Morgunblaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Mjélkurlogin eru 111 iameiglnlegra liags- bófa fyrir Iramleiðendur og neylendur. Gerílsneyðing m)ólktir nauðsynleg. • Út af grein eftir Kristján Jó- hannsson í Morgunblaðinu í dag og vegna nokkurs misskilnings úr fleiri stöðum, sem jeg hefi orðið var við, finn jeg ástæðu til að gefa nokkrar upplýsingar um til- gang ,,Laga um heilbrigðisráðstaf- anir nm sölu mjólkur og rjóma“. Þetta máJ á sjer langan aldur. Árin 1916, 1917 og 1918 var mikið rætt um að bæjarstjórn Reykja- víkur kæmi upp gerilsneyðingar- st-öð. Hinn ötuli og framsýni gerla fræðingur, GísJi lieitinn Guðmunds son, eggjaði bæjarbúa lögeggjan að koma upp slíkri stöð; þar sem liann áleit óforsvaranlegt að selja mjóJlíina eins og hiin kom til bæj- arins, ógerilsneydd. Um þetta leyti var Mjólkurfje- lag Reykjavíkur stofnað. Það varð að samltomulagi milli þess og for- ráðamanna bæjarins, að fjelagið' kæmi sjer upp gerilsneyðingar- stöð. Ætlaði bærinn svo að gefa út reglugerð, sem bannaði sölu á ógerilsneyddri mjólk í bænum- — Ur samþykt þessarar reglugerðar varð þó aldrei- — Raddirnar um þessa kröfu innan bæjarins dóu út þegar gerilsneyðingarstöð Mjólkurfjelags Reykjavíkur tók til starfa, sökum þess, að þá gátu menn fengið gerilsneydda mjóllc þar. Onnur ástæðan til þess, að áhuginn dofnaði fyrir málinu var, að nú hættu hin tíðu taugaveikis- tilfelli að gera þann sama usla í bænum, eins og áður, sem oftast áttu, eftir að vatnsveitan kom, upptök sín frá heimilum sem seldu mjólk í bæinn- Nú var mestöll m.jólk gerilsneydd, og þótt tauga- veiki kæmi upp á heimilum, er seldu mjólk til Mjólkurfjelags Reykjavíkur, var engin hætta á ferðum, því að taugaveikisgerlar er kunnu a® vera í mjólkinni dráp uat við gerilsneyðinguna. Tveir taugaveikisfaraldrar hafa komið upp hjer í bænum síðan út frá mjólk, en í báðum tilfellum var það frá mjólk, sem var framleidd lijer í bænum og því ekki geril- sneydd- Þetta mál hefir verið vakandi allan þennan tíma, en með lögum frá síðasta Alþingi vár málið af- greitt á nokkuð viðunandi liátt. Lögin eru þó raunar ekki kömin til framkvæmda, en koma það sennilega næstu daga. n Tilgangar Iaganna. 1 fyrsta lagi er tilgangurinn eins og nafnið bendir til heilbrigð- isráðstafanir um sölu mjólkur og rjóma- Yonandi þarf það ekki að verða nein hneykslxmarhella þó af því opinbera sjeu sett lög eða reglugerðir, sem ákveða hvaða heil- brigðisráðstafana skuli gætt gagn- vart þeim neysluvörum, sem hin uppvaxandi kynslóð á að miklu leyti framtíð sína undir hvað hreysti snertir. Jeg viðurkenni það galla á lög- unum, að ekki skuli fyrirskipað undantekningarlaust, að öll mjólk skuli gerilsneydd- En þó er bót í máli, að þó leyft sje að selja mjólk pem er framleidd innan kaupstað- arius ógerilsneydda. má ekki selja hana í mjólkurbúðum, heldur að- eins beint frá framleiðanda til neytanda. Yið það verður áhættan þó minni; mjólk frá fleiri heimil- um blandast ekki saman, og því fljótara, ef sýking kemur upp frá mjólk, að finna upptökin og stöðva áframhald. Það má vera, að það taki beiskju af þessum lögum, að einmitt slík- ar heilbrigðisráðstafanir hafa ver- ið gerðar víða erlendis, og það í Jöndum, þar sem þrifnaður og lieilbrigðiseftirlit