Morgunblaðið - 25.08.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1933, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ ^4 | Smá-auglýsingarj Söl nýkomin, og fyrsta flokks harðfiskur, 90 atira V2 kg. Versl. Davíðs Kristjá.nssonar, Skóla- vÖrðustíg 13, sími 3409. Útskorinn spilaltassi óskast keyptur. Má vera notaður. Tilboð rnerkt „Útskorið“, mvð tilgreindu verði, sendist A. S. í. fyrir 1. sept. Húseigendur. Ef þjer hafið ó- leigðar ibiiðir, eða hús, sem þjer viljið selja, þá snúið yður til Hús- næðisskrifstofu Reykjavíkur, Að- alstræti 8. Opin 10—12 og 1—9. Sími 2845. Stúlka, þrifin, óskast hálfan eða allan daginn til 1. október. jlpplýsingar gefur afgreiðsla blaðsins. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- götu 40, þriðju hæð. Sími 2475. Bernhöftsbakarí, Bergstaða- stræti 14, hefir ávalt til nýjar hollenskar tvíbökur. ’U0A J nutpiod 1 aSup njsæu UUBt{ uint‘[ðg ‘(iSuO.t) [BAt[ UB -qoS .80 ueLA'u giSuaj uxnioq gjA Maturinn á Café Svanur er við- urkendur fyrir gæði, svo ódýr sem hann þó er. Einstakar máltíðir Qg xast fæði. — Spyrjist fyrir eða reynið. S Hinar margeftirspurðu : íjósu ] Ifarlm. regnkðpur eru nú komnar aftur * og kosta aðeins I kr. 12.00. Hýkomið: Corsilet. Barna undirföt. Barna náttföt o. fl. Versl. Manchester. Laugaveg 40. Sími 3894. &OSKILDE 0 Haraldsborg Husholdningsskole >/« Times Rejie fra Köbenhavn, Nyt Kursus begynder den 4. Novetnber, Amtsunderstöttelse kan söges. ^ £ Program meö Understötteisesplan sendes Anna Bransager Nielsen Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Selleri. Rauðrófur. Rabarbari. Gulrófur. Kartöflur. Poul Reumert og frú hafa nm tíma í sumar verið suður í Frakk- landi. Er þau vorn á heimleið til Danmerkur, komu þau við í París. Þar fekli Poul Reumert til- boð frá leikhúsum um að leika þar á vetri komanda. Er hann kom Iieim, bjóst hann við því, að hann myndi flytja af landi burt, og þá helsí til Parísar, því samn- ingur lians við Dagmarleikhúsið var útrunninn, og stjórn Kgl. leikhússins hefir amast við Reu- mert upp á síðkastið, en kona hans, Anna Borg, fór frá því Ieik- húsi í vor, m. a. annars vegna þess, að hún taldi að leikhús- stjórnin kæmi eklci vel fram gagn vart manni hennar. Er það vitn- aðist, að við horð Iægi að Reumert flj’tti úr landi, þótti mörgum Dön- um það illa farið, er Þjóðleikliúsið neitaði sjer um að rerða aðnjót- andi að Ieikstarfsemi hans, og væri leikhúsið svo illa statt, að það mætti ekki við því, að missa af besta leikara þjóðarinnar. Nú flytja nýjustu blöð þær fregnir, að komið hafi til mála, að Reu- mert yrði ráðinn til að leika í nokkrum leikritum við Konung- lega leikhúsið í vetnr, Grierson flugmaður biður þá, sem kynni að finna rekið eitthvað af því, sem týndist úr flugvjel lians, þegar henni hvolfdi, sjerstak lega þó kortin, að skila því á af- greiðslu Morgunblaðsins, og verða fnndarlaun greidd fyrir. Enn frem ur óskar hann eftir að þeir, sem tóku mynclir á sunnudaginn vest- ur í Slipp þegar Lindbergh Arar að lijálpa honum til þess að taka sundur flugvjelina, vildi gera svo vel að lofa sjer að sjá þær. Mynd- unum má slcila til afgreiðslu Morg- unblaðsins. Til Hallgtímskirkju í Saurbæ. (Lagt inn í Akranessjóðinn). Úr safnbauk á Ferstiklu kr. 19.14. Frá Meðalfelli í Kjós kr. 10.00. Þölck fyrir gjafirnar. Saurbæ, 26. ágúst 1933. Sigurjón Guðjónsson. Pólsku