Morgunblaðið - 15.09.1933, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.09.1933, Qupperneq 3
'3 MORGUNBLAÐIÐ JRorgttttWaM^ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritetjórar: Jön KJartanaeon. Valtýr Stefánaeon. Ritstjðrn og afgrelCsla: Austurstræti 8. — Simi 1600. Auglýsingnstjörl: E. Hafberg. AuElýslneaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimasimar: Jón KJartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árni Óla nr. 3046. E. Hafberg nr. 3770. Áakrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuVi. Utanlands kr. 2.60 á mánuBl. 1 lausasölu 10 aura elntaklO. 20 aura metS Lesbök. Efnilegur íslendingur Eiríkur Magnússon. Um mörg ár liaí'a hjónin Magn- ús og Asthildur Magnússon búið í borginni Virginia í Minnesota. — Magnús er bróðursonur Biríks meistara Magnússonar i Cam- bridge. Olst liann upp hjá frænda sínum og lauk fullnaðarprófi (B- A.) yið Cambridge-háskóla. Yar hann íþróttamaður og ágætur songmaður. er hann var á ljett- asta skeiði. TTm nokkur ár var iíiann kennari við Gustavus Adolp- hus College í St. Peter, Minn., en liefir nú um margra ára skeið ver- ið skrifstofusljóri hjá námuíjelagi miklu þar í Norður-Minnesota. — IKona Magnúsar er Ásthildar Gríms ■dóttir Jónssonar barnakennara á ifsafirði stórgáfuð ágáetiskona. Elsti sonur þeirra Iijóna heitir Eiríkur, eftir afabróður sínum, og er nú tuttugu og fjögra ára að -ahh'i. Snemma var hann mannvæn- legur. þótti bera af öðrum svein- 'um að gáfum og var jafnan efstur i skóla, sinna bekkjarbræðra. Þótt Biríki nú veitti námið svo ljett, að kennarar hans sögðu, að ;|)ó hann ekki gerði nema hálflesa Tuámsgreinar, gæti hann verið efst- ur í hverjum bekk, þá fór svo að 'Eiríki unga I.eiddist ,,þóf þetta“ ■og sagði sig úr skóla, þá er hann ~var 17 ár.a. Með ráðj foreldra sinna sgékk hann þá i sjóher Bandaríkja. Þeir er í sjóherinn ganga vistast þar til fjögra ára í senn. Frá byrj- <un kunni hann ágætlega við sig á ’hafinu og starfið var honum svo -;geðfelt, að þegar hann var 21 árs ■'Og þjónustu-tími lians var útrunn- inn, þá innritaðist liann í flugdeild herflotans. Sökum þess að frá því tfyrsta hafði Eiríkur komið sjer vel ■:á herskipi því (Battleship Idaho), <er bæði hafði verið heimili hans og •skóli í fjögur ár, og liafði smátt ■og smátt stigið í tign, þá gáfu yf- íirmenn skipsins honum aðgöngu- leyfi á flugskóla flotans. Hvergi •eru harðari kröfur gerðar til lær- linga en í flugdeildar-skóla her- ilotans. Af þeim mikla fjölda, sem vim aðgöngu sækir, komast aðeins -sjö af hundraði hverju gegnum :próf það, er lýtur að líkamlegu •atgerfi, og af þeim sjö af hundr- aði, sem inngöngu fá, nær að með- altali einn fullnaðar-prófi í flug- list. Svo eru kröfurnar strangar í þeim skóla. í október síðastl. var Eiríkur búinn að vera þrjú ár í ■flugdeildinni og er nú orðinn und- irliðsforlngl við ágætan orðstír. ■Segja það yfirmenn sjóhersins, að Eiríkur Magnússon sje einn með bestu flugmönnum flotans, og er þá mikið sagt. Er Eiríkur hóf Iiið fyrsta ein- Þjóðaratkvæði um bannið fer fram fyrsta vetrardag. Já segfa þeír kjósendur, sem vílja afnema bann það, sem felst x gíldandí áfengíslöggföf, en Nei þeír, sem ekkí vílja afnema gíldandí bann. í Lögbirtingahlaði