er á hærra stigi heldur en hjá oltkur hjer á í.slandi. Of margar míóíktírbáðír gera söíukostnað óþarflega míkínn. Þá kemur önnur hlið þessa máls, sem verið er að gera að grýlu framan í háttvirta borgara þessa bæjar. Lögin skapa aðstöðu til að skipu leggja sölufyrirkomulagið til hag- ræðis fyrir framleiðendur og kaup endur. Iljer í Reykjavík verða það aðeins fjórir aðiljar sem geta selt mjólk í búðum, efrir að farið verð- ur að framfylgja Jögunum. Það er Mjólkurbú Flóamajma, Mjólkurbú Olfusinga, Tlior Jensen og Mjólk- urfjelag Reykjavíkur. Það er rjett, að skýra háttvirt- um bæjarbúum frá því, hvað það er sem við ætlumst fyrir í þessu efni, og læt jeg þá svo um að dæma, hversu voðaleg afleiðingin verður fvrir þá- H.jer í bænum eru nú bráðum komnar 100 mjólkurbúðir; eru þær víða í hnapp hver við liliðina á annari. Rekstur á hverri mjólkur- búð kostar ekki undir 300 krón- um á mánuði. Það hefir verið rannsakað, að ea. 20—25 mjólkur- búðir, settar á rjetta staði í bæn- um, gerðu kaupendum jafn-ljett fyrir að sækja. mjólk sína og allur sá búðafjöldi sem mi er í skipu- lagslausum hópum- Við ætlum að reyna að fækka þessum búðum og á þann hátt að minka þann geysimikla mun, sem er á útsöluverði mjólkurinnar og' því verði sem bóndinn fær fyrir hana- M/óIkarverðíð heíst af sjáífti sjer ínnan eðíí- Iegra takmarka. Hvaða þýðingu hefir þetta fyrir kaupandann? Það er alveg óhrekjanleg stað- reynd, að útsöluverð einnar vöru- tegundar er framleiðslukostnaður að viðbættum sölukostnaði. Út af þessu getur ekki brugðið nema smávægilega, af eðlilegum ástæðum. Verði útsöluverðið lægra, verður tap á framleiðslunni. Get- ur það ekki gengið lengi sökum þess að framleiðandinn þolir ekki lengi að framleiða undir verði, og Kristjáns Jóhannssonar, að svo ’ ’takmarkast því framleiðslan og miklu Jeyti sem lienni er eklvi skapast vöntun vörutegundarinnar svarað með sögu málsins hjer að | á markaðnum, þangað til jafnvægi framan. er aftur komið á verðlagið. Ef j Það er ekki rjett lijá Kristjáni j útsöluverð vörutegundarinnar aft-' Jóhannssyni, að mjólkurbúin liafi I ur á.móti er sett það hátt, að af- neitað að gerilsnevða og hreinaa ' gangur verði þegar búið er að mjólk fyrir bændur. Mjólkurfje-1 greiða framleiðslukostnað og sölu- lag Reykjavtkur og Mjólkurbú kostnað, kemur frarn gróði. Sje! Thor Jensen hafa tekið við allri! hjer um vörutegund að ræða sem'mjólk, sem þau liafa verið beðin j hægt er að framleiða án nokkurra fyrir sunnan Hellisheiðar, og austj verulegra takmarkana, þó hlýtur J anbúin á sama liátt allri mjólkj að koma fram ofvöxtur í fram- fyrir austan Hellisheiði. Engin | leiðslunni, því meiri sem gróðinn' skuldbinding liefir verið heimtuð j # # * ^ j ^ er meirt. Astæðan er sú, að hvar, af þessum mönnum að ganga í ■ sem um arðvænlega atvinugrein ’ mjólknrbúin, eða skuldbinda sigj er að ræða, er strax kominn hóp- á annan hátt sem meðlimir þes.s- ur manna er vill nota sjer og hagn'ara fjelaga, en gjaldið það sama j ast á þessu- Mjólkurframleiðslan og hjá meðlimum búanna og sölu- er sjerlega vel til þess fallin, að. fyrirkomulagið þa-ð sama. gerast „sjfekulations“-framleiðsIa ; j Mjólkurfjelag Iíeykjavíkur hef-j það er tiltölulega ódýrt að koma jr þegílr samið við allflesta fram- j upp kúabúi hjer í bænum, það er |leiðendur utan bæ.jar og innan, þó reynsla lyrir því að menn hala 'ekki neinn austan Hellisheiðar, og | liýst kýrnar í skúrum og pakk- j(.