Morgunblaðið - 27.10.1933, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.10.1933, Blaðsíða 3
JPAorgtutMaMft Útgef.: H.f. Arrakur, BtjkltTlk. JUtttJórar: Jön KJartnnaaon. Valtjr Staf&naaoa. Rltatjörn og afarelOala: Auaturatrætl 8. — Stml 1800. Aunl^ainKaatJörl: H. Hafberg. AuelÝalniraakrlfatofa: Austurstrætl 17. — Slml 8700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 8742. Valtýr StefAnason nr. 4220. Árnl Óla nr. 8046. E. Hafberg nr. 2770. ÁakrlftasJald: Innanlanda kr. 2.00 A minnSL Utanlanda kr. 2.60 á mánnOL 1 lauaaaölu 10 aura alntaklO. 20 aura meS Leabök. fítkucrðagreiðslqn um bannið. í gær komu' frjettir úr sex kjördæmum og- höfðu atlcvæði fall- ið þannig: Já. Nei. Vestur ísafjarðarsýsla 178 512 Norðvvr-Þingeyjarsýsla 155 153 Borgarfjarðarsýsla 311 322 Snæf ellsnessýsla 370 349' ChiUbringu- og Kjósars. ■886 339 V.-Skaftafellssýsla 215 142 Samtals ' 2115 1817 í gær liefir því meiri liiuti and- banninga aukist um 2!)8 atkvæði og er nú 4983 atkvæði alks, þar af 773 atkvæða rneiri húlti í kjördæm Dm út um 'íand. Til .samanbuðrar fellu atkvæði í 'þessum kjördæmum svo \ið at- íkvæðagreiðsluna 4908: Með b. Mót.i b "V. -Isafjar' ðarsýsla 1:61 74 jNL - Þin gey j a rsýsl a 79 82 Borgarf jarðarsýsla 162 95 Snæfellsnessýsla 176 .253 'Gullbr. og Kjósars. 394 174 'V.-Skaftafellssýsla 89 89 Samta'ls 1061 767 Hafa bannmenn ]iá haft 294 ;atkv. meiri hhita í þessum sýsliim. — Það 'ár fengu þéir 58% af greiddum atkvæðum, en nú 46%. Enn etr Öfrjett úr 11 kjördæm- tim. — Stjórnarmyndunin í Frakklandi. London, 26. okt. P-Ú. Álbert Sarraut hefir tekist að snynda stjórn í Frakklandi- (legn- ar hann sjálfur forsætis- og utan- xíkismálaráðherra embættum. Full- víst»er talið að Paul-Boneour verði úlómsmálaráðlierra, og verði eftir sem áður fnlltrúi Frakltlands í Genf. Búist er við að Daiadier verði hermálaráðherra, og að Bon- net, sá er áður var fjáirmálaráð- herra, gegni því starfi áfram. -— Uinn nýi forsætisráðherra hefir' komist svo að orði, að enn* sje •ekki kominn tími fyrir samstevpn- a-áðuneyti, en hann geri sjer von iiiii að honum takist að koma fram -með fjárlög, sem jafnaðarmenn sjiái sjer fært að samþykkja. Hann kveðst munu lækka skatta, það drfi viðskiftin, og muni það verða rílcinu tekjuauki. Stjórn hans hallast meíra að miðflokknum en ■stjóm Daladier gerði. í kvöld dansa í Qdclfellow-hús- inu þau Helene Jónsson og Eigild Carlsen ; ný skemtiskrá. Húsbruni í Stykkiihólmi. Stykkishólmi fimtudag. 1 gærdag kom upp eldur i liúsi Ama P. Jónssonar fyrverandi kaupmanns. Húsið var all-stórt tvílyft timburhús. en all-gamalt. Bjuggu - ekki aðrir í hvisinu en Arni. Konan var ein lieima og var við eldhivsstörf. Fann hvvn þiá alt í einn sviðalykt og' fanst hún koma innan úr stofu- En er hvvn opnaði stofvvna var þar alt alelda. Hljóp konan þá þegar vvt til þess að leita. lijálpar, en þegar slökkvilíðið kom á vettvang var húsið alelda niðri. Tókst ekki að bjairga neinu af i i ’ii a n stokksiúuu nni þar, en u okktrm var bjargað af því, sem var uppi á lofti. T’að tókst nvi fvvrðvv greitt að slöltkva eldinn. Hafði hann þó komist upp á loftið og var þar talsvert brunnið. en niðri var hús- ið svo gjörhrvvnnið að það rjett aðeins hangir vvppi. Allir innanstokkBmunir voru ó- vátrvgðir, en húsið mun hafa ver- ið lágt vátrygt. Ekki vita menn nieð hvaða hætti eldurinn Ivefir komið vvpp, en giskað er á að hann muni hafa stafað frá rafmagni. Samkomulag um dönsku kreppulögin. Oslo, 26. okt. F.