því, sem út kom 14. þ. m. birtist svo hljóðandi auglýsing frá dómsmálaráðuneyt- inu: Auglýsinff um þjóðaratkvæði um áfengislögin. Þar segir m. a- svo: „Samkvæmt ályktun síðasta Al- þingis hefir verið ákveðið áð láta fara fram þjóðaratkvæði um á- fengislögin fyrsta vetrardag, laug- ardaginn 21. olctóber næstkom- andi, meðal þeirra, er kosningar- rjett hafa í málefnum sveita og kaupstaða, en þessi kosningar- rjettur er meðal annars bundinn við 21 árs aldur á kjördegi’ sbr. lög nr. 59 frá 1929. Atkvæðagreiðsla þessi fer fram h.já, undirkjörstjórnum alþingis- kosninga á sama liátt sem at- kvæðagreiðsla við alþingiskosning- ar. og yfirkjörstjófnir alþingis- lcosninga inna af hendi sömu störf við atkvæðagreiðsluna eins og við alþingiskosningar”. —- — ..Atkvæðaga’eiðslan skal byrja á hádegi, og skal henni haldið á- fram eftir sömn reglum sem at- kvæðagreiðslu við alþingiskosn- ingar". Aíkvæðagreiðsla utan kjörstaða. í auglýsingu dómsmálai'áðu- neytisins segir ennfremur: „AtkvæSi má greiða utan kjör- síaða á sama hátt og við alþing- iskosningar, lijá lögmanni i Reykjavík, sýslumönnum, bæjarfó- getum og fulltrúum þeirra, hrepp- stjórum og skipstjórum á íslensk- um skipum. Ritar sá, er atkvæði greiðir þá á þar til sjerstaklega gerðan atkvæðaseðil aðeins orðið „já“, ef hann óskar afnáms á- fengislaganna, en ,,nei“' ef hann ekki óskar að þau sjeu afnumin“. Atkvæðagreiðsla utan kjörstaða má samkvæmt þessu byrja fjórum vikum (28 dögnm) fyrir fyrsta vetrardag, en það er 24. sept. n.k., enda mun sjeð um, að at- kvæðagögnin verði komin til rjettra aðilja fyrir þann tíma. Við atkvæðagreiðslu utan kjör- staða gilda sönw reglur og við al- þingiskosningar. Rjett til þess að greiða þannig atkvæði hafa allir þeir atkvæðin kjörstjórn síns dæmis fyrsta vetrardag. Senda þeir atkvæðin lrjörstjórn síns hjeraðs, á sama hátt og við al- þingiskosningar. Atkvæðaseðlarnir verða þannig: Afkvœðaseðill við þjóðaratkvæðagreiðslu um, hvort afnema skuli bann það gegn innflutningi áfengra drykkja, er felst í gildandi áfengislögum 19. maí 1930. Eftir gildandi lögum er heimilt að flytja inn vín með alt að 21% styrkleika að rúmmáli, en yfirleitt bannað að flytja inn áfengt öl og sterkari drykki, nema til lyfja. Tilgangurinn með atkvæða- greiðslu þessari er að fá að vita vilja kjósenda um, hvort leyfður skuli innflutningur hinna sterkari drykkja eða ekki. Þeir kjósendur, sem vilja, að bann það, sem felst í gildandi áfengislöggjöf, sje afnumið, setja blýantskross fyrir framan „Já“, en þeir’ sem ekki vilja afnema það, setja krossinn fyrir framan ,Nei'. Já Ncí Hinn 29. maí þ. á. var í same þingsályktnn með 26: 2 atkvæðum „Alþingi ályktar að fela ríkis aratkvæði á þessu ári meðal kjós arfjelaga um það, hvort afnema áfengra drykkja, er felst í gilda inuðu þingi samþykt svohljóðandi stjórninni að láta fram fara þjóð- enda í málefnum sveitar- og bæj- skuli hann það gegn innfhvtningi ndi áfengislöggjöf". flug sitt, kom það atvik fyrir, er í annálum er haft. Hann varð fyrir því slysi, að missa annað hjól flugvjelarinnar. Er það talið eitt- hvert mesta óhapp, sem flugmann getur hent. Kom það fyrir Lind- bergh fyrir nokkrum árum í Mexí- eo; braut hann þá fltigvjél sína í lending og me.iddist