Morgunblaðið - 23.08.1933, Side 4

Morgunblaðið - 23.08.1933, Side 4
r MORGUNBLAÐIÐ 4 ISmá-auglýsingarl BmmsESBMmm tstmstmjLíjjssÆ Miðdagsmatur (2 heitir rjettir) fœst daglega heimsendtir. Kristín Thcroddsen, Fríkirkjit’-eg 3. — Sími 3227. Maturinn á Café Svanur er við- urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem hann þó er. Einstakar máltíðir og fast fæði. — Spyrjist fyrir eða reynið. MorgunblaðiS fæst keypt í Café ‘• anur við Barónsstíg- Morgunblaðið ræst á Laugaveg Til Borgarfjarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bifreiðaslððla. Sími 1216 (tvær línur). Lllln- límonaði- púlver gefur þesta og ódýrasta drykkinn. _ Hentugt í ferðalög. B.t. Hmgetg HeykjawHur. Til Hkureyrar alla mánudaga, þriðjudaga, fimtu- daga og föstudaga. Afgreiðsluna : Reykjavík hefir Aðalstöðin. Sími 1383. BifreiðastðS Hkureyrar. Sími 8. BíKerðir til Borgarflarðar Frá Revkjavík alla fimtudaga, en til Reykjavíkur alla miðvikudaga. yiðkomustaðir: Hreðavatn, Arn- bjargarlækur, Norðtunga, Reyk- holt o. fl. Ódýr fargjöld. Upplýs- ingar á afgr. hjá Farðaskrifstofa Islands Inerólfshvoli----Sími 2939, ••••••••••••••• e •••••••••••« e Hmar margeftirspurðu e ljósu c © c e e Harltn. regnkðpur eru nú komnar aftur og kosta aðeins kr. 12.00. Vinhúsli, Símtal við Eskifjörð. í gærkvöldi átti Morgunblaðið símtal við Eskifjörð og, spurði um komu Lindberghs þangað. — Fekk það þessar frjettir þaðan: — Laust fyrir kl. 5 lenti Lincl- bergli hjer úti á firðinum. Tjel- bátur var þar og dró flugvjel- ina inn að bryggju í svokallaðri Mjóeyrarvík. Þar var flugvejlin bundin. Síðan fóru þau Lind- berghs-hjónin heim til sýsluman'ns og gista hjá honum í nótt. Veður er hjer ágætt, blæjalogn, en dálitil þoka á fjallatindum- — Til hafs er bjart, og veðurútlit hið besta, I gærkvöldi. fékk Lindbergh veðurspá hjeðan frá Veðurstof- unni. Sennilega fer hann frá Eski- firði tímanlega í dag. En enginn veit hvert hann flýgur. Viðreisnarmálin í U. S. A. 'Washington 21. ág. United Press. FB. Höfuðmenn þriggja helstu iðn- greinanna í landinu, stál, kola og timburiðnaðarins hafa nú fallist á skilmála Roosevelts forseta og eru því orðnir þátttakendur í liin- um stórfeldu viðreisnaráformum lians. Olíuiðnaðurinn hefir að vísu fallist á skilmálana, með fyrir- vara að því er tvö ákvæði snertir, verðákvörðun og verkalaun en stáliðnaðurinn felst á skilmálana, sem fyr segir, fyrst um sinn til reynslu í þrjá mánuði. Frá Bandaríkjum. Chicago 22. ágúst. United Press. FB. Tíu þúsund verkamenn og kon- ur sem vinna í klæðagerðarverk- smiðjum, hafa gert verkfall, og- krafist þess af atvinnurekendum, að þeir greiði kaup í samræmi við skilmála þá, sem fjöldi atvinnu- rekenda hefir gert við viðreisnar- stjórnina, en í öðrum horgum hafa 18.000 verkafólks gert sams konar kröfur. 18.000 verkamenn í Penn- sylvania, sem gert höfðu verkfall, hafa nú hyrjað vinnu á ný. Við- reisnarstjórnin ræðir nú um að auka eftirlitið með því, að verð- lag á vörum verði ekki hækkað meira en sanngjarnt er, en á því befir borið að tilraunir hafa ver- ið gerðar til órjettmætrar verð- hækkunár á nauðsynjum. Ifietur Dú fyrlrgeflð? Iiann. „En þii ætlar að hafa tvær veislur í næstu viku. Bjóddu hon- um í aðra.“ „Já, það skal jeg gera“, sagði Judith strax. „Jeg skrifa undir nafni mömmu, og býð honum til miðdegisverðar á fimtu- daginn kemur.“ „Hann kemur varla“, spáði Jó- seph. „Hann er næstum æfinlega í verksmiðjunni til klukkan tíu á kvöldin, og sefur oft þar yfir frá.“ „Befur hann þar?