flugmennirnir Benjamin og Josep Adamowios, en þeir eru bræður, lögðu af stað í Atlants- hafsflug snemma í ágúst, en þeir nrðu að nauðlenda skamt frrá Harbour Graee, Nýfundnalandi. — Skemdist flugvjel þeirra talsvert. Þeir bræður hafa tilkynt, að þeir Fyrirtaksgóðar skyadimyadir hvernig sem birtaa er „Yerichrome“ er tvísmurð með silfurbrómídi. —■ Annað lagið er ákaf-lega liraðvirkt og grípnr livert smáatriði í liiiium myrkari liþitum þess, er verið er að mynda. Hitt lagið er seinvirkt og tekur, án þess að liætta sje á oflýsingu, li\rert atriði hinna bjartari hluta þess er mynda á. Svo er aftan á „Yeriehrojne" þriðja lagið (rautt), sem girðir fyrir alla ljóshletti í myndunum. Það er ávalt Iiægt að taka góðar myndir á „VERICHROME“ fljótvirkari filmnna, meistarafilmnna, frá Kodak. Aðalumboðsmaður á íslandi HANS PETERSEN, Bankastræti 4, Reykjavík, Fæst lílca hjá öllum þeim,. er Kodak-vörur selja. „Christian Science“ bygffginff. Fjelagsskapur sá í Ameríku, er nefnir sig „Christian Science“, er að vaxa ár frá ári. gefuw liann út stórblöð, svo sem „The Cliristian Science Journal“, „TheChristian Science Sentinel“ ogr mörg önnur stórblöð. — Nú hefir framkvæmdastjórn fjelagsins látið reisa stórhýsi fyrir þessi blöð sín í Boston, í Massachusetts. Er tnrninn á þessari byggingu níu hæðir og gnæfir yfir næstu borgarhluta. Útbyggmgarnar eru3—4 liæðir. Við bygginguna er tekið tillit til allra þeiin-a þæginda,. sem í húsuin eiga að vera, viðvíkjandi hitaleiðslu, vatnsleiSslu o. s frv. ætli að gera aðra tilraun, snemma skipinu, U. S. A„ var Rex 4 daga, á túnum og útengi. Töður stór- í september. t Þeir ætla að fljúga 13 klst. og 58 mín. Er það met á, skemdust, og nú loks er upp stytt- frá New York um Newfoundland leiðinni frá Evrópu til Norður-; ir eftir þriggja vilcna óþurkatíð, til Varsjá. (FB-). ! Ameríku. Rex er 50.000 smálestir.! Þá gengur yfir skaðaveður af' Nýtt Atlantshafsmet. ítalska! Heyfok í Árnessýslu. Úr ofan- nofðri, sem veldur mjög miklm línuskipið Réx setti nýtt Atlants- verðri Árnessýslu er skrifað 20. þ. | heyfoki lijer um slóðir, og gerir hafsmet í yfirstandandi mánuði. mán.: Heyskapur gengur mjög illa bjargráð við lieyskapinn ó- Frá Gibraltar að Ambrose vita- þrátt fyrir ágætan grasvöxt, bæði möguíeg. pntur W fyrirgefið ? „Andríkum manneskjum dettur það sama í liug“, sagði Judith. „Það var einmitt það sama sem jeg. vildi gera. Komið með mjer, við skulum byrja á fyrsta lier- berginu“. Hún gekk í áttina til hússins, Rodes fylgdi henni eftir. Herberg- ið var lokað, en lykillinn fanst fljótlega. Þar var eklci mikið að sjá. I einu horninu voru nokkrar byssur, á veggnum stór uppdrátt- ur. Gamla borðið stóð í miðju her- berginu. Dodes hallaði sjer fram á það, og gjörði athuganir sínar- Judith heið og duldi vel óþolin- mæði sína. Á endanum leit Rodes í kring um sig, og þau yfirgáfu herbergið saman, hjeldu út gang- inn, og svol áfram út að hliðinu. Þar stóðu þau og horfðu eftir mjó- um veginum í áttina til skógarins, þar sem stórir timhurstaflar sáust. „Slæmur vegur fyrir bifreið“, sagði Rodes. „En það áfall fyrir „Watson“,“ sagði Judith, og hló. „Þjer eruð „Watson“, með tilliti til vitsmuna, jeg er aðeins aumur leynilegregluþjónn, sem ekki hefir erft óskeikulleikann. Jeg er búinn að vera, get ekki hugsað lengur. Jeg get ekki tilkynt þetta sem ó- sigur, og svo byrjað á einliverju öðru. — Jeg húgsa þjer skiljið livers vegna jeg kom“. „Já, það held jeg“. „Jeg ætla að liverfa burt frá því vet'ulegá —■ ekki leita að lykli — lieldur nota^það lítið sem jeg á af ímvndiinarafli — i stað- inn fyrir þatnn dugnað, sem jeg liefi kannske, safnað saman alt líf- ið. — Var það ekki það, sem þjer meintuð, þegar við hittumst í St. James stræti?