Morgunblaðið - 05.09.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1933, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐÍÐ J Smá-auglýsingar J Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldu- gðtu 40, þriðju bæð. Sími 2475. Sigurjón Jónsson úrsmiður, Laugavegi 43. Fljótar og vandað- ar úrviðgerðir. Sanngjarnt verð. Sími 2836. Munið fisksöluna á Nýlendugötu 14. Sími 4443- Kristinn Magnússon. Píanó, sem nýtt, til sölu. Upp- lýsingar í síma 3625. Kjötfars og fiskfars heimatilbú- ið. fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Hrossabnff nýslátrað og nýr lax SifitbMin Hekla. Sími 2936 Prastglundl lokað. biar uörur teknar upp í dag. Uöruhuslð. Gúmmíbuxur Okkar ágætu eftirspurðu gúmmí- buxur, fyrir börn og fullorðná, eru komnar aftur. Margar fallegar ódýrar tegundir. Ávalt. best að versla í Laugavegs Apóteki. ■Reikningur Iteykjavíkur fyrir árið 1932, er nýkeminn út sjer- prentaður. Hollensku vísindamennirnir sem lijer liafa verið við norðurhvels- rannsóknir í eitt ár, en eru nú senn .á förum hjeðan, ætla að halda vinum sínum og kunningj- um kveðjusamsæti í Hótel Borg í dag. Úr ferð um óbygðír fyrir norð- an Vatnajökul, eru nýkomnir heim þeir Pálmi Hannesson rektor, Magnús Björnsson náttúrufræð- ingur og Finnur Jónsson málari. Dánarfregn. Á sunnudaginn ljest í Landakotsspítala Guðm. Jakobsson bókari. Hann var sonur síra Jakobs Guðmundssonar á Sauðafelli í Dölum, kvæntur Þur- íði Þórarinsdóttur. Meðal barna þeirra eru Þórarinn fiðluleikari og Eggert skákmeistari. Ungbarnavemd Líknar, Báru- götu 2. Opin hvern fimtudag og föstudag kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir barns- hafandi konur Bárugötu 2. Opin fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl. 3—4. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu túrlofun sína Guðrxín Maríusdóttir og Gísli Bryhjólfsson sjómaður. Bæði til heimilis á Bergstaðast. 16. Síldveiðin. Samkvæmt skýrslu Fiskifjelagsins var síldaraflinn á öllu landinu síðastliðinn laugar- dag sem hjer segir: Saltað alls 218.413 tn.; er það um 20 þús. tn. minna en á sama tíma í fyrra. Saltsíldin skiftist þannig: 71-422 saltað, 109.664 Matjessaltað, 20.990 kryddsaltað, 3234 sykursaltað og 13.098 sjerverkað. — í bræðslu var alls 731.083 hl. og er það rúml. 235 þús. hl. meira en á sama tíma í fyrra. Síldveiðinni er nú að mestu lokið. Heimabrugg. Á föstudagskvöld gerði lögreglan húsrannsókn hjá Bjama Bjarnasyni, Lokastíg 14, og fann hjá honum áfengi í bruggun og tæki. Einnig fann lög- reglan; áfengi í bruggun og tæki hjá Ragnari Magnússyni, Dal við Langholtsveg. Báðir þessir menn bíða nú dóms. Grænlandsfarið Gustav Holm, sem er með leiðangursmenn dr. Lauge Kochs, kom til Patreks- fjarðar í fvrra kvöld. Hvidbjömen fór hjeðan í gær- morgun. 