Morgunblaðið - 25.08.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1933, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 5kipulag5ferðir 1930, Eftír Gaðmtind Hannesson. Það liefir að .sífelt hafa skipulags að afgreiða, Tar eftir. Er bæina og leitt fyrir skipulags- nefndina, sem verður að hafa >;kipulagsstörfin í hjáverkum. — Húsameistari ríkisins hefir oft í mörg horn að líta og verður stund- um að iáta skipulagið sitja á hak- anum. I þetta sinn stóð til að gera skipulag á Húsavík og Sauðár- króki, hvað sem um meira yrði. Húsavík hafði lengi beðið, en um Sauðárkrók tókst því miður svo til, að uppdrátturinn af bænum A'ar ekki til í tæka tíð, svo þar var •ekki unt að gera skipulag í þetta sinn. Tlt var þetta, en livað sem því leið, þá lögðum við húsameist- ari af stað með Gullfossi til Húsa- víkur 18. júlí með töskur okkar ■og tæki. Um ferðina er fátt að segja, því viðkomustaðir voru fáir. Við kom- hvað sagt frá kommúnisma í fyrstu og ekki gefið um að hann enuaði illa.'En úr því að kommúnisminn geisar þar á Siglufirði, þá ætti stjórnin að nota tækifærið og safna þangað öllum landsins kommúnistum, en reka aðra burtn. Fengju menn þá að sj.á, hversu kommimistunum bún- aðist, er þeir væru einir um hit- una og ættu að bjarga sjer sjálfir. Ef þeim farnaoist betur en öðrilm landsmönnum, þá mvndi það styrkja þeirra málstað meira en allar iirókaræður og öll verkföll. A leiðinni inn Eyjafjörð sá jeg Olafsfjarðarþorpið tilsýndar og þótti leitt að geta ekki komið þar við og sjeð hvað breyst hefði til bóta síðan i fyrra. A Dalvík og í Hrísey er nú komin svo mikil bygð, að það mj'iidi borga sig vel fyrir þessi þorp að fá gert þar skipulag, því alt verður erfiðara og dýrara, þegar mörg steinhús liafa verið bygð með lítilli fyrir- hvggju. gengið svo undanfarið, fleiri kauptún óskað , kristni, gerðar en unt hefir verið stóð stutt svo fljótt sem æskt þetta bagalegt fyrir nm á ísafjörð og Siglufjörð og á báðum stöðum gekk mestnr tíminn til þess að svipast eftir hvað bygt hefði verið og hyggja að skipu- laginu. Á ísafirði var deila um byggingu á útgerðarhúsi og skipu- lagi við Norðurtangabryggjuna og var úr þessu greitt eftir föngum- Hafa ísfirðingar í hyggju að byggja þar nýja bæjarbryggju. ísfirðingar hafa komið sjer upp •dáiítilli gróðrarstöð eða skraut- garði skamt fyrir sunnan og ofan sjúkrahúsið. Þótti mjer fremur ó- líklegt að trjágarður þrifist þar, •en þó ieit þetta hlómlega út og hafði þroskast furðuvel. Mun svo víðast vera, að trje og runnar þrífast í kauptúnum vorum, ef menn kunna með að fara og má þetta vei-a til mikillar prýði. — Hinsvegar mega menn vara sig á því að gróðursetja trje fyrir fram- an glugga sína, ekki síst á suður- hlið, því lifi trje taka þau af alla sól og gera dimt í herbergjunum- Verður svo seinni villan verri hinni fyrj'i. Á Siglufirði dvaldi jeg skamt <og fekk lítið aðhafst annað en sað athuga nokkur skipulagsatriði, gaf mjer einu sinni ekki tíma til þess að heimsækja Helga lækni, og sjá hve mikið hann hefði yngst síðan jeg sá hann síðast. Helgi er nú gamall orðinn, en er þó svo teinrjettur, að ungir menn eru kengbognir í samanburði við hann. Siglfirðingar hafa reist sjer kirkju, sem