talsvert sjálf- ur. Af Eiríki er það að segja, að hann gerði sjer ljósa grein fyrir háskanum, ljet þó ekki hugfallast, tók það ráð, er best gegndi og svo fór, að hann gat lent án þess einu sinni að rispa flugvjelina. Þótti það drengilega gert. Eiríkur er vel á vetur setjandi. Hann er 6 fet og 2 þuml. á hæð og 210 pund að þvngd. Þykir það rúm vel skipað, er hann situr og er honum spáð góðs gengis og upp- hefðar í sjóliði hinnar voldugu þjóðar. Þá hann ekki er á sjó eða í lofti uppi, er hann við flotastöð- ina í San Diago í California- B. B. J. F.erðafjelag íslands. Þátttakend nr í lokaför Ferðafjelagsins gefi sig fram í dag fyrir kl. 6 á afgr. Fálkans, Bankastræti 3. Aðgöngu- miðar að lokaförinni verða ekki seldir eftir ]iann tíma. Bjargráð í Þýskalandi. Berlin, 14. sept. United Press. FB. Göbbels ráðherra hefir tilkynt að stjórnin áformi að koma því til leiðar, atvinnuleysingjum til lijálpar, að ,á fyrsta sunnudegi hvers mánaðar verði dregið al- ment úr kostnaði við gerð mið- degisverðar, þannig að sparnað- urinn verði sem svarar 6 pence á mann, og á fje það, sem þannig fæst, að ganga í sjóð til hjavgar jeim, sem eiga við mesta neyð að búa í vetur, en menn búast við’ að hún verði 'mikil. Einnig er ráðgert að skipulögð verði fjár- söfnun til hjálpar bágstöddum og engið til þess liús úr liúsi. Eins er ráðgert happdrætti, sem ágóð- inn á að renpa af til atvinnuleys- mgjanna. Happdrættisseðlarnir eiga aðeins að kosta sem svarar til 6- penee. Loks verður dregið frá Jaunum manna til þess að ráða bót á atvinnuleysinu. Herriot sá engin hungursneyðar- merki á stjórnendunum í Rússlandi. v Paris, 14. sept. United Press. FB. Herriot fyrverandi forsætisráð- herra í Frakklandi er kominn aft- úr frá Moskwa. Ferðaðist hann talsvert um landið. Kvaðst hann ekki neinstaðar hafa sjeð merki ungursneyðar og ekki segist hann hafa getað orðið þess var, að tilraunir hefði verið gerðar til þess að leyna sig neinu. „Rúss- land verður“, sagði hann, „iðnað- arríki á borð við Bandaríkin. Rúss land hefir alt, sem t.il þess þarf: Efni, menn, áhuga“. Náttúruhamfarir. Fellibylur fór nýlega yfir Kúba og vai’ð hann 100 manns að bana, eu þúsundir manna meiddust stór- kostlega og fjöldi varð húsnæðis- laus, því að húsin fuku sem hrá- viði. Var óttast að liungursneyð og drepsóttir mundu koma upp á norðurströndinui. Annar fellibylur fór yfir nokk- urn hluta af Floridaströnd litlu siðar. Þegar seinast frjettist liafði hann slitið alla símaþræði, þar sem hann fór yfir, svo að ekkert samband var við þau hjeruð, og óttuðust mehn að þar mundi hafa oi'ðið stórkostlegt tjón- Viðvaranir höfðu verið sendar] um að óveðrið væri í nánd, og um 800 manns flýði með járnbrautar- lestum inn í landið, en seinast þeg- ar frjettist var saknað nokkurra af lestum þessum. □agbók. I.O. O. F. 1 — 1159158'/2 == xx. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): Lægðin, sem kom suðvestan að landinu í nótt, hefir valdið mik- illi í'igningu síðasta sólarhring, einkum á S- og V-landi. Hún ei- nú yfir fslandi noi’ðanverðu og hreyfist til NA. Vindur er víðast orðinn SV og V, en fremur hæg- ur. Hiti 8—12 st. Veðurútlit í dag: SV-gola. Smá- skúrir. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.4|0 Veðurfregnir. 