Morgunblaðið - 27.10.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.10.1933, Blaðsíða 2
2 M 0 R G€ N B L A ®IÐ Nytsamar og smekklesar Gnll-Ax Termiagargiafli! Hveiti. Haframjöl. Nýtísku, hvít veski og töskur, kærltomin öllum ungum stúlkum. Samkvæmisveski og tösk- ur úr sillii og skinni (silkifóður) frá kr, 5.00 Fcikna úrval af fallegum nýtísku töskum í öllum tískulitum og gerðum. — Pyjamaspokar úr nýtísku skinni, áletrað „Pyjamas“- Skrifmöppur, Hattaöskjur og* Handtöskur, samstætt, með vösum að innan. — Nýtísku hálsfestar, óvenju vandaðar í öllum tískulit- um. Skjalamöppur og nótnatöskur úr nauts- og .svínaleðri. — Ferðaáhöld, seðlaveski og buddur, stærsta úrval bæ.jarins. — Vindlaveski, sígarettu- veski, vasaspeglar og greiður og margt fleira, hentugt til tækifærisgjafa. Leðurvörudeildlr Hljúðfærahússlns. Bankastræti 7 — og Atlabúðar, Laugaveg 38. Hrísgrjón eru best. Glæný lllur og hlðrto Hjðtbúð Reykiavlkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. ; Smábarna- • Kápur. Húfur. • Vetlingar. 5 Levg-hlífabuxur. : útiföt. • Mikið úrval. • Gott verð. t NINON. Fermingarkjólar, Danskjólar, Eftirmiðdagskjólar, Hversdagskjólar. Nýtísku efni og snið, ódýrast í Allar nýju ísl. plöturnar og nýju danslögin fáið kið í Hllóðfærahúsinu. Bankastræti 7 og Atlabúð, Laugaveg 38. NINON. Austurstr. 12, uppi. Opið 2—7. Til (ermingaryiafa: Handtöskur. Snyrtiáhöld. Púðurdósir. Hanskar. Slæður. % Ilmvötn. - Silkináttföt. Nærföt. Snkkar. Manchettskyrtur. Slifsi. Klútakassar. Treflar. Rakvjelar o. m. fl. j4v/i'OÍcLvij iiii Til þess að fá fljótt fagran og varanlegan gljáa á alt sem fægja þarf er best að nota Odýrt kæfukjöt í heilum kroppum í Herðnbreið. Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Verslun Ben. S. Oórarinssonar er nýbúin að fá: Kvenundirföt úr möttu silki og ný af nálinni og Karlmannanærfatnað heint úr verksmiðjunni. Verðið afbragð. Höfum fyrirliggjandi: Umbúðapappír 20, 40 og 57 cm. Umbúðapoka, allar stærðir. Gúmmíbönd. Seglgarn. Símí: 1—2—3—4. nokaniðarlöfBDn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara í Reykjavík, sem fram fór 20. þ. m., og snertir tryggingarfjelög og 3 aðra gjaldendur, liggur frammi til sýnis í skrifstofu bæjargjald- kera, Austurstræti 16, frá 27. þ. m. til 9. nóv. n.k., að báð- um dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardög- um aðeins kl. 10—12.). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfn- unarnefndar, þ.e. í brjefakassa Skattstofunnar í Hafnar- stræti 10. áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 9. nóv. n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. okt. 1933. Jún Þorláksson. Viljið þjer að heimilið sje vinalegt, shyrtilegt og hremlegt? Til þess að )>að .sje hægt, þurfa gólfin að vera ineð speglandi og tindrandi gljáa. sem aðeins sjest á þeim gólfum sem bónuð eru úr Fjallkonu Gljávaxi. Takið það skýrt fram næst þegar þjer kaupið bón, að það eigi að vera Fjallkonu-Gljávax, og notið það ekki aðein.s á linoleum, lield- ur einnig á parkett- og korkgófl. Og munið þetta, að hinn spegilfagri gljái, sem Fjallkonu-Gljá- vaxið setur á gólfin, ber eins og sól af mána. Það er drýgst, lyktar- minst, gljáir fljótast og er endingarbest. H.f. Efnagerfl Reykjavíkur, Kem. tekn. verksmiðja. RagnhelðurSlmonardöttlr Ragnheiður sál. var fædd að Gröf í Mosfellssveit þ. 25. okt. 1854. Foreldrar liennar voru þau lijónin Símon Bjarnason og Gnð- ný Guðmundsdóttir. Þegair Ragn- heiður var sjö ára að aldri fluttist hún með foreldrum sínum að Laugardælum í Flóa og dvaldi þar þangað til faðir hennar flutti til Reykjavíkur, er hún var um tví- tugt, en móðir liennar var þá önd- uð. Árið 1883, þ. 19. apríl giftist hún Konráði Maurer Olafssyni, bókhaldara hjá Geir kaupmanni Zoega. Þan eignuðust þrjú böm, tvo syni, Koffráð og Geir, og eina dóttur, sem dó kornung. Ragn- heiður hafði lengst veg og vanda af uppeldi sona sinna, því maður hennar dvaldi um nokkurra átra, skeið utanlands, þangað til hann kom heim aftur sumarið 1896, og andaðist 14. ágúst 1897. IJpp frá því varð hún ein og óstudd að starnla straum af sonum sínum og vandaði mjög til uppeldis íþeirra. Það var hennar mikla áhugamál að koma þeim sem best t-il manns. Að því vann hún með yfirlætislausum dugnaði og þraut- seigju og vann sigur á öllum erf- iðleiknm. Konráð kom í Latínu- skólann voríð 1900, og Geir lagði fvrír sig' trjesmíðar. •Jeg kyntist henni og sonum hennar 1898 og lcom oft til þeirra. Ekki var lieimilið ríkmannlegt á að sjá, en þó var það í rauninni aúðugt heimili, því að þar bjó „gnðhræðsla með nægjusemi", er pqstulinn segir að sje mikill á- vinningur. Alt var þar fágað og breint og notalegt- Aldrei heyrð- ist þar æðruorð, og jeg sá aldrei annað'en glaðværð og gott skap. Aður en Synir hennar vorn að ftillu uppkomnir, áræddi hún að taka fósturson ungan, Ágúst Jóns- son og Ijet sjer ekki síður hugar- haldið -um hann en sína eigin syni. Jíið sjálfsgleymandi fórnarstarf hefir blessun í för með sjer. Hrin, fekk bá gleði að sja góðan ár- angur af starfi sínu. Konráð varð læknir og Geir trjesmíðameistari, og fóstursonurinn varð bakara- meistari. Eftir að Konráð læknir kvænt- ist og settist að hj-er í Reykja- vík, fór húff alfarið til hans og gat nú notið elli sinnar röeð g'leði, því að bæði Konráð og kona hans, frú Sigríður Jónsdóttir, prófasts Sveinssonair, háru hana á höndum sjer og allir ástvinir hennar vildu strá sólskini á ellibraut hennar, enda bar hún þá alla með móður- legri trygð fyrir brjósti sjer. Mikil sorg sótti hana heim í elli hennar, þegar Konráð sonur henn- ar andaðist/ en qinnig það bar hún með stillingu og hugprýði, eins og annað á æfi sinni. Æfi- kvöld hennar var rósamt og fag- urt; hún var virt og elskuð af sonum sínum, tengdadætrnm, frændum og -velunnurum, og- naut á heimili sínu dótturlegrar um- önnunar tengdadóttun* sinnar, sem hún dvaldi hjá, þángað til hún andaðist nú þann 16. þ. m. SkVifað á 79. afmælisdegi hennar, 2ö. október 1933- Fr. Friðriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.