“ „Jú, einmitt“. „Gott og vel. Segjum nú, að þrátt fyrir ríkidæmi, og að því er virðist ánægju, að hinn ungi mað- ur liafi kosið að hverfa — segið ekki að það sje ómögulegt, þar sem alt annað idrðist einnig ó- mögulegt“. „Jeg bíð“, sagði Judith rólega. „Jeg á lítinn vagn niður í þorp- inu, í honum ætla jeg að taka mjer ferð á liendur — jeg verð ef til vill heilan mánnð — til Lundúna- borgar, á leiðinni ætla jeg að spyrjast fyrir á hverjum einasta viðkomiistað, hvort ekki hafi kom- ið þar ungur maður í fylgd meji öðrum eldri. og ekið í opnum vagni, ef það ber engan árangur, ætla jeg að koma hingað aftur, og fara á sama liátt til Narivich. Jeg hugsa mjer opinn vagn. þar eð allar rannsðknir oklcar í þessu máli hafa verið miðaðar við lok- ley, ásamt tveimur systrnm sínúm, Nú varð löng þögn. Rodes»starði á reykinn sem Jeið upp úr pípu hans, og Judith stóð með hand- leggina hvílandi á hliðinu. Skyndi- lega heyrðist hringing lieiman frá útihúsunum. „Þetta er til mín“, en til útskýr- ingar sagði hún. ,.Það þýðir að komnir sjeu gestir, jeg verð að fara‘ ‘. ..Hvað segið þjer um þettaf' spurði hann, dálítið lcvíðandi, — Hanu va r farinn að finna til hálf- gerðrar hjátrúar gaguvart ungn og fögru stúlkunni. Hún hikaði um stund. ,Þjer sýn- ið að þjer liafið hugmyndaflug. en mjer finst — ja, jeg- veit ekki. — jeg er sjálf orðin alveg ringl- nð, — en jeg lield að þjer verðið að leita lengra eftir birtu í þessu myrkri“. — Hún kvaddi. og gekk liröðum skrefum í áttina til luiss- ins. Rodes liorfði hugsandi á eftir henni. „Jeg vildi að jeg vissi hvort hana grunar nokkurn, eða hvort liún bara sjer vofur“, tautaði liann fyr- ir munni sjer .... 8. kap. Fáninn, sem gaf til kvnna að húsbændurnir á Honerton (diase væru komnir heim, hafði eklci blaktað til einkis. Frederik Amber- aðan vagn“. beið á grasflötinni fyrir framans húsið, þegar Judith kom heim. Það' sem eftir var dagsins hvarf nú hið drungalega andrúmsloft, sem- virtist hvíla yfir aðalssetrinu, og koma íbiium |>ess til að skjálfa af hræðslu. ITiga fólkið Ijek tennis,. fór í bað, drakk ljúffenga kalda drvkki. og svo var úíbúin dálítil miðdegisveisla- Judith var þakk- lát aðdáanda sínum, þegar þau sátu undir Cedurs-trjenu og- drukku kaffi, úm leið og þau dáð- ust að tunglinu, sem var að koma1 upp vfir skógarröndma. „Nú er jeg að komast í slæmt skap“, sagði lnin í viðvörunarróm,. þegar hann tók bollann hennar. „Það er mjög hættulegt“- „Fyrir mig, eða fyrir yður?ífc spurði bann. ..Fvrir mig beinlínis, og fyrir yður óbeinlínis. Jeg vil ekki fyr- ir nokkurn mun vera ein með yð- ur í kvöld. Yerið því svo góðir að útbúa ,,Bridge“-flokk. „Það dettur mjer ekki í liug“, gaf hann til kynna. „Jeg vona em- mitt að þjer bjóðið mjer í ofur- litla æfintýralega skemtigöngu um rósagarðinn. ITvað segið þjer nm það, Judith ?“ „Ekki fyrir nokkurn mun“, full- vissaði hún hann um. „Það er alt ■of liættulegt, Þar er staður, innan um rósirnar og Arafningsviðinn,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.