19.30 Veðnrfregnir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar- — Lesiu dagskrá næstu viku. 20.00 Klukkusláttur. Gramófóntónleikar. Haydn: Symphonia nr. 2 í D-ciiir. (London-Symphonian). 20.30 Upp- lestur: Jóhannes úr Kötlum. 23.Q0 Frjettir. 21.30 Grammófónsöngur. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur- bæ frá T. í Hafnarfirði 5 kr. — Þakkir. 01. B. Björnsson. Sigurður Sigurðsson skáld frá Arnarholti á 54 ára afmæli í dag- Skipafrjettir. Gullfoss var á. Siglufirði í gærmorgun. Goðafoss er á leið frá Hull til Vestmanna- eyja. Bríiarfoss kom til Hamborg- ar kl. 9 í gærmorgun. Dettifoss fór í gærkvöldi kl. 10 um Vest- mannaeyjar til Hull og Hamborg- ar. Lagarfoss fór frá Leith í fjrrra kimld. Selfoss er í Reykjavík. Farþegar með Dettifossi til Hull og Hamborgar: Dr. Stefán Ein- arsson. María Thorlacius, Halhlór Kiljan Laxness, Þórður Þorbjarn- arson. Þuríður Finnsdóttir, Kristj- ana Guðmundsdóttir, Ástvaldur Evdal. Jón Gíslason, Jón Gauti og margir útlendingar. Til Vest- mannaeyja voru nokkrir farþegai- Sheldon, enskur togari. kom liingað í gær til þess að skila af sjer fiskiskipstjóra’ Guðmnndi Jó- liannssyni, sem liefir verið á skip- inu í sumar. Sigllngax. Lyra fór heðan kl. 6 í gærkvöldi. ísland kom að norð- an seint í gærkvöldi. Göngurnar eru nu að byi'ja. 1 gær lögðu gangnamenn á stað ár Sandvíkurhreppi og á morgun leggja á stað aðrir gangnamenn úr Flóanum. Skeiðarjettir verða föstu claginn 22. þ. mán. Belgiskur togari kom hingað í gær. Með honum kom eftirlitsmað- ur frá útgerðarfjelaginu, í erind- um vegna belgiska togarans, sem hrant öxulinn fyrir nokkru og var dreginn liingað af enskum t.ogara- Þessi bilaði togari hefir legið lijer síðan. Hann er frá sama fjelagi og togarinn. sem kom i morgvni. Við sem vinnum eldhússtörfm Ógurleg flóð hafa orðið í Kína fyrir skemstu og stafa þau aðal- lega frá Gidá. Fyrir nokkru kom fregn um það að 50 þúsundir manna mundi hafa druknað, en um seinústu mánaðamót var talið að 100 þvisundir manna mvndi að minsta kosti liafa farist. Flóðið hafði brotist inn í um hundrað borgir og rúnvlega 600 þorp. — Talið var, að um 3 miljónir manna væri húsnæðislausar. Hafði þetta fólk flvvið þangað g,em hæðir voru og hólar> hafði þar lítið eða ekk- heitir sænsk kvilcmynd sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld. Mvndin er gerð eftir hinni frægu skáldsögu eftvr Sigrid Boo, sem seldist á einu ári í fjórum sinnuin fleiri eintökvvm en mest hefir verfð selt af verkum Hamsun. Myndin ev prýðilega vel gerð og tvívnæla- laust skevntilegasti gleðileiknr sem hjer hefir sjest á þessu ári. Síldartollur í Lettlandi lækkaði um helming frá 15. júlí, vvr 10 lats í 5 lats pr. tunnu. Stórrigningu gerði hjer í fyrra- kvöld og helst hún alla nóttina. Oft hefir nvv þótt rigna sæmilega hjer í Reykjavík á þessn suinri, en . þessi rigning var langmest. Stórir pollar vorvv vvða um bæinn í gærmorgun, og hækkað hafði gífurlega vatnið í Tjörninni. Aflasölur. Afla únn hafa selt í Englandi Belgaunv fyrir 957 stpd., ert til þess að lifa á, og var búist við því að pest mundi koma þarjMaí 845 st.pd., Valpóle 721 stpð> upp. Sviðj 549 stpd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.