Morgunblaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 20. áxg., 273. tbl. — Fimtudaginn 23. nóvember 1933. IsafoldarnrentsmlCja b.f. SzmltL Bié Bláa ljósið. Þessi gullfallega þýska tal- , sem LEI ENSTAHL. leiku’ , i ennþáikvöld- ■ LEIIFií AL inuniui 1 dag kl. 8 síðd.. Frumsýning á „Stundum kvaka kanarífuglar". Gamanleikur í 3 þáttum. Eftir Frederick Lonsdale. Þýtt hefir dr. Guðbrandur Jónsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl. 1 síðdegis. Sírni 3191. Síða§ti dagur ntsfilunnar er í dag. Það, sem eftir er af útsölu- plötum verður selt á 1.00 og 1.50 í dag. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Permaneut krnllnr eru viðurkendar fallegastar og bestar á Hárgreiðslustof- unni, Hafnarstræti 16. Pantið í tíma. Gulla Thorlacius. Sími 3681. , •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • J Innilegt alíiðarþakklæti vottum við öllum þeim mörgu og J t góðu vinum. nær og’ fjær, sem á 80. afmælisdag meðundirskrif- • • J aðrar, sýndu okkur hjónum vináttuþel og margfaldan sóma. # • Það mun okkur alt í framtíðinni sem bjartur geisli á rökkur- • • • • síundum ellinnar. * • • • Guöríður Guðmundsdóttir. Ólafur Ólafsson. Jarðarför bróður okkar og mágs, Ragnars Þorgrímssonar, fer fram frá heimili hans í Keflavík laugardaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hádegi. Systkini og mágkonur. Hjer með tiikynnist að maðurinn minn og faðir okkar Gísli Eyjólfsson jiárnsmiður frá Dalbæ, verður jarðsunginn frá dóm- kirkjunni föstudaginn 24. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hins látna Laugaveg 67, kl. 1 e. h. Jarða® verður í nýja kirkju- garðinum. Kransar afbeðnir. Sigríður Halldórsdóttir. Þuríður Gísladóttir. Eyjólfur Gíslason- Gíslína S. Gísladóttir. LILJA KRISTS KONUNGS DRÁPA BRÓÐUR EYSTEINS ÁSGRÍMSSONAR Lilja er fegursta helgikvæói íslenskrar kristni, listræn œfi- saga Krists og lýsing endurlausnar, auðskilin hverjum manni að efni og mdli, þótt aldir skilji oss og höfundinn. „Allir vildu Lilju kveðið hafa“ segir mdltækið. Lilja á ekki síður að vera í höndum hvers íslend- . ings en Passíusdlmar Mallgríms. Utgdfunni fylgir æfisaga bróður Eystcins eftir Quðbrand Jónsson, sem gengur frd útgdfunni; verður æfiscigan sögð nokknð önnur en hingað til hefir verið. Verður þetta tuttugasta og fjórða útgáfa Lilju. Útgáfan verður hin prýðilegasta — sjerstaklega ætluð til gjafa - og 'verða ekki prentuð af henni nema 150 tölusett eintök. - Verð kr. 10.00. Menn geta skrifað sig fyrir eintökum til 10. desember f BÓKAYERSLUN SIG. KRISTJÁNSSONAR BANKASTRÆT REYKJAVÍK. Bsiarskrð Revkiavíkur ■ 934 kemur út eftir nýjárið. E F N I : Nafnaskrá í stafrófsröð yfir alla íbúa bæjarins eldri en 19 ára, gerð eftir manntali í haust. Heimilaskrá. gerð eftir manntali í haust. Viðskiftaskrá, tekur yfir allar helstu greinir verslun- ar og iðnaðar í bænum. Minnisgreinar um afgreiðslutíma stofnana og em- bættismanna, formenn almennra fjelaga o. fl. Xort af Revkjavík og nágrenni, hið fullkomnasta, sem til er. Ritstjðniarskrifstofa Bæjarskrártnnar er á FjálngStn 25, - Sfmi 4471. PÍeSur 6 SeðniiBdssoB. Droltningm og jeg. Þýsk lal- og söngvamynd í 10 þáUum Frá Ufa. Kvikmynd þessi er við allra hæfi, fjörug, fyndin og hressandi og með skemtilegum söngvum. — Aðallilutverkin leisa af hendi fjþrÍT ' frægustu og vinsælustu leilrarar Þjóðverja. Lilian Harvey, Conrad Veidt, Mady Christians og Heinz Riihmann. simi i?>44 mmmmmwmssK- 9 Pjefiir A Jónsson: 3. ÓBeruhllðiRleikamlr verða í kvöld kl. iy> í Gamla Bíó. — Óseldir aðgöngu- miðar fást hjá Katrínu Viðar og Eymundsen. Moon-light heldur dansleik í Oddfellow-húsinu laugardaginn 25. þ. m. og hefst kl. 9. Ný spænsk hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar seldir í gangi Oddfellow-hússins föstu- dag kl. 4—8 og laugardag kl. 4—9. Sökum eftirspurnar eru þeir, sem pantað hafa aðgöngumiða, beðnir að sækja þá á föstudag. STJÓRNIN. ZORÍ gassuðuvjelar eru viðurkend- ar fyrir að hafa alla þá kosti sem gassuðuvjel þarf a5 hafa Ávalt fyrirliggjandi hjá J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Sími 1280 (4 línur). Kanpmenn! Kartöflur, (danskar) seljum við mjög ódýrt..-Lítið eitt óselt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.