Morgunblaðið - 26.10.1933, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1933, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 26. október 1933. Síldarútvegurinn í sumar. Eítir Svein Benediktsson. Horfurnar batna vegna af- náms Síldareinkasölunnar. Horfur síldarútvegsins voru miklu betri nú í vor, en þær höfðu verið um sama leyti í fyrra. Þá blasti ekki annað við en auðnin eftir Síldareinkasöluna. Undir hennar handleiðslu höfðu árið 1931 verið saltaðar og sjerverkað- ar 212 þúsund tunnur, en af þeirri síld seldi Einkasalan ekki nema tæplega 100 þúsund tunnur. Meira en helmingur framleiðslunnar var öseldur, þegar ríkisstjómin tók i taumana og afnam Einkasöluna me$ bráðabirgðalögum. Viðskiln- aður Einkasölunnar var svo aum- legur að varla verður með orðum lyst. Alt var í botnlausu sukki. Utgerðarmenn höfðu allir stór- tapað og sjómenn gengu snauðir frá borði, en gæðingar Einkasöl- unnar mökuðu krókinn- Nú í vor var útlitið alt annað. í fyrrasumar voru saltaðar og sjerverkaðar 247 þúsund tunnur, sem allar seldust fyrir sæmilegt Amrð, að nokkrum þúsund tunn- um af saltsíld undanteknum. Síldarútvegsmönnum hafði þann ig tekist, þegar þeir voru óheftir, að selja 140—150 þúsund tunnum meira, en Einkasölunni tókst ár- inu áður. Árið 1932 fengust, að frádregnum kostnaði, um tvær og hálfri miljón króna meira fyrir salt og sjerverkaða síld en árið 1931, þegar Einkasalan fór með söluna. Fleiri skip fara á síldveiðar. en áður. Viðreisn síldarútvegsins árið 1932 varð til þess, að í sumar voru mun fleiri bátar gerðir út á síldveiðar en í fyrrasumar. Mjer telst svo til, að nú í sum- ar liafi verið gerðir út á síldveiðar 13 togarar, 27 gufubátar og 53 mótorbátar. Samkvæmt þessu liafa 93 íslensk skip stundað síldveiði fyrir Norðurlandi í sumar. Et það um 20 skipum fleira en í fyrra. Fjölgun veiðiskipanna er aðallega. hjá mótorbátunum, en togarar sem síldveiði stunduðu voru einum færri nii en í fyrra. 011 síldveiðiskipin stunduðu veiðarnar með herpinót. Síldveíðin. Fyrir miðjan júnímánuð sáust síldartorfur vaða við Grímsey og á Húnaflóa- í júnílok og fyrstu dagana í júlí lögðu síldveiðiskip- in yfirleitt út á síldveiðar. Um mánaðamótin júní—júlí varð strax talsverð veiði við Vatnsnes í Húna flóa. En sú veiði notaðist illa, vegna þess, að síldarverksmiðjurn- ar voru ekki viðbúnar að taka á móti síld, að undanskilinni A'erk- smiðju Steindórs Hjaltalín á Siglufirði. £ síldarverksmiðýum rík isins á Siglufirði var kaupdeila og verkfall, sem tafði svo undir- búning í verksmiðjunum, að þær tóku ekki á móti síld fyr en um 10. júlí, og komust ekki í gang fyr en þann 12. júlí, en svo var1 veiðín mikil, að strax þann 15. jiilí voru verksmiðjurnar bixnar að taka á móti 28.675 málum. Eveldúlfstogararnir fóru á stað á s’Jdveiðar á tímabilinu frá 5.