Morgunblaðið - 01.12.1933, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Verið Islendingar,
kanpið Álaioss Föt.
í dag og næstti daga, geta menn
fengíð sjer föt ár nýju og góðtt
efní frá ÁLAFOSSI.
Hfgr. og Hraðsaumastofa fllaioss,
Þingholtsstræti 2 (gömlu skóbúð L.G.L.). Sími 3404.
Fiskilínur
góðar og verðið mikið lækkað. Mest notaðar í Englandi.
Renall and Coomds,
Bridport, England.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
S. Árnason & Co.
Sími: 4452. — Lækjartorg 1.
Samsæti
er í ráði að halda frk. Sigríði Magnúsdóttur hjúkrunar-
konu í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 5. des. í tilefni af
sjötugsafmæli hennar. — Þeir, sem vildu taka þátt í því
eru beðnir að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma
4450, eða 2731. — Einnig liggur listi til áskrifta frammi
í Matstofunni, Aðalstræti 9.
Stærð 11X14 cm.
Innbundin í dökk-
brúnt m j úkt al-
skinn, gylt í sníði
ofan. 120 bls.
Verð kr. 8.00
í dag kemur í bókaverslanir:
Jónas Hallgrímsson:
Úrvalsljóð
( islensk úrvalsijóð I.)
Bökin inniheldur flest fegurstu og þekt-
'ustu kvæði Jónasar Hallgrínissonar.
Henni er ætiað að verSa fyrsta oindiö
í samstæðri útgáfu á sígildurn Ijóðum
íslenskra skálda. Bókin er mjög vönd-
uö að öilum ytra frágangi, og sjerstak-
lega hentug til tækifærisgjafa. —
Aðalútsala:
I’IIKIIÍH
Tilkvnning.
Frá og með 1. de.sember hætti jeg að reka bifreiðastöðina „Að-
alAstöðin“ og er rekstur hennar frá þeim tíma mjer með öllu óvið-
komandi- — .Jafnframt tilkynnist að jeg rek áfram Litlu BíLstöðina
(sími 1380), eins og hingað til og vænti jeg þess að heiðraðir við-
skiftavinir mínir láti hana verða aðnjótandi viðskifta sinna framvegis-
Þorsteiiin Þorsteinsson,
Litla Bílstöðln.
Fiðnrhreinsnn íslands.
Aðalstrætí 9 B.
Símí 4520.
Tekur að sjer hreinsun
á alskonar fiðri.
Sendið mjer sængur
yðar og kodda og eftir
hreinsunina verður fiðr-
ið sem nýtt.
VIGGO BJERG.
Allir amaa A. S. 1.
Ko§ninguIögin
afgreidd til 3. umræðu
I Efri deild.
Kosningalagáfrumvarpið var
til 2. umr. í Ed. í gær.
Stjórnarskrámefnd deildar-
innar, sem hafði mál þetta tii
meðferðar flutti margar brtt.
við frumvarpið.
Helstu efnisákvæði þeirra
breytingatillagna voru þessi, að
því er nefndin segir:
1. Að gera atkvæðagreiðslu
landslista til handa óbrotnari,
með því að heimila kjósanda, er
vill greiða aíkvæði sitt lands-
lista, sem í kjöri er, en ekki
frambjóðanda í kjördæmi, ein-
ungis annaðhvort að greiða list-
anum atkvæði án röðunarbreyt-
ingar, eða þá að hafa áhrif á|
röðina með því að gefa ein-j
hverjum frambjóðandanna á
hstanum atkvæði.
2. Að taka upp aftur heimiid'
þá til þess að hafa í kjöri ,’rað-|
aðan“ landslista, sem var íj
stjórnarfrv., en feld úr frv. við
3. umr. í Nd.
3. Að setja skýrari ákvæði
um ákvörðun r.öðunar að kosn-j
ingu lokinni á ,,óröðuðum“j
iandslista.
Ekki stóð stjómarslcrárnefnd
einhuga að till. sínum. P. Magn.
gerði ágreining um landslist-
ana, vildi halda fast við órað-
aðan lista eingöngu, eins og Nd
hafði gengið frá því.
Allmikiar deilur urðu um
brtt. stjórnarskrárnefndar en
svo fóru leikar, að þær voru
allar samþykktar.
Feld var brtt. frá í. P. og
E. Kr. um að krefjast viður-
kenningar flokksstjórnar fyrir
því, að frambjóðandi eða listi
sje í kjöri fyrir ílokkinn. Sam-
hljóða brtt. var einnig feld í
Nd. á dögunum.
Samþ. var brtt. frá Jóni Bald. j
þess efnis, að kjördagurisyn j
skuli vera síðaati sunnudagur í!
júní, í stað fyrsfci sunnudagur í j
júlí. Samhlj. brtt. var feld í
Nd.
