Morgunblaðið - 01.10.1933, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
Gleymiö ekki aö vátryggja
V átryggingurf jelagið
N0K6E h. f.
Stofnað í Drammen 1857.
Sjálfskipaði rannsóknadómurinn
útaf bruna þinghailarinnar í Berlín.
Sjálfskipaði rannsóknardómstóllinli. Hjer á myndinni sjást nokkrir
dómendanna á fnndi. Til vinstri Nitti fyrv. forsætisráðlierra ít-
ala, Moro Giafferi franskur lögfræðingirr, Hvidt danskur hæstarjett-
armálaflutningsmaður og Georg Branting lögfræðingur (sonur
Hjalmar Brantings). Til hægri Vermeylen belgiskur lögfræðingur og
Hauber svissneskur.
Frjettarjetari „G.H.S.T.“ í Lon- sjer nú tryggingar fyrir sig sjálfa
don símaði blaði sínu á þessa leið , og bandaþjóðir sínar gagnvart
um miðjan september: Þýskalandi, með því að viðra sig
Það virðist svo sem almenning- upp við Rússa. Vinstri menn eru
ur hjer láti sig litlu skifta rann-1 andstæðingar Nazistefnunnar, en
sóknir hins sjálfskipaða rann- þeir eru sammála íhaldsmönnum
sóknardóms út af þinghallarbrunan um það, að Bretar eigi ekki að
um, og vinst.ri blöðin leggja nú draga taum neins stórveldanna á
ekki mikið upp úr þeim. í megdnlandinu. En einmitt þess
Frjálslynda blaðið ,News Chron-Wna sje það óheppilegt að þessi
Aðalumboð á íslandi:
Jón Ólafsson, málaflm.
Lækjartorgi 1, Reykjavík.
Sími 1250.
Onglegir umboðsmenn gefi
sig frarn, þar sem umboðs-
menn ekki eru fyrir.
(lardínii-
tfengnr
Fjölbreytt úrval.
JLiidlwIig Storr,
Laugaveg 15.
Tryggingin fyrir því að bakstur-
inn nái tilætlaðri lyftingu, er að
nota Lillu-gerduftið.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
H ár
Hefi altaf fyrirliggjandi hár við
íslenskan brining.
Verð við allra hæfi.
Versl Goó fcm.
Laugaveg 5. Sími 3436.
iele' flytur forystugrein í dag
um málið, og átelur það að þessi
látalætis rjettargangur skuli fram
fara í London. Þrátt. fyrir yfirlýs-
ingar um að þessi eiukennilegi
rjettur sje gersamlega óhlutdræg-
ur, þá hafi hann á sjer yfirbragð
,,propaganda“, og starf hans sje
tilraun um það að gerá fyrirfram
tortryggilega rjettarrannsóknina í
Leipzig. Sú niðurstaða, sem hinn
sjálfskipaði rannsóknardómur
komist að, geti ekki haft neina
sjerstaka þýðingu, því að þau
vitni, sem rjetturinn nái í, hljóti
að vera ófullnægjandi og að miklu
leyti verri en ekki neitt. Blaðið
heldur því 'fram, að þýska stjómin
bafi haft fullan rjett til þess að
spyrja ensku stjórnina um það
livort þessum dómi hefði verið
fengið opinbert dómsvald. Auð-
vitað hafi hann það ekki. ,News
Chronicle1 bætir því við, að marg-
ir hafi ótrú á dómsúrslitunum í
Leipzig, en það sje Leipzig en
ekki London, sem verði að svara
til þess.
,Daily Telegraph' flytur í dag rit
stjórnargrein um, að Frakkar leiti
rannsókn um þinghúsbrunann í
Berlín skuli fara fram í London.
Um sama leyti flytur ,Deutsche
Tagezeitung' grein um dóminn í
London og segir: „Sá rjettar-
skrípaleikur, sem nú er háður í
London með aðstoð alþjóða Marx-
ista, reynir mjög á þolinmæði
hinnar þýsku þjóðar. Ut um heim
inn er Þjóðverjum horið á brýn
að þeir ofsæki Gyðinga, en jafn-
framt er oss Þjóðverjum boðið að
horfa upp á skrípaleik dómstóls
sem skipaður er Gyðingum og
kommúnistum, og þessi dómstóll
hefir ekkert annað hlutverk en
iið sverta Þýsltaland í augum al-
heims. Dómurinn í London hefir
ekki skirst við að leiða sem vitni
þá flóttamenn frá Þýskalandi, sem
eru kunnir að samviskulausri
framkomu. Þessi dómur í London
starfar hlutdrægt og liærir sig
ekkert um það að sannleikurinn
komi í ljós, því að öðrum kosti
mundi hann hafa biðið úrslitanna
hjá þeim dómstóli, sem málið
heyrir undir. Ætlun þessa dóms
í London er að eitra heimsálitið
svo að það sje viðbúið að taka
1»
: ■
t | j [ j h ; 1
11
Baldur
hvítemalj. eldavjelar, fyrir-
lioro-iandi í mörgum tegund-
um.
Verðið afar lágt, miðað við
sambærilegar tegundir.
J. Þorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11. Símar: 1280.
•'Aískonar Skófattiaduv oqSoítkar ■
nijtishú vjirur
Simi: 3351
Austurstræti 12,
Reykjavík
nensboraarskfiiinn
verður settttr þriðjudaginn 3. október,
klukkan 2 síðdegis.
§kóla§tjónim.
Samvliiiiiiskólinii
verður settur mánudaginn 2. október
klukkan 2 síðdegis.
Fyrir hönd skólastjórans
Guðlaiagiir Eésenkranz.
A
mðiiiaDSBonon
byrjum við útsölu á margskonar tegundum af
skófatnaði og sjerstaklega miklu af samkvæmis-
skóm, við munum sem að undanfömu selja allar
þessar tegundir með svo góðu verði, að yður mun
undra.
Á Þessari útsölu verður einnig selt töluvert af
regnkápum fyrir böm og fullorðna.
SkfiverslnnlB. Laugav 25.
Eirikui* Leifs§on.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
e •
A. S I. simi 3700.
Ríkisrjettairhöllin í Leipzig.