Árni Finsen húsameist- ari gerði uppdrátt að. Var svo mikil. deila um hvar hún ætti að síanda, að bæjarbúar skiftust um tima í fjandsamlega flokka, og gleymdu öllum stjómmálum. Þessu lauk með því, að kirkjan var bygð þar sem skipulagsnefnd taldi hana best setta, á litlum hjalla fyrir •enda aðalgötunnar, og eru nú allir sammála um, að þar sómi hún sjer vel, þegar nokltrir húskumhaldar hverfa og mun þess ekki langt að biða. En það lítur út fyrir að kirkjan liafi haft fáránleg áhrif á Siglfirðinga, því óðar en hún var bygð, hófst þar hin magnaðasta kommúnistaöld. Má vera, að presturinn hafi eitt- Það voru mikil viðbrigði, að koma úr kuldanum og rigning- unni hjer syðra í hitann og sól- skinið nyrðra. Veðrið á Akureyri var líkast því sem gerist á góðum sumardögum erlendis og alt í sum- arskrúði. Ber meira á þessu á Ak- ureyri en víðast annars staðar, þ\rí AÍða eru trjálundar og blómreitir við húsin og á einum stað vöfðust blómstrandi kíifurjurtir upp hús- veggina. Á Akureyi i stóðum við við í 2 daga, til þess að bíða eftir ferð til Húsavíkur. G.ekk mestur tím- inn í það að athuga ýmislegt við- víkjandi byggingum og skipulagi, því mikið hefir verið bygt þar á. siðustu árum, jafnvel heilar götur. Mörg af þessum nýju húsum eru snotur, en ]»ó mætti betur vera, og sumir kvistirnir sýndust mjer spilla húsunum. Kvistasmíðin tekst oftast betur í Rvík, þó misjafnir sjeu þeir. Gluggagerð er þar víð- ast með sjerstöku sniði, engar gluggagrindur en ,sprossarnir‘ eru festir í karminn. Rúðurnar eru festar með trjelistum í stað kíttis, og ein í málmsumgerð til þess að opna. Þetta er sjálfsagt ódýrara, en ekki kunni jeg allskostar við það. Sagt ATar mjer og, að vat.n vildi oft leita inn með lausu rúð- unni. Mjer er nær að halda, að hreinlegra væri að spara alla trje- glugga, og skifta gluggaopinu eftir þörfum með steyptum stólp- um (ór vikursteypu?) ogfella rúð- urnar í múrinn. En þá þyrfti auð- vitað að sjá fyrir sjerstöku loft- opi t. d. neðan gluggans. Mjer verður ætið starsýnt á ]»essa gluggagerð, þegar jeg kem til Ak- ureyrar. Eins og mörgum er kunnugt býr Sveinbjörn Jónsson húsameistari til sjerstaka hoísteina úr steypu, sem hanri nefnir ,,r“ steina eftir laginu. Verður sæmilegt holrúm í veggjum, sem. hlaðnir eru úr steini' þessum og er það fylt með mó- mylsnu jafnóðum og veggurinn er hlaðinn. Steinar þessir eru nú gerðir nokkru þvkkari en áður og ei' ]>að vafalaust til bóta. Ekki leitst mjer aílskostar á þessa veggjagerð í fyrstu og óttaðist. að vatn kynni að komast í móinn, en veggirnir hafa þó gefist ailvel að sögn, húsin verið rakalaus og hlý. Þó hefir borið á því, að sprungur Iiafa komið í innri múrinn, stund- um niður frá glúggaliornum og eru þá óreglulegar, en oftar liggja slíkar sprungur lárjett eftir steina mótinu- Þær geta orðið um 2 mm. fi breidd. Sennilega stafa sprungur þessar af þurk og hita inni í stof- unum og elcki sjást ]»ær á útveggj- um að utan. Á Akureyri sá jeg sorglegt dæmi þess, að illa gerð steinsteypa eða úr illu efni er verra en ekkert verk. Þar var verið að tala um að rífa niður nýlegt íbúðarhús. — Veggjasteypan var svo ónýt, að '. púss.