„. man elíki til að neinn af þess- j húsum, keypt að hey og fóðurbæti nm framleiðendum liafi farið óá-: og framleitt þannig mjólk án þess . nægður út frá mjer að þeim samn- að vera eiginlegir bændur. Ef ingum loknum. Á sama hátt munu i>essi framleiðsla getur borið sig,; austanbúin liafa samið við fram- er mjólkurverðið of hátt, og myndi j leiðendnr austan Hellisheiðar. þá fljótt koma óeðlilegur ofvöxtur í framleiðsluna. , Sannleikurinn er því sá, að í reýndinni verða það aðallega neyt- endurnir, sem njóta sparnaðarins á þessu sviði. Aftur verður hag- ræði framleiðandans aðallega fólg- ið í því, að salan eykst á fram- leiðshivörunni og liann getnr feng- A*vín„an vjg mjólkar- * ',etri <*«**»« ff"*". söltt œJ8? ||eleg. fyrir smar vorur. Jeg- skal strax koma með dæmi, máli mínu til Mjer finst Kristján Jóhannsson sönnunar. gera mikið úr því, hve hart þetta j ! komi niður á alla, sem verða að | Með lækktrn sölttkostn- missa atvinnu þá er þeir hafa haft; aðar komast bændur af við þessar búðir, og húseigendur með sama Útsölisverð.— eí' leigt 1,afa búðirnar. Því er tii Fyrstí árangttr mjóík- iað að það er nokkuð tii í urlaganna. Það er rjett að 1 við höfum neitað ^ að selja mjólk í nokkrar mjólk- \ UJ’búðir, og þær bxxðii- verða bráð-1 um fleiri, sem vi ð neitxxm að selja mjólk í, ef sú sparnaðarráðstöf-: mi á að komast í ki’ing sem fyr- \ irhugJið i ?r. i j þessu, en ]>ó Ijett á metunum er ! krufið er til mergjar- Það er Seinni part síðastliðins sumars varla hægt að segja að það sje ; og á þe.ssu liausti hafa borist stöð- ( atvinna að vera búðarstúlka í ugar og háværar raddir frá bænd- injólkurbúð, launin eru svo skamm um um það, að mjólk vrði að ^ arlega lág, sökum ]>ess að búð-j hækka, þar sent þeir ættu ómögu- ú'nar þola ekki að greiða forsvar- j legt með að framleiða mjólk fyrir anlegt kaup. Stúlka í mjólkurbúð j það verð, sem ]jeir fengju fyrir f*®r í kaup G0 75 krónur á mán-, liana, aðallega af þeim ástæðum. j uði, en vinnur hálfan daginn eða j að kýmar mjólkuðu svo illa Hinn helmingur dagsins hinum hröktu heyjum frá sumrinu, fer venjulega til lítils hjá stúlk- og þó þeb' vildu bæta þau upp lumm, því það er erfitt að skapa með fóðurbætisgjöf, væri það ekkijsjer atvinnu hinn tíma dagsins, hægt sökum þess, að andvirði ]>ar sem ]>að ei- ýmist fyrri eða mjólkurinnar greiddi ekki fóður-' seinni liluti dags. Þegar þess er bætinn. - I g*tt, að mikil efrirspurn er eftir Þó að við, sém settir erum til stúlkum í vistir, þar sem þær fá þess að ráða þessum málum, við- 4°—50 krónur og ef til vill meira urkendmn þessai- kröfum, ákváð- a manuðj og frítt iæði og Iiúsnæði, um við að reyna að sporna á móti j l,a Pr varlfi li®gt annað en að þeim og láta útsöluverð mjólkur- jsprJa kjer sje um betri atvinnu innar ekki hækka. Við bárum fram jJ’æða. heldur en að standa í þær ástæður, að nú færu mjólkur- \ mjólkurbúð. svo stúlkum þessum lögin að koma til framkvæmda. \ æHi ekki að vera sjerleg vorknnn og þá mvndi útborgað mjólkui'-; !,ek;i r þes.s er gsett, að þær myndi verð hækka, þó