— 10 júlí- Stunduðu þeir eingöngu veiði fyrir síldarbræðslurnar á Sólbakka og Hesteyri. Veiði var fj’emur treg hjá þeim í byrjun, en fór vaxandi og Arar mest ,frá 20. júlí þangað til um 20. ágúst. — Veiddu þeir síldina nær ein- góngu á Húnaflóa fram til 23. ág-, oti sumir þeirra fengu þó einn farm á Haganesvík eða Grímseyj- arsundi á þessi tímabili. Mjög lítið af síld veiddist í sum- ar vestan Geirólfsgnííps á Strönd- um eii á sAræðinu þaðan að Hæla- víkurbjargi fengu togararnir megn ið af afla sínum í fyrra. Frá því um þann 10- júlí þangað til þann 13. ágxxst var uppgripa síldA^eiði hjá sildAreiðiskipunum, sem veiðar stunduðu frá Siglufirði og Eyjafirði. Barst þá svo mikið að af síld, að til vandræða liorfði með afgreiðslu skipanna. Strax um þann 20. jiilí voru þrær síld- arverksmiðjanna orðnar yfirfullar. I mánaðartíma xxpp frá því tafðist löndun svo mikið hjá flestum skip um, að ýkjulaxxst hefir hvert sk:p af þessum sökum orðið fyrir veiði-- tapi, sem nam að jafnaði einu full- fermi á xdku eða í 4 vikur fjórum förmum á hvert skip, að togurun- um undanakildum. Meðalfarm hjá gufubát áætla jeg lágt, reiknað 600 mál og hjá mótorbát 350 smál. Samkvæmt því xrerður xreiðitap- ið: — Hjá 27 gufubátum . . 64.800 mál Hjá 53 mótorbátum . 74.200 mál Samtals: 139.000 mál Sxrona mikið hefir þá veiðitapið orðið vegna þess, að síldarverk- smiðjxx vantaði til' þess að taka við síldinni. Veiðin tregast. Um mánaðamótin jxxlí og ágixst hafði komið mikil smokkfiskganga að Vestf jöi'ðum. Fór gangan aust- ur-eftir og um þann 10. ágúst ivarð hennar vart fyrir mestöllu Norðurlandi. Hjelt gangan austur fyrir land og vai’ð hennar vart á Austfjörðum, að min.sta kosti á Seyðisfirði. Sumir telja, að smokk- fiskganga hafi kornið norðan xxr hafi og að lxennar hafi orðið vart jafnsnemma austur xrið Sljettu og á Húnaflóa. Þann 9. ágúst xroru milli þrjú og f jögur hundruð mai'- svín rekin á íand í Ólafsfirði. Tal- ið er að marsxrínin hafi elt smokk- fiskgönguna. Eftir þann 13. ágúst tók fyrir síldveiði á sxræðinu frá Skaga, austur að Rauðunúpum á Sljettu. En eins og áður er sagt hjelst veiði í Hiínaflóa fram til 23. ág. Frá því um mið.jan ágxxstmánuð þangað til um 23. ágúst sóttu því flestöll síldveiðiskip, sem bækistöð höfðu'á Siglufirði og við Eyja- fjörð, afla sinn xrestur á Húnaflóa. Eftir þann 23- ágúst vai’ð xrarla síldarvart, á síldveiðisvæðinu, fyr en kom austur að Raxxðunúpum. Urðu því skipin að sækja síld- ina á svæðið frá Axarfirði alt. axxstur að Langanesi. Þegar þessi timi xrar kominn fór veiðin að verða stopul þanxa axxstur frá og svo langt sótt að síldin var ekki söltunarhæf, þegar að konxið var með hana til SigJuf jarðar eða Fyjafjarðar, en bræðslusíldai-Arerð- ið xrar of lágt til þess, að það borg- aði sig að fiska fyrir bræðslurnar eingöngu, þegar sækja þurfti afl- ann svona langt og hann var orð- inn stopxxll. í ágústmánaðarlok fóru síldveiðiskipin því að halda lieim af veiðum og um þann 10. september voru öll sltip liætt. Aflahæstu skipin. Af togurunum hafði Þórólfxxr mestan afla, 20.086 mál í bræðslu. Af gufubátum höfðu þrír yfir 7.000 mál í bræðslu hver og 3.500 —4.100 tunnur í salt. Voru það ,,Alden“, slcipstjóri Barði Barða- son, „Ólafur Bjarnason“, skip- stjóri Bjarni Ólafsson og „Sigríð- ur“, skipstjóri Björn