^jkublaO: Iiafoli. 20. árg., 194. tbl. — Miðvikudag'mn 23. ágúst 1933. íaafoldarprentsnúðja b.f GAMLA BÍÓ leritta Ifiireaiunnir. Leynilögreglutalmyncl í 8 þáttum. Leikin af þýskum 0 ' leikurum. Aðallilutverkin leika: Gustaf Grúundgens — Dorothea Wieck — Gustav Diesse. Gustaf Grundgens — Dorothea Wieck — Gustav Giesse. Hinir ungversku snillingar, pianoleikarinn Rozsi Cegledl og fiðluleikarinn Károly Szénássy halda hljómleika í Gamla Bíó á morgun klukkan 7V4. Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar og Eymundsen. 150 pðr sýnishoro af kvenskóm # stærðir 3y2 og 4 (samsvarandi 36 og 36%) seljum vjer í dag og næstu daga. mjög ódýrt. Lðrus 0. lúivfgsson, Skiverslun. TuuguöUið vlð Revklovik er til leigu. Þau skilyrði eru sett, að væntanlegur leigutaki hafi þar á liendi dýraverndunarstarfsemi fyrir Dýraverndunarfjelagið, á sama hátt og hún hefir verið relrin þar að undanförnu. Upplýsingar gefa: *\1 „Onllioss11 fer hjeðan í kvöld kl. 10 beint til Kaupmannahafnar um Vstmannaeyjar. Rlhsher Nýfa BÍ6 Ástarþrá. Amerísk tal og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlut- verkið leikur glæsilegasta leikkona Ameríku Ruth Chatterton, ásamt George Brent. John Miljan o. fl. Þessara hugnæmu sögu og aðdáanlegum skaplistarleik hinnar fögru Ruth Chatterton, munu áhorfendur þessarar myndar seint gleyma. Aukamynd: Jimmy, sem lögregluþjónn. Teiknimynd. Sími 1944 fást i Þorl. Gunnarsson. Fjelagsbókbandinu. Sími 3036. Hjörtur Hansson. Versl. Vaðnes. Sími: 4361. Só k na r nef n«l O g k i r k f ti tte f iicl Dómkirkjusafnaðarins eru vinsamlega beðnar að koma á fund í húsi K. F. U. M. kl. 4 í dag. S. Á. Gíslason. HÚS til Söll. Hús við Grettisgötu, er til sölu. Upplýsing- lýsingar á skrifstofu Vjelstjórafjelags Is- lands, Ingólfshvoli. - Sími 2630. <x><xxxx>o<x><>o<><xxxxx><xxx>o<x><x><><xx><><x><>< Öllum þeim vinum mínum nær og fjær, sem mundu eftir mjer á sjötugsafmæli mínu og sendu mjer kveðjur og gjafir, votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Reykjavík, 22. ágúst 1933. Sveinbjörn Egilson. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< Rúllugardínur fáið þjer ódýrastar og best- ar í Húsgagnaverslun Hristiðns Siggsirssonsr, Laugavegi 13. Nýtt dilkaklöt. Hý svið. Hjiitbðð Reybiavfkur, Vestargötti Í6. Símí 4769. Ný|ar ísleuskar kartðflur á aðeins 28 aura kílóið. Kartöflur útlendar á 25 aura kílóið. íslensk- ar gulrófur á 30 aura ldlóið. Af- bragðs' pressaður saltfislcur :á 40 aura kílóið. Allar matvörur mjög ódýrar í llersl. Biörninn. Bergstaðastræti 35. Sími 4091. Jarðarför Sveinbjörns Eyjólfssonar bónda r fram fimtudaginn 24. þ. m. Þetta tilkynnist vinum ;g ættingjum. Aðstandendur. Jarðarför sonar míns, Árna H. Bergþórssonar fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn þ. 25. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili mínu. Laugaveg 53, kl. 2 e. h. Valgerður Árnadóttir. Kjötbúð óskast 1. október næstkomandi í suðvesturbænum nálægt Sólvöllum. Þyrfti helst að vera í kjallara. Tilboð sendist A. S. 1, merkt „Góður staður“, fyrir 25. þ. mán. með tilgreindri lýsingu á húsplássinu. HlOtbúðin Herðubreið er í Hafnarstræti 18. 8ímt 1575. On Thursday, 24th August, and on Monday 28th. Mr. Howard Little will be pleased to see those who think of taking Englisfa Lessons at Laugaveg 42- If EVENING HOURS are required it is suggested that early application should be made.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.