Morgunblaðið - 15.09.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1933, Blaðsíða 1
Maggi endurtekur i lini f kvöld ki. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 4 og við innganginn. Sími 3191. GAMLA bíó ■■■■■■ Hringjarinn. Þýsk leynilögreglutalmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Fritz Rasp. Maria Solveg. Karl Eltínger. Hóptlng Italanna. Kvikmynd af Balbo og flugmönnum lians lijer í sumar. Lindbergh í Kaupmannahöfn. Móðir og- tengdamóðir okkar, Guðrún Jónsdóttir, Sogabletti 3, andaðist að heimili sínu 13. þ. m. Börn og tengdabörn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að Ragnhildur Björnsdóttir ljest á Elliheimilinu 10. þ. m. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst á Bergstaðastræti 48 kl. 1 y2. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Aðstandendur. Hvlsr fastar bllferðlr milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur hefjast á morgun, laugardaginn 16. sept. Fargjald 75 aurar fyrir manninn. Þeim verður hagað sem hjer segir: Frá Reykjavík: Frá Hafnarfirði: 1. ferð kl. 9 árd. 1. ferð kl. 10 árd. 2. ferð kl. 12 á h. 2. ferð kl. 1 síðd. 3. ferð kl. iy2 síðd. 3. ferð kl. 2 síðd. 4. ferð kl. 3 síðd. 4. ferð kl. 4 síðd. 5. ferð kl. 5 síðd. 5. ferð kl. 6 síðd. 6. ferð kl. 7 síðd. 6. ferð kl. 8 síðd. 7. ferð kl. 9 síðd. 7. ferð kl. 10 síðd. 8. ferð kl. 11 síðd. 8. ferð kl. llþo síðd. Afgreiðsla í Reykjavík á b.s. Heklu, Lækjargötu, sími 1515 (tvær línur) og í Hafnarfirði á kaffihúsinu Dríf- anda, sími 9281. margar tegundir: Bárha, verð frá ...... 2.50 Unglingá, Verð frá .... 5;5Ö Kven'na, verð frá .... 8.75 Kárlmanna;' verð frá . 10.00 tívannber^§lmeður. Til sölu lítið notuð svefnherbergis- húsgögn með tækifærisverði. Upplýsingar á ‘Bakkastíg 7. Odýr bókakaup Það, sem óselt er af sögunni Leyndardómar Parísarborgar, verður selt á aðeins 35 aura heftið. Þetta verða því ódýr- ustu og bestu sögukaupin, sem þjer eigið völ á. Fjölda marg- ir höfundar víða um heim hafa reynt að stæla þessa sögu, en þeir hafa aðeins náð því versta úr henni, hugmyndafluginu og ritsnildinni hafa þeir ekki náð- Notið tækifærið og gerist á- skrifendur nú þegar. Tekið er á móti áskrifendum í Bók- hlöðunni Lækjargötu 2. Nýja Bíó Við sein vinnnm eldhú§$törfín. Sænsk tal- og liljómkvikmynd, samkvæmt hinni frægu sliáld- sögu: Vi som gaar Kökkenvejen, eftir Sigrid Boo. AÖalhlutverkin leika: Tutta Berntsen. Bengt Djurherg. Karin Svanström og fl. Tvímælalaust be;st gerði og hlægilegasti gleðileikur sem sýndur hefir verið á þessu ári. Sími 1544 Þakkarorð. Ollum ættingjum og viiiuin mín- um, sem heiðruðu mig á fimtugs- afmæli mínu 22. ágúst s.l. með lieillaskeytum, heimsóknum og' gjöfum, og' svo þeim sem á undan- íengnum árum liafa verið mjer sannir vinir með kæi'leilcsríkum Orðsending. Um leið og- jeg leyfi mjer að tilkynna heiðruðum við- skiftavinum mínum það, að jeg muni nú aftur fara að gegna störfum mínum, vil jeg um leið vekja athygli þeirra á því, að fjelagi minn, Guðm. Sæmundsson, er nýkominn heim eftir dvöl erlendis, þar sem hann hefir kynt sjer allar nýjungar í iðninni. Mun hann nú eftirleiðis, ásamt mjer, veita klæðaverslun og saumastofu minni for- stöðu, og vil jeg því fullvissa viðskiftavini mína um, að þeir muni framvegis verða ánægðir með viðskiftin. Virðingarfylst. Vigfú§ Guðbrandsson klæðskeri, Austurstræti 10. fyrirbænum og hjálp auðsvnda í verki, þakka jeg af lirærðu lijarta. — Og bið góðan guð að launa þeim í ríkum mæli með blessun sinni. Brunnastöðum, 14. sept. 1933. Margrjet Jónsdóttir, ljósmóðir Vetrarkápu - eini tekin upp daglega, sjerstak- lega falleg. Einnig Astrakan, svart, grátt og brunt. Sig. Gnðmandssoii. Laugaveg 35. Stúlka, sem getur lesið með börnum undir skóla og kent píanó- spil, óskast til Norðfjarðar í vetur. — Upplýsingar gefur Ásta Jónsdóttir, Bárug. 33. ATH. Mikið úrval af nýtísku fata og frakkaefnum er nýkojnið. DRAGIÐ EKKI AÐ LÍFTRYGGJA YÐUR, MEÐAN HEILS- AN ER GÓÐ. IÐGJALDSFRELSI VIÐ HEILSUMISSI EÐA VEIKINDI, ÞEGAR EFTIR FYRSTU 3 MÁNUÐINA. THULE Aðalumboðið fyrir ísland CARL D. TULINIUS & CO. Reykjavík Eimskip 21 Sími 2424 Símnefni CARLOS Thule ER stærsta lífsábyrgðarfjelag Norðurlanda og GREIÐIR hærri bónus, bæði tölulega og hlut- fallslega, en nokkurt annað fjelag, er hjer starfar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.