Morgunblaðið - 05.09.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1933, Blaðsíða 2
4 MORGUNBLAÐIÐ lækkar m I Fjrá og meS deginum í dag seljum vjer okkar ágætu B.S. Y.A.H. og fyrir §mále§fina. Þessi óheyrða lækkun stafar af fyr- irhuguðum .breytingum á kolainn- flutningi vorum. X«i kosfa 1000 kíló kr. 33.00 500 kíló kr. 16,50 250 kíló kr. 8.25 til að birgja sig npp mað kol til vetrarias. í*« i,m & -’n Hrlnglð í * suna (4 linur.) (El§la og §fær§la kola- og §all-ver§lun land§in§). TónljBtarskólinn. Tónlistarskólinn var s.tofnaðúr liaustið 1930 og' Íiefir j)ví starfjið jírja vetur. Var liánn stofnaður iil 'þess að bœta úr nijog þrýnni þövf! Hjer á landi var ekki kostur.á • í \ -fullkominni tilsögn í hljóðfæra- slætti.eða tónmentun yfirleitt, en ó, hinn bóginn svq, dýrt að sækja þetta nám til annara landa, að mjög fáir gátu í það ráðist. Kom þetta því fram í skorti á hæfutn hljóðfæraleikurum, en það vaí’ð aftur til þess,, að sækja varð hljójn listarmenn til annara landa A þeim tímum, þegar atvinnuleysi sverfur áð, hlaut þetta að vekja þá spurn- ing, livort hjer væri ekhi kostur á' mönnum er hæfileika hefðu til þessa, ef þeir fengju tilsögn e: jafnaðist á við tilsögn.í tónlistarþ skólum erlendis. Þetta var tilraun, sem sjálfsa vár að gera. Og þann hug og þáf atorku, sem kom fram í því, a1 stofna þennan skóla, kunni það opinbera áð meta, svo að bæði Al-. þingi og -bæjarstjórn hefír látiö* styrk til skólans. Nú ern ávextirnir að koma n Ijós. í sumar hafa nemendur Tón-j listarskólans leikið með í hljóm- sveit, þar sem útlendingar hefðuj annars orðið að fylla plássið. Og‘ þó er enn eftir einn vetur þar til fullkomnir ávextir sjást, því að næsta vor geta fyrstu nemendurnir útskrifasf af skólanum. Megináhersla hefir verið lögð á það, að skipa eingöngu á af- bragðs kennurum. Páll ísólfsson liefir verið forstöðumaður skólans, en annars bafa kennararnir fil þessa verið sóttir tií útlanda. Njú í vetur verður þó einn íslensþur píanó-kennari. # Skólinn byrjaði með 40 nem- endum og var það duglega af stað farið. Síðastliðinn vetur nál, 60 nemendur. Fjölgunin er ,ekki meirí meðal annars vegna þess, að nemendurnir hugsa ekki allir tíl þess að ná fullnaðárprófi. — Geta þeirj sém ekki ljúka námi, fengið skírteini um það að þeir bafi stundað nám, og bve lóngt þeir eru áleiðis komnir, en fulln- aðarprófi er ekki hægt að ljúka fyr en eftir fjögurra ára nám. Tónlistarskólinn byrjar starf sitt í miðjnm þessum mánuði, dg hefir nú aukið kenslukrafta sína- Og það mun koma æ betur og betur í íjós, að lijer er um stofn- ;un að ræða, sem ekki er neinn bjegómi, heldur ein af þeim stofn- unum, sem engin þjóð getur án jverið. Hann verðnr naumast hjer eftir látinn bætta að starfa. M. J. Brúðkaup Knud prins. og Caroline Mathilde á að fara fram 8. september í Fredensborg- arhöll. Er mikill yiðbúnaður þar og í Sorgénfrihöll, þar sem ungu bjónin eiga að búa. Á báðum stöðum hefir verið unnið að því af kappi, að fága alt og snyrta. Fyrra smmudag var lýst með hjónaefnúnttm í Holmens kirkju. Sunnudaginn 31- ágúst fluttu konuugsfejónin til Fredensborg til þess að Íítá eftir seinasta undir- búningi brúðkaupsins. Síiifil 1234. adolin & Holmblad H.S. Kaupmaianahöfn. Stærsta, elsta og; fullkomn- asta verksmiðja Nórðurlanda í allskonar málningum og lökkum. Aldarf jórðung;s reynsla á ís- landi. Verslnarbís, sem er vel kynt hjá ilmvatnssölum, hárgreiðslu- stofum og hreinlætisvörusölum, getur fengið einkasölu á fyrsta flokks vöru, sem stöðugt eykst eftirspurn á í Frakklandi, frá því árið 1930, þrátt fyrir kreppuna. Umsókn, merkt' „4“, sendist A.S.Í. Fornrítafjelagíð. Egil§ §aga Skalla-Grím§§onar kostar heft kr. 9.00 -— í pappabandi kr. 10.00 og í skinnbandi kr. 15.00, kjölur, horn og spjaldpappír fæst ýjo'staklega og kostar 3.50. Bókaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE Laugaveg 34. »•••••••••••••••••;••• ••«••••••••••• ••••••••• «•••••• Timbupvei*slun P. W. Jacotisoi 4k Sia. Stofnuð 1824, Sfmnefni: Granfuru — CarNLundagade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmhöfn. Eik til skipasmiða. — Einnig heila, akipsfarma frá Svíþjóð. Hefi verslað við ísland í 80 ár. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••(('•••(■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« Hvítkál. Rauðkál. Gulrætur. Selleri. Rauðrófur. Rabarbari. Gulrófur. Kartöflur. Þelr, sem kaupa trúlofunarhringa hjá Sigurþór verða altaf ánægðir. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaflutningsxnaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Viðtalstími 10—12 &rd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.