útsöluverðið hjeld- £efa lengið atvinnu sama ist. Þetta bygðum við eins og'áður ófiginn og búðunum y rði lokað. er sagt á þvý að stórkostlegur jffva^ húseigendum \ iðkemur, þá sparnaður yrði á rekstri mjólkur- iverfia l)eir leig.ia þsssar buðii sölunnar strax og söínkerfi bæj-!sinar sem íbúðir, það er nóg eftir- arins yrði skipulagt eins og til- i sPurn e 14ir Þeirm gangurinn er. j Það er rjett bjá Kristjani Jo- j hannssyni, að jeg hefi neitað hon- M|Óíkarbtíin taka víð um um aS serilsneyða fyrir hann mjólkallraframleíðenda ]njólk ei1 hann er líka 'sá ,einh .,, Astæðan er fvrst og fremst su, að t«l gerilsneyðtngar. ;hallii ]laf8i a8eills mj61k sem frara Að endingu vil jeg með nokk- leidd er fyi-ir austan fjall, en urum orðum svara grein herra Mjólkurfjelag Reykjavíkur tekur enga mjólk þaðan nema þá. sem það kaupir af mjólkurbúunum. —- Jeg sagði Kristjáni Jóhannssyni, að austanbúin stæði opin fyrir alla mjólkurframleiðendur austan- fjalls; en hvort búunum finst nauð synlegt, að hafa Kristján Jóhanns son sem millilið milli sín og bænd- anna, ætla jeg ekki að svara. Aííír flokfcar hjer og armarsstaðar sammála am mjólkarlög. Kristján Jóhannsson, sem efrir því sem jeg best veit, er hrein- ræktaður sósíalisti, ætlar að fara að slá á þá strengi, að Reykvík- ingar vefði að rísa upp gegn þess- um einokunarófagnaði, sem hann líkir við svartasta afturhald mið- aldanna. Hönum sjálfum, og öðr- um sem kynnu að taka orð hans al-varlega, vil jeg aðeins benda á, að íög um mjólkursölu hafa þegar verið samþykt í nágrannalöndum okkar, og það mörgum sinnum róttækari heldur en þau lög, sem Alþingi fslendinga hefir samþykt, og að þessum lögum hafa staðið jafnt allir flokkar, hvort sem þeir hafa talið sig konservariva, mið-. flokka cða hr.eina sósíalista Að þessum mjólkurlÖgum stóðu allir flokkar í þinginu á síðast- liðnu ári, og munu • 2 eða 3 a-t- kvæði af 42 allra þingmanna hafa gengið á móti ])eim. Svo sjálfsögð þótrix lögin, og vonandi sjest það í verkinxx við framkvæmd laganna að þingmenn þurfa ekki að skamm ast sín fyrir að hafa staðið svo einhuga xun þetta mál- Spamaðarkröfar. Það koma alls staðar fram kröfur xxrn sparnað til þeirra er veita forstöðu ríkisbxxskapnum. bæjarfjelögunxxnl og fjelögum ein- staklinga. Hvað er sparnaður? Hann liggur aðallega í því, að skera niður útgjöld, hvor sem því verður við komið. Þess vegna þýðir ekki að kipp- ast við, þótt stungið sje hjer á einu slíku kýli, og reynt að gera róttækar sparnaðai’ráðstafanir á þessu sviði, til hagsbóta fyrir bóndann, sem framleiðir mjólk og rjóma og kaupstaðarbúann sem neytir þessarar vönx. Reykjavík, 21. nóvember 1933. Eyjólfur Jóhannsson Lindbergb snýr við. London, 22. nóv. F. U. Lindbergh og kona hans hafn gert ráðstafanir til þess að fljúgr aftur til Evrópu á morgun, frá St. Michael evju í Azoreyjum ef veð- xxr verður hagstætt. ----------------- Fíagsíys. London, 22. nóv. F. U. Alvarlegt flugslys varð í dag nu- lægt Kliarkov í Rússlandi. Þrettáx manns hiðxx bana, þar á meðal full- trxxi frá yfirstjórn flxxgmálanna í Rússlandi. Nefnd hefir þegar ven skipuð til þess að rannsaka það, hvernig á slysi þessu muni standa. Carpentier fer að berjast aftjxr .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.