Ú. 1 Danmörkvv er nvv talið, að komið sje á samkomulag milli stjó'mmálaflokkanna vvm kreppvv- lögin, og eru í því samkomulagi ákvæði vvm vaxtalæklnvn, korn- sölu og smjörsölu, en þessi mál liafa verið hin mestu ágreinings- nvál- ——------------- Afvopnunarráðstefnunni frestað. London, 26. okt. F-Ú. í dag var savnþykt að fresta störfum afvopnunarráðstefnunnar þar til 4. des. Ofviðri beggia megin Atlantshafs. London, 26. okt- F.Ú. Geysilegt hvassviðri var síðast- liðna nótt við austurströnd Eng- lands.' Við Crorner í Norfolk var vindhraðinn talinn 112 kílómetrar á klukkustund. Enn meira fárviðri geysaði þó á Canadaströnd austanverðri. í Quehec gerði fádæma stórhríð, járnbrautasamgöngur teptust á stórum svæðum, og tjón á mann- virkjum varð rnikið. Sjö skógar- höggsmenn drukkmvðu, söknm vatnavaxta í á einni í New Bruns- wiek. —-—-<m->—— Norsk Hydro og Pólverjar, Oslo 26. okt- United Press. FB. Aftenposten skýrir frá því, að pólska ríkisstjórnin h'afi gert samning við Norsk Hydro unv að nota vinsluaðferðir fjelagsins í ni- trogen-verksmiðju pólska ríkisins. MORGUNBLA £H Ð Skíðaskálinn. A undanförnum áruvn hafa ís- lendingar lagt mikið kapp á að kovna upp sjvvkrahúsum. Hafa þeir reist hvert sjvvkrahvvsið á fætur öðru, sem kunnugt er — enda liefir sjúkrahúsþörfin verið mikil. \’íða liefir verið efnt til sam- skota, til styrktar sjvvkrahúsnm og starfsemi þeirra. En fjársöfnun kvenþjóðarin'nar til Lanclsspitala- sjóðsi er þar nviklvv vnest. Að fengnum sjvvkrahúsum og miklu læknaliði hvai’flaíi hugur almennings til heilsuverndar — einkum fyrir hina uppvaxandi kvnslóð. Má. fullyrða að áhugi fyrir því, er að heilsuvernd lýtivr, er nvv orð- iiin mjög alvnennvir. Nægir í því sambandi að benda á,, hve mikill og almennvir áluvgi hefir komið fram. til liess að styrkja hið tví- tuga Skíðafjelag, til að koma upp skíðaskáía fyrir æskvvlýð bæjarins. Á nndanförnvvm árvvm hefir orð ið rnikil breyting á þýí, hve inni- setufólk notar betur sumarið en áður til útivistar, sjer til heilsvv- botar. En rnikið vantair á, að rnenn ræki þá heilsuvernd jafnvel á þeim tívna árs, sem þess er hvað mest þörf. Hinn fvrirhugaði skíðaskáli örf- ar marga bæjarbúa til útivistar á vetrunv. Skíðaferðir og fjallaloft mun reynast mörgum hinn mesti heilsugjafi í firamtíðinni, og fría marga við sjúkdóma og spítala- vist. Hjer er því starfað að nauð- synlegu heilbrigðismóli. Þetta skil vvr almenningur. Þess vegna ervv tillög vnanna til Skíðafjelagsins orðin svo mörg. Þess vegna ætti þess ekki að verða langt að bíða,- að skálinn lromist'upp, til heiðurs fvrir Skíðafjelagið og heilsubóta f\ rir Reykvíkinga. Frá Danmörku. (Tilk. frá sendiherra Dana.) Sendinefnd til London. Dönsk sendinefnd er farin til London til þess a.ð reyna að-semja við ensku stjórnina vvt af því, að liún hefir í hyggju að draga úv innflutningi á dönsku fleski. Knud Rasmussen veikur. Knud Rasmussen liggur í sjúkra hvvsinu í Julianehaab þungt hald- inn af inflúensu og blóðeitrun. -— Hann verðivr fluttur heim til Dan- merkur með Hans Egede. Afmæli Staunings. Stauning forsætisráðherra á sextugsafmæli í dag (fimtudag). í tilefni af því koma út tvær bækur um æfi hans og æfistötrf, rituð af mörgum nafnkunnum nvönnum, -og ýmsar ræðvvr sem hann lvefir haldið- Af hverju eru karlmenn sköllóttir? Fróðnr maðvvr hefir haldið því frarn, að margir karlmenn væru sköllóttir af því, að þeir notuðvv svo þrönga flibba, að blóðrásin til höfuðsins teptist og hárin fengi þarafleiðandi eltki nauð- svnlega næringu. Sigurður Jónsson 27. okt. 1843 — 27. okt. 1933. Níræður er í dag einn vel þekt- vvir borgari Reykjavíkvvr, Sigurðvu' Jónsson járnsmiðvu' á Lavvgaveg 27 B. Hann er fæddvvr á Hliðs- m M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kí. H til Leith og' Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðia í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. nesi á Álftanesi og voru foreldrar hans Jón bóndi Þorleifsson ættað- vvr avvstan vvndan Eyjafjöltum og kona hans Rannveig Hjartardóttir úr Hafnarfirði. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. "ryggvagötu. Sími 3026. Hann flvvttist vvngvvr til Reykja- víkuT og lærði járnsmíði ivjá Birni Hjaltested, og að loknvv námi 1865 for liann norður að j’jijgeyrum og vanu að smíði kiifk|unnar þar, sem þótti vegleg bygging í þá daga. Því næst fór Sigurður til Ivaupmannahafnar og vann á 3. ár í hinni miklu verksmiðju Bur- meister og Wair Þegar Sigurður ltom heim frá Danmörku, setti hann á stofn járn smiðju í Reykjavík. Hann var þjóð liagasmiður, og mun varla leika efi á, að liann var þá fremsti maður í sinni iðn hjen- á landi. Flutti hann fyrstur manna hing- að til lands, fullkominn rennibekk til járnsmíða. Sömuleiðis smíðaði hann sjer sjálfur rennibekk með fullkomnum vvtbvvnaði til skrvif- skurðar, og nnvn hann vera í notkun enn þann dag í dag. — 4 firleitt hafði Sigurður betri verkfæri en áður höfðu tíðkast lijer 7t landi, enda var járnsniiðja hans hin fremsta hjer í bænum um langt skeið. Hann laþðí einkum stund á finni járnsmíðí, svo sem viðgerðir á ýmsum vjelum, en auk þess smíðaði hann ýmislegt annað. Til dæmis smíðaði hann með Helga Helga.syni, fyrstu brýrnar yfir Elliðaárnar. Hann vann alla já.rnsmíði við Alþingis- húsið, ea- ]vað var bygt 1880—1881. Sömuleiðis gerði hann miklar end- urbætur á Réykjanesvitanum, er var allmikið maunvivki í þá daga. Mátti segja að honum ljeki öll verk í hdhdum. Sigurður var einn af stöfnend- unv og meðeigendum fyrsta gufu- bátsfjelagsins við Faxaflóa og tók 1-áit í ýmsum öðrum nytsönium fyi'iitækjum. —- Sigurður var einn af þeim mönnum, er stofnuðu Iðnaðar- mannafjelag Reykjavíkur þ. 3. febrúar 1867. Er hann nú einn á 'lífi af stofnendum fjelagsins. — Sigvvrðuir hefir jafnan verið bók- hneigður og er fróðleiksmaðnr í ýmsupv greinum. en langmest hef- ir hann lesið íslendingasögur og aðrar fornar norrænar bókmentir. Sigurður er maðnx- mikill vexti og fríður sýnvvm, og hinn lvöfð- inglegasti ásýndum. Hann er stilt- ur í lund og hæglátur, en þó skerpumaður. Hann ber ellina svo Jökuldalskjöt. Nokkrar hálf-tunni ' (75 kgr.) af úrvals spaðsoltuðu clilkakjöti og- nokkrar -á$ peldu fje eru til sölu. Pöntunum veitt mótlÆtka í síma 4938 frá kl. 10 árd. til 1 síðd. dag'leg'a. hangikjölið eftirspurða er nú .: mið. Dllkislðtur fæst í dag. Hiötbúðin Borg. Sími 1834 op; 2C: Lifuroghjörtu, altaf nýtt. KLEIN. BaldursRÖtu 14. Sími 3073 vel að slíks eru fá dæm’. Hann heldnr enn fullum kröftuaa lík- ' ama og sálair, ljettur , fæti ng skygn sem ungvvr maður. ■ Hin levð og vinir hans óska honum til hamingju með 90 árin, bæ.ta þe^ við ósk um, að honum megi auífae ast að halda hátíðlegt 100 ára_ afrnæli sitt. t Virnr. , i-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.