26 Getur þú fyrirgefíð ? Reyktnr ranfimagl Riklingur (valinn). Saltfiskur á 25 aura x/2 kg. Tómatar 85 aura x/2 kg. Nýjar kartöflur, rófur og hvítkál. Hjðrtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Gamlir kvenhattar fí'erðir sem nýir á Vesturgötu 15. jngibjðrg Oddsdóttir. Enginn kann sig í góðu veðri heiman að búa. Líftryggið yður í Andvfikn. Lækjartorgi 1. Sími 4250. hún. „Jeg vil ekki vera lerigur ein með yður“. „Það finst mjer nú heldur óvin- gjamlegt“, sagði hann. „Vitið þjer, að jeg hefi ekki einu sinni fengið vindling eftir að við borð- uðum“, bætti hann við, og rjetti hendina eftir vindlingaöskju, sem stóð við hliðina á honum. „Reykið þjer eina friðarpípu með mjer. Jeg skal ekki segja neitt annað en hversdagslega hluti, þangað til þjer eruð alveg sáttar, fyrst þjer óskið þess“. Hann fekk sjer vindling, hall- aði sjer upp að gluggakistunni og byrjaði að reykja. Hún varð ró- legri, það var þó betra að hafa hann ekki alveg eins nærri sjer og áður, svo var líka nokkur sigur í og með. Hann horfði á hana, og var ekki alveg eins strangur á svípinn og fyr. Hvíti kjóllinn, sem hún var í, líktist meát sjali, sem sveipað var á undursamlegan hátt um hinn fagra líkama hennar, tánnudökk augu hennar, fagrar var ir og hrafnsvart glansandi hárið, — alt hjálpaðist að. til að gera hana að ímynd þess sem karlmað- urinn þráir. Watermans Blek er hið besta í sjálfblek- unga. Sest aldrei í pennann og gruggast aldrei. Það selur Snæbjörn Jónsson. Hýjar ísl. Hartðllur frá 13 aura J/2 kg., útlendar á 10 aura y2 kg. Isl. Egg 15 aura, Hveiti, Sykur og Smjörlíki, hvergi ódýrara- júhannes jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Farþegar með Dettifossi frá út- löndum á laugardaginn vora með- al annars: Þórður Pjetursson og frú. Hannes Guðmundsson og frú. Frú Ólafía Einarsdóttir. Árni Zimsen kaupm. Jón Helgason. Páll Sigurjónsson. Jón Sigurðsson. Þ. Thoroddsen og frú. Ben. Þórar- insson kaupm. Frú Katrín Viðar, ungfrúmar Kristín Bemhöft og Ingibj. Bernhöft, ungfrú Elín Jak- obsdóttir, uhgfrú Þóra Friðriks- son, Ragnar Blöndal. Axel Guð- mundsson, Haraldur Leósson. Vjelbáturinn „Þórir' (áður há- karlaskipið. Geir) lagði á stað frá Siglufirði á miðvikudag eða fimtudag. Vora nokkrir farþegar með Iíónum. Báturinn hefir Ioft- skeyta-móttökutæki, en' ekki sendi tæki og frjéttist ekkert af lion- um þangað fil í gær. Voru menn órðnir Fi ræddír um hann, en í gærkvöldi kóm skeyti frá honum, tim það, að hann Iægi á Ólafsvík, og ekkert hefðí orðið að. Botnia fór frá Færeyjum í gær áleiðis híngað; væntanleg hingað f fyrramálið. Frú Ásta Ólafsson auglýsir pí- anokenslu á öðrum stað hjer í blaðinu. Frúin hefir lært hjá kon- unglegum þianoleikara J ohanne Stockmarr. Til Strandarkirkju frá N. N. 1 kr. Ónefndtnn 15 kr. Ónefndum 5 kr. B. B. 25 kr. F. K. 2 kr. Frá hans hlið var það undra- verður viljakraftur, sem hjálpaði honum gegnttm þessi hættulegu attgnahlik. „Við höfttð talað um ýms óvana- Ieg málefni", sagði hann í yfir- vegttnar róiri, það er besta leiðin til skiIningSí Segið mjer nú eitt- hvað um yðar eigin ráðagerðir. — Þjer verðið líklega hjer þegar sam- kvæmistíminn er útrunninn?