Jónsson. ■— Iljá hverjxx þessara skipa nam verðmæti aflans rúmum 40 þús- und krónum. „Örninn“ xxr Iiafn- arfirði fekk hæstan afla í salt, 5.500 tunnur, og felck mest fyrir aflann eða kr. 46-000.00. Slcipstjóri xrar Bjöm Hansson- Ms. Erna hafði mestan afla mótorskipa, enda er hún þeirra langstærst og hafði góða aðstöðu með löndun. — Afli hennar var 10.297 mál í bræðslu og 1676 tunn- ur í salt. Skipstjóri á „Ernu“ var Egi!l Jóhannsson. Hjá hinum gamla aflakóng Eggert Kristjáns- syni á ,,Birninum“ var hæstur hlutur á mótorbiát. Síldarverðið. Verð á bræðslusíldarafurðum, mjöli og lýsi, var talsvert liærra en í fyrra, einkum á rnjöli. Verð á ’síldarmjöli var í byrjxxn veiðitimans £ 9 :10 :0 tonnið c. i- f. Um tíma ladckaði svo verðið niðxxr í £ 9 :0:0, en hæklcaði aftur og er nú lcringum £ 11:0:0 eða tveimur og- hálfu sterlingspundi hærra hx'rert tonn en í fyrra. Innanlands var verðið 17—18 lcrónur 100 lcílóa sekkur frítt um borð á Siglufirði. Verð á síldarlýsi xrar í sumar 6 9:0 :0 til £ 10:0 :0 tonnið c. i. f. og er meðalverðið í ár talsvert hærra en s.I. ár. Afkoman lijá síldarverksmiðjunum ætti þess vegna að verða miklu betri nú í ár en í fyrra, þar sem afurðirnar hafa hækkað í verði, en liráefnisx’erðið staðið í stað og verið aðeins kr- 2.70 til 3.00 fyrir málið. Verð á saltsíld var mjög mis- jafnt á veiðitímanum. í byrjun er talið, að það hafi verið um kr. 16.00 fyrir tunnuna fob, sem síðan lækkaði og komst laust fyrir miðj- an ágúst niður í kr. 14.00. En þegar veiðin tregðaðist fór verðið hækkandi og komst upp í kr- 28.00 fjrrirtunnuna af xirvals saltsíld. Á matjesxærkaðri síld urðu Arerð sveiflurnar ekki eins milclar og á grófsöltxxðu síldinni. Töluverður Idxxti af matjessíldinni er ennþá óseldur, en söluhorfur eru taldar góðar. Verðið á nýsíldinni xrar í byrj- un söltunartímans kr. 4.50 til 5.50 fyrir tunnuna og seldu flest skip megnið af söltunarafla sínum fyr- ii-fram fyrir það xre:rð. Seinna þeg- ar xærðið hækkaði á verkuðu síld- 'ixi gætti verðhækkunarinnar lít- ið . á nýsíldinni, sumpart vegna þess, að menn voru bundnir við fyrirfram samninga sína, og sum- Höfum fynrSlggjandi: Umbúðapappír 20, 40 og 57 cm. Umbúðapoka, allar stærðir. Gúmmíbönd. Seglgarn. Símí: í—2—3—4. part vegna þess, að lítið aflaðist og skipin hættu xreiðum. Tunnubirgðir. Síldarsaltendur brunnu inni með niiklar tunnubirgðir, einlcum á Siglufirði. Er talið að á öllu land- inu nerni birgðimar alt að 100 þúsxxnd tunnum- Ástæðan til þess, að svo illa tókst til, er fyrst og fremst sú, þversu skyndilega tók fyrir x’eiðina. Einnig dró það tals- vert úr söltuninni, að yfirleitt xrar ekki tekið á móti síld á sunnu- dögum á Siglxxfirði, xægna hins háa. sunnudagataxta, sem þar er. Þannig liefir þessi sunnudagataxti, sem er kr. 3.00 xxm klulckustund enn á ný skaðað alia aðila. Verka- menn hafa vegna taxtans fengið rninni vinnu og sjómenn minna af síld A’erkað. Yfirlit um síldarafiarm. Fer hjer á eftir yfirlit um síld- araflann eins og hann xrar í liverri viku veiðitínxans: Síðustu árin hefir aflinn verið þessi: Arið 1932 Árið 1931 Árið 1930 Árið 1929 Árið 1928 Árið 1927 Verkaðar tunnur. 