Morgunblaðið - 08.11.1933, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Lögreglustjórinn
og logregluþjónarnir
Eftir Jón Þórláksson.
inwm.ai
JHorgtutUaM*
Útget: H.l. Árvakur. ReykjdTlk,
XitetJOrar: Jðn KJ&rtaneeon.
Valtýr Stef&neaon.
Kttatjórn og afgrreittsla:
Auaturatrœtl 8. — Slml 1600.
AuKlýalnKaatJóri: H. H&fbers.
Auelýalnsraakrlfatofa:
Austuratrœtl 17. — Slml 1700.
Helmaalmar:
Jón KJartanaaon nr, 6742.
Valtýr Stefánsaon nr. 4220.
Árni Óla nr. 8045.
E. Hafberg nr. 8770.
j Áakrlftagjald:
Innanlanda kr. 2.00 á mánnSl.
Utanlanda kr. 2.50 á mánuBL
i iauaaaðlu 10 aura elntaklV.
10 aura me8 LeaMk.
Stutt þing.
Alt bendir til þe'ss, að Alþingi
geti orðið stutt að þessu smni.
Kosningalögin er aðalmálið, sem
fyrir þinginu liggur. Bn þetta mál
hcfir fengið rækilegan undirbún-
ing frá nefnd þeirri, sem samdi
frumvarpið. í þessari nefnd áttu
sæti sinn fulltrúinn frá hverjum
þingflokki, og var gott samkomu-
lag innan nefndarinnar. Þetta ætti
að flýta mjög. fyrir afgreiðslu
|)essa máls.
Nú eru kosningalögin lcomin til
4stjórnarskrárnefndar í Neðri
deild. Nefndin er skipuð sjö
miinmnn og hafa meiri hlutann
þar Framsóknarmenn og sósíal-
ístar. Er það því aðallega á þeirra
valdi, að greiðlega gangi með af-
greiðsln málsins.
Bf vel er unnið í stjórnarskrár-
mefndinni og samkomulag verður
þar eins gott og var í nefnd þeirri
sem samdi frumvarpið, ætti hún
að geta skilað áliti innan fárra
<daga.
Vitanlega er ekki enn hægt að
<spá neinu um það, hve lengi
þingið situr að þessu sinni, en
þjóðin ætlast einhuga til þess, að
iþað'hafi stutta setu.
Vitað er, að Jónasarliðig { Pram
sókn og sósíalistar rahba mikið
«m stjórnarskifti nú á þinginu.
Kept er að því, að fá nýja sam-
bræðslustjórn skipaða tveim
mönnum úr liði Tímasósíalista og
•einum sósíalista.
I dag
ella á morgun.
Þetta hefjr viðkvæðið verið í Al
þýðublaðinu undanfarna daga. í dag
<eða á morgun, segir ríkisstjornin af
«ér. — I dag eða á morgun verður af-
■sta.ða Framsóknarflokksins til stjórn
arinnar kunn, sagði Alþýðubl. í gær.
I gær varð ekkert kunnugt um af-
^töðuna annað en það, sem áður var
kunnugt'. Að Framsóknarflokkurinn,
að einuin þingmanni undantekntim
liefir valið formann sósíalista til for-
seta sameinaðs -þings.
Er sýnilegt, að Alþýðublaðið tel-
ur það spor svo mikilsvert, að eigi
vanti nú nema herslumun, að Fram-
•sóknarflokkurinn á Alþirigi gangi
sem ein og óskift heild á mála hjá
rsósíalistum.
------—-—
Lindbergh.
Amsterdam, 7. nóv.
United Press. FB.
Lindbergh og kona hans lögðu
fii stað hjeðan í flugvjel sinni kl.
11.45 áleiðis til Genf.
Síðarí fregn: Lindbergh sneri
aftur vegna óveðurs og lenti heilu
og höldnu í Rotterdam.
Það var ekki lítill vandi fyrir
veitingarvaldið að velja úr þeim
nál. hálft þriðja hundrað mönn-
um, sem höfðu gefið kost á sjer
fyrir lögregluþjóna hjer í bænum.