Feld var brtt. frá Jóni í'
Stóradal um að leyfa ótak-
markaða tölu meðmælenda með
írambjóðanda.
Frv. þannig breytt var því-
ræst samþ. til 3. umr.
Rakirastolur
bæjarins verða lokaðar eftir
kl. 2 síðd. í dag (1. desem-
STJÓRNIN.
flesslan
Bindigarn og Saumgarn
ávalt fyrirliggjandi.
Ólafur
Gislason & Co.
§vana
vftamfnsmiöriíkt
jafngíldír samarsmíörí
að A-fjörefnaínníhaldí.
Það er:
Dráttarbrautin í Reykiavík.
Fjhn. Nd. flutti frv. um að
heimila ríkisstjórninni að ábyrgj
ast viðbótarlán, alt að 50 þús.
kr. fyrir dráttarbraut í Reykja-
vík, gegn bakábyrgð Reykja-
víkurbæjar.
Frv. þetta var flutt að ósk
Slippfjelagsins í Reykjavík og
fylgdi því svohljóðandi grg. frá
f jelaginu:
„Þegar ákveðin var upphæð sú,
125 þús. kr., sem ræðir um i lög-
um nr. 81 23. júní 1932, lágu
aðeins fyrir bráðabirgðaáætlanir
um það, hvað mundi kosta fyr-
irhuguð dráttarbraut í Reykja-
vík. Síðan hefir komið í ljós, að
verkið hefir orðið talsvert dýr-
ara en áætlað var, sem að nokkru
siafar af hækkuðu verðlagi.
Dráttarbrautin getur tekið upp
skip, allt að 850 smálestum að
stærð. og er nú búið að leggja í
fyrirtækið um 400 þús. kr. En fé
skortir nú til þess að fullgera'
verkið, svo og ennfremur til þess,
að fjármálum dráttarbrautarinn-
ar verði komið í rjett horf, sjer-
staklega á þann veg, að lán
verði fengin til svo langs tíma-
að rekstur dráttarbrautarinnar
geti á eðlilegan hátt afborgað
þau, en dráttarbrautin geti losn-
að við óhagkvæm lán, . sem
henni er ofurefli að afborga á
stuttum tíma. Loks vantar drátt |
arbrautina tilfinnanlega rekstr-
arfje. Fáist aukin ábyrgð ríkis-'
sjóðs, svo sem farið er fram á
að heimilað sje með frumvarpi
þessu, má gera ráð fyrir að
hagkvæmt lán fáist handa drátt
arbrautinni. Um nytsemi þessa
fyrirtækis var rætt og ritað í
sambandi við heimildarlögin frá
1932, og virðist eigi þörf að
fjölyrða um þá hlið málsins, en
þó má geta þess, að síðan drátt-
arbrautin tók til starfa, hefir
verið framkvæmd þar vinna
fyrir hjer um bil fjórðung millj-
ónar kr., sem annars hefði að
mestu farið út úr landinu. Þó
hefir eðlilega ennþá alt verið
á byrjunarstigi í þessu efni, en
reynsla sú, sem orðin er, virð-
ist gefa góðar vonir um, að fyr-;
irtæki þetta verði hið gagnleg-
asta“. - i
I
Mál þetta v,ar til 3. umr. í
Nd. í gær.
Brtt. lá fyrir frá E. J., að aft-
an við ábyrgðar heimildina
kæmi: „enda sje trygt, að for-
ráðamenn þeirra skipa, sem
upp eru tekin á brautina, geti
ráðstafað öllum aðgerðum á
þeim eftir eigin viid“.
Um þessa brtt. spunnust
langar umr., en svo fóru leik-
ar, að hún var samþ. með 14:
13 atkv. Með henni voru allir
Framsóknarm. (nema H. J.),
sósíalistar og J. Ól., en móti
allir Sjálfst.m. (nema J. Ól.) og
Hannes J. — H. Stef. var fjar-
verandi.
Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit
og gjafir: Afhent af frú L. Krist-
jánsdóttur frá ónefndri konu 7 kr-,
frá N- N. 10 kr., frá K. E. 5 kr.
Samtals 22 kr. — Kærar þakkir.
Asm- Hestsson.
bragðgott,
Ijúffengt,
drjágt.
Café „Royal“
(Austurstræti 10,)
sfcljum miðdegismat í dag':
Tómatsúpa,
Fiskifillé,
Steik.
Kostar kr- 1.50.
Engin ómakslaun.
Royal.
K. E. U. M. og K.
Hafnarfirði, hafa hlutaveltu i dag
1. des- kl. 5. — Margir góðir
munir-