247.049 211.963 185.809 128.579 174.333 240.097 í bræðslu hcktol. 530.710 569.801 534.775 515.934 507.661 597.204 Afli útlendinga. Norðmenn gerðu færri skip út á síldveiðar lijer við land í ár en í fyrra. Var það vegna þess, að f fyrra töpuðu þeir yfirleitt á út- gerðinni. Samkvænxt síðustu skýrsl unx er heimfluttur afli þeirra nú 134.608 tunnur, þar af 121.647 tunnur saltaðar og 12.961 tunnxxr krj’ddaðar og sjerverkaðar. Síldarafli Norðmanna hjer við land hefir undanfarin ár numið (bræðslusíld elcki meðtalin): Vikan Til 1. jxilí 2,— 8. — 9.—15. — 16—22. — 23.-29. — 30.— 5. ágxxst 6—12. — 13,—19. — 26,—26. — 27 — 2. 3,— 9. 10,—16. Verlcaðar tunnur. sept. ■ 22.650 52.311 45.093 54.585 28.002 11.165 4.607 633 í bræðslu hektol. 780 9.095 72.827 122,066 110.238 104.271 99.527 73.501 78.275 60.503 20.142 953 ! Arið 1932 I — 1931 i — 1930 — 1929 — 1928 i — 1927 190.267 tunnur 237.709 — 137.678 — 100.927 — 145.100 — 181.800 — Samtals 219.046 752.178 Eftir verkunaraðferðum skift- ist síldin þannig: Tunnur. Saltsíkl...... 71,820 Matjessíld . . .. 109-728 Kryddsíld .. .. 21.166 Sykursöltuð síld 3.234 Sjerverkuð síld 13.098 Samtals 219.046 Síldin skiftist þannig eftir verk unarstöðvum: Tunnur. Siglufjörður . . 159.801 Eyjafjörður og Raufarhöfn . . 50.868 Vestfirðir . . . . 8.377 Samtals 219.046 — Bræðslusíldaraflinn skiftist þaunig á síldarverksmið jxxrnar: Helctol. Sólbakkaverksmiðjan 95.331 Hesteyrarxrerksmiðjan 87 448 Rílcisverksm. & Dv. Paul 310.392 Steindór Hjaltalín 64-018 Krossanesverksmiðjan 160.007 Raufárhafnarverksmiðjan 34.982 Samtals 752.178 Talið er að afli Finna, Svía, Eistlendinga, Letta og Dana hafi numið samtals um 100 þúsund , tunnum hjer við land í sumar. Finnar höfðu mestan afla af þess- um þjóðum, um 60 þúsunr tunnur. Afli útlendinga hjer við land hefir því verið um 235 þúsund tunnui* og er það um 35 þúsund tunnuin. minna en í fyrra. Heildarframleiðsla Íslendinga og útlendinga af verkaðri síld var í ; ár samtals um 454 þúsund tunnur og er það um 63 þúsund txxnnum minna en í fyrra- Gætti þessa, munar mest á grófsaltaðri síld. Aflinn hjá útlendingunum hjer , við land er sennilega noklcrxi meiri, en hjer er talið, og er þá inunurinn á framleiðslumagninit nú og í fyrra ekki ýkjámikill. Norsku samningarnir | Norðmenn seldu aðeins 1425» tunnur af síld til x’erkunar og 301 ! mál af síld til bræðslu á Siglxx- í firði, en eins og undanfarin ár i seldu þeir mikið af síld til síldar- j verksmiðjanna í Krossanesi og á | Raufarhöfn, í Norsku samningarnir frá árinxx 1923 höfðu verið túlkaðir þannig, ^ að Norðmönnum væri heimilt, að- selja í land síld af skipum sínum,. en mættu ekki gera fastan sölu- sanxning. Samkxræmt þessum skiln- ingi voi'u vítalaust seld lijer í land yfir 500 nxál af skipi sbr. Hæsta- rjettardóm 22. nxars 1029. í nýju norslcu samningunum var heimild Norðmanna til sölxx á síld’ hjer álcveðin 500 tunnur hjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.