“ spurði hún. „Já“, svaraði faðir hennar. „Hann hefir ágæta íbúð þar — baðherbergi auk heldur annað. — Holdernes, fyrirrennari hans, hafði eitthvað í þá átt, því þegar þeir eru að gera tilraunir, verða þeir oft að vera þar allan sólar- hringinn. Lawrence ljet fullkomna þessa íhúð, og kostaði sjálfur hús- búnaðinn að nokkru leyti, og hef- ir einkaþjón“. „Nei, hugsa sjer, hrópaðj Judith, það er sannarlega gaman. Þú mátt trúa því, að hann kemur. Jeg er dálítið taugaóstyrk, pabbi, jeg I Fllmii m eúkl svfker. Dag hvern, árið inn og árið út, hefir Kodak-filman verið notuð í hverju einasta landi veraldarinnar. Filmu-notend- ur hafa lært af reynslunni að þeir geta treyst á Kodak-filmuna. Þeir vita að þeim er óhætt að reiða sig á hvað hún er altaf eins, hvað hún er fljótvirk, hvað birtu- munur hefir undursamlega lítil áhrif á hana og hvað hún geymist vel. Notaðu filmuna sem ekki svíkur — film- una sem staðist hefir prófraun tímans — notaðu KODHK FÍLMÚ óbrigðulu filmuna í rauðu og gulu hyikjunum. Aðalumboðsmaður: HANS PETERSEN Bankastræti 4, Reykjavík. l’æst líka hjá öllum þeim, sem Kodak-vörur selja. Bjórskatturinn stórtekjulind Bandaríkja. Nev^ York 20. ágiist. United Press. FB. Ríkissjóður’ Banclaríkjanna liafði 16.600.000 dollara í tekur af bjór- skattinum í júlímánuði. Bjórskatt urinn er nú þriðja mesta tekju- lincl ríkissjóðs, en tóbaksskattur- inn önnur mesta tekjúlindin. Dagbóh. Veðrið í gær: í dag hefir verið lægð á hreyfingu austur eftir fyr- ir sunnan landið. Hefir vindur því verið auStanstæður é S-landi, er úrkoma efckí teljancli. Norðan- lands er Iiæg NA-átt og bjart- viðri. Læ gðin er iiú komin austur uncl- ir Skoiland og lítur út fyrir að N-áttiín náíj sjer aftur vesftan lands. Veðurútlit- í dag: N-gola. Úr- komulaust og ljettskýjað. Fánaliðsæfing í kvölcl kl. 814. Mætið stundvíslega- Til Strandarkirkju frá S. S. 10 kr. Ónefndupi 2 kr. N. N. 2 kr. Botnia er væntanleg hingað í dag frá útlöndum og „Dronning Alexandrine“ í kvöld. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur- bæ. Frá K. K. 10 kr. 15. ágúst 1933. Ól. B* Björnsson. Úívarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veður- fregnir. 19.40 Tilkynningar. Tón- leika.r. 20,00 Klukkusláttur. Tón- Jcikar: Fiðlusóló. (Þórarínu Guð- mundsson). 20.30 Erindi: Frá rit- löndum (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófónsöngur. íslensk lög. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur- bæ frá F. R. 12 kr. 20. ágúst 1933. Öl. B. Björnsson. Selur hlýðir messu, I seinasta hefti „Náttúrufræðingsins“ er sagt frá því, að einu sinni um haust, þegar messað var í Stokks- eyrarkirkju og gluggar kirkjunn- ar hafðir opnir, þá skreiddist sel- úr á lancl í viki skamt frá kirkj- unni og hlustaði hugfanginn á sálmasönginn, organsláttinn og klukknahringinguna. Fimmtíu og þriggja ára prest- skaparafmæli átti í gær síra Ólaf- ur Ólafsson, fyr fríkirkjuprestur. Hann hefir um hríð verið, og er enn, elstur allra núlifandi presta hjer á landi, sem með prestsþjón- ustu fara- — Hveitiuppskera í Kanada. Hinn 27. jiilí segir „Lögherg“ frá því, að fyrsta hlassið af nýrri hveiti- úppskeru hafi verið flútt til mark- aðar í Ontario vikuna þar á und- an. Verðið var þá 75 cent fyrir mælirinn, en í fyrra var verðið fyrir fyrstu uppskeru 40 cent fyr- ir mælirinn (bushel). Hjúskapur. FöstúcTaginn 18. þ;. mán. voru gefin saman í hjóna- band af síra Eiríki Brynjólfssyní,. Utskálum, Guðlaitg Einarsdóttiir og Ólafur B. Ólafsson, til lieimilis- Hafnargötu 31 í Keflavík. Sjómerki. Á Vallrúsgrunni ntam við Hafnarfjörð liefir nú verið’ sett nýtt Ijós- og hljóðdúfl, em varaduflið, sem þar var áður, hefir- verið tekið burtu. Hjúskapur. Garðar Þorsteinssom sóknarprestur í Hafnarfirði og; ungfrú Sigríður Árnaclóttir. kaup- manns Einarssonar, giftu sig 8. þ; nián. austur í Seyðisfirði. Innbrot voru framin á sunnti- dagsnóttina í búð Tómasar Jóns- sonar, kjötkaupmanns, og brauð- sölubiið F. A. Kerff bakarameist- ara. Litlu fjemætu mun hafa ver- ið stolið, á hvörugum staðnum. Skipafrjettir. Gullfoss kom liing- að í gær. Goðafoss fór vestur og norður í gærkvölcli. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærmorgun. Dettifoss fór frá Hull í fyrradag áleiðis til Hamborgar. Lagarfoss; var á Eskifirði í gærmorgun. Sel- foss fór frá Hesteyri í g-ærmorg- un áleiðis til ísafjarðar. Nafni Lindberghs. Þegar Lind- bergh Ienti í Godthaab k Græn- landi, eignaðist kona landfógetans. son. Drengurinn var síðan skírðnr- Oharles, og Lindbergh nafna hans; boðið í sldrnarveisluna. held mjer sje best að ganga ofur- lítinn spöl“. Joseph fleygdi dagblaðinu á jörðina, og stóð upp. Svitadropar stóðu á enni hans. „Judith“ j hrópaði hann, „þetta er óþoland}. Sjiáðu bara móður þína, nnclir; Cedurs-trjenu þarna, hún prjónar óaflátanlega, en seg- ir ekki eitt orð“. Judith varp öndinni- „Aumingja mamma“. Þau géngu í áttina til hússins, sem stóð þarna gamalt og tignar- legt, liið eina sem var með tísku- sniði, var hinn blaktandi fáni, er sást gnæfa yfir reykháfana. Jo- seph nam staðar og litaðist um í garðinum, með öllum þeim undur- fögru og sjaldgæfu trjám og nn- aðslegum blómreitum. „Þetta er yndislegt heimili“ hrópaði hann. ,,Afi þinn vann fvr- ir því, og jeg á það, en nú finst mjer jeg muni missa vitið, ef jeg á að vera hjer lengur. Jeg er dauðþreyttúr, og það er móðir þin líka. -Tóg óskaði fremur að vita Ernst cTauðan, en þessa óvissu“. „Þrl mátt ekki sleppa voninni, pabbi, það hefi jeg að minsta kosti ekki gert“. „En Guð minn góður, hvað get jeg þá vonað“, sagði faðir henn- ar í örvæntingar-róm, og nam staðar. „Hvemig getur hann kom- ið aftur, hvaðan ætti hann að koma? Hvers vegna fór hann frá okkur? Getur þú sagt mjer það?“ „Nei, það get jeg ekki, en jeg hafði það á tilfinningunni, að jeg ætti að fara hingað út. Þið fóruð mín vegna, en þó þið hefðuð ekki farið, muncTi jeg hafa farið ein, jeg veit ekki af hverju“. „Faðir hennar starði á hana.Svo kveikti hann sjer í nýjum virídTi. „Jæja“, sagði hann rólegri. „Þú fekkst vilja þinn. Nú ætla jeg að vita hvort móðir þín vill ekki aka með mjer dálítinn spöl í hallar- skóginum“. JucTith gekk gegnum stóru blóm- skrýddu forhöllina, og áfram, að bakhliðinni. Það fór hfollur um hana, þegar hún gekk fram hjá vopnabúrinu, og út í garðinn. Úti fyrir stóð ínaður í gráum fötum, og talaði við vinnumennina. Henni fanst hún þekkja rödcTina. Vinnu- mennirnir vildu ekki lofa þessumi ókunna manni að-fara inn í liúsið, nexpa með því móti að hann færi: aðaldyramegin, og sendi inn nafn- spjald sitt, þar sem fjölskyldam var komin lieim. Judith gekk í átt- ina til hans. „Kömið þjer sælir, herra Rodes;, get jeg nolflcuð hjálpað yður?“ Rodes heilsaði. Jud-ith fanst hann ekkert verða glaður við komu: hennar. „Það er mjög vingjarnlegt af yður, lafði Judith“, svaraði hann. „Jeg ætla bráðum að fara í sum- ai'Ieyfi, og mig langaði til að líta einu sinni á húsið áður“. „Hvað viljið þjer nú sjá? Jeg hjelt að þjer þektuð hvern krók og kima hjer á staðnum“. sagði hxm með lágri röddu. Rocles brosti. „Náðug ungfrúin hefir rjett fyr- ir sjer. En jeg er eins og mölflug- an, sern ekki getur haldið sjex* burt frá ljósinu. Það sem jeg vildi. var að gaixga einxx sinixi enn í gegnum vopnabxirið, gegnxxm ganginn og xxt að hliðinu við veg- inn“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.