“ „Það liugsa jeg,“ sagði hún þreytulega. Við eigum að fara til Ascot og Goodwood, svo hugsa jeg að við förum til útlanda, nema ef, __í í „Nerna Aiierléy lávarður fái yð- ur til þess : að giftast sjer áður. Það held jeg samt að hann fái ekki. Jeg vérð hjer þangað til í október, og svo, ef faðir yðar leyf- ir, mun jeg taka mjer ferð á hend- ttr fil vesturstrandar Afríktt. I skógi nokkrum sem vex í mýr- arfeni 17 daga ferð frá ströndinni, er lítill runni, sem jeg þarf á að Iialda. Ef til vill þarf jeg þó ekki að fara sjálfur, jeg hefi mann fyrir mig þar. Hann hefir kannske hepnina með sjer“. „Er enginn hjer í Englandi sem þjer dveljið hjá í frítímum yðar?“ spurði hún. „Eigið þjer enga vini eða ættingja?“ Radion gerir Ijereft skínandi hvítt án pess að purfa nudd og bleikingu Þad er erfitt verk að n& blettum úr ljerefti, þegar þjer þurfífi afi nudda þvi á þvottabretti, og við það slitnar þafi og skemmist. En nú gerist þess ekki þörf. Radion gerir alt verkið, áfljótari, ódyrarí dgTauðveldarí hátt. Blandið aðeins htefilega miklu af Radion í köldu vatni, látifi það í þvott«DOt> tinn og fyllið eftir þörfum. Leggifi tifian Ijereftið i sjóðið i tuttugu minútur, — skolifi rro — og þvottur er búinn. > f *» t^0i^ t - Þjer munuð undrast hve: rsu Ijereftifi varður skjallh t>jer munua undrast hverSU MereftiO verður skjallhvitt þegar það hefir verífi sofiifi i Kadlon. Mislitur- og ullar þvottur verfiur sem nyr ef þvegifi er út kaldrí Radion upplausn. » , , 'mA.n, t Reynið Radion næsta þvottadag og þafi verfiur hvQdardagurv °Sf og þvotturinn 4 • ( ður skjallhvitt RADI0N BLANOA, — SJÓBA. — SKOLA, — það er alt M RAD 3-047A IC Hý rúllupylsa og kæfa KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 3073. Verðskrá september 1933 Kaffistell 6 manna 11-50 Kaffistell 12 manna 18.00 Matarstell 6 manna 20.00 Mafarstell 12 manna 32.51 Ávaxtasett 6 manna 4.01/ Ávaxtasett 12 manna 7.00 Matskeiðar 2ja turna 2.0'» Matgafflar 2ja ttirna 2.00 Teskeiðar 2ja tnrna 0.65 Borðhnífar riðfríir 0.80 Skeiðar og gafflar alp. 0.50 Bollapör postulín 0.50 Desertdiskar 0.30 Barnafötur 0.25 Barnaskóflur 0.20 Sparibyssttr 0.35 Vasaúr góð 15.00 Vekjaraklukkur ágætar 5.00 Sjálfblekungar 14 karat 7.50 Sjálfblekungar m. glerpenna 1.51 Ótal margt afar ódýrt. Bankastræti 11. Hár Hefi altaf fyrirliggjandi Hár við íslensan húning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5- Sími 3436. Hýkomlð: Tvisttau. M orgunk jólatau. Ljereft hvítt og mislitt. Flónel rósótt, röndótt, hvítt^ Sængurveraefni hvít op: misL Silkiljereft margir litir. Dún- o^ fiðurhelt Ijereft o.- m. fl. Uersl. Manchester. Laugaveg 40. Sími 3894 Tll Borgariiarðar og Borgarness alla mánudaga og fimtudaga. Nýja Bifrelðastfiðli. Sími 1216 (tvær lúrar). af hendi leyst á Elliheimilinu: „Grund“, herb. 53. Sig. Magnússon, - læknir. Sjðndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar Út- lærfia „Refraktionist“. Viðtalft- tími: El. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstiæti 20. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.