“ toldi ekki á henni. Þannig eru mörg steypuhús hjer á landi og það má pjakka göt á veggina með einföldum broddstaf, jafnvel með vænum ljdíli. Það er eins og menn lialdi, að allur sementsgraut- ur verði að góðri steypu og enga kunnáttu þurfi til þess að steypa Lraustan vegg. Og ekki nenna menn að lesa leiðbeiningar, sem ritaðar hafa verið. Jeg liefi skrifað heila bók um steinsteypu fyrir al- þýðu og Jón Þorlákssona mikla og vandaða ritgerð í Verkfræðinga- tímaritinu, þetta ár. Hjer þurfa rnenn að taka sjer fram. Við fá verk skiftir það jafnmiklu og við steinsteypu, hvernig verkið er unn- iC og efnin valin. Til Húsavíkur komum við 22. júlí í sólskini og sumarhita. Eins og kunnugt er liggur bærinn upp af breiðri AÚk austur úr Skjálf- andaflóa. Upp frá sjó gengur hár brattur sjávarbakki og er lítið sem ekkert undiriendi neðan hans, svo bærinn er bygður ofan bakkans. Norðan til er bæjarstæðið hálent, sunnan Húsavíkurhöfða og. er þar víðast gott byggingaland. Oðru máli gegn ir um alt miðbik bæjarins. Það er ein flatneskja til þess að gera og var þar fyrrum blaut mómýri, en liefir verið þurkuð fyrir löngu og breytt í stóreflis tún. Á mestum hluta þessa svæðis var tvísýnt hvar byggja mætti, vegna þess að menn vissu ógjörla hve djúpt var á föstum jarðvegi. Þó mun þar víðast bj7ggilegt. Á þessari flat- nesltju er lágur hóll, Borgarhóll, þar á Garðar SAmfarsson að hafa hygt hið fyrsta hús á Islandi. nokkru áður’en Ingólfur Arnarson nam lijer land. Segir Landnáma, að Garðar liafi dvalið einn vetur á Húsavík. Á hóli þessum hafa Hús- víkingar bygt barnaskóla sinn. ITm þurkun og ræktun mýrar- innar hefi jeg lieyrt þá sögu, að gömlu Htisvíkingarnir hafi haft svo mikið að starfa í þjónustu Bakkusar, að þeir höfðu engan tíma til þess að fást við jarðrækt, Svo stofnaði Gísli læknir Pjeturs- son þar bindindisfjelag og sneri lýðnum frá Bakkusi í mýrina, svo liún varð fljótt að þurru og þokka,- legu túnir kúnum fjölgaði, börnin fengu mjólk s\ro þetta varð hin mesta siðabót, Suðurhluti bæjar- slæðisins er að mestu þurlendur. Norðan hans rennur lítil á til sjáv- ar, Húsavíkurá og nota bæjarbúar hana til rafveitu. Vatnsveitu hafa þeir og. Húsavík var lengi lítið kaup- tún, sjávarútvegur rýr og aðeins ? sumrinu. Þetía hefir nú breyst og þorpið vaxið til muna. Árið 1910 voru þar uni 600 íbúar, en nú eru þeir 900 eða fleiri. Þar eru nú um 20 vjelbátar en flestir smáir, 3—11 tonna. Báta þessa verður að 'sctja, því ekki er þeim óhætt á svo opinni höfn, síst að vetrinum, en nú fiskast þar bæði sumar og vetur. Nú hafa þorpsbúar með höndum mikla bryggjusmíð og á bryggjan að Arerða hafnargarðui", en annar garður á að koma síðar frá höfðanum norðan víkurinnar. Myndast þá innilukt höfn. Komist þetta í framkvæmd' styður það ó- efað allan vöxt og viðgang bæjar- ins. Bryggjusmíðinni var þannig- hagað, að trje voru rekin niður í röð með fallhamri, hvert við ann- að, og bnndin ramlega saman með járni. Þessar stauraraðir mynduðu hliðar bryggjunnar og ' var svo fylt upi» með lausagrjóti milli þeirra. Er nú eftir að vita, hversu þetta stenst sjávarrótið að vetrin- um, en sjálfsagt verður þetta ó- dýrara en steinsteypa. Þarna fyrir neðan sjávarbakk- ann, frá nýju bryg'gjunni og norð- ur að. hinum nýbygðu útvegs og frystihúsum kaupfjelagsins, er gert ráð fyrir all-langri uppfyll- ingu, og verður þar þá ærið land fyrir útvegshús. Frá þessu út vegs- svæði verða síðan lágðir bílvegir, bæði að utan og sunnan upp á bakk ana, fyrir fiskiflutning o. fl. Ekki er þó hlaupið að þessu, því bakk- arnir eru háir og úr óvinnandi móhellu. Yar því jafnvel gert ráð fyrir, að leggja annan aðalveginn upp árgilið, þar sem Húsavíkurá rennur, og setja ána á alllöngum kafla í holræsi- Fiskinn þurka Húsvíkingar á túnunum ofan víkurinnar og breiða, á vírstrengi eða trjegrindur. Hefir ]»etta gefist betur en grjótreitir, því fiskurinn vill brenna eða soðna á þeim. Þó er vafalaust betra þurk pláss á hólum nokkrum í suður- •jaðiú bæjarins og var gert ráð fyrir að þar yrðu frámbúðar reit- iruir. Eftirtektarvert ér það, og öðr- um bæjum til fyrirmyndar, að á Húsavík sjest enginn óþverri í fjörunni, ekkert slóg eða slor, þó mikill fiskur berist á land. Það er stranglega bannað, að kasta, nokkru slíku í fjöruna. Þetta þótti liart í fyrstu, en nú telja allir ]iað sjálfsagt, og nú er alt slóg vandlega hirt og notað. Hausa og og hryggi þurka menn og Björn ■Jósefsson læknir á beinamjöls- verksmiðju, sem breyt.ir þessu í beinamjök Með því að flýta sem rnest fyrir þurkuninni, og láta sem minst maðka eða úldna, hefir tek- ist að fá venjufremur gott og nær- ingarríkt mjöl. Alt slóg nota þorps búar sein áburð, og það eru undur að sjá hversu þeim t.ekst að breyta jafnvel ófrjóum leirjarðvegi og berum melum í frjósamt land. Verkin sýna merkin. ÖIl mómýrin er orðin að túni og væn spilda af fjallshlíðinni neðan til og Höfð- anum. Bíerinn er umkringdur af túnum, og var mjer sagt að um ein dagslátta túns kæmi á hvern þorpsbúa. Geri aðrir betur. Það er líka ódýrt að rækta á Húsavík. Að plægja, herfa og sá 1 dagsl. i auð- unnum móum kostar 70 kr., en á- burð og fræ leggur þá eigándinn til. — Erh. Valðar ísleuskar kartöflnr á 10 aura !/2 kg. Versl. Einars Eyfólfssonar Sími 3586. Mesta og Besta Grænmett jtessa árs: Tomatar Asíur Ag-úrkur Blómkál Rauðkál Hvítkál Charlottenlaukur Dill Persille Salat Gulrætur Rauðbeður Púrrur Selleri. auiamji Kosningavísur. Þegar útvarpið hafði birt kosn- ingaúrslitin, urðu bónda nokkrum þessar vísu á munni: Fti’ á stígum styrjaldar stálið margan bryður. Frægir kappar Framsóknar falla hrönnum niður. Hlaut þar Magnús, hraustur kall, holund inn að beini. Lárus niður skotinn skall, skorinn síra Steini. Húnvetningar hvöttu geir, í hornin trú’ eg þeir blási, þVí frækilega feldu þeir forsetann í Ási. Steingrímur hnaut og liníga hlaut — hörð er þraut í strandi — undan flaut og upp ei skaut — öfga brautryðjandi. Ungur Thórs í víking vatt víga slcrýddur Iiökli. Þegar Hannes dauður datt drundi í Snæfellsjökli. Framsókn haugar sína sveit sorgar baugum kvalin. Jónas augum ýrðar leit yfir drauga-valinn. Dýrt spaug. Dómstóll í París liefir ákveðið, að þegar maður |uir í borg kemst upp á milli bjóna, á hjónabandsspillirinn að greiða allan kostnað af hjóna- skilnaðinum. Allur er varinn góður. Auðmað- ur einn í Ameriku hefir látið gera sjer örk mikla, sjer til lífsbjargar, ef nýtt Nóa-flóð kæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.