Langtum fleiri voru vel hæfir til
starfans, en unt var a'ð taka, og
er það þó óvenjulegt í okkar fá-
menna samfjelagi, að 21 staða
samkynja sje á boðstólum sam-
tímis.
í tillögum lögreglustjóra til bæj
arstjómarinnar virtist vera lögð
nokkuð einhliða áhersla á ‘háan
vöxt og góðan líkamsskapnað. um-
sækjendanna, svo og á það; að sem
flestir þeirra væru mjög ungir,
21—23 ára. í sjálfu sjer er ekk-
ert út á þetta að setja frá því
sjónarmiði, að koma upp sem mynd,
arlegastri götulögregln. En hins-
vegar er alveg eðlilegt, að bæjar-
stjórnin vildi láta nokkur önnur
sjónarriiið koipa til greina jafn-
framt þessu, og skal jeg nefna
nokkur þeirra.
Eins og nú er ástatt í bænum
með húsnæðisekln og atvinnuskort,
var það alveg eðlilegt, að bæjar-
stjórnin kynokaði sjer við að fara
að sækjast eftir utanbæjarmönn-
um til nokkurra muna í þessar
stöður, þar sein .yfirfljótanlegt var
af _hæfnm irinanbæjarumsækjend-
um úr að velja. Astæðurnar fyrir
þessu þurfa ekki útlistunar. Allir
sjá að bærinn vex svo ört af að-
flutningi fólks, a'ð ekki er á auk-
andi með opinberum ráðstöfun-
um. Boðlegir mannabústaðir ekki
til í bænum handa nærri öllu því
fólki, sem nú dvelur þar, hvað þá
fleiri. En hins vegar svo hundr-
uðum skiftir af atvinnulausum
heimilisfeðrum. Nokkrir af þeim,
sem lögreglustjóri hafði stungið
upp á, gengu því þegar úr hjá
bæjarstjórn af því að þeir voru ut-
anbæjarmenn.
Næst kom það til greina hjá
bæjarstjórn að í þetta sinn átti
ekki eingöngu að velja menn til
venjulegra lögregluþjónastarfa,
sem aðallega eru í því fólgin, að
lialda uppi reglu á almannafæri.
Ur hópi liinna 21 nýju manna og
þeirra 27, sem fyrir eru, ber sam-
kvæmt lögum frá síðasta Alþingi
að velja. 8 menn í sjerstaka ríkis-
lögregludeild, og eiga þeir menn
m. a. áð hafa á hendi eftirgrensl-
anir út af lögbrotum og önnur
skyldustörf. Þau störf útliemta
talsvert aðra kosti, en sjálf varð-
þjónustan. Kornungur maðnr, háv
vexti og hraustur að öllu leyti
getur verið laklega. fallinn til
eftirgrenslunar, þótt liann sje
prýðilegur gatnamótavörður. Bæj-
arstjórninni (eða meiri hlnta henn
ar) þótti lögregluatjóri ekki hafa
tekið nægilegt tillit til þeirra sjer
stöku kosta, sem krefjast þarf af
ríkislögreglumönnum, í sínum npp
ástungum, og vildi hæta úr því
með því að taka einstöku vel ment
aða og vel metna, menn komna af
æskualdri og með hæfilegri lífs-
reynslu, þótt eitthvað örlítið mætti
finna að vaxtarlagi þeirra eða því-
uml. frá sjónarmiði þess, sem ein-
göngu hefir götulögreglu fyrir
augum.
Loks vildi meiri hluti bæjar-
stjórnar láta þá menn ganga fyr-
ir a® öðru jöfnu, sem síðast liðið
ár höfðu lagt fram aðstoð sína til
þess að halda uppi lögum og reglu
í bænum, eftir að núv. lögreglu-
stjóri fyrir ári síðan sællar minn-
ingar hafði sýnt svo átakanlega,
að hann hrast þá foringjahæfi-
leika, sem einir gátu bætt upp fá-
menni lögregluliðsins sem áður
var. Þessa aðstoð höfðu menn nú
veitt á tvennan hátt, sumir með
því að ganga í hið fasta lögreglu-
lið bæjarins aðallega meðan van-
liöld voru í því eftir meiðslin 9.
nóv.-, og sumir með starfsemi í
varalögreglunni. Höfðu hinir síð-
arnefndu sjerstaklega orðið fyrir
mjög alvarlegum óþægindum og of
sóknum, en þjóðfjelagið ekki gætt
til fulls þeirrar skyldu, að vernda
þá fyrir slíku. Nú var í hópi um-
sækjendanna svo mikill fjöldi
hæfra manna úr aðstoðarliði og
varaliði lögreglunnar, að auðsjá-
anlega var hægt að velja þaðan
talsvert fleiri menn, en þurfti í
þessi 21 sæti. Það varð því ofan.
á hjá meiri hluta bæjarstjórnar
að halda sjer eingöngu innan þessa
hóps umsækjenda, og velja úr hon-
um menn, sem þar höfðu reyn3t
vel, og ð öðru leyti þóttu líklegir
til að vera vel hæfir lögreglumenn,
annaðhvort í bæjarlögreglu eða
ríkislögreglu. Yið þetta urðu ör-
fáir vel hæfir innanbæjarmenn frá
að ganga, sem lögreglustjóri hafði
mælt með, en hvorki höfðu verið
aðstoðarmenn lögreglunnar nje
varalögreglumenn.
Þegar meiri hluti bæjarstjórn-
ar ákvað þetta gjörði hann sjer
líka fvllilega ljóst, að það er mjög
áríðandi, að vel hæfir menn verði
fáanlegir í hina nýju varalög-
reglu sem nú á að fara að stofna
samkvæmt ákvæðum laganna frá
s.íðasta þingi. Hann vildi slá því
föstu í meðvitund almennings með
þessari veitingu, að leiðin til þess
að fá lögregluþjónastöður í Reykja
vík á framvegis að vera sú, að
ganga fyrst í varalögreglu bæjar-
ins og reynast þar vel. Jeg held
ekki, að orkað geti tvímælis í aug-
um þess yfirgnæfandi fjölda borg-
aranna af öllnm flokkum, sem
vilja að haldið sje uppi lögum og
friði í bænum, að með þessu lief-
ir meiri; hluti hæjarstjórnarinnar
farið inn á hyggilega braut, sem
er vel til þess fallin að tryggja
hinu fasta lögregluliði bæjarins
aðstoð vel hæfrar varalögreglu
hvenær sem þarf.
(Frh.).
Fundur presta og sóknárnefnda.
Dagskráin í dag er sem hjer segir:
Kl. 9y2 árd. Morgunbænir sr. Bj.
Jónsson. Kl. 10-—12 Skipulag kirkj
unnr, frummælandi sr. Sig. Z.
Gíslason. KI. 3%—7 síðd. Kristin-
dómsfræðslan, frummælandi Helgi
Elíasson fræðslumálastjóri. Kl.
Sy2 síðd. Frá Finnlandi, erindi í
dómkirkjunni, Dr. Jón Helgason
biskup.
Þingtíðindi. 1
Kosningalögin.
Neðri deild.
Kosningalögin voru á dagskrá
í Neðri deild í gær.
Magnús Guðmundsson fylgdi
frumvarpinu xir hlaði með stuttri
i'æðu. Hann gat þess að frumvarp-
ið væri samið af þriggja manna
nefnd, en í henni liefði
átt sæti fulltrúar allra þing-
floltka. Samvinna hefði verið góð
í nefndinni, en þó væri ágreín-
ingur um einstök atriði og væri
þess getið í greinargerð frum-
varpsins. Hann óskaði þess að lok-
um, að frumvarpinu yrði vísað
til stjórnarskrárnefndar, og var
það samþykt.
Stjórnarskrárnefnd, Kosin var
á fundinum sjö manna stjórhar-
skrárnefnd og hlutu þessir kosn-
ingu: Thor Thors. Gísli Sveinsson,
Jakob Möller, Bergur Jónsson,
Bernharð Stefánsson, Eysteinn
Jónsson og Yilmundur Jónsson.
Efri deild.
Þar voru fimm mál á dagskrá
og fóru þau öll til nefnda.
Breyting á þingsköpum Alþing-
is fór tíl allsherjarnefndar. Sömu-
leiðis fór til allsherjarnefndar
frumvarp um samkomudag reglu-
legs Alþingis 1934.
Hin frumvörpin þrjú voru
bráðahirgðalög þau, sem gefin
liafa verið út til skýringar á
skattalögunum, sem samþykt voru
á síðasta þingi. Þau fóru öll til
f j á rh a gsnefndar.
Bátstapinn
á Siglufirði.
A þriðjudagsnótt fóru skipin
Snorri og Sjöstjarnan enn á ný í leit
að vjelbátnmn Fram frá Siglufirði.
Og í gærkvöldi fór Óðinn í leitina.
En menn eru orðnir mjög vondaufir
um, að báturihn sje ofansjávar.
Siglufjarðarbátar, þeir stærri,
fóru í róður á fimtudagskvöldið
var. Þeir sækja nú út á svonefnt
Skagagrunnsliorn, 30—40 sjómílur
út af Siglufirði.
Bátarnir komu að aðfaranótt
laugardagsins, höfðu fengið slæmt
sjóveður, og skildu sumir eftir línu.
Á laugardaginn gerði afspyrnu-
veður af norðvestri, eins og' menn
muna. Fóru tveirbátar af Siglufirði
að leita að Fram, Fekk annar áfall,
brotnaði ofauþilja, og áttu báðlr
fullerfift með að komast leiðar sinn-
ar, til lands.
Aðfaranótt sunnudags fór Snorri
og Sjöstjarnan að leita og komu aft-
ur á mánudagskvöld til að fá sjer
olíu. Leituðu skipin alla leið austur
að Sljettu. Sjöstjarnan fann eina
línubauju fráFram, 8 sjómílurnorð
vestur af Bauðunúpum.
Bátshöfnin.
Á bátnnm voru 4 menn.
Ilrlgi Sigfússon, formaður, tengda
sonur Jóns Jóhannessonar, fiskimats-
manns á Siglufirði. Lætur liann eft-
ir sig ekkju og tvö 'börn ung.
Vjelamaður ábátnum, Arngrimur
Jónsson frá Dalvík, ungur maður.
Hinir tveir, Meyvant Meyvantsson
frá Máná og Jón Valdimarsson,
aldraður maður, frá Dalvík.
heldur fund annað kvöld Rl.
8V2 í húsi Oddfellowa.
Sigurður Kristjánsson rijt-
stjóri hefur umræður um:
Viðhorfið í verslunarm^i
unum og samband þeirra Uo
stjórnmálin.
Stjórnin.
„Brnarioss"
fer á föstudagskvöld kl 10
um Vestmannaeyjar til Lofi-
don og Kaupmannahafnar^
„Bnllfoss"
fer á föstudagskvöld í hrað-
ferð vestur og norður.
Farseðlar með þessum skiþ-
um óskast sóttir fyrír kl. 2
e. h. á föstudag.
Jöknldals-
kjöt
Enn eru nokkrar hálftuníi-
ur af úrvals, spaðsöltuðti,
dilkakjöti eftir óseldar.
Upplýsingar í síma 4938.
LS. LTIH
fer hjeðan fimtud. 9. þ. m.,
kl. 6 síðdegis, til Bergen uffl
Vestmannaeyjar og Thor^-
havn.
Flutningur tilkynnist fyr-
ir kl. 6 í dag.
Farseðlar sækist fyrir há
degi á morgun.
Nic. Biarnason & Smith
Báturinn, 16 tonn, eigandi Júlfiis
Björnsson, iitvegsbóndi á DUvík,
keypti